Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 12
Emil Jónsson gerir samherja sína
hlægilega í kosningaskjálíía
Um síðustu áramót gerðust þau tíðindi að Alþýðu-
ílokksmeirihlutinn í Hafnarfirði afhenti einstaklingoim
meirihiuta í einu arðmesta fyrirtæki bæjarins, fiski-
mjölsverksmið'junni Lýsi og Mjöl h.f., en bæjarsjóður og
bæjarútgeröin höfðu haft þar algeran meirihluta áður.
Fimmtudagur 16. apríl 1953 — 18. árgangur — 85. tölublað
Frá skólaslitunum í gær. 1 fremri röð frá vinstri: Baldur Þor-
steinsson skógfræðingur, aðalkennari piltanna, Hákon Bjarna-
son skógræktarstjóri og Einar Sæmundsen skógarvörður. 1 aft-
ari röð eru piltarnir nýútskrifuðu (einnig talið frá vinstri) Vil-
hjálmur Sigtryggsson, frá Reykjavák, Brynjar Skarphéðinsson
írá Akureyri og Indriði Indriðason úr Reykjavík. Ljósm. Sig. G.
Fyrstu neuiendur skéia Skégræktar
rákisins hafa m ntskrifast
Vinna við skógrækt í Alaska næstu
tíu mánuði
Dagsins í gær verður síöar minnzt sem merkisdags í
sögu skógræktar á íslandi, en þá útskrifuðust þrír fyrstu
nemendumir í skóla Skógræktar ríkisins.
Þremenningar þessir fara allir bráðlega vestur til
Alaska, þar sem þeir munu vinna aö skógræktarstörfum
og fræsöfnun um nær eins árs skeið.
Þetta mál var rætt á bæjar-
stjórnarfundi í Hafnarfirði í
fyrradag. Upphaflega hafði
l'iskimjölsverksmiðjan haft 1,
'111 þúsunda króna hlutafé, en
af þeirri upphæð höfðu bæjar-
sjóður og Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar átt 650 þúsundir. 1
samræmi við það var stjórn
fyrirtækisins skipuð tveim
fulltrúum frá bæjarstjórn, ein-
um frá bæjarútgerðinni, en
tveir voru kosnir af hluthöf-
um.
Á árinu 1948 var samþykkt í
félaginu að auka hlutafé þess
upp í allt að 1 y2 milljón króna,
en lítið varð af sölu fyrst um
sinn. Síðan gerist það að veru-
legur gróði varð af fyrirtæk-
inu í 2—3 ár, og um síðustu
áramót voru allt í einu seld
þau hlutabréf sem eftir voru,
að upphæð 326 þús. kr., og
voru aðalkaupendumir tveir
helztu athafnamenn Sjálfstæð-
isflokksins, Ingólfur Flygenr-
ing og Jón Gíslas., en Ingólfur
átti einnig sæti í stjóminni
fyrir! Bréfin voru seld á nafn-
verði, þótt þau hefðu raunveru
lega hækkað mjög í verði
vegna gengislækkunarinnar og
gróða síðustu ára.
Athyglisvert við söluna var
það að hún var samþykkt ein-
róma í stjórninni, en formaður
liennar er Alþýðuflokksmaður-
inn Adolf Björnsson og bæj-
argjaldkerinn, sem einnig er
Alþýðuflokksmaður, á jafn-
framt sæti í stjórninni. Eru
þeir báðir mjög nánir sam-
verða fyrst kunn á morgun.
Megnið af kjósendium eru
menn .af Evrópukyni, auk þeirra
voru laðeins 47,000 kynblend-
inigar í Höfðafyilki á kjörskrá.
Kosninigabaráttan stóð milli
Þjóðemissiinniaflokks Malans,
sem nú hefur 86 þingmenn og
Sameiningarflokksins og Verka-
manoafilokksins, sem hafa 64 og
6 þimgmenn. Auk þessana 156
þingmanna eiga sæti á þingi
þrír menn af Evrópukyni, sem
kosnir eru iaf innbornum mönn-
<uim, yfÍTlglnædandii meirihiluti
þess fólks sem landið byiggjia.
í Suður-Afrífcu bjuggu eftir
síðasta manntali (1951) 12,6
millj. manna, þar af 8,5 inn-
bomir, 0,7 af ættum Indverja
eða Maijaja, 1,0 miillj. kynblend-
ingar, og 2,6 millj. af Evrópu-
kymi óblönduðu. Af þessum 12,6
starfsmenn Emils Jónssonar.
Þegar meirihluti þessa arð-
mikla fyrirtækis hafði þannig
verið afhentur einstaklingum,
áttaði Emil sig á því að málið
leit illa út með tilliti til kosn-
inganna. Greip hann þá til
þess ráðs ,að snúast gegn full-
trúum sínum í verksmiðju-
stjórniuni og flutti loðna til-
lögu í bæjarstjórn, þar sem
farið var fram á það við stjórn
verksmiðjunnar að hún geri
sölu hlutabréfanna 31. des. sl.
ógilda, ella geri bæjarstjórnin
ráðstafanir til að leita réttar
síns!! Fulltrúi Sósíalista,
Kristján Andrésson, spurði
hvernig ætti að skilja afstöðu
Bandarikjamaðurinn viður-
kenndi fyrir rétti að hafa slegið
Olaf í rot, annar íslendingurinn
að hafa. slegið hann síðar þegar
þeir voru iað tosa Ólafi inn í bíl-
garm, en hinn íslendingurinn
átti ekki lan.nan þátt í málLnu en
hjálpa hinum tveim itil ,að flytj-a
Ólaf úr fiskkeri, er þeir höfðu
þingmenn, en 8,5 millj. Afríku-
mianna fá iað kjós-a þrjá Evróp-u-
menn -sem full-trúa sína á þingi.
— Suður-Afrik-a er eitt iaf þeirn
ilöndum, sem átt er við, þegar
fialað er um „vestrænar lýðræð-
isþjóðir“ og hinn „frjálsa heim“.
Hinn nýskipaði yfirmaður
brezka hersins í Kenya, Hind
hershöfðingi, tilkynnti í gær að
fyrir næstu mánaðamót mundi
lokið öllum undirbúningi undir
hernaðaraðgerðir til að uppræta
maú maú hreyfinguna og þær
kenningar, sem lægju að baki
henni. Hann sagði áð bæði her-
Nýja stúdenta-
blaðið keíimr út
í dag
í tileím ai 20 áia Æimæii
Félags róttæksa
f dag kemur út vcglegt hefti
Nýja stúdentablaðsins, í tilefni
af tvítugsafmæli Félags róttaekra
stúdenta í Háskólanum. Er blað-
ið 32 síður að stærð í stóru broti
og með mörgum myndum. Þessir
memi rita í blaðið:
Sverri-r Kri-stjánsson, Bjom
Sig-urðsson 1-æ-knir, Gunn-ar Cor-
tes læknir, Inig-i R. Hel-g-ason,
Sigurður Þórarinsson, Þorvald-ur
Þórarin-sson, Bjarni Benedikts-
son f-rá Hofteigi, Einar Olgeirs-
son, Ás-geir Hjart-arson,- Björn;
Þorsteinsson, Ei.niar Bra-gi Sig-
urðsson, Ein-ar K. Laxness, Sig-
urður V. Friðþjófsson atud. mag.,
Jón Böðviarsson stud. mag., Bogi
Guðmundsson stud. oecon., og
Ólafur Jensson stud. med.
Er blaðið allt hið vandaðasta
iað f-rágaingi, og mun margan
fýsa að lesa það, ekki sizrt fyrr-
verandi og núverandi félaga í
Félagi -róttækra stúdenta.
Afmælishóf félagsins stend-ur
í kvöld í Breiðfirðingabúð, sjá
auglýsingu á öðrum stað í blað-
inu.
fyrst fleygt honum í, og inn !
bögarminn, þar sem Ól-afur
fannsit daginn eftir.
Bandaríkjamaðurinn heitir Ro-
bert R. Wdlits -en íslendingarnir
Eínar Gunnarsson héðan úr bæn
um og Am-ar Semingur Ander-
sen frá H'afn-arfjrði. Sá síðast-
nefndi er aðeins 17 ára og vegn-a
aldurs hans hefur bamaverndar-
nefnd óskað mnnsókna-r geð-
veikralæknis á piltinum, áður en
dómur verður kveðinn upp yfir
honum.
Skáldsaga þessi kom út fyr-
ir rúmlega tveimur áratugum
og nefnist á frummálinu Grand
Canary. Hún er mjög spenn-
andi, efnið samþjappað og at-
og lögreglulið mundi stóraukið
í landinu. Tilkynning hans
þýðir í rauninni, að lýst er
yfir hernaðarástandi í landinu.
Dómstóll í Næróbi sýknaði í
gær fjóra Kikújúmenn af morð-
ákæru, en um leið og þeir
gengu út úr réttarsalnum voru
þeir handteknir aftur í „örygg-
isskyni."
Hákon Bj'am.ason skógræktar-
stjóri, sem stjómað hefur skóla
þessum afhenti þremenningunum
prófskírteini þeirra í 'gær að við-
stöddum kennurum þeirra nokkr-
um forustumönnum skógræktar-
málanna, ilandbúnaðarráðherra
o. fl.
Piiltamir þrír hiafa unnið . a
sumrum í gróðrarstöðvum Skóg-
-ræktar .rífcisin-s, en s-tundiað nám
sitt á vetrum og hiafa starfs-
menn Sfcógræktia-rinnar kennt
það sem lað ræktunarstörfunum
lýtur, en kennslu í málum og
stærðfræði hafa piitarnir greitt
-sjálfi-r. Að náminu loknu fá þeir
titiilinn: skógv-erkstjórar, og það
er óitrúlega- -m-argt sem þarf að
vita. til iað kunna vel til verfca
burðarásin hröð. Hún gerist
um borð í skipi á ferð frá Eng-
landi til suðurhafseyjar og síð-
an á eynni sjálfri og koma
hinar ólíkustu persónur við
scigu, læknir, trúboði, ævintýra-
maður, brezkar hefðarkonur o.
s. fi'v., og lenda i hinum marg-
víslegustu ævintýrum.
Fyrir nokkrum árum birti
Þjóðviljinn hina miklu skáld-
sögu Cronins, Undir e.ilífðar-
stjömum, sem framhaldssögu,
og naut hún alveg óvenjulegra
vinsælda. Þessi saga er mjög
ólík að allri gerð og fyrst og
fremst skemmtisaga, en rit-
stjómin.er þess fullviss að les-
endur ^muni hafa ánægju af
henni.
vlð plöntuuppeldi og í þeim e£n-
um hafa þeir 'lært all't sem þeir
■gátu -af okkur lært um þetta,
'saigði Hákon. — Jóhanna Frið-
rik-sdáttir, kongi Baldurs Þor-
-stei-nsson-ar skógfræðings, kenndi
þeim erlend mál, Árni Böðvars-
son mia-gigter kenndi þeim ís-
4enzku og PáJ.l Flygenring stærð-
fræði.
Pil'tarnir eru á förum vestur
ii.l Alaskia og mun-u dvelja þar
10—12 mánuði við skógrækt og
fræsöfnun. Að því loknu munu
þeir -tatoa til starfa hjá Skógrækt
ríkis-ins.
-Hermann Jóna-s-son 'landbúnað-
arráðherr-a þakkaði Ilákoni
Bjiarniasyni skógræktarstjóna fyr-
ir lað hafa brundið í fra-mkvæmá‘
þessari fyrstu kennslu hér á
la-ndi í skóigrækt. Maður kemur
engu fram nema vera fanatísikur,
sagði 'liann, og þótt hann iteldi
það ekki beinlínis eiga við Há-
kon, þá ætti hiann þá einbeitni
og latorku -sem nauðsynle-g væri
til framkvæmda. Ósfcaði h-ann
pi-ltunum til hamingju og bað þá
vena góða full-trúia íslands vest-
u-r þar.
Skógr-æfct ríkisins bong-a-r far
piltanna til Seattle, og gjalda
þeir það með því að siafna fræi
fyrir Skógræktina. Fyrir vestan
vinm,a þeir sem lærlingar bjá
Skógræktarþjónustunni í Alaska.
MlR Akranesi
MÍR-deildin á Akranesi
heldur fræðslufund í Fé-
lagsheimili templara í
kvöld klukkan 9.
Sýnd verður kvikmynd
frá Ukraínu, sem fjallar
urn landbúnað og stór-
iðju.
Öllum heimill aðgangur
meðan húsrúm Ieyfir.
Metþátttaka í kosningun-
iim í Suðurafríku í gær
o
1,5 milj. á kjörskrá í landi með 12,6 milj. íbúa
Kosningar fóru fram í Suöur-Afríku í gær og var met-
þátttaka. Um 1.500.000 manns var á kjörskrá. Urslit
-millj. rnanna kjósia 1,5 miiUj. 156
Framhald á 11. síðu.
Mál höfðað gegn árásar-
mönminum á Ölaf Ottesen
Málshöfðun hefur verið fyrirskipuð gegn Bandaríkjainann-
inum og fslendingunum tveim er stóðu að árásinni á Ólaf
Ottesen sextugan sjómann, í Keflavík aðfaranótt 12. apríl si.,
en Ölafur lézt 25. apríl af áverk'um þeim er liann hlaut.
Á annarlegri strönd eísir Cronin
Ný framhaldssaga hefst í Þjóð-
viljanum á morgun
Á morgun hefst í Þjóöviljanum ný framhaldssaga, Á
annarlegri strönd, eftir hinn heimskunna brezka skáld-
sagnahöfund A. J. Cronin.