Þjóðviljinn - 22.04.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 22.04.1953, Side 4
 4) __ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. apríl 1953 Þjóðareining gegn her í landi íslendingur. mundu þeitec Tileinkað og gefið andspyrnuhreyfingunni .gegn her í landi. Eftir margra alda helsi endurheimti þjóðin frelsi, þá var fagur eiður unninn Isiendingur. — Mundu það. En í sama andartaki ofin svik að tjaldabaki eins og fyrr af auðsins þýi. Islendingur. — Mundu það. J>ótt þú eigir fullt í fangi, fali og hryna móti gangi, ertu þinnar auðnu smiður, íslendingur. — Mundu það. Bara eigi — eigi víkja, eigi vora móður svíkja. ísland fyrir Islendinga. Islendingur. — Mundu það. I. G. í greininni Rís t>ú iun@a íslands merki, sem ég birti 24. iruarz s. J. ávarpaði ég skáldin, hljóimlistarimennima ag læskmna í l'andinu. Eg bauð samviinnu rtil þess að hrinda ia£ þjóðinini hinu æigilegia fargi, sem forsviarsmenn hers- ins hiafa á hana lagt. Eg kall- aði á veittviang þaiu góðu öfl- in, sem fsland á jiafnan <nl- tæk, þeigar mest ríður á. Oig þau leysast úr læðinigi hvert af öðru til þess iað styrkja og efla þjóðaireinin@un.a geg-n h-er á íslandi. Það er sem silfurbjairtar Iii-ndir með Ijóð iandsins í niði sfcnum, hirynji fram úr kletoglufum í sömu mund og • fyrstu fgrfugiamif hefjia lofsönginn á þessu vori fyrtir utan gluggonn okkar. Ljóðið og sön.gurin.n hefur v-erið -hinn mikli máittur á ís- ilandi. Ljóðin hafa streymit til okfcar o-g í þeim birtist hin -miklia itjániinig, sem þarf að brjóitast fmam á örlagatímum. Þ.að' eru hán nýjiu frelsisijóð, hviaitnimgaljóð, söguljóð. Eg hef undanfarið birt nokkur þessaira ágætu kvæða, og í dag lesum við, fes'tum í minni og :iæ-rum ofanskráð kvæði, sem . í. G. færði okk-ur í ‘gær sem innleg.g sitt í hinnd nýju frels- isbarát'tu. »Þetita kvæði ber hið itrúa æitarmót hins -göf- uga varðmanr.s, sem enginn vopnaður her fær sigrað. Aft- ur á mó-ti blik-ar það í fylk- ingu okkar sem eitt himra landlegu vopna, sem við hefj- um á loft í latlögUinni gegn hernaðarspillingunnii á ís- landi. Hinn frægi flugfiarþegi, Bjarni Benediktsson ut-a.nrík- isráðherira, sem ák-aflegast hefur beðið um her itil lands- ins, er andlega vopnlaus nmað- ur. Þeiss vegna bíður hans ó- sigurimn á næstia leiti. f fylikingu okkar er and- legur kjarni þjóða-rinnar, 'SÖnigur æskunnar mun hljóm-a í röðum okbar og íslenzkar konur bera imerki okkar til sigurs. Bja-rni Benediktsson hefur stál og blý, kúlur og púður- ireyk. Við ihöfum þann sigurkufl, sem vopn h-ans brökkva -af. Bj.arni Benediiktsson hefur fremsit í fylkin'g'ararmi sínum eiðrofiann Sigurð Bjar-nason þingmiann Morgunblaðsins, :af vopnaðan oig stripaðan, svo að -allur lýður má sjá, að betra hefði honum yerið að kúra ö-gn lengur í ‘hireiðri vest ur í Vigur, ‘heldur e,n ikoma hingað hálffiðraður, ófleygur og vera kreistu-r af Bjarna Benediktssyni til þesis að tísta níð um sanna og þjóðholla íslendinga. En við höfurn siðferðisþrek þjóðarinnair og göng-um reif- ir tiil þess að sigra sitig >af stigi, þar til helstefna hern- aðarforkólfanna á fslandi er igjörsigruð. ÍÞess vegna verður það nú og alla daga þar til markinu er náð að vera okk-ar fyrsta ■að morgni og síð-asta að kvöldi: Þjóðareining gegn her í landi. Uppsögn hervemdar- samningsins. Mundu þetta, íslendingur. G. M. M. YFIRLYSING. Fyrárspuirnár hafa borizt um, hvers vegna blöð Reykja- víkur hafi ekki alme-nnt bint ávarpið um þjóðareininigu' gegn her á íslandi, og þá jafnframt spurt, hvort ávarp- ið bafi ekki verið sent til allra blaða. Sv-ar: Öllúm dag- blöðum Reykjavíkur, svo og vikublöðunum Viarðbe-rgi, Frjálsri þjóð og Mánudags- blaðinu var sent ávairpið sam tímis, laug'ardagsmorguninn 11. apríl s. 1. Þá var Ríkisút- varpiinu eiinnig senit ávarpið. Þjóðvilj in.n birti ávarpið dag- inn eftir, Hannibal irútstjóir.i tilkynnti áð hann ætlaði -að birta það í Alþýðublaðinu, en ávarpiið hefur ekki bdrzt þar enn, Vísir itó-k .ávarpið með hártogunúm, Tíminn hóf árás á inntak þess, Moirgunblaðið þagði fyrstu dagana e.n hóf síðan skæting, Ríkisútvarpið þagði siamkvæmt settium regl- um. Mánud.aigsblaðið binti á- varpið í heild um síðustu helgi. Frjáls þjóð og Varð- berg hafia þagað. Þá sk-al þess igetið, að ávarpið var sent öil- um vikublöðum, isem gef-in eru út víðsvegar um iiandið. Þeir.'sem ritiuðu undir ávarp- ið, vilj.a .að almen.ningur fái vitneskju um hið réU-a í þessu •rnáli. Hávelbornu herrar! Vegna sérstöðu yðar í samfélagi voru, vil ég hér með tjá yður, að tvær ár renna sín til hvorrar handar við tún mitt. Leirá að norðan en Laxá að sunnan. Brýr eru á ám þessum það mjóar, að vart getum við ná- grannar komið áburðardreifara þar yfir, sem við eigum í fé- lagi. Undangengin ár höfum við hér í 'Vogatimgu, verið áhorf- endur a'ð mörgum síysum við áður nefndar brýr og vil ég nefna yður tvö þeirra. Annað atvikaðist með. þeim hætti að vörubifreið ók á hliðargrind Leirárbrúar, og tók hana að mestu með sér yfir á hinn bakkann, hvar bifrei'ðin svo stöðvaðist með hjól mót sól- björtum sumar himni. Við vor- um aö heyskap á túni, hrugðum skjótt við og hlupum á slys- staðinn hvar við héyrðum óp mikil í tveim mönnum sem bif- rei'ðina gistu. En hið undra- verða skeði, þeir reyndust lítt meiddir. Var þetta fimmta slys- ið við áður nefnda brú hið sama sumar. Nokkuð svipaða sögu má segja um Laxárbrú. Nótt eina fyrir nokkrum árum skreiddist bifreiðastjóri við illan leik, hér heim á bæinn, og rann vatn úr hverri haais spjör en farartæki hans lá á botni Laxár, silungi og laxi að leik. Og svo skal þess getið, að árlega er varið miklu af opinberu fé til að- gerða á hliðargrindum áður nefndra brúa. Nú vil ég ekki þreyta yður lengur við Islendingasagnir, heldur snúa mér að hugðar- efnum yðar. Það er njósnum bænda í þágu Rússa, eða Kín- verja. En sem okkur öllum mun kunnugt liggja við því mjög svo þungar refsingar, að- allega í því fólgnar að veita hlutaðeigendum ævilanga tukt- hússvist við þrælkun, láta líf sitt af völdum rafstraums, eða vera skotinn vi’ð vegg af sol- dátum. Þó ætla ég ekki að hugarflug yðar hafi þegar náð þeirri hæð, að skapa okkur ís- lenzkum kot-körlum endadæg- ur. En tilgangur yðar er öll- um ljós. Þér. hugsið sem sagt að geta fengi'ð innfluttan nokkurn slatta amerískra sol- dáta með tilheyrandi pístólum byssustkigjum og bombum, vegna einnar lítilfjörlegrar bændapersónu hér sunnanlands. Og svo ef þér héldúð áfram leit yðar gætuð þér vafalaust fundið annan bcnda-kar] fyrir vestan sem mælt hefði brúar- spotta og þriðja fyrir norðan, og fjórða að austan, síðán þar eftir stært yður af þó nokkurri upphæ'ð dáta með fylgjandi morðtólum. Og með hliðsjón af hinni alþekktu þróun hugðar- efna yðar, mynduð þér kannske síðar, ja, hver veit, ef til vill einhverntíma síðar geta glatt yðar eðalborna hjarta við að sjá nokkrum íslenzkum kot- körlum hlaðið uppað vegg, hvar yðar heimsþekktu stríðs- menn neyttu sinna stórfeng- legu vopna. - En brýrnar, herr- ar mínir, brýrnar á ánum þurfa að breikka láður en þær valda manntjóni. Það tjáir ýður hér með af hjartans einfeldni, ein íslenzk bændamanneskja í dag. Yðar einlægur Marteinn í Vogaiungu. Nýlega er lokið 32. starfsári kvöldskó'la KjEUM e.r starf- ,aði s. 1. skól-aár í byrjenda- og framhaídsdeild. Þessiar náms- greinar voru kenndar: ís'lenzka, íslenzk bókmenntasaga, danska, enska, krisitin fræði, upplestur, reiknin'gur, bókfærsla og handa- vinna. Nemendur vor.u eins o-g áður hvaðanæva af liandinu. Við vor- prófin hhntiu þessir neimendur hæst-ar einkunnir: I byrjend.adeild: Margrét Iv. Jónsdóttir, Laugatungu við En'gjaveg, Reykjavík (meðal- einkunni 9,2). í framhaldsdeild: Jórunn Bergsdóttir, Hofi í Öræf- Framhald á 11. síðu. S. Hj. skrifar: — „Kæri Bæj- arpóstur. Eitt er það, sem mér hefur lengi legið á hjarta sg mig hefur langao til að skrifa um. Þannig er mál með vexti, að ég verð stöðu minn- ar vegna að koma mikið á kaffihús ibæjarins, svo að segja á öllum tímum dags. Það sem einkum vekur furðu mína, svo ég ekki segi meir, er hinn sífelldi straumur ungs fólks, einkum skólafólks, sem sækir þessa staði og sit- ur þar oft klukkustundum saman í iðjuleysi og slóri. Þa5 kann ekki góðri lukku að stýra. Hvar eru foreldrar og Kénnarar og aðrir þeir, sem eiga að sjá um uppeldi og framtíð barna og unglinga? ÉG HEF tekið eftir því, að nemendur vissra skóla sækja mikið til sömu staðina og eyða þar drjúgum skilding á hverjum degi. Mörg veitinga- • hús myndu sennilega ekki þríf ast, ef skólaæskan héldi þeim Veiíingahúsin og skólaíólkio — Úr mörgu að velja í skemmtanalífinu ekki uppi. En er nokkuð vit í þessu? — Þetta eru ekki allt saman börn frá ríkum heimil- um, og ekki allt unglingar sem hafa haft mildar tekjur síðastliðið sumar. En þeir neyðast sjálfsagt til að tolla í ■tízkunni. Öðruvísi var þetta fyrir einum eða tveim ára- tugum. Þá þekktist ekki slíkt dríverí skólafólks á veitmga- húsiuium. AÐ LOKUM langar mig til að gera að tillögu minni, að skól- arnir láti útbúa yeitingastofiir í sínum eigin húsakynnum, sælgætissölur og setustofur, þar sem nemendurnir geta fengið veitingar á mun ódýr- ara verði en þeir borga nú í opinberum veitingastöðum. — Skó!a-„sjoppurnar“ þyrftu náttúrlega að vera aðeins fyr- ir skójafólkið og. nauðsynlegt að sjá svo um, að ekki yrði misnotuð þau forréttindi, sem þær veittu nemendum og kertnurum skólans. Það ætti að leggja blátt bann vi'ð því, að nemendur tvístruðust út í allar næríiggjandi verzlanir í frímínútum til þess að kaupa sæigæti og drekka vatnsbland, hverju nafni sem nefnist Þess í stað ættu kennaramir að komast í nánari samband við nemendur sína með því að hafa sameiginlega setustofu nemenda og kennara í frímín- útum, þar sem allur hópurinn gæti drukkið kaffi og rabba'ð saman. Læt ég svo útrætt um þetta. — Vinsamlegast, S.Hj.“ Þ. S. skrifar: —• „Ekki er hægt að segja, að skemmtana- líf ’ höfuðborgarinnar sé mjög dauft. og ómerkilegt, þrátt fyr ir al'a gagnrýnina og þá stað- hæfingu, að ' hér sé ekkert hægt að sjá eða lieyra. Ann- jýð slagið eru t. d. ágætis myndir á kvikmyndahúsunum, cg ■ vj! ég í þessu sambandi 'b.enda á mýndina „Þar sem sólin skín“, sem sýnd er í Tjarnarbíói um þessar mund- ir. Svo eru að koma tvö ágæt leikrit í Þjóðleikhúsinu, bæði útlepjd,, en nöfn þeirra eru eig- inlega hálfgert leyndarmál, enn sem komið er. — Svo eru von á tveim óperum. Flokkur úr finnsku ríkisóperunni kem- ur hingað til landsins á næst- unni og leikur „Pofhalaisa", sem er þekkt finnsk ópera eft- ir Leevi Madetoja — Ekki má gleyma málverkasýningum um, sem alltaf eru annað slag. ið. Nú sem stendur er ungur og efnilegur listmálari Karl Kvaran, að sýna verk eftir sig í Listvinasalnum, og ættu menn ckki að láta þau óséð. Þannig mætti le.ngi upp telja. Þ. S.“ I TiJ liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.