Þjóðviljinn - 25.04.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 25. apríl 1953
Þjóðareining gegn her í landi
si7® uzagir
GuSgelr Jénssosi sexfugyr
Um langan veg, yfir höf,
mörg lmndruð mílna leið,
komu erlendar konur til þess
að fella tár í Fossvogskirkju-
garði. Þar hvíla vinir þeirra
undir lágum krossum, ungir
piltar, — menn, sem féllu í
broddi lífsins og blóma, —
hermenn brezka heimsveld-
isins.
Ein af þessum konum kom
í hópferð frá Bretlandi með
farþegaskipinu He'klu. Hún
fór með samferðafólkinu
suður í kirkjugarð og dvald-
ist þar um hrið. En daginn
eftir fór hún þangað aftur og
þá ein síns liðs, snemma
morguns.
Garðurirnn liggur móti
morgunsól og var nú í skrúði
laufgaðra trjáa og þúsund
litra blóma. En þar sem
þessi erlenda kona gekk var
engin hrísla, aðeins kross við
kross á lágum tyrfðum leið-
um. Hún reikaði þar um
milli hinna mörgu krossa
með ensku áletruninni. Þar
var eitt nafn ómáanlega
greypt í sál hennar. Hún
hafði komið hingað einungis
til að horfa á þetta nafn,
horfa á leiðið hans, falla þar
á kné og úthella bænum sírt'-
um og trega. Þegar hún
hafði gert það, gat hún hald-
ið heim. Annað erindi átti
hún ekki til þessa lands.
Það var kyrrlát morgun-
stund og liðið fram til há-
degis. Hún gekk út á þjóð-
veginn í áttina til borgarinn-
ar. Eftir stuttan gönguspöl
nam hún staðar og rétti út
hendi til þess að stöðva bíl.
Hún fékk að sitja í til
Reykjavíkur. Þegar bíllicin
rann niður Öskjuhlíðina,
benti hún á ryðguðu bragg-
ana til vinstri handar og
sagði:
— Og þarna bjuggu þeir.
— Já.
Og svo kom stunan:
— Ó, þeir féllu svo ungir.
Meira hafði hún ekki þrek
til að segja, og sat þögul það
sem eftir var leiðarinnar nið-
ur að Ferðaskrifstofu, en í
rauninni þurfti engu við að
bæta, — í þessum orðum
lá hinn feiknlegi harmur
mannkynsins, sem nísti
hjörtun.
Svo hélt þessi erlenda
kona heim með sinn djúpa
trega.
Já, þeir féllu svo ungir. —
Þeir voru okkur mörgum til
ama og angurs hér á götun-
um, og við bárum þá ósk í
brjósti að þeir hyrfu á brott.
En einn daginn fréttum við
af flugslysi, annan daginn
af bílslysi eða sjóslysi og
dauðinn hafði höggvið skörð
í fylkingar hinna erlendu
manna, sem tóku hér land
gegn íslenzkum vilja.
En slíkar fregnir fluttu
okkur ekki fögnuð —• öðru
nær. Við óskuðum þeim ekki
dauða, þessum ósjálfráðu
piltum, sem fylltu hópinn.
En hver þjóðrækinn Islend-
ing.ur óskaði þess allshugar,
að enginn hermaður stigi
hér nokkurn tíma á land til
þess að hafa hér bólfestu.
Og sú ósk er ævarandi.
Nú eru hér hermenn öðru
sinni, bandaríska setuliðið á
Keflavíkurflugvelli. Þessi
her, sem er her vopnasal-
anna og hinn viðbúni árás-
arher Bandaríkjanna, átti
ekkert erindi hingað frá sjón
armiði íslendinga. Honum
var smyglað inn í landið
gega vitund og vilja íslenzku
þjóðarinnar. Sex mánuðum
áður en herinn kom hingað
í maí 1951, var í Bandaríkj-
unum hafinn undirbúningur
að sendingu hans til íslands,
,ea með svo mikilli leynd, að
jafnvel alþingismenn vissu
ekki^ um þetta skaðsemdar-
ráðabrugg fyrr en viku fyr-
ir 'komu hersins er þeir
voru á leynifundum sneypt-
ir eða keyptir til þess að
samþykkja komu hans. Þann
ig sveikst hin auðnulausa
ríkisstjórn, sem var í sam-
bandi við vopnasala Banda-
ríkjanna, að Alþingi, og al-
þingismenn stjórnarflokk-
anna og Alþýðuflokksins
buðu herinn velkominn og
unnu sín heit á allan hátt
við meiri skömm en Suður-
nesjabændur, er samþykktu
erfðahyllieiguna í Kópavogi
1662. Og mun þeirra van-
sæmd lengi uppi vera.
Islenzka þjóðin vill ekki
her í landi sínu, en hún hef-
ur aldrei verið spurð um
skoðun, hvað þá beðin um
samþykki á þessu glapræði
fámennrar stjórnartklíku.
Þessvegna er þjóðin móðguð
og særð. Þessvegna reis hún
til aedmæla strax í næsta ná-
grenni hersins, þvínæst í höf
uðstaðnum og síðan út um
byggðir lands.
Þessir fáráðu piltar í her-
klæðunum, sem hingað voru
sendir vissu ekki hvert ferð-
inni var heitið, þegar þeir
voru reknir upp í flugvélarn-
ar í Bandaríkjunum 6. maí
1951, sem síðan fleyttu
þeim hitigað. Þeir vissu ekki
fyrr, að ísland var til, og
þegar þeir stóðu í hraun-
steyptu umhverfi Reykja-
nesskagans og litu til snæ-
krýndra fjallanna í fjarsýn í
norðri, þá kviknaði strax
löngunin til þess að hverfa
heim aftur. Þeim var sagt,
að þeir kæmu hingaö sem
vinir og verndarar fámeuur-
ar, vesællar og varnarlausr-
ar þjóðar, sem mætti búasr
við árás frá austri. Þeim va:
og er haldið í fangelsi blekk-
inganna og hernaðaráróðurs-
ins. Fyrir atbeina hernáms-
flokkanna býr íslenzka þjóö-
in við sama kost. Henni vai
ógnað með fregnum um yf-
irvcfandi árásarhættu 1949,
henni var enn ógnað rneð
hinu sama 1951, og jafnvel
nú, þegar friðvænlega horfir
úti í löndum er hert á áróðr-
inum um nauðsyn hers hér á
landi. Ef engira her hefði
komið hingað til lands vorið
1951 eða síðar, væri ásíand-
ið í öllum velferðamálnm
þjóðarinnar heillaríkara en
nú er. Þá hefði sameinað á-
tak landsmanna beinzt að
hagnýtum verkefnum, sem á
eðlilegan hátt hefði veitt
þjóðinni allt, sem hún þarfn-
aðist til velfarnaðar. I stað
þess er þjónað vitfirrtum
hernaðaröflum, sem fyrirlíta
landslýðinn og munu aldrei.
skilja orsakir þess, að ís-
lenzka þjóðin lítur á hinn
helga tilverurétt sinn ofar
öllum styrjaldarsjónarmið-
um.
Hermennirnir á Keflavík-
urflugvelli þrá ekkert frem-
ur en að fá að hverfa héðan.
Skyldmenni þeirra og vensla-
fólk eiga ekki heitari ósk en
að fá þá aftur heim til frið-
samlegra starfa. Þeir hafa
sem óvitar verið sendir út í
heiminn, þeir hafa verið
blekktir og lygakenningar
predikaðar fyrir þeim sýknt
og heilagt. Þeir eru beittir
grimmd og mafnast þess-
vegha margir að glæpa-
hneigð.
íslenzka þjóðin á ekki
heitari ósk en þá, að herinn
hverfi úr landi. Og ef þessir
báðir aðilar, hermennirnir
og alþýða Islands vill hið
sama í þessu máli, hvað er
þá sexn hindrar framkvæmd-
ir. Harmur hinnar brezku
konu, er kom langan veg, yf-
ir höf, mörg humdruð mílna
leið til þess að fella tár í
Fossvogskirkjugarði, er
táknmynd þess og sönnun,
að allar mæður hermanna
eiga helft af lífi sínu í klóm
hernaðaraflanna. Hermenn-
irnir eru ánauðugir, — ís-
lenzka þjóðin er eionig á-
nauðug. En þjóð okkar hef-
ur þann styrk fram yfir
hermennina, ao hún veit með
fullri sannfæringu, að for-
svarsmenn hersins hafa beitt
hana lygum og svikizt að
heani í tryggðum og rofið
mannhelgi á Islandi.
Þessvegna rís nú hin mikla
alda gegn íslenzkum for-
svarsmönnum hersins. Hún
mun brjóta þeirra varnar-
virki og bera hið feyskna
lirófatildur þeirra í hafið.
Hin nýja.frelsisbarátta þjóð-
arianar er borin uppi af sið-
gæðisvitund og djúpstæðri
þörf þess fólks, sem gefur
Islandi hið bezta, sem það á
í fari sínu og athöfnum, um
leið og það þiggur blessun
þess og gæði.
En nú og alla daga þar til
markinu er náð skal það
vera okkar fyrst orð að
morgni og síðasta að kvöldi:
Sameinuð þjóð gegn her í
landi. Uppsögn herverndar-
samningsias. G.M.M.
Frá undirbúningsnefnd
þjóðarráðstefnunnar.
I fyrradag var skýrt frá
því að Mæðrafélagið í Rvík
hefði orðið fyrst félaga til
þess að kynna þátttöku í
þjóðarráðstefnunni með því
að kjósa 10 fulltrúa. Á sum-
ardaginn fyrsta bárust und-
irbúningsnefnd tilkynningar
frá nokkrum félögum, er
samtals höfðu kosið 19 full-
trúa, svo að nú vitum við
um 29 fulltrúa. Auk þess
fara fram um helgina kosn-
ingar í mörgum félögum, en
þessar fyrstu fregnir spá
góðu og fer svo sem við
væntum. Dagskrá ráðstefa-
xmnar verður naumast full-
samin fyrr en um miðja
næstu viku. En fjöldi manns
starfar að undirbúningi, svo
að allt gengur samkvæmt
beztu vonum. Ýmsir þekktir
listamenn leggja hcnd á
plóginn, auk þess sem nýir
sjálfboðaliðar úr ýmsum
stéttum og stöðum koma dag
lega á vettvanginn.
Sigursæl til starfs. Sam-
einuð þjóð gegn her í landi.
Það er ekki ætlan mín að
reyna að gefa lesendum Þjóð-
viljans neina lýsingu á maen-
inum, sem nú er sextugur og
hefur í meira en helft ævi sinn-
ar staðið í fremstu röðum
stéttarsamtaka íslenzkrar al-
þýðu, því svo margt góðra
þátta kæmu þá t;l greina, að
hin stutta stusid, sem nú er til
umráða, mundi lítt hrökkva
til, og það- þótt mér færari
maður héldi á penna.
Hins vegar er mér það gleði-
efni að mega á hpacbergi senda
honum þakkir mínar fyrir góða
viðkynningu og ánægjulegt
samstarf í stéttarmáhim verka-
lýðsins síðastliðinn áratug eða
rúmlega það.
Ég minnist hans sem forseta
Alþýðusambands Islands, ein-
mitt þegar heiidarsamtök ís-
lenzkrar alþýðu, undir forystu
hans og annarra sameiningar-
manna, hófu glæsilegasta tíma-
þil sögu sinnar, og við þetta
tækifæri er rnér einkar hug-
stæður hinn rólegi, ihuguli vit-
maður, sem ekki lét hagga
jafnvægi hugar síns frá því, er
hann taldi mestu máli skipta á
hverju sem gekk í hita barátt-
unnar.
Mér er það mikil ánægja að
mega nú á sextugsafmæli hans
tjá lionum þakkir mínar fyrir
ötula forystu og drengilegt
samstarf í hagsmunamálum al-
þýðunnar og bera fram þá
hjartans ósk mína, að honum
megi endast kraftar sem lengst
í þágu alþýðuhagsmuna og só-
síalisma.
Jón Rafnsson.
Fyrirspurn iil AB — Sumar á almanakinu — Hverju
var svarað í sumartunglið? — Harpa
Undirbúningsneíndin £
S. M. skrifar: „Alþýðublaðið
skýrði á fimmtudagínn frá úr-
sliitium dönsku kosning.anna og
igait igrieinilega um atkvæða-
■miagn hvers flokks, þingsæta-
fjöldia, iaíikvæðaaukni.ngiu eðia
tap eftir laitvikum. Á þessu var
þó ein undanteknm'g: Komm-
únistiaflokkurinn. Um hann
atóð aðeins þetta: ,.Kommún-
iiistiaflokkurinn fékk 99119^. iat-
kvæði og 7 þingmen.n eins og
» áður.“ í þessu tilfelli einu var
sleppt táð greÍTiia frá hvont um
aukningu eða tap atkvæða
væri að ræða. Mi.g la.nigar til
lað komia þeirri fyrirspurn á
framfæri við Albýðublaðið
hverju það sæti að það gat
-ekki igreint' frá fýlgisiaiukiniingu
danska kommúnistaflokksins á
siama hátt 'og þiað gat um fylg*
iisiaiukningu og tap iannarra
if'lokka í dcinlsiku (kosningun-
um.“
„VCRIÐ er komið og grundirn-
ar igrca“ sungu börnin í skrúð-
gönigu.nni niður í bæinn á sum-
ardaginn fýrsta. En það er nú.
svo og svo. Að vísu er vorið
lcomið, s.gmkværr't almanakinu,
cn iáð g'rúndirnar séu farnar að
j.grþa syp .nokkru nemi, er hæp-
r' in fullyrðirg, Ékki verða börn-
»n ’ " ' • i' • v' ,
in sökuð um það, þótt, skald-
cetoapuriinn ,sé ekki í samræmi
,, yið raunveruleikann; cg það cr
. reyndar engan að satoa. Ekk-
., ©r± sannar befcur meðfædda cg
hei'lbrigðft. þrá norðlægr.ar þjóð
iar eftir isól cg sumri en ein-
miitt það, að ihún yrkir um sól
■cg surr.iar og fagnar því vissan
•d'Sg ársins, enda þótt það sé
' .allmjög undir hælinn la.gt,
* i'i l’fj fjf f
hvor: nokkuð sést tif sólar, svo
ég tiali inú cfcki ium það, hvort
nokkur hlýja blæs lum ikinnar
manns þenman fagnaðarríka
dag.
Sumardagurinn fymsti liefur þó
rtvennskon.ar gildi, einkum hin
síðairi ár, þiar sem hann hefur
veirið' gerð.ur að fagn.aðairdeigi
æskuninar, einskonar baráttu-
degi henmar fyrir lífsöryggi og
vexti. Hann eir nokkurskonar
„fyrsiti maí“ tmga fólfcsins í
'landinu, og fer vel á því. Oig
það má vena. anzi slæmt veður
itiil þesis, að há'tíðahöld séu lát-
in n.iður fallia utian húss, svo
rótgróin er venian orðfn.
•k
EINS OG tiMe'llið er með flest-
,iar aðrar hátíðir, hefur hátíða-
hald og siðir viarðandi fyrsita
sumárdag breytzt mjög frá því
sem áður var, .segjum fyrir á0
—70 árum. Þá var siðuir víða
iað gefa sumiargjafir, en nú
mun.u þær veria miklu sjiald-
igæfari. — Eininig kom þjóð-
trúin þar nærri, eins og við
var lað búast, og er skemmsit
i.að minnasit hjátrúa.rininar varð
andi ,,siU'miairtuniglið“. „Að
svana rraanni í sumartung^"
var fyrirb.æri, sem mikið miark
var itekið á. Það var fólgið í
því, að það ’sem swgit var við
mann, eða maður heyrði .ei.agt,
um leið og maður sá til tu'mgls-
•'ins í fyrstia s'.kipfci á sumrinu,
át.ti ,að vera á emhyern hátt
táknrænit fyrir heill manns og
hamingju yfir sumiairið. — Ung
C'g fqgiur skáldkonia, sem ég
drak'k með ikvöldkaf-fið á sum-
iardaig:ínn fyrs'ta,. rif j..aái þessa.
hjátrú upp fyrir mér, lanraars
var ég búinn 'að gíéyma þessu
fyrir 'löngu; heyrði gam’ar kon
ur tala um þetta, þegar ég var
barn. (Segi menn svo, að unga
skáld'akyinsllóðin sé' efcki annað
en ■ ,,óþjóðleg“ alómskáld!). —
FramhaJd á 11. síðu.