Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN (9 ÞJÓDLEIKHÚSÍD Landið gleymda Sýning í ikvöld kl. 20. Topaz Sýniing fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Landið gleymda Sýuing laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasialan opin frá kl.’ 13.15 til 2Q. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Ógurlegir timburmenn (The Big Hangover) Ný lamerísk igamianmynd frá Metro Goldwyn Mayer. — Aðalhilutyerk: Van Johnson — Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Vesalingarnir Hin fræiga nmeríska stór- mynd — sú langbezta sem gerð 'hefiur verið, eftir sam- nefndri sögu Victors Hugo. — Aðalhlutverk: Fred'eric 'March — Charles Laugliton — Roc- helle Hudson — -Sir Cedric Hardíxiioke. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 6485 Nóttin hefur þúsund augu Afar spennandi og óvenjuleg ný .amerísk mynd, er fjallar um dulræn efni. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Gail Russell, John Lund. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 81936 Ástir Carmenar Afar skemmtileg og tilþrifa- mikil ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir hinni vinsælu sögu Prospers Mari'mées um sígaunastúkuna Carmen. — Itita Hayworth, Glenn Ford. Sýnd kl. 5 og 7. Allna síðasta sinn. Fjölhreytt úrval af steinbring- um. — Pöstsendum. LEÍKFÉIA6 rlykjavíkur: elginmemi sofa heinia Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. Næsta sýning ia,nn,að kvöld kl. 8. Aðgöngumiðiasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Næst síðasta sinn. Sími 1384 Æskusöngvar Skemmtileg og falleg ný am- erísk söngvamynd í eðlilegum litum um æskuár hins vin- sæla tónskálds Stephen Fost- er. í myndinni eru sungin flest vinsælustu Fosters-lögin. Aðalhlutverkið leikur vestur- íslenzka leikkonan Eileen Cliristy, ennfremur Bill Shirl- ey, Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. nnimwitr.sa snpohbio —— Sími 1182 Risinn og steinald- arkonurnar Spennandi, sérkennileg og skemmtileg ný amerísk lit- kvikmynd, byggð á rannsókn- lum á' hellismyndum steinald- armanna/sem uppi voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leik- ur íslendinguriim Jóliann Pétursson Svarfdælingur ris- ann GUADDI. Aðalhlutverk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóhann Péturs- son. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Sómakonan bersynduga Áhrifamiki og djörf ný frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Leikrit það eftir Sartre, sem myndin er gerð eftir, hefur verið flutt hér í Ríkisútvarpinu undir nafninu: „í nafni velsæmisins“. Aðal- hlutverk: Barbara Laage, Iv- an Desny. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamarúm til sölu í Þingholtsstræti 27. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. BólsturgerBln Brautarholti 22. — Sími 80388. Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mánu- daiga, þriðjudaga oig fimmtu- daga. Pöntunum veitt mót- fcaka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Vömr á vsrksmiSjii- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kafíisöluna f Hafnarstræti lð. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kafflsalan Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuhorð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um alít land. I Rvík afgreidd I síma 4897. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Krlstján Firíksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giitur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. '(Uppsölum) sími 82740. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16. sími 1398 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar i miklu úrvali. Á-ibrú, Grettisgötu 54. sími 82108. Sendibíiastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- dsga frá kl. 9—20 Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- 'götu. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1, eimi 80300. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Liaufásveg 19. — Simi 2656. Heimasími 82035. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. I.B. Ð. Hiandknattleiksmót félagsins hefst þriðjudaginn 21. þ. m. í íþróttahúsinu ,að Hálogalandi. Þátttökutilkynnimgar skulu sendast Elíasi Hergeirssyni, Kaplaskjólsvegi 5, fyrir mánu- dagskvöld. Stjórnin. Armenningar! Skemmtifund heldur Glímu- félaigið Ármann í samkomu- sial Mjólkurstöðvarinnar í kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. Spiluð yerður félagsvist. Sýnd verður hin heimsfrægia litkvikmynd frá Héimsmeist- aramóti skíðamanna í Aspen. Dans — bæði gömlu og nýju dansiarnir. Áimi Kristjáns- son stjórnar. Ái-menninigiar, fjölmennið oig bakið með ykkur 'gesti! Að- gan'gur kr. 10.00. Stjórn Ármanns. ÞROTTARAR! Síðasfca kvöldyaka vetrarins verður í kvöld kl. 9 í Þrófct- arskálianum. Skemmtiafcriði: Kvikmyndasýni.ng, sfcut'tar grín-, teikni- og músíkmyndir sýndar af Gunnari Eyland. — Stálþráðiurinn: 1. Sjóarinn og lögregliuþjónninn, 2. Misskiln- inigurinn, 3. Hjá lækninum. — Dans, Guðmundur Miagnússon (■harmonikia). Allir skemmifca sér hjá Þrótturum. III. flokkur. liggur leiSin taftefni: 1 Hvítt, svart, gult, rautt, j l bleikt, ljósblátt, millumj 1 blátt, grænt, 105 cm breitt \ á kr. 27,60 mtr. Atlasbsilíld, ' blátt, grátt, ráutt, hvítt, ( [svart (peysufata), 115 cmj breitt á 49,50 m. Skólavörðustíg 8. nýjar fallegar gerðir og lágt verð. H. TOFT Skólavörðustíg 8. Opiiiberir starfs- meirn rekriir Framhald af 5. síðu mál íbúia Nyasalands upp á þeim grundvelli að innlimun þess í ®ambandsiríkið væri brot á þeim iloforðum, sem l'andsbúum voru gefin í nafni Vi'ktoríu drottning- ar þegar þeir féllust á að garast þegnar hennar. Reknir fyrir bænahald í Norður-Rhodesíu lögðu Afríku menn niður vinnu í tvo daga í fyirri viku fcil að biðj.a til guðs iöð hann freilsaði þá frá fyrir- ætlunum Breta um stofnun sam- bandsríkis. Nýlendustjórnin hef- iur rekið firá störfum alla þá Afiríkumenn i Qpinbexri. þjón.ustu, sem * ekki mæfctu til vinnu en fcóku þátt í bæ.nahaldmu. Einka- fyrirtæki hvítra manna hafa farið að dæmi nýlend'ustjó'rnai'- inmar, Leiðrétting Þjóð'VÍlj.an'Um var skýrt svo frá í 'gær að ekki myndu hafa fundizt skemmdir í fiski sem nakfcar yrðu til frystihússins á Eskifirði; hins vegar hefðu orðið þar einhver mistök á pökkunum, þannig að siaman hefði lent fisk- ur með roði og xoðlaus fiskur. Leiðréfctisfc það hér með. Framh. af 3. síðu. mega .ráða, að það sé álit dóm- enda þar, að fudkomin ástæða hafi verið fcil að ákaena hermann- in,n fyrir skiírlífisbxot skv. 22. 'kiafla alm. higl. Hefur dómendum beinlínis l?ótt rétt að tátoa það frarn í hinum annars stufctorða dómi ,að ákæran í málinu taki ekki :til brota samkv. neinni igrein. ofangreinds kafla, og refs- ijig því iað sjáilfsö'gðu ekki gerð eftir þeim ákvæðum. Eins er 5 mánaða fangelsi óvenjulega þung refsing fyrir brot á 217. gr., þ,a,r sem venjulega er að- eins dæmd sektar- eða varð- 'h'aldsrefsing, enda hámark refs- iinigiar eftir því broti eins árs fiangelsi. Það fer því ekki hjá því, að miaður gruni Bjarna Benédikts- son dómsmálaráðherra um að ■hiafia hiagað ákærunni á þann veg að ekki yrði iuruifc ,að dæm<a „verndair,a,nn“, skjclstæðing hans, fyrir þau stórvægilegu brot, sem 'greind eru í 22. kafla hegning- arliaigainnia og flest varða miklu þy.ngri irefeinigum, en líka'ms- árásiarbrotið í 217. gr. Skaðabælur ekki dæmdar af Ilæstarétti. Um skaðábæturnar til handa íslenzku stúltounni segir Hæsti- rétfcur: „Skaðabótakrafa stúlk- unnar verður ekki dæmd í þessu máli samkvæmt f-Iið 2. tl. 12. gr. viðbótarsamnings um réttar- stöðu Iiðs Bandaríkjanna, sbr. 1. gr. laga nr. 110/1951, heldur verður hún að sæta meðferð samkvæmt upphafsákvæði 2. tl. 12. gr. sama samnings.“ Samkvæmfc þessu verða liðs- menn ú.r Bandaríkjaher hér á liandi ekki sófctir persónulega til greiðslu skiaðabófca vegna krafna sem rís'a kunnia af verknaði þeirr.a, heldur virðist rétt að hafia kröfurnar beinlínis uppi gegn rík.,issjóði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.