Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 2
15 þriðjudaga og fimmtudaga.
menntasögu ársins.
dúr eftir Johan Svendsen.
18. dagur
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. apríl 1953
..Skyidi konisngur v@r@ selur"
Fyrir nokkrum dögum las / Jón-
as Kristjánsson, kand. mag.,
Sneglu-Halla þátt í útvarpið.
I>að var ánægjuleg lesning. Var
þátturiim fluttur eftir öðru
handriti en Því sem hann er
prentaður eftir í íslendinga-
sagnaútgáfunni nýju, og birtist
þar að auki „Viðauki“ við hann
er Guðnil Jónsson hefur ritað upp
eftir Guðmundi Þorsteinssyni
frá Lundi, og er liann svo-
hljóðandi: — „Einn dag var Har-
aldiir konúngur á skemmti-
göngu með hirðmönnum sínum
fyrir uían bæinn í Niðarósi, og
lá leið þeirra meðfram ánni.
Halli var í för með konungi, og
varð þeim drjúghjalaí því að
konungi var gott í skapi. Kon-
ungnr spurði Halla margs af ís-
landi og liáttum manna út þar.
Barsf talið að selveiðþ en þar
kunni Halli glögg skil á og sagði
frá sem gerst. Að lyktuin bauö
hann konungi að kenna honum
veið'aðferð, en konungur tók
því glaðlega. Halli bauj þá krn-
I dag er flmmtudagurinn 16.
16. apríl. 106. dagur ársins.
1 Konkord í Nýja hampshíri
var eitt sinn aidraður maður
er lét eiginkonu sína halda
búreikninga. Leit hann yfir þá
vikulega og gerði venjulega
miklar athugasemdir við þá.
Eitt sinn varð honum þetta að
orði: Sara, hér stendur 50 sent
fyrir heftiplástur og 2 dollarar
til tannlæknis; sem sé 2% á
einni einustu viku í óþarfa
fyrir sjálfa þig — nei þetta
gengur of langt.
Þér stúlkur, seni ætlið til
BÚKAKEST!
Komið í Þingholtsstræti 27
(jýllR) í kvöld kl. 9, til að
syngja. Söngurinn verður aðal-
tungumá’ið í Búkarest, og við
þurfum að æfa okkur.
GENGISSKRANING (Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadiskur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar- kr. 373,70
100 tékkn. kcs. kr. 32,64
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Eæknavarðstofan
Austurbæjarskólanum. Simi 5030.
Næturvarzla í Laugavegsapóteki.
ungi að leggjast niður á árbakk-
ann, þar sem hann vísaði hon-
um til. Skyldi koiiungur vera
selur, en Halli veiðimaður. Halli
veik brott nokkuð, tók sér kefli
í hönd til að rota selinn, lædd-
ist svo að konungi, þar til er
hann þótfst kominn í færi. Þá
skopaði hann skeið og Jaust sel-
inn allmikið högg í höfuðið. —
Konungur spratt upp reiður
mjög, stilltj sig þó og mælti: „Nú
vil ég vita, hvort ég muni numið
hafa, og skalt þú nú. Halli, vera
selur“. — Halli kvað svo vera
skyldu og lagðist niður tæpt á
bakkann. Konungur reiddi þá
upp forkinn, cr hann hafði í
hendi, og ætlaði að gjalda
ótæpilega höfuðhöggið. En þá
velíi Halli sér með snöggu bragðj
fram af bakkanum og á kaf í
hylinn. Þá er Halla skaut upp
aftur, spurði konungur æfarreið-
ur, hví hann Iægi eigi kyrr. —
„Svo fer, herra, Þá er ekki vill
veiðast“, svaraði Halli“.
'Öö,
Herrar mínir, þið vitið það ekki síður en ég að dýrtíðin fer ört
vaxandi. Eg geri t. d. ráð fyrir að komast eklci af með öllu minna
en 250 þúsund krónur í ár.
pj / x Nýtt hefti tímarits
*ns He*ma er hezt
/éír Jlt hefur borizt. Þar
se&ir Guðmundur
Davíðsson frá Ver-
ferð suður á lapd
1899. „Kom heitur til míns hjarta,
blærinn blíði“ eftir Sigurjón frá
Hlíð. Sjálfsblekking, saga eftir
Sigurjón frá Þorgeirsstöðum.
Mjnningargrein um Einar E. Sæ-
mundsén. , Þáttur af Grími á
Beitarhálsi, eftir Stefán í Litla-
Hvammi. Reimleikar á Núpi í Öx-'
arfirði og Huldufólkið á Stekkj-
arbjargi, eftir Þórarin Viking.
Nýjustu uppgötvanir í gervilima-
smíði.. Snjóflóð í Óshlíð 1928,- eft-
ir Ágúst Vigfússon, Bolungavík.
Vísur Þórdísar, eftir Björn Daní-
elsson — og margt fleira er. í rit-
inu.
Skemmtun Fríkirkjusafnaðarins.
Félög innan Fríkirkj-usafnaðar-
ins j Reykjavík efna til skemmt-
unar í Sjáifstæðishúsinu í kvöld.
Prestur safnaðarins, séra Þor-
steinn Björnsson, syngur einsöng;
formaður safnaðarstjórnar, Bjarni
Pétursson, flytur ávarp, og margt.
fleira verður til skemmtunar.
Söfnin eru opin:
Landsbókasafnið: klukkan 10—
12, 13—19, 20—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið: klukkan 13—16
á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju-
daga og fimmtudaga.-
Náttúrugr'pasafnið: klukkan
13.30—15 á sunnudögum; kl. 14—
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Áskrifendasínii Landnemans er
7510 og 1373. Rltstjórl Jónas
Árnason.
Á sunnudaginn
voru gefin sam-
an í hjónaband
ungfrú Erla
Sóley Steins-
dóttir, frá Bol-
ungavík, og Helgi Magnús Sig-
valdason, rafvirkjanemi. Heimili
þeirra er að Hjallavegi 38 Rvik.
Hailgrímur Helgason í Bremen
í kvöld kl. 18 eftir íslenzkum
tíma leikur Friedrich Brand Pí-
anósónötu nr. 2 eftir Hallgrím
Helgason j útvarpið í Bremen,
Er. það í annað . sinn á vetrinum
sem dr. Brand leikur þetta verk
í útvarpið þar í borginni, en
hánn er k-unnur tónvísindamaður,
auk þess doktor í heimspeki.
Klv 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 16:30
Veðurfregnir. 17:30
Enskukennsla II. f). 18:00 Dönsku-
keansla I. ,fl. 18:30 Þetta vil ég
heyra! 19:15 Tónleikar. 19:30 Les-
in dagskrá næstu viku. 19:45 Aug-
lýsingar. 20:00 Fréttir 20:20 Is-
lenzkt mál , (Bjarní Vilhjálmsson
cand. mag.) 20:40 Tónleikar (pl.):
Fiðlusónata i D-dúr op. 12 nr. 1
eftir Beethoven. 21:00 Erindi:
Brot úr sögu barrtrjánna á Hall-
ormsstað (eftir Guttorm Pálsson;
þulur flytur). 21:25 Islcnzk tón-
list: Lög eftir Sigfús Halldórs-
son (pl.) 21:45 Búnaðarþáttur:
Gísli Kristjánsson ritstjóri talar
við Sören Bögeskov bónda á
Kringlumýrarbletti 19 við Reykja-
vík. 22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Sinfónískir tónleikar (pl.):
a) Píanókonsert í a-moll op. 54
eftir Schumann. b) Sinfónía í B-
Devold flytur fyrirlestra
Dr. Finn Devold. yfii*maður norsku
síldarrannsóknanna, flytur tvo
fyririestra við Háskólann, þann
fyfri á morgun, 17. apríl. Nefnist
hann Ferðir norska rannsóknar-
skipsins G. O. Sars, og hefst hann
kl. 6.15 á morgun. Síðari fyrirlest-
urinn er á sunnudaginn: Breyt-
ingar á göngum síldarinnar, kl.
2 e.h. Skuggamyndir verða sýndar
jafnframt fyrirlestrunum, sem
verða haldnir í I. kennslustofu
Háskólans. Öllum er heimill að-
gangur.
Vísir birti { fyrra-
dag sem aðalgrein,
á 5. síðu, upphaf
ritgeröar um karL
mann sem nýlega
hefur breytzt í konu. I gær birti
hann framhald greinariimar á
sama stað í sér, og var það enn
lengsta grein blaðsins. Þess er að
vænta að rltgerðinni verðl fram
haidið í dagv Og sannast hér enn
að svo er margt sinnið sem skiim-
ið, og áhugaefnin vitna um sáiar-
lífið.
Stórt kvæði
Það gerist nú aftur algengt
a,ð íslenzk Ijóðskáld yrki mikil
kvæði og merkileg — en er
nýtt kvæði minni tíðindi fyr-
ir þvx? Nýlega átti Verka-
mannafélag Akureyrarkaup-
staðar 10 ára afmæli. Einn
stofnendum þess var Kristján
ská’d frá Djúpalæk. Greip
hann tækifærið, ef svo má að
orði kveða, og sendi félaginu
úr fjarlægð mikla ljóðakvcðju
í þremur flokkum. Heitir
2. flokkurinn Söngur verka-
manna, og vildum vér aðeins
minna á að hann er til, enda
er tilefnið næi’tækt þar sem
1. mai er á næstu grösum. Er
þessi söngur í fremstu röð
Ijóða á íslenzku er beinlínis
eru tileinkuð verkamönnum og
hreyfingu þeirra. Er kveðjan
öll prentuð í 13. tbl. Verka-
mannsins, 31. marz síðastliðinn,
og er hún viðburður í bók-
Skipadeiid SIS:
Hvassafell lestar kaffi í Rio de
Janeiro. Arnarfell losar í Kefla-
vík. Jökulfell fór frá Álaborg 14.
þm. áeiðis til lsafjai*ðar, með
sement.
Skipaxitgerð ríkisins:
Hekla var væntanleg til Rvxk-
ur snemma í morgun að vestan
úr hringferð. Esja er á Austfj.
á suðurleið, Herðuhreið verður
vænt-anlega á. .Þópshöfn j dag.
Skjaldbreið ex* á Húnaflóa á vest-
urleið. Þyrill er nófðanlánds. Vil-
boi*g er væntanleg til Rvíkur í
dag frá Br^iðafirði.
EIMSKXP:
Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld
áleiðis til Leith, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Ðettifoss fer
frá Reykjavík í kvöld áleiðis til
Akureyrar. Goðafoss er á ieið til
Antverpen og Rotterdam, Gull-
foss fer frá Barcelona um hádegi
í dag áleiðis til Cartagena og
Lissabon. Lagai’foss er ,i N. Y.
Reykjafoss er á leið til Hamborg-
ar frá Húsavík. Selfoss fór frá
Rvík í gærkvöld áleiðis til Lyse-
kil, Málmeyjar og Gautabox-gar.
Tröliafoss er á ieið til N.Y. frá
Rvík. Straumey fór frá Siglufirði
í gær til Rvxkur. Birte fór frá
Hamborg 11. þm. áleiðis til • Rvík-
ur. Enid fór fx*á Rotterdam í fyrra
dag áieiðis til Rvíkur.
Vísa dagsins
3Ég er eins og veröldin vill
velta, kátui*, hljóður.
Þegar við mig er hún ill,
ekki er ég heldur góður.
Sigurður Breiðfjörð.
Krossgáta nr. 56
Lárétt: 1 dýr 4 titill 5 frumefni
7 dýr 9 dauði 10 askur 11 eiska
13 til 15 frumefni 16 kraftur
Lóðrétt: 1 frumefni 2 tré 3 mál-
fræðileg skýring 4 ílát 6 húð 7
saurga 8 greinir 12 eykt 14 ein-
kennisstafir 15 frumefni
Lausn á krossgátu nr. 55
Lárétt: 1 tónlist 7 al 8 anar 9
fit 11 Ara 12 at 14 að 15 slor
17 þk 18 ról 20 þengill
Lóðrétt: 1 tafl 2 Óli 3 la 4 ina
5 Sara 8 tx*aðk 10 tal 13 torg 15
Morrrun einn gekk Klér um þungbúinn á svipinn, og Satína Við crum fátæk, sagði Satína. — Ekki nógu fátæk, svai*aði
heyrði hann tuldra fyrir munni sér: Nú ætla þeir að endur- hann. Það er alit fullt af vesalingum, föntum og illmennum
nýja tilskipanir keisarans, og dauðinn veifar aftur skálm scm mundu gefa upp höfn okkar, jafnt fyrir einn kolapoka
sinni yfir FÍæmingjalandi. Njósnararnir fá helminginn og gullsekk frá hans hágöfgi.
af eigum fórnarlamba sinna, ef þær fara ekki fram úr
100 dölum.
Skyndilega heyrðu þau trumburnar drynja og skálabumb-
urnar gjalla. Það var vörður bæjarins. Klér og Satína þutu
af stað eftir hljóðinu ásamt öðrum íbúum bæjarins, og þau
skiptust um að bera Ugluspegil í örmum séi'.
*
Fímmtudagvr 16. april 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hæsiiréftur hefur nú dæmt
m m
Skaðabætur ekki dæmdar í málmu
Hæstiréttur kvað í fyiTadag upp dóm í sakamáli 25
ára gamals bandarísks hermarms, S/Sgt, Itay Owen Bond,
sdm í október í fyrra reyndi að taka íslenzka stúlku
rxauðuga á Keflavíkxu-flugvelli og veitti henni áverka
við það tækifæri. Var Bandaríkjamaðurinn dæmdur í 5
snánaða fangelsi fyrir MINNIHÁTTAK LÍKAMSÁKÁS
einungis, þar sem dómsmálaráðherra hafði ekki séð á-
stæðu til aö ákæra hann fyrir neinskonar skírlífisbrot!
Atburðir þeir, sem mál þetta
tekur til, igerðust aðfaranátt 26.
okt. s. 1. á Keflavíkurflugvelli.
íslenzk stúlka h.afði farið í heim-
sófcn til íslenzks starfsmanns á
sJökkvistöð vallarins þá lum dag-
ánn og setið við drykkju og spil
i einni laf setusitofum slökkvi-
liðsmiannaima fram á nótt, er
hún fJutti sig yfir í annan hluta
slökkvistöðviarinnar, þar sem ís-
iiendmigar búa.
Reyndi að taka stúllcuna
nauðuga.
Á leiðinni kveðst stúlkian hafa
gengið í igegn um setustofu, þar
sem nokkrir íslendingar og Am-
eríkanar sátu að drykkjiu, og
fram á gang einn á leið til sal-
ernis. Er stúlkan viar komin inn
í ganginn segir hún, að skyndi-
lega hafi verið þr.ifið í sig, henni
ihent inn í herbergi og iupp í rúm.
Reyndi árásarmaðurinn, ÍRay
Owen Bond, að sögn stúlkunnar
að knýja sig til samfara, og
reynt h-afi hann að rífa u-tan iaf
sér fötin en ekki tekizt.
Viidi ekki þýðast manninn
og var þá barin.
Stúöcan vildi ekki láta að vilja
miannsins en veit-ti mótspymu
ef-t.ir maetti og kallaði á hjálp,
en þá byrj-aði hann að slá h-ana
í andlitið og misþyrmia henni,
þar til hún vissi ek-ki af -sér. Áð-
ur varð hún þess þó -vör að her-
imaðurinn spr-att á fætur oig fór
út úr herberginu. Stúlikan -lá í
rúmin-u, þar sem hún var kornin
til morguns, er islökkviliðs-menn
komu að henni og lögreglunni
var tiiicymit -iun atb-urðinn.
Þekkti árásarmanninn strax.
Stúllcan taldi sig eft.ir atburð-
inn örugglega mundu þekkj-a á-
rásia-rmianninn, ef hún -saei hann
Norræn mót í sumar
félag' Norðfjarðar
heldur aoalíund
Frá fréttaritiara Þjóðviljans.
Iðnaðarmannaféliag Norðfjarð-
a.r hélt aðalfund sirnn nýJega.
Stjórnm var endurkjörin, en
ih-ana skipa: Valgeir Siigmunds-
sdh formaður, Jón S. Ein'arsson
iritari, 'Haligrímur Þórarinsson
.gja'ldkeri, Erlingur Ólafsson vara
formaður og Þorsteimi Stefán-s
s-on meðstjórnandi. Félagsmenn
eru.nú 42. Samþykkt var á fund-
inum að stofna styrktarsjóð inn-
an, $éúaigsánA
lafitur, og úr hópi 6 eða 7 slökkvi-
liðsmianna, sem sérstaklega voru
tiilkv.addi-r af iögreiglunni, benti
hún á Ray Owen Bond.
Framburður S/Sgt. Bonds.
Hemmaður þessi viðurkenndi
fyrir ,rétti, að hann hefði komið
inn í skál.a íslenzku slöklcviliðs-
mannianna umrætt kvöld sein-t.
Hafi hann farið inn í eitt svefn-
herbergjannja við fyrrgreindan.
gang og þá lá stúlkan þar upp í
rúm-i. Viðurkenndi maðurinin lað
hann hefði lagzrt upp í rúrnið hjá
stúlkimni í þeim tiligangi .að hafa
við -hana -s-amfarir, en hún h-afi
ekki vilj-að þýðast -hann -og því
-hafi hann farið burt við svo bú-
ið.
Neitar fyrst — játar síðan.
S/-Sgt. Bond neitaði í fyrst-
unni að hafa misþyrmt stúlk-
unni, en -siðar .breytti hann þess-
ium framburði sínum og játaði
iað hiann hefði slegið stúlkimia
með flötum lófa hæigr.i handiar,
vegna þess að hann hefði reiðst,
e-r hún klóraði sig.
Vitnaframburðir.
Mörg vitni voru leidd í mál-
inu, en -hér skal aðeins ige tið iítil-
-lega framburða- fjögurra vitn-a,
þriggj-a bandaristora herman-nia og
Islendings, en menn þessir urð<u
alli-r varir við hávaða þessa um-
ræddu nót-t, er sitafaði af viður1-
eign mii-li kvenmanns og kiarl-
manns.
„Shut up“ heyrðist í gegn-
um þilið.
fsilendingurinn var í næsta hea*
bergi við það, sem atburður
þes-si -gerðist í. Iieyrði hann urml
í stúlku og karlmannsrödd, sem
sagði: ,,S,hut up -and spliit your
legs.“ Ekikerf athugaði maðurinn
nánar, -hve.rniig á þessu istæði,
heldur la-gði sig .til ihvilu í wm-
inu við herbergisvegginn.
Svipuð saga útlend'mganna.
Band-aríkj'ameimirnir þría*
höfðu svipaöa sögu að segja og
íslendin!g.ur.inn. Einn þeixra
fcvaðst hiafa iieyrt stúlk-u æpa a.
m. k. tvisyar sinnum, anraar
kvaðst hafa heyrtt hávaða frá
isvefnltlefiun íslending’anna og
karimannsrödd lvafa yfir sömu
orðin og igremt er frá í fram-
burði ísiendingsins að ofan en
■að auki, ,:s,hut up or I will hit
you iágain“. Þriðji Bandaríkja-
maðurinn kvaðst hafa hey'rf
konugrát og -kvenmann hrópa
„don’t“ nokki'um sinnum, en
kiarimannsrödd segj-a mjög svip
uð orð og- að fram-an greinir.
Elkki töldu BandaiTkjiameimirn
i-r frenmr en íslendingurinn að
neitit alvariegt væri -hér á seyði
og skiptu 'sér því ekki frekar af
þessu.
Aðeins ákaerður fyrir
líkamsárás.
í ákaeru dómsmálaráðherra
var R. Owen Bond einungis sóit
ur til sakar efti-r refsiákvæðun-
lum um líkamsárás, en hins veg-
ar ékici eftir neins konar ákvæði
-í 22. kafla hagminiganlaganna,
se-m fjaUar um -skírlífisbrot og
þuragar refsingar eru lagðar við.
3 mán. fangelsi í héraði.
Saimkvæmt þessu dæmdi hér-
-aðsdómarinn, Jón Finnsson ftr.
sýslumainnsins í Gullbr. og Kjós-
arsýslu, S/Sgt. 'Bond í 3 mánaða
fangelsi fyrir minniháttar lík-
amsái-ás skv. 217. gr. aim. hegn-
jngariaga, þar sem sannað var
talið að hermaðurinn hafi veitt
stúlkunni áverka þá, sem hún
hlaut hina umræddu nótt, er hún
neitaði honum um líkamlegt
samneyti.
S/ögt. Bond var í gæzluvarð-
baldi frá 11. nóv. til 20. des.
1952 og var -sá tími látinn koma
til frádráttar refsin-gunni.
Bótakröfur stúlkunnar.
Stúlkan krafðíst mi-skabóta og
skaðabóta fyrir kostnað, þján-
iragar og óþaagindi, er hún hafði
af árásirani og var hinn band-a-
ríski herrraaður dæmdur í héraði
til að greiða henni samtals 3500
króraur. Eimniig skyldi bann
greiða allan siakarkostn-að.
Refsmg þyngd í Hæstarétti.
í Hæstarétti var refsing her-
mannsins þyngd í 5 mánaða
fangelsi og ákvæði liéraðsdóms
tun frádrátt varðhaldstimans lát-
in standa. V.ar verknaðurinn -tal-
inn faEia undi-r 217. gr. hgl. eins
og í hóraðsdómi.
Meinlaus ákæra.
Af dómi Hæstaréttar vii*ðist
Framhald á 9. síðu
Svo sem venia er, verða h-ald-
in -allmörg mót og stiutt -nám-
-skeið víða á Norðuriöndum í
sumair á vegum norrænu félag-
.anraa. Norræna félagið í Reykja-
vík araraasit milligöngu um þátt-
töku héð-an. Þeim sem hy-ggjast
fara tá-1 Norðurianda í sumar,
skal sérstaklega á það bent, að
með þátttökiu í þessum mótum
geta þeir notið ódýrrar dvatar
og ferðal-aga við hin berfu skil-
yrði, ium leið og þeir fá tæki-
færi til að eign-ast vini og kunn-
tngja frá öllum Norðuirlöndun-
um. Tilgangur þess-ara mó.ta er
fyrst og fremsit að stuðla að
pei’sónulegum kyraraum. fólks á
Nórðuriöndum og fræða þát-ttak-
endur um -gildi norræraraar s-am-
vinraiu Mótin, sem þegar hafa
verið á-kveðin, eru þesei:
í Svíþjóð:
Norrænt mót ritstjóra tima-
rita 31. maí—6. júni.
Þáttitukendur verða ium 70, og
eru tveir boðnir firá fsliaradi. —
Mótið verður -haldið i Bohu-s-
gárden, Oddev.all-a. Þátttökugj-ald
100.00 sænslcair krónur, isllt inni-
faliið, m. a. kynnisferðir til Trol-1-
hatitan og Gaútaborgar.
Non*ænt æskulýðsmót 18.—
27. júní.
Fyrir fólk á ialdrinum 16—25
ára. Þátttökugjald 85.00 krónu-r
sænskar, 'allt inn-ifalið. Þátttak-
endum verður -gefinn kostur á
•sjóböðum o-g útilífi, svo sem unnt
er.
Norrænt féla-gsmálanámskeið
28. júní—4. júií.
Tilgangurinn er að veita þeim
tæ-k'ifæ#l rtil að hittast og kynn-
asit, sem vinraa að féJagsmáhiin,
sérstáklaga hjá hirau opinbera.
Þátttökugjaild 95.00 kr. sænskar,
allt innifialið.
Non*ænt kennaramót 2.—8.
ágúst.
- Fy-rir kcnnara firá hvers kon-
-ar iskólum á Norðurlöndum. —
Þátttölragjald 105.00 kr. sænsk-
ar, ailt innifalið.
Norðurlönd í dag, 9.—15.
ágúst.
Almerant -mót fyrir fódlc, sem
hefur áhuga á norrænni sam-
vinrau.
Öll ofannefrad mót eru haldin
í Bohusgárden, Oddevaila.
levold flyfisr Ivö fyririesfra eia lai
Dr. Finn Devold yfi-rmaður
norsk-u sí'ldarrannsóknannia, flyt-
ur tvo fyrirlestra við Há-skótann,
þann fyrri föstud-agiran 17. apríl
kl. 6,15 e. -h.: „Ferðir norska
rannsókniarskipsins G. O. Sars“,
Chaplin setztur að í
Evrópu fyrir fullt og
allt
Ba.rad-aríslca dómsmálaráðuneyt-
ið tilkyranti í gær, að Charles
Chaplin heíði lafsalað sér leyfi
rt.il að súna aftur til Bandaríkj-
arana, og er það skoðað á þá
leið, að hanra hafi nú fullráðíð
að setjast að -í Evrópu.
hinn sdðairi: „Breytiraga-r á göng-
<um sildiarinniar", sunnudaigimi 19.
apríl lcl. 2 e. h. Skuggamyndir
verða sýndiar jafnframt fyri-r-
lesteuraum -sem fluttir verða í I.
kennslustofu Hás-kól-ans. Öllum
e-r heimiíl -aðgiangur.
fyrir 3 morS enn
John Christie, sem -um daginn
v-ar h-andtekinn í London. sakað-
iu* um morð á lconu sinrai hefur
nú einn.ig verið sakaður um að
hafa myrt þrjár -aðrar konur,
sem iík fundust af i íbúð -hans.
Norrænt landafræðikennara-
mót 2.—8. ágúst.
Þáitttölcugjiald 115.00 fcr. sænsk
ar, ladlit innifadið. Mótið verður
haldáð í Mora dýðháskóla, Mora,
Daliama. Sérstök áherzda lögð á
lcynni'sferði-i*.
í Finnlandi:
Norrænt mót verzlunar-, iðn-
aðar- og bankamanna 29.
maí—7. júní.
-Verður h-aldið bæði í Abo og
Helsiragfors. Mókil áherzla lögð á
kynni-sferðir um Finmiánd. Þátt-
tökugjigld 5.000.00 firansk mörk.
Norrænt mót teiknikennara,
3.—9. ágúst.
Hadd'ið í Borga lýðháskóla. —
Margar kynnisferðir. Þáitttölcu-
gj-ald 5000 f. -m., sem nemur um
350.00 kr. ísl. skv. gen-gi.
Norrænt mót blaðamanna
29. ágiist—6. sept.
'Hialdið í HeJsingfors, en fa-xið
víða um 1-andið. Sérstaklega ætl-
iað blaðamönraum við dagbdöð. —
ÞátttökugjaJd 5000.00 f. m. (ca.
350.00 ísL kr.).
í Danmörku:
Eftiirtadin mót verða öld hald-
in í hinni -sögudegu og íögru
höll Norræna félagsins í Dan-
-mörk-u, HindsigavJ á Fjómi. í
þátittök-ugjaldinu er -allt innif-a-1-
ið.
Norrænt mót verzlunar-
manna 21. júní—28. júni.
Fyrir þá -sem reka -sjálfstæða
verzdun. M-enn mega gj-ama taka
konur sína-r með. Þátttökugjald
130.00 d. kr. Farið í ýmis stutt
ferðalög. Þátttaka iti-lkyhnist til
Sambands smásöluverzdan-a í
R-eykjavik.
Fræðslumót um kvjkmyndir
28. júní—5. júlí.
Haldið í sambandi við Stateras
Fi-lmcenitrad o-g verða fræðslu- og
-upplýsingamyndir á dagsk-rá. —
Þátttök-ugjaJd 130.00 d. kr.
Norræn æskulýðsvika 12.
júlí—19. júlí.
Þátttaka heimil öllu ungu fólki
á aJdrinum 17—25 ára. Þátttöku
gjald 75.00 fcr., þar með talið
ferðialia-g í bílum hei-lan dag. Við
höllin'a 'Hinds-gavl er skíraandi
taaðströnd.
Norrænt mót fagfélaga, 19.
júlí—26. júlí.
Haldið í samvinnu við Fræðslu
samband verkamannia í Danm.
Þátttökiugjiald 130.00 kr.
Listvika Norræna félagsins,
26. júlí—2. ágúst.
Kynrat verð-ur: „Dönsk list á
tattugustu öld“. Þátttökugjald
165.00 d.- fcr., m-args konar kynn-
isferðir imiifiaddar.
í Noregi:
Noi*rænt mót kennara í
móðurmálinu, 8.—16. ágúst.
Haldið í Guð-brandsdals lýðhá-
skóla, Hundorp. Þátttökugj ald
150.00 norskiar krónur. Meðal
íyrirlesara eru: Próf. Didrik A.
Seip, K. Fostervoll, útvarpsstjóri,
Iiige Krokann, rithöfundur og
próf. Francis Bull.
Nánari upplýsingar gefur rit-
ari fédagsins, Sveinn Ásgeirsson,
hagfr., símia 82742.