Þjóðviljinn - 25.04.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 25.04.1953, Síða 1
Laugardagur 25. apríl 1953 — 18. árgangur — 91. tölublað i'v; íiakkunnnl Félagar! Koraið í skrifstofu Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. ngu me Hyggsf láta fullgilda hervœðingarsarrminga án þess aS efri deild þingsins fjalli um þá Efri deild þings Vestur-Þýzkalands sairþykkti í gær með 20 atkvæðum gegn 18 að fresta atkvæðagreiðslu um samn- ingana run hervæðingu landsins þangað til stjórnlagadóm- stóllinn hefði skorið úr því, hvort ákvæði samninganna sarrjrýmdust stjórnarskránni. Þegar Adenauer forsætisráðherra frétti af þessu lýsti hann yfir, að hann myndi biðja Heuss forseta að fullgilda samningana án þess að efri deildin f jallaði um þá. Adenauer tiafði grátbænt efri deiidirua að aígreica sa>nningana um þátttöku Vestur-iÞýzkal ands í fyr,irhuguðum Evrópuher en það !kom fyrir ©kki. Allt ein flækja Samþykkt efri deildarinnar Vopnahlé rœtt á morgun Að beiðni norðanmanna var endurupptöku viðræðn.a um vopmahlé í Kóreu, sem hefjast átti í igær, frestað þangað til á morgun. Báðir deiluaðiliar hafa lýst yfir að þeir rouni skila þeim siúkum og særðum föngum sem þætzt hafa við síðan samd- ar vor,u skýrslur þær, sem fyrir lágu þegar skiptin voru ákveð- in. Hatursáróður Brezk .blöð ræða í gær þá á- kvörðun bandarísikriaa* þingnefnd- ar ,að hefja rannsókn á meðferð þeirri, sem bandairískdr stríðs- fangar h.afa sætt. Daily Mirror, útbreiddiastia blað Bretlands, seg- ir að bandarískum stjóimmála- mönnum sé bezt að igera sér ljósit að þeir séu ekki meánir sii'gurvegarair d Kóreu. Þar sé ekki 'um að ræða skilyrðisliaiusia uppgjöf heldur saminiiinga á jafn- réttisgrundvelli. . Allur hiaturs- áróður geti haft þau ein áhrif að torvelda samkomulag. jók enn á þá flækju, sem iaf- greiðsóa hervæðingars'amning- ianna í Vestur-Þýzkalandi var orðin. Stjómilag'adómstóllinn hafði lýst 'yfir að hann myndi eTtki kveða u.pp úrskurð um það hvont samningamir brytu í bág við stjómarskrána fýrr en báð- ar deildir þingsins hefðu afgreitt þá. Nú neitaði hLnsvegar efri deúldin að greiða atkvæði um þá fyr.r en úrskurður dómstókins lægi fyrir og voru því samni.r.g- arnir komnir í sjálfheldu. Adenauer ókvalráður - Ade.mauer forseti er staðráðinn í að fá siamningania um hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands fuh- gilta með illu ieða 'góðu. Strax eftir a'tkvæðiagreiðsluna í efri deildinni kallaði hann stjóm sína á fund. Að honum loknum ræddi hann við hlaðamenn og skýrði þeim frá því að úr því iað þingið vildi ékki staðfesta samninganai teldi hann sig ekk- ert upp á það kominrt að fá isamþykki þess við igiildistöku þeirra. Hainn myndi leggja þá fyrir Heussförseía—(tíl únd-ir- skriftar og þa.r með fuHgilding- ar á þriðjudaginn hvort sém efri deildin hefði'"sámþykkt þa eða ekki. 'i. r;- n, Boðar reiði Bandaríkja- stjómar Adenauer er nýkomiam heim úr heimsö'kn til Bandaríkjanna. S'agði hiann biaðamönniunum að Framhald á 12. síðu. Aresbaríkin 8 hrygg- brjóla Vesturveldin Bandalag Arabaríkjanna hefur sett skilyrði fyrir viðræð- um við Vesturveldin um iþátttöku í viðræðum urr; Mið- austurlandabandalag, sexn jafngildia afsvari. Korrtið er á ann.að ár síðanv skiiypðislaust á brott með her Komad Adenauer. Bulles Siefur i Siótunum Á fundi A-bandalagsráðsins í París hefur Dulles, utanríkls- ráðherra Bandaríkjanna, lýst yfir að liafi stofnun Vestur- Bvrópuhers ekkí miða'ð veru- lega áfram fyrir júnilok hljóti Bandaríkjamenn að taka til endurskoðunar stefnu sína gagnvart Vestur-Evrópu og þá einkum fjárveitingar til hern- affaraðstoðar. Ráðið samþykkti í gær bandaríska tillögu þar sem áherzla er lögð á að stofn- un Vestur-Evrópuhersins veroi hraðað sem mest. Einnig var samþykkt í gær •að handalagsríkin skuli á næstu þreffi og hálfu ári verja 14,688 Framhald á 12. síðu. Bandaríkin, BreHand, F,rakkia»d: ;og Tj’nkland buðu ríkjunum í Ar,ababandalaginu, Egyptalandi, íriak, Jórdan, Líbanon, Saudi- Arabíu og Sýrlandi, að ganga í bandaiag við sig. Dulles mætt með orðnum hlut Síðan hafa Vesitui*veid'in ámádg- að þessia uppástungu öðru hvoru en aldrei fengið neitt ákveðið sv-ar. Um daiginn var tilkynnt, að John Foster Dulles, utanrik- isráðherna Bandaríkj>ainn;a, hefði ákveðið að fiara í vor og heim- sækj.a höfiuðborgir- Miðaustur- landa. Vitað er iað erindi hans áititi fyrst og fremst að vera ,að reka eftir því að Miðaustur- iliandabandialagið yrði iað veru- •leika. Nú hafa Arabarikin tekið ákvörðun í máiinu, þannig að Dnlles rekst á orðinn hlut þegar bann kemur. Súes og ísrael Anabarikin taikia það ekki i máil að ræða Miðausturlanda- bandailag nerna tveir skilyrðum sé fytrst fullnægt. Annað er það að Bretar verði þegar í stað og sinn iaf Súeseiði. Brezka stjórn- in hcfur hinsvegar skuldbxmdiðl sd'g til að fiana hvergi með her. siran' þaðan nemia fyrst sé tryggiti að af stofnun Miðausturlanda- bandalajs verði. Hiitt skilyrðið er að endi verðil bundinn á deiiu Arabarikjannal og ísraeis. Það mál hefur alltáf! verið tialið óleysanlegt raema ál löstgum tíma, vegna þess aðl Arabaríkin gera sig ekki ánægðl með minn'a en að þau fái ati! skipta ísrael á miili sin. Churchill sleginn til sokkabands- Misseris löng Suður-Kórea hefur verí.ð for- sætisráðherralaus síðan í októ* ber í fyrra þangáð til í gær. Stafaði það af því að þingið neitaði að stafffesta forsætis- ráðherraefni Syngma.n Rhee foi'seta. I gær varð sá for sætisráðherra, sem veríð hefur varaforsætisráðherra til þessa. l'- ■w E'Msabet Bretliandsdrottniing slð Wiiniston GhWchiU forsætisráð- heirna tiil riddara í g'ær og sæmdil hiann sokÉabahdsorðunnl £ hi.nni fornfrægu W'ndsorhölH knaup öldungur.inn fynir hinnil ungu drottningu, sem drap sverðii á .axlir honum log 'nefnist hannl frá þeirri situndu Sir Winston eni ekki mr. Churchili ©ins og hing- að tiil. í stríðslok var Churchi!! einn- i,g boðiin sokkabandsorðan era ihann hiafmaði vegnia þess að veit- ingin átti að fana fnam eftin uppástungu Attlees, foniingjai Verkamanraaflokksins. Sokka- bandsorðan var stofnuð 1348 og, er 'talin, eilzta heiðursmerki í Ev- rópu sem aðalstitUl fylgir. ■ sa Nú er lar.gt komið skiptum á sjúkum og særðum hermönnum í Kóreu. Á myndinni sést bandarískur flugmaður, Edwin Eeirís Heller undirofursti, sem skotinn var niður í vetur. Verið er að gera að sárum hans á kínversku sjúkrahúsi. Frakkcsr lara hall@ka í Laas Her sjálfsfœSishreyfingar Indó Klna sœkir aS tveim sfœrsfu borgunum Franski nýlenduherínn í Indó Kina fer hvarvetna halloka fyrír sókti, hers sjálfstæðis- hreyfingar landsbúa í Laos. Síffasta virkið fallið I gær tók her sjálfstæðis- hreyfingarinnar VietMinh virk- 'sbæinn. Muongson, 100 km norðaustur af aðsetursborg konungsins í Laos, Luang Praliang. Er þar með opin leið fyrir þennan sóknararm til borgarinnar, því affi engin frönsk herstöð er á milli Mimg- son og Luang Prabang. Nokkru sunnar sæk=r annar sóknararmur sjálfstæðishersins áð Vienchan, þa.r sem stjóm Laos héfur aðsetur. Er stjórn- in farin að búa sig undir að flýja borgina. Innikróun ógnar frönsk- um her Þriðji sóknararmur sjálfstæð- ishersins er kominn inn á há- sléttuna milli Luang Prabang og Vienchan. Vofir innikróun yfir franska herliðinu þar. — Versnaði aðstaða þess mjög í gær þegar vatn flæddi yfir helztu flugbraut þess. Er þar méð girt fjTir að því berist birgðir eða liðsauki í bráð. Fréttaritarar segja a.ð sókn sjálfstæðishersins inn á háslétt- una þýði það, að brátt muni allt norðanvert Indó Kína verða á valdi hans að undanskild- um óshólmum Rauðár, þar sem/ Frakkar halda þröngum brúar- sporði umhverfis borgirnar Ha- noi og Haiphong. Hefur aldrei horft eins illa Franska borgarablaðið Le Figaro segir í gær, að aldreil hafi horft eins illa og nú fyrir Frökkum í Indó Kína. í gær lcoin Radford, yfirmað- ur bandaríska flotans á Kyrra- hafi, til Saigon í Indó Kína till að ræða við frönsku herstjórn- ina. Salan, yfirhershöfðingi! Frakka. í Indó Kína, kenndi'í gær síðustu sigra sjálfstæðis- hreyfingarinnar Viet Minh vax- andi aðstoð frá Kína, sem' hann kvað nema þrjú þúsundf tonnum af vopnum á mánuði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.