Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudag'ur 16. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Þetta var á þeim árum, þeg- ar sjónmyndir minar höfðu engia dýpt, aliit-var í framsýn. Þá voru hlutimir ekki afstæð- ir, þá var gotit goít og illt illt. Á þeim tlma vom fráfærur jafn sjálfsiagðar og það að lifa. Ég var á níunda árinu, þegar ég fór fyrst að 'sitja hjá, en það var illt og leiðinlegt verk. En það var gott verk og gaman að þtn að veiða sílin — þá gleymdi ég heimi og gleymdi sjáifum mér. Þá var tilveran tóm síli, mis- munandi stór, isem skutust und- i.r bakkana í hyiljunum í Kika- igili. Á þeim dögum var það meiri dýrð að ná í vænt sili en eignast heila jörð. í Kikagili vair mesti urmull af sílum, en þeim var ískyggi- lega farið að faekka, þegax ég hætti að sitja hjá. Með mér var stundum drentg- atr, að nafni Torfi Jónsson, frá Borðeyri, og vorum við mjög samtaka í útigerð þessari, en adda-ei man. ég samt efitir þvi, að við týndum úr hjásetunni, þótt huguirinn væri aliur við ve'iðina. Við höfðum sílanet og drógum á flesta hyiji í igilinu, svo þeitta vair nckkurs konar stórútgerð í þá d'aga. AUa stærri sílahausa flött- um við og hertum, drógtum á seiíar og höfðum fvrir þorsk- hausa. Ég var svo óheppinn að sama sem. emgin veiði var i nærliggj- tandi vötnum. í Borgavatni. sem Pái&sel á land að, er mjög lítið ■um siiung. Laxveiiði var varla heidur tedjandi, 2—4 laxar yfir sumarið, þegar þurrkar 'gengu, en væru óþurrkar svo áin yxi kom ■ fyrir áð veiðin varð 10'— i . .... . . , 15. ; Á þeim "’tímum var ekki u.m aðna veiðiaðferð að iræða, en meitaveiði. Og voru þá netin annað hvort lögð í ána eða' dregdð á fijótin með þeirn. Margar og miklar hömlur voru þv/í fyrir iaxiana að komast fram í fremstu fijótin, þótt nóg vatn væri í 'Laxá, hvað þá heddur þegar hún var svo lítil að laxamitr urðu rétit að brölta á þurru, þar sem gi-ynningair voru, itil þess að kotnast áfram. Stundum kom það fyrir á haustin, ef flóð kcxm í ána, að siiungur gekk upp i svoköliuð síki, sem ecru fyrir meða.n Sel- höl'ða. Sjaldan voru þeir þá settir á, ef ég gat við iráðið. En koTnjð 'gat það fyrir, að ég væri netlaus og var þá ekki um annað að raeða en reyna það að rtaka þá með höndun- um undir bökkunum. Og liófst þá oít eitinig'aleiikur mildii, svo skvamp varð í stofunni — eins og ksarlinn saigði. Af 'siíkum fundum kom ég oft harasvotur *heim. Á þeim tímum voru það mik- 11 fyrirheit, að siá einhvers staðar á uigiga eða sporð, undiir. bakka eða steini. — Það var að sjá inn í sjálfan hímindnn. Ekki kom það óisjaldan fyrir, að ég yrði að sæ<kj.a hesta norð- ur fyrir Laxá og upp með Kólmiavatnsá. Hún rennur úr Hólmavatni, og er þar mikiil silungur. E'itt sinn að hausti til var ég þair í hesfaleit og var. þá , svo. CTjiIáll silungur í ánni. að þeir urðu undúr hestafótunum þegiar ég nak heetana yfir ána. lífi alþýðunnar Vei © 1 Eftir Svipal En veiðin var sýnd, en ekki gefin, hún var forboðma epi'ið. Hún tilheyrði Sólheimum. Þá nótt gat ég ekki sofið. Seinnihluta sumars, hvaða ár man ég ekkd fyrir vist, þá var fóstria mín mjög iasin og hafði ekki gott af mat, nema helzt nýmeti, tók ég upp á því að ileggj.a í Nesjavatn (4 km ieið),. Slíkt hafði aidrei verið reynt áður, og því spáð að ég myndi þar litia frægðarför faria. En þá fóru svo leikair, að ég veiddi þarna 60 silunga á rúmri viku. En þá breyttist átt tii norðurs og þar með var aUur silungur horfinn, því hann leitar í vind- inn, eins oig sauðkindin. Einu sinni gekk ég niður að Helluhyi í sálsk.ini, sem oftar og sá þá þar laxatorfu mikla, á að'gizka un eða yfi,r 30, sem syntu þar fram o.g til baka. Ég hoa-fði iengi á sýn þessa eins og dæmdur o@ ætiaði aldrei að 'geta slitið mig frá henni. Veiðihugurinn vaknaði 'kannski engu minni en hjá kisu, 'þetgar hún sér mýsnar. — Enda var ég ekki með hugann við v'innuna þann dag. Þetgar ég kom heim sagði ég fóstra mínum frá furðu þessari, og að nú væri ekkert Uffl tann- iað að iræða, en reyna þegar í kvöld. Hann segði, að það mundi til Jítils verða, þar sem ekkert hef væri til, nema igamalt og fúið. En ég nöldnaði við harin, þanigað tii að hiann lét til leið- ast, og við ilögðum af stað með igamla netið, eftir að hafa 'gert lítil’shátta.r við það. En ástæð- ian til þess að netin voru bft gömul og ónýt var aðaliega sú, að engin veiði var oft i 2—3 sumur í iröð og gieymdist því oft að kaupa garn í nýtt net, enda dýr þá uppkomin. Ég. var ailur á nálum eða hjólum um hvernig fara mundi á ieiðinni núður að ánnr. Og þegar við fór.um iað greiða sundur netið niðri á klöppun- ium, sagði fóstri minn, að nú væri um að gera að fara hljóð- lega á meðan við værurn að leggja netið, svo að ekki kæmi styggð að löxunum. Heiluhylur vair svo grýttur í botninn að engin leið var að draga á hann og sízt með gömlu neti. Það hafði áður verið reynt með nýju og 'góðu neti, sem endaði með því að netið festiist bg náðist eftir illan leík, meira og minn.a rifið. Engin veiði, ekkert nema íyrirhöfn og vos- búð, því vaða varð upp .undir hendur, til þess að ilosa netið, að síðustu. En þá er við höfð- Enn vilja forháðamenn Orða- bókar Háskólans minna þá nicnn, aem hafa ekki svarað spunrningalista þeirra um hey- vinnumál, en ætla sér að gera það, á, að þörf er að fara að vinda bráðan bug að því. Þess hefur aðeins orðið vart, að menn halda, að það sé kom- ið í eindaga að senda svör. Þetta er mikill misskilningur, því að það er aldrei of seint. Hitt er annað mál, að því fyrr verður unnt að vinna úr þessu efni, því fljótar og almennar sem menn bregðast við. Menn eru einnig minnt.ir á, að öll svör eru vel þegin, hvort sem þau eru löng eða stutt. Að síðustu eru þeim færðar ijiakkir, sem sent hafa svör. ium lagt netið, eins vel og við kunnum, genigum við niður fyr- ir fljótið, til þess að ná í nokkra stein-a og grýttum firam undir netið, ef ske kynmi að eitthvað villtist í. Og «sjá! Filámar á gamla netinu fóru -að kippaat til cg það glampaði á hvítian kvið niðri í hylnum. ÆtJaði þá draumurinn að ræt- ast? — Ég igat ekkí dulið gleði minia og kaJIaði fil fóstra míns, ■að það væri eiitthvað komið í netið (víst meira en Jítið). — Og nú var iu.m ;að ige,ra að dr-aga hægt' og lagloga upp netið svo ekkert slyppi úr því. Endia vár þá farið eins mjúk- um höndum og hægt var um þetta gamla net, en allt fyri.r það var aðeins einn lax í því, hiniir höfðu rifið sig úr og netið meira og minna tætt og rifið. Og þar með var draum- urinn búin.n. Á leiðinni heim þetfa kvöld var stigið þungt á steina og strengt það heit að treysta ei lengur á gömul net. Að síðustu ætla ég að igeta þess, þegar stóri laxinn veidd- ist. Þá var ég mjöig' unigur, 'sennilega 6 eða 7 ára. Á þeim átrum var verið a.ð leggja veg yfir Laxárdalsheiði, ttl Borð- eyrar. Guðjón Guðjónsson, bróð'ir Þó.ru, seim var á Borðeyri og ólínu, konu fóstra míns, var þá i vcgavinnu, við veg þenn- an. Hann lcom oft um heíigar að Pálsseli, og rejmdi þá oft í ánni, því hann var veiðimað- ■ur m'ikill. Eitt sinn höfðu þeir, fóstri minn og Guðjón séð stóran lax hjá steini í HeJiluhyl. Ég man ennþá, hvað þeir fóru varlega og veiðiiega iað öllu, því þeir vissu að 'gamli laxinn vaa- séð- ur og var um sig og hafði það I ÞEISI fáu greinum sem þegar hafa birzt í ný.ja greinafiokknum Úr lil'i alþýöunnar hefur verið brugðið upp ótrúlega f jöl- breyttum myiiclum. Les- andinn hefur ekki taiiö eftir sér að vera á troll- vakt um áramót með Þorv. Steinasyni, skríða undir strætisvagn með Tolla, fara j Bretavinnu með Óskari frá llaga, eða í beykisvlnnu til Hesteyrar með Ilalldóri Péturssyni. Ilann liefur byggt Torfunesbryggjuna á Akurejri með Bimi Magnússyni og farið í eftirminnilegan róður með Borgari Grímssyni. I DAG er lesanda boðiö upp í sveit. Smaladreng- ur ves.tan úr Dölum tek- ur hanri sér við hönd og sýnlr lionum fullan trún- að um veiðihug sinn og fleira. — Sendlð greinar úr lífi alþýðunnar til Þjóðviljans, Skóiavörðu- stíg 19, Reykjavík. til að skxíða undir netið og sleppa þanniig ú.r greipum þeirra. En einhvern veginn gátu þeir með Jægni komið nefinu í 'kringiun steininn, án þess að laxinn hefði tækifæri tid þess nð sleppa. Buslið Oig aðganigur- inn var svo miikill, þegair hann kom ppp á klöppinia í netin, að ég v.ar með öndina í hálsin- um, ef ske kynni a'ð hann gæti losað sig úr netinu. En þeir náðu þá þeighr tökum á þessu ferlíki og lögðust oían á h'ann, því hann hafði elcki ánetjazt, heldiur ilá hann laus í netpok- ■anum. Hann hefur verið lengi í ánni, því hann var dökku-r á iroð, með stórum irauðum dröfnum. Svona stóran lax hafði ég laJdreii séð, hann var eins 'sver og ég var þá. Mikil var gleði min yfir þess- um stóma feng, og hugnæmt að geta falið hana að nokkru leyti í rökkurfeldi ágústnæturinniar, og heizt hefðd ég kosið að svona stund tæki aldrei end'a. (Nú er netaveiði lögð niður, því fyrir 12—15 árum var stofn- að fiskiræktar- og veiðifélag í Laxárdal. Og síðan má enginn veiða neraa á stöng, enda er áin leigð fyrir stangaveiði tii næsfu 10 ára). Svipall. r MeS í siðlousri bldðcinteimskn á IsEcmdi Tíminn. hefnr undanfama mánuði unnið að því að auðga íslenzka blaðamennsku að œsi- fregnum þeim sem tiðkast i sorpbJöðum meðai stærxi þjóða. Hafa fréttir þessar vakið mikla andúð skynbærra manna, en engu að siður hafa'sumir les- endanna haft iaf þeim stundár- ánægju, Jifct og af bandarísk- um 'hasaxblöðum og . glæpa- myndum. AðaJfxamtaksmaður Tímans á þessu sviði nefnis.t Guðni Þórðanson en um leið og landið var hemuxnið iagðist bann 'marfilafur að fótum Mc Gaw og þá að iaunum .Jieimboð , itil Bandaríkjanna þar sem . hann kynnti , sér enn frekar sorpblaðamennsk.u. Siðasta afrek þessa manns birtís-t s. 1. föstudag. Þá sk.rif- aði hann stóra tryllingsfrétt á forsiðu Tímans þess efnis að kommúnistar væru að maria b.rýr og vegi um sveifir lands- ins til þess að undirbúa bylt- ingu. R,ákti hann séxstakleiga eitt dæmi máli sínu til ’SÖnn- unar. En þá kom í Jjó-s að fiónskan hafði hi.aupið með blaðarr.ann- inn í 'gönur. Sannleikurinn .reyndist sá að einn iaf starfs- mönnum í'annsóknarlcgregiunn- 'ar , íslenzku hafði mælt brú í þvi skyni að fcaxina hvont hægt væri að flytja yfir har.a sum- arbúst'að á vörubíl, án þess að ..S’umarbústaðurinn rækist á ,'hand'riðin. Starfsmenn xannsóknarlög- reglunnar hringdu í Tímiann þegar á föstudag, hæddu blað- ið fyrir þennan málflutning og fóru fram á að harrn yrði leið- rét-tur. En í Tímamim kom eng- in ieiðrétting, hvorki á laugar- dag, siunnudag eða þriðj.udaig. Á þessum tíma var staðreynd- unum hins vegar komið á fram- færi við almenning, og það var hlegið um land ,allt. Hefu.r enig- in blaðamaður verið edns n,ap- urlega hæddur af lesendunum og Guðni Þórðarson. í gær birtást loks viðbrcigð mannsins, cg þau er.u Jærdóms- rík. Hann lætúr sér ekki til bug’ar korra að segjia írá því •sanna. og lei.iðrétta þvæiiting sinn, heJdur skrifax Jangan uppslátt um að þetta hefði get- að verið ©att! ,,Þótt kommún- istar þykist geta sanniað ósak- nærr.d einhverra brúanmælinga breyUr Það engu eðii máls- ins cg alvöru“!! Það í,er góð mynd gem fsést iaf innræti blaðanrannskis með þessum viðbrögðum. Við skul- um að vísu halda áfram að 'hiæja að honum, en váð skul- um einniig minn'ast hins að ó- drengskapur og siðleysi hefur •aldrei ‘komizt á hærria scg í ís- lenzkiri biaðnmennsku. Og iJla er þá brugðið íslenzkum Jesend- uni eí þeir láta scrpmáJgagnið T'imann ekki f'inna hug sinn á þann hátt sem mest svíður und- a.n. Áskriíendum hans hefur farið fækkendi um aJllangt skeið undanfiarið og nú m;un uppsögnunum xigna yfir Irann. Það cr hasgt iað afsaka að blaðamenn igeni sig scka um br.rr: alcga flónskiu í Jeit sinni að æsifx’egnium, en hitt er ófyr- irgefanJegur ódrengskapur að neita að leiðvéttia fíflsku sina. Gg nú mun mörgum sptim hveraig fréttaritstjóri blaðsins, Jón HeJgason, geti borið ábyrgð á þessu framíerði undirtyllu sxnnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.