Þjóðviljinn - 16.04.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 16.04.1953, Side 8
 8)' — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. apríl '1953 Norræna félagið tileinkaSan NorÖurlandaráÖinu, í Þjóðleikhúskjall- aranum föstudaginn 17. apríl kl. 20.30. Stuttar ræður. Einsöngur: Ivar Orgland, sendikennari Þjóödansasýning Dans AGgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. verður haldiö í skrifstofu borgarfógeta, Tjarnar- götu 4, hér i bænum, föstudaginn 24. þ.m., kl. 2 e.h Seld verða 10 hlutabréf (nr. 246—255 incl.) í Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunni h.f. samtals aö nafnveröi kr. 50.000,00, 14 hlutabréf (nr. 36—40 incl. nr. 57 og nr. 115—122 incl.) í Olíuhreinsun- arstöðinni h.f. samtals aö nafnverði kr. 14.000,00 og loks 1 hlutabréf (nr. 150) í Kol h.f. Tindum, Dalasýslu, að nafnverði kr. 1000,00. Greiðsla fari fram viö haimarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. v ____________________________________________________' TÖMSTUNDAKVÖLD KVENNA veröur 1 Aðalstræti 12 í kvöld kl. 8.30 Skemmtiairiði Allar konur velkomnar. — Samtök kvenna Garðræktendur í Reykjavík Aburðar- og útsæöissala bæjarins í Skúla- túni 1 verður fyrst um sinn opin kl. 1 til 6 e.h. Ræktunarráðunautur Reykjavíkur. Á morgun kemur alþjóða- olympíunefndin (C.I.O.) saman til fundar í Mexico City í Mex- ico þ.e.a.s. fulltrúar frá 50 löndum til að ræða mál næstu olympíuleikja sem eru marg- þætt og ekki auðleyst. Er þar fyrst það hvort fallist verði á að leikirnir verði í Melbourne 1956, þó fé sé fengið til þeirra þar sem undirbúningur er svo skammt kominn. Munu margir fulltrúar þeirrar skoðunar að flytja þá til annarrar borgar. Á leið sinni til þessa fumd- ar lét ritari C.I.O., Otto Mayer frá Sviss, þess getið að hann teldi þó heldur líklegt að leik- irnir yrðu í Melbourne. Kvaðst hafa fengið skýrslu frá fram- kvæmdanefndinni. Það hafi breytt skoðuti sinni, sem fyrir viku hafi verið sú að flytja leikana frá Melbourne. Forseti C.I.O. Bandaríkja- maðurinn Avery Brundage hef- ur ekki látið skoðun sína op- inberlega í Ijós, en hefur. látið í það skína að það ætti að taka leikana af Melbourne. I Mel- bourne eru uppi þær raddir að samþykkt C.I.O. hafi verið formsatriði en formaður fram- kvæmdanefndarinnar sagði að ef það væri raunverulega svo að nefndin ætlaði að flytja leikana hefði hún tilkynnt eitt- hvað um það en það hefði ekki gerzt. Verði leikarnir fluttir er almennt litið svo á að fund- ur þessi geti orðið ein meiri háttar kaupstefna því margir fulltrúanna eru með óskir og tillögur í vösum sínum um að fá að halda leikana. Fulltrúi ítalíu hefur fengið fyrirmæli um að gera tillögu um Róm og vitað er að Sovétríkin styðja það. Ritari C.I.O. gat þess að lögð yrði fram tillaga á fundinum um það, að setja reglu sem á að hieidra að borgir taki að sér olympíuleiki nema þær hafi samþykki Oljunpiunefndar lands síns. Það er þvi víða beðið með eftirvæntingu eftir því sem gerist á þessum fundi C.I.O. Þess má geta hér að Ben. G. Waage er einn af hinum út- nefau fulltrúum C.I.O. en því rniður gat hann ekki farið í þessa löngu ferð og tekið þátt í fundi þessum. Marciano— Wal- cott frestað til 15. mai Frá því var sagt að þeir Marciano og Walcott hefðu ætl- að að berjast 10. apríl s.l. en á síðustu stundu var leikn- um frestað. Hafði Marciano meitt sig svo illa á nefi við æfingar að læknir hans bann- aði honum að keppa a.m.k. næstu 2 vikumar. Hefur nú verið ákveðið að fresta leikn- um til 15. maí n.k. Því má bæta hér við að Joe Louis er viss um að Marciano muni vinna og Jim Braddoc er á sömu skoðun. K.S. ósigrandi Danska -knattspyrnuliðið KB sem féll niður í II. deild á 75 ára afmælisári sínu fyrir tveim árum en kom upp aftur í fyrra hefur nú leikið 12 leiki og hefur 23 stig. Næst kemur Skovshoved með 18 stig og OB með 16. AB hefur 14, Köge 13, Esbjerg 12, B93 10, B1903 með 8 stig, Fram með 6 og B1909 með 4 st. halda skemmtifund í kvöld. —- Sýna heimsfræga skíða- kvikmynd. GMmufélagið Ármann heldur skemmtifund í kvöld kl. 8,30 í samkomusail Mjólkurstöðvarinn- iar. Hefst bann 'með því ,að spiiuð verður félagsvist. Að spilakeppn- inni lokinni verðuir sýnd skíða- kvikmynd í eðlilegum litum írá síðasta heimsmeistaxiamótinu í þessari ágætu ■íþróttagrein, en það fór fram í Aspen í Bianda- ríkjunum. Er kvikmynd þessi afburða góð og sýnir prýðilegia kunnáttu og itaekni beztu s'kíðamanma heims- ins í svigi, bruni og stökki. Að lokum verðuir svo dansiað og leikur hin vinsáela hljómsveit Magnúsar Randrup. Skíðaþingið hald- r • r r io i juni Stjórn Skíðasambandsins hef- ur ákveðið að 7. þing S.K.Í. verði í Reykjavík um 20. júní n.k. Mál sem óskast tekin fyr- ir á þinginu skulu komin til stjórnar S.K.Í. a. m. k. mán- uði áður en þing hefst. Mál sem þegar er vitað að koma fyrir þingið eru: Skíðakennsla og kennslustyrkir, lagabreyt- ingar og um uppfærslu 1 hærri flokka. í því máli liggur fyrir tillaga frá Sveini Þórðarsyni svohljóðandi: ,,Þar sem því verður við komið skal flytja upp í hærri flokka fyrir af- rek í skíðakappleikjum enda þótt þeir séu haldnir án til- I'ts til flokkaskiptingar“. SÓSÍALISTFÉLAGS REYKJAVlKUR veröur aö Þórscafé föstudaginn 17. þ.m. klukkan 9 e.h. AFMÆLISBLAÐ Félags réfiækra sfúdenfa er komið út fjölbreytt og vandað að efni. Sölubörn komiö í afgreiöslu ÞjóÖviljans klukkan 2 e.h. — HÁ SÖLULAUN. Til skemmtunar veröur: 1. Ásmundur Sigurjónsson, ræða 2. Þórbergur Þórðarson, upplestur 3. Karl Guðmundsson, nýjir gamanþættir 4. Spumingaþáttur 5. Gestur Þorgrímsson skemmtir 6. Fjöldasöngur 7. D A N S Aögöngumiðar á skrifstofu: félagsins. N E F N D I N NYLON-RAYON Blússuefxti FfÖLBBEYTT ÚRVAL MHRKAÐURíNN Hafnarstræti 11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.