Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.04.1953, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. apríl 1953 Fulltrúi ísicmds á þingi SÞ mál- svan kynþástekágunar Krisfján Albertson dembir báblljum nazísfa yfir útvarpshlustendur Útvarpshlustendum gafst í fyrrakv; kostur á að heyra ómengaðar kynþáttabábiljur nazismans fluttar í íslenzka líkisútvarpið. Sá sem flutti er fulltrúi íslands á því þingi Sameinuöu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York'. Viðtal Daða Hjörvars við Kristján Albertson efti-r seinni fréttimar snesrfet' nær eingöngu um kynþáttamálin í Suður-Af- ríku, sem komið hafa itil kasta SÞ. Kristján notaði tæk-ifaerið til að ryðja úr sér þeim kynstrum kynþáttahleypidómia og kyn- þáttahaturs að hver óspilltur ís- lendingur sem á hlýddi hlaut að fvrirverða sig fyrir .að þjóð okk- ar sfeuii gerð sú smán að senda slíkan laerisvein Júilíus Streichers til lað mæta fy-rir hönd ríkis- stjómar ísilands á þingi -allsherj- arsamtakia þjóða heimsins. „Lágkynjaðir kynflokkar“ Nokk-ur sýnis-horn af orðavali Kr-istjáns Abertson í þessu ú'tvarpsviðtali nægja til að sýna það, að hann hefu-r numið vel fræðin þau ár sem hann dva-ldi í Þýzka-landi nazismians. Hann talaði um „lágkynjaða kyn- flokfca“, sem er bein. þýðing á þvæ-ttingi Rosenber-gs, Streichers og annar.ra ,,kynþáttaf.ræðingia“ Hitíers. ..Kynþaettir enu á mism-unandi vitþroskastiigi“ sagði Kristján Al- bertson og ge;kk þa-r eins og Göbbels á sínum t-íma í berhögg við niðurstöður -allra vísindialegra rann-sóknia, sem alltaf toafia ■ sýnt að meðfæitt vit allra kynþátta er jafnt og menn af öllum kynþátt- um ná sanía vitsm-uniaþrosk-a ef þeir v-erða laðnjótandi h-liðstæðrar menntu-nar og anna-rra þroska- skiJyrða. Trúin á Malan Þessi kynþáttavaðall, lapinn upp úr andleg-um forarpolli Mið- Evrópu, toafðf það miairkm-ið ,að r-eyna að teilj-a -íslenzk-um útvarps- hl-ustendum trú um -að kynþátta- kúgun Malanstjórnarinniar í Suð- ur-Afrífeu væri ólastan-leg í alla staði oig -sjálfsögð. Auðh-eyrt var að Daða Hjörvar ofbauð o-g h-ann gerði ítrekaðar itilraunir til að fá Kristjan Albe-rtson til að fallast á að ekki væri hægt að ve-rj-a það að svipta. svertingj-a öLlum mannréttindum eins og gert er í Suður-Afríku og fara með þá ein-s -og hver önnur hús- dýr. En Kris-tjáni Albertson varð ekki toaggað frá hin-um eina sianna boðsk-ap Mein Kampf ium „herra-kyn" o-g „þrælakyn". H-ann kvaðst álíta það ,,ek-ki ó- eðlileg-t -að tovít-a kynið telji sig forystukyn á vorum dögum". Málsvari gasklefanna Svo ge-gnsýrður af nazistískum kynþáttafordómum er Kristján Albertson -að hann sagði: „Okkur sem hvítum mönnum rennur auð- vitað blóðið tí-l skyldunn.-ar, er -um -er að -ræða ótta hvíta kyn- -stofnsins í S-uður-Afríku við á- sókn hins svarta grúa“. Þarna bintis-t hreinræktaður sá h-ugsun- arháttur nazismans, sem fann sitt rökrétta -endimark í gasklef- um manndrápave-rksmiðjanna. Ef menn einu -sinni láta telja sér trú um þá fjarstæðu að til séu ,,æðri“ og „óæðri“ kynþæ-tt- i-r -leiðir -af því að ,,æðri“ £y.n- þát'tun-um ber að drottn-a yfir þeim „óæðri“ og brytja þá niðu-r 'ef yfirdrottnuninni er hætta bú- in. Það er einkennandi .að Kr-ist- ján Albertson hafði í flimtin'gum út-rýmingu hviítna m-anna á Hott- entotitum og Búsk’mönn-um í Suð- ur-Afríku. Hve djúpt er ríkisstjórnin sokkin? Það hef-ur verið eitt af aðals- merkjum fslendin-ga að þeir hafa metið menn eftir manngildi þeirra en ekki þjóðerni eða hör- undslit. Ými-slegt bendir itil að valdhafar okkar séu í þessu -se-m öðru orðnir fjarlægir íslenzkri þjóðmenninigu, -svo sem ákvæðið al-ræmda í sigli-ngareglugei'ðinni nýju. Ef það verður látið óáta-lið að opinber starfsmaður íslenzka -ríkisins beri á borð fyrir þjóðiqa annað ein-s og það sem K-ristján Albertson lét út úr sér í útvarps- vðtalin-u, sýnir það að ríkisstjóm íslands og _þá fyrst og fremst Framhald á 11. siðu. Núverandi stjórnarflokkum hefur tekizt að koma atvinnu- málum þjóðarinnar í slíkt óefni að þúsundir af vinnandi fólki hefur verið hrakið frá heimil- um sínum víðsvegar um landið og suður á auðnir Reykjaness- skaga í þjónustu hins banda- ríska herliðs í sta'ð þess að fá að leggja fram krafta sína við íslenzk framleiðslustörf til sjávar og sveita og vinna að því að gera landið betra og byggilegra fyrir framtíðina og næstu kynslóðir -, er vinnuafl- inu sóað í ni'ðurlægjandi þjón- ustustörf hjá innrásarhernum og þjóðhættulegan hernaðar- undirbúning á vegum hans. Eins og gefur að skilja lít- ur flest það fólk sem hrakizt hefur í hernað-arvinnuna á Keflavíkurflugvelli á hlutskipti sitt sem neyðarúrræ’ði. — Því væri ekkert kærara en að geta sem fyrst horfið til annarra og þjóðhollari starfa. Islenzka verkafólkið á Keflavíkurflug- velli kýs að fá að vitina I þágu íslenzku þjóðarinnar og at- vinnuvega hennar en hefur ver- ið dæmt til einskonar útlegð- ar,í þjóðfélaginu af svikulum valdhöfum afturhaldsflokkanna sem fara með stjóm landsins og hafa komið efnahagsmálum þess í öngþveiti. En þa'ð er ekki nóg með 11 yndln er tekin á stúdentagfarðl í Mopkva, þar sem stúdentar við vélfræðiskólann fyrir járnbrautarverkfræðinga búa. I>ar eru lækna- stofur, steypiböð fylgja herbergjunum, skósmiður og fataviðgerða- stofa eru í husinu. Þar eru einnig vistleg lierbergi, þar sem stúd- entarnir geta hvílt sig frá náminu við lestur eða leiki. Bréf úr útlegðinni: iþað að 'íslenzka verkafólkið á Keflavikurflugvelli búi við niðurlægingu sjálfrar hernað- arvinnunnar, sem því er und- amtekningarlítið hin mesta and- styggð sem þjó.ðhollum og góð- um íslendingum. Því eru a'ð auki búin kjör sem engu öðru íslenzku verkafólki eru boðin um miðja tuttugustu öld. Og þótt það kunni að þykja undr- um sæta þá verður þess ekki vart að forsjón verkalýðssam- takanna í latidinu, stjórn Al- þýðusambands íslands, láti sig á neinn hátt skipta: þær yfir- troðslur og réttleysi sem hi'ð erlenda byggingarféiag á flug- vellinum býr þeim sém starfa Iá vegum þess. Hér verður ekki farið á neinn hátt tæmamdi út í að- búnað og viðurgerning við verkafólkið hjá Hamilton, það hefur þegar verið gert ýtarlega í Þjó'ðviljanum. En hér skal drepið á örfá atriði sem sýna ljóslega við- horf herraþjóðarinnar til hinma , innbornu". Mætti það ef til vill verða ýmsum leiðbeining um þá framtíð sem amerísku „verndararnir“ og þríflokkarnir íslenzku ætla íslenzkum verka- lýð fái þeir að rá'ða stefmunni hér eftir sem hingað til. Ha mittonbyggingarf élagið hefur ekki gleymt að tryggja heilbrigði verkafólksins eða réttara sagt eftirlit með heilsu þess. Til þess að annast þetta starf hefur verið rá'ðinn til félagsins bandarískur uppgjafa dýralæknir og gefur sú ráðstöf- un góða hugmynd um raum- verulegt viðhorf herraþjóðar- innar til íslenzka verkafólksins og Islendinga almennt. Geta menn farið nærri um þá ör- yggistilfinningu sem nærvera dýralæknisins skapar hjá starfsfólkinu beri eitthvað út- af í heilsufræðilegum efaum! Eru þeir Bjarni Ben. og fé- lagar hans ekki stoltir af því að hafa fengið slíka ,,vernd“ Islendingum til handa og skap- að þetta álit á þjóðinmi hjá hinum bandarísku yfirboðurum sínum ? En það er ekki aðeins á þessu sviði sem við-horf am- eríkananna til Islendinga kem- ur skýrt í ljós. Hér verða nefnd tvö dæmi til viðbótar. Komi íslemzk starfsstúlka sem hjá félaginu vinnur ekki á nákvæmlega réttum tima að matbörði er ekki um þa'ð að ræða að hún fái mat sinn, hlut- skipti liennar verður þá sultur- inn. Þess er strengilega gætt að þessu sé ■ fylgt og ekki út af brugðið. Verð-i einhverjum það á að Framhald á 11. síðu. Nakin stúlka í bragga — Symfonia cellophane ,jNR- 3937“ se-ndir efitirf-arandi grein undi-r fyrirsögniinni ..Þafeifcl-æti verndarans"! ,,Ný- le-ga var mér sag-t iað í-silenzka lögreglan hefði brotizt inn í tóilf manna bragga Amerí-ku- mianna og kom-ið þa,r að -rúm- liggjandi, dr-UikkLnnii -stúlfeu is- lenzkri. Hún var með stíf- krampa, nakin, og á maga hennar — á bjórinn be-ran — vor-u skrifuð á ensfea tun-g-u þakklætisorð fyrir dásamlega skemmtun, sem stúlkan hafði veitt. Þetta er aðeins eitt þeiraa at- vika, sem sögð eru úr siamlífi íslenzkra stúlkn-a og Ameríku- m'anna. Hve miör'g þeir-ra verða laldrei -upplýst? íslendLngum á Kefil-avíkurflug- velli finnst í nauninni miikið -uiji slifea atburði, þótt þeir séu mörigu v-anir. Einstafca menn eru þó svo hlekfctár iaf lestri gitríðsæsingiahlaðaima, að þeir hrist-a höfuðin og segja: M-ann- iegt. Því skyidu þær ekki vera sjálfráðar? (Því sky-ldu menn drepa náungann, drýgj-a hór, stela þjóð sinni o-g selj-a ann- -arri?). M-arg-a l-anga-r til -að upplýs-a þjóð sínia um hið -sanna o-g vara toana við þeirri hættu, sem hemám hennar hefur í för meí sér, vekja dómgreind hennar og -auka siögæðisþrek hennar, — -en vissu-lega mundi það feostia þá vinn-un-a. — En það er biturt að geta e-kki varað þjóðina við því siðgæðisstr,ði, sem fylgir hemáminu, í víð- ’kssmim blöðum, svo sem Morg- unblaðinu, Alþýðublaðin.u, Vísi og Tímanum, — og hvað skyldu menn touigsia um það? Geta þessi -máligögn látið sig manngæzk-u miklu s-kipta, sjálf- stæði og framför þjóðari-nnar? — Huigsa menn, sem hafia ei-tt- ■hvað iað segj-a þjóð sinni, en v-eTða að þegja: „Kapítalisminn tapar á dómgreind og þroska þjóðanjna“? — -Oig vita menn, lað haSiaiTblöðin (sem eihgöngu itúlfea manntoaitur, miairkleysur, -bull) -eru mjög svo vi-nsæl með- ial Bandiaríkjiamanna? Og .ná undirritaður spyrja -upphátt: Er það gróði stjórnarvaldanna, ef íslendingar glata siðgæði síniu, iað þeim sljóvgi-st dóm- grei-nd, iað þeir taki nátthröfri- unum með orðunum: „Halle- lúja, toallel'úja!“; — Nr. 3937“ * HL JÓMLE IKAGESTUiR skrifar: ,,Á þriðj'udagskvöildið var ég á hljómieikum symfóníuhljóm- sveit'arinnar i Þjóðleikhúsinu. Það voru af hálfu listamann- an-na stórfeng’.egir hiijómléifeaf, einhverjir þei-r beztu sem ég hef komið á hérlendis. En þó lang'ar niig til að biðja forráða- menn leikhússins að sjá um leið-réttingu á tvennu, sem mér finnst með öilu óhæft að sé látið viðgan-gas't. Hið fyrra er, iað einhvers staðar i húsinu, sennilega nærri leiksviðíhu, er klukka eða mótor, sem gefur frá sér greinilégt gan-ghljóð tik tak, tifc tak, í siféll-u, og er slífct með öllu óþolandi, eink- um og sér í lagi á hljómleik- um. E-g tók fyrst eftir þessu h-ljóði, þegar ég sá L-andið gleymd-a hér á dög-Unum, -en mér ofhauð, þegar ég heyrði þetta -aftur. — Hi<tt atriðið, sem ég vona, að leikhúsið geri bót á, ©r sæl-gætissa-Iia á kon- sertum. Hún er með öll-u óhæf. Einkum og sér -í daigi ætti fólki ekki 'að leyfast að meðhöndla sellófan-pappiir inni í salnum á meðan hljómiieifcarn-ir fara fram. Það er nóg, að fólk blási í nös og 'stilli isiig ekki um að hósta í tím-a og ótínia, þótt ekki. sé verið að hjálpa því ti.l við þessar aukahljóðamyndanir með því að látia það kaupa isgiflóf'anpappír í hléi-n-u. — Á þriðj-udagskvöldið v;ar leikin heil sýmfónía fyrir aftan mig þar sem ég'sat á konse-rtinum. Fólikið hóstaði, iræsfcti síg, blés í hös og dundaði við setlófan- pofcana. Það v-ar óskemmtileg symfónía. — Hljómleikagestur11,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.