Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 11
Firamtudagur 16. apríl 1&53 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Valdið er ykkar, notið það Erlend tídindi Framh. af 6. síðu. ar“. Skýrar getur ekki Was- hingtonfulltrúi virðulegasta borgarabla'ðs Bandaríkjanna orðað það að hér var um að ræða hreint skemmdarverk, til þess ætlað að koma í veg fyrir vopnahlé. ^fersakanna til þessarar af- afstöðu Dulles utanrík- isráðherra þarf ekki lengi áð leita. Verðhrunið sem varð á kauphöllum Bandaríkjanna ýið sáttaboð Sjú Enlæ og ÖIJ , þlaðaskrifin síðan um þá hættii, sem friðvæniegar liorf- ur í heiminum baki atvinnu- lífi Bandaríkjanna, benda á þá aðila, sem har'ðast berj- ast gegn friði og samkomu- lag. Þeir eru auðmennirnir, sem raka sarnan ofsagróða á styrjöldum og vígbúoaði. Homer Ferguson, öldunga- deildarmaður frá bíla- og skriðdrekaframleiðslufylkinu Micliigan kvartaði yfir því við bláðamenn í síðustu viku að hann hefði engan frið fyrir ,,vopnafram!eiðendum og öðr- um iðnreketndum" sem brýndu það fyrir honum að „atvinnu- líf Bandaríkjanna mundi kom- ast á ringulreið ef útgjöldin til hernaðarþarfa lækka“. — Eins og flestir ráðherrar Eis- enhowers kom Dulles í ráð- herrastólinn beint úr þijónustu auðhringanna. Hann hefur áratugum saman verið einn hálaunaðasti lögfræðingur Bandaríkjanna og sérgrein hans hefur verið miái stór- fyrirtækja og fjármálavið- skipti milli ríkja. Méðal ann- ars var Duílés lengi fastráð- inn lögfræðilegur ráðunautur alþjóðlega nikkelhringsins, er á meira undir /ivopnafram- leiðslu en flestir aðrir frarn- leiðsluhringar. Ekkert nema einróma krafa almennings allra landa um frið megnar að hindra það að mangarar dauð- ans komi fram áformum sín- Framhald af 4. síðu. Bjarni Benediktsson, húsbóndi Kristjáns Albertson og hjálpar- hella lallra nazistáj er siamdauna þeirri viðurstyggð, sem þ.ar va;r höfð í fr.ammi. Máski teljia ráð- herrarnir það tilheyria þátlttöku isinni í „vestrænni samvinnu' að hossia þeim sem prédika kyn- þá'ttiakúigun vegnia þesis að hún er tíðkuð í þeiirna andilegia föður- landi, 'Bandiariíkjunium. En þótt þar ®é pottur broitinn eins og oft hefur verið ben-t á hér í bliað- inu viðurkennia ráðamenn þar í orði kveðniu vi.llu kynþáttamis- róttisins þótt minnia vilji verða úr verkumum itil að uppræta það. Það er eins víst og tveir pg tveir ©ru fjórir að ef bandariskur fulltrúi á þinigi SÞ hefði látið sér opmberlega um munn fana lannan eins ky,nþáttahaitu'ns.b'oð- skap og Krist.ián Alberts'on þuldi í útvarpið í fyrrakvöld, hefðí hiann verið rekinn frá störfum með smán umsviíaliaiust. Bn, ó- sjálfstæðum undirlaagjum finnst víst lalltaf ,að þær þurfi iað vera kaþólskari en páfinn. Niðurlæging Framhald af 4. síðu. taka heldur of en van á disk sinn víð máltíð og Ijúki ekki skammtinum er þeim hinum sama refsað með því að svipta hann rétti til næstu máltíðar! Þegar íslendingarnir eru kall- aðir til máltíðar er viðhöfð sú aðferð er bændur nota er þeir stugga við kindum sínum, ameríkanarnir sem annast þetta starf, klappa. saman lófum af mikilli ákefð, Það þýðir að ís- lendingar skuli ganga að mat- borði herraþjóðarinnar til þess að viðhalda starfskröftum sín- um. Það er margt fleira þessu líkt á Keflavíkurflugvelli sem talar sínu skýra máli um við- horf „verndaranna“ til íslcnzka verkafólksins. En minnast skyldu menn þess að í þessu og fleiru álíka kemúr fram viðhorf ameríkananna til þjóð- arinnar í heild. Hernámið liggur eins og farg á hverjum ærlegum ís- lending. En enginn er eins lamaður af smán og sá sem dæmdur hefur verið til þess hlutskiptis að þurfa að sækja lifibrauð sitt og sinna til of- beldislýðsins sem treður sjálf- stæði og æru íslands undir fót- um. Hver er sá íslendingur sem óskar þess að þessi þróun haldi áfram og að íslenzkt verka- fólk verði í vaxaodi mæii að sæta hlutskipti . þeirra sem vinna á Keflayíkurflugvelli ? Vonandi er sá Islendingur ekki til, utan þeirrar fámennu klíku sem ber ábyrgsð á her- náminu. En þá er að draga réttár ályktanir af því sem gerzt hef- ur og stefna að því mark- vissum skrefum að losna úr sána’uðinni. Fyrsta skrefið sem stíga þarf á þeirri braut er að lama hernámsflokkana í kosn- ingunum á komandi sumri með því að fella framhjóðendur þeirra í sem flestum kjördæm- um. 1 þeirri baráttu munu þeir ekki láta sinn hlut eftir liggja sem komizt hafa í nánust kynni við hernámið og þekkja hezt það álit sem stjórnar- völdunum hefur tekizt að skapa hjá hernámsliðinu á ís- lenzku þjóðinni. Heiður íslands krefst þess að því verði sýnt að lepparnir í ráðherrastólun- eru ekki íslenzka þjóðin. Einn í útlengðinni. Framh. af 12. síðu Alþýðuflokksfulltrúanna í verk smiðjustjóminni, ef flokkur- ina þættist nú andvígur söl- unni. Var honum svarað því að þeir hefðu fest trúnað á þau ummæli aðalleiðtoga Sjál.D stæðisflokksins, að Alþýðu- flokksmeirihlutinn hefði engan áhuga á þessum hlutabréfum! Kristján Andrésson gagnrýndi harðlega þessa ráðstöfun alla og benti á þaon annarlega tví- skinnung sem fram kæmi í af- stöðu Alþýðuflokksins. Framhald af 1. síðu. stjarn’a: Sósíahstaflokk'urÍTm. — Ræða Jónasar verður bint í heild í Landnem'amum sem kem- ur út á morgun. Einar OIge;irsson f'lutti loka- ræðuma af hifca og þróttmikilli mæls'ku: í surmar verðum við að muna þrennt: Á kosningadaiginn hefur þjóðin vialdið; við stönd- Jim -nú í bairáttiu um það hvont þjóðin eigi sjálf að iráða yfir 'landi símu; við igetum sigrað éf; við þekkjum óvini okkar ög kunnum að mætia þeim. Einar rakti ýtiarlega hvernig 'Undanfiarin ár hefuir verið unnið að því að gera þjóðima æ fá- tækari, en fámenma lauðmanna- Híku æ voldu'gri og ríkari. Það er mi'kið gumiað ,af marsjallfé, en himum svonefndu „igjöfium“ hefiur öllum veirið .rænt laftur ,af Bandaríkj,amönnum sjálfum; iað- eins sú stórfeJidia kauplækkun 'sem framkvæmd hefur verið igagnvart doliar sparar Banda- 'ríkjiamönnum hundruð milljóna á KeELavíkurflugvel'li. En á sama tíma hefur fá- menn einokunarklíka hreiðra'ð um sig á öllum sviðum efna- hagslífsins: Vilhjálmur Þór, Thói'sararnir og Björn Ólafs- son. Þeir ráða yfir innflutningi, útflutnicigi, bönkum, auðfélög- um — og síðast en ekki sízt I n d ó-K í n a Franski hei-inn í Laos fær nú liðsauka sendan með flugvcl- um. ForsæUsráðherranna í ■ lepp^tjórn... Frakka í„ ríkinu skpraði í gær á SÞ og „hinar frjálsu þjóðir“ að fordæma. þessa ofbeldisárás, sem enn ciau sinni sannaði, að „hin erlenda hreyfing ætli sér að neyða stjórnarstefnu sinni upp á heiminn", og í ályktun sem franska stjórnin gerði í gær var tekið undir þessi orð. Eérea Framh. iaf 1. síðu. ton í gær, að svissnesk stjórn- arvöld hefðu verið spurð um, hvort þau væru fús áð eiga hlut að þessu máli, en enn var ekki vitað um, hvort svo væri. Kórea verði ekki rædd me:ra að sinrii. I tillögu, sem fulltrúi Brazil- íu í sjórnmálanefnd SÞ bar fram í gær og Vesturveldin styðja, er gert ráð fyrir að öllum umræðum um Kóreudeil- una verði frestað, þar til málið er komið á annáð stig. Landvarnarráðherra Breta, Alexander lávarður, sagði í lá- varðardeild brezka þingsins í gær, að sýna yrði ýtrustu var- færni, meðan verið væri að reyna einlægni Sovétríkjanna, en ihann sagðist samt fagna þeirri sáttfýsi, sem virtist liggja að baki síðustu athöfn- um þeirra á sviði alþjóðamála. Sjúkrabílarnii- á leiðjnni. u Þrjár bílalestir með sjúka og særða fanga eru nú á leið frá Valúfljóti til Kaesong við Pan- munjom og eru þær væntan- legar þangað á morgun, en sjálf fangaskiptin hefjast á mánudaginn. 1 Panmunjom er lokið öllum nndirbúningi und- ir móttöku fanganna. hernámsflokkunum öllum. Þeir græða stórar fjárfúlgur á her- náminu og rán þeirra hefur aldrei verið ósvífnara en nú. Tók Einar sérstaklega áburðar- verksmiðju hneykslið sem dæmi um tugmilljóna rán þeirra her- námsflokka, sem nú eru að brigzla hver öðrum um milljóna stuldi vegna kosninganna. En þótt hart sé nú að sorf- ið,. liefur íslenzk álþýða mikl- um mun betri aðstöðu eh þjóð- in hafði lönguin í .sjálfstæðis- baráttunni fyrri. Við höfum verkalýðssamtök og þróttmik- inn reykvískan verkalýð j, sem liefur byggt upp þennan bæ,,á skömmum tíma. Með hinni sósíalistísku verkalýðsbaráttu liefur risið upp nýtt blóma- skeið íslenzkrar menningar. Og við sjáum framundan mögu- leika um glæsta framtíð: auð- lindir hafsins, afl ánna, hiti hveranna. Þetta eru engar skýjaborgir, heldur raunveru- leikinn, ef við stjórnum sjáif landi okkar í samræmi við hagsmueii fólksins. I kosning- unum í sumar er hægt að kom- ast drjúgan áfanga að því marki. 1 fundarlok söng síðan Söng- kór verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Fundarmenn' hylltu ræðumenn ákaft og tóku undir orð þeirra. Er fundurinn góð sönnun þess áð sósíalistar leggja nú til örlagaríkrar bar- áttu af þrótti og sigurvissU. FÉLAG RÓTTÆKRA STUDENTA TUTTUGU ÁRA afmæíishóf félagsins veröur haldiö í Breiöfirömgabúð í kvöld kl. 8.30 Ingi R. Helgason flytur ávarp Kristinn E. Andrésson flytur ræöu Jón Múli Árnason syngur einsöng. D A N S. Aögöngumiöar á Gamla-GarÖi milli klukkan 4 og 5 og viö innganginn. Stúdentar fjölmennið og komið með gesti. Hafiö þér athugaö aö brunatryggja bifreiðir yöar? Til þess að auðvelda yöur þaö, hafa neöan- greind tryggingafélög ákveöiö aö lækka iðgjöldin frá og meö 1. maí n.k., og verða þá iögjöldin þessi: 1. Fyrir bil'reiðir knúðar benzíni, 10 krónur af þúsundi. 2. Fyrir bifreiðir knúðar disélolíu, 9 krónur af þúsundi. Reykjavík, 15. apríl 1953, Mmemtas Tryggmgar h.f. Sióváfrygfiffigadélag Sslands hi. SamvmíiEiryggÍKgaf si. Trolls & loih® fe. fei. Konan mín og móðir okkar, - AÐALHEIÐUR JÓHANNESDÓTTIR, sem andaöist 13. (þ.m., veröur jarösungin frá Foss- vogskirkju laugardaginn 18. þ.m. Húskveöja frá heimili hinnar látnu hefst kl. 10.15. Guðmundur Jensson og börn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.