Þjóðviljinn - 25.04.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.04.1953, Qupperneq 11
— —.Laugardagur 25. ,&JpríL. 1953 —r ÞJÓÐVILJINN— (11 I 1 I I SEUNNMVND -^SáiBHeewe vsjs ^ WíB. 13,3 iMe- MaSar kemur í mani's 3 Edgar Hover, yfirmaður bandarísku sambandslögregl- unnar, hefur skýrt frá því, a'ð ofsóknimar gegn kommúnista- flokki Bandaríkjanna hafi bor- ið þann árangur, að flokkurinn væri hættur að gefa út félags- skírteini, Flokkurinn er ekki bannaður, en hins vegar er bann við því að gegna trúnað- arstöðum fyrir hann. En Hoov- er varð að viðurkenna, að allt- af kæmi maður í staðinn fyrir iivern . þann leiðtoga flokksins, sem lögregla hans handteliur. Framhald af 4. síðu. ★ UM ALDARAÐIR héfiur höi-pu verið fagmað á fyrsta sumar- daig, og svo mun verða á með- ian land byiggist. En vel á minnzt, hiarpa, hviað er nú þ'að?— Harpa er íslenzkt mán- laðarheiti, rétt eins og þorri og gó.a og einmánuður. Og ef ein- hver skyldi ksera sig um iað rifjia upp nöfnin á hinum mán- uðunum átta, þá eru þau þessi: — SkerpJa, sólmánuðuir, hey- annir, tvímánuður, haustmán- uður, .gormárauður, ýlir og mör- sugur. En engum þessara mán- iaða er seinnilega fagmað jafn linnilegia og hörpu. Og nú mun liðiinn lalldarf jókfiíunguir, isíðan ■skáldið orti hið vihs'ælta vöggu- . Ijóð sitt ,,á hörpu“, þar sem síentíur: • fáir vissu lað vprjð beið og vorið. kerniuy.-,a$‘ hugiga. "" ’"c ’' „Sú kemar fiíS" Framh. af 6. síðu. ekki eins hjartanlega fyrir bók- ina, en ég óska honum til ham- ingju með hana. Og það geri ég í trú þess, að haiin í alefling anda síns ræki það form, sem liann í greinum sínum hefur játað ást sína. Þá mun koma sú tíð, að þessi ritleikni maður skapi bókmenntir í því formi, sem þessi bókmennta .þjóð hef- ur sízt kunnað að mofá allra forma, og er þó fremur öllum öðrum formum blöð af bléði og hold af holdi hins mælta máls. sem þrátt fyrir allt hefui' það tjáð, ér sál hefur fegurst tjáð sál og á áhrifamestan liátt Ég fuliyrði, að enginn sjái eftir lestri þessara greina, Qg þótt þær séu ekki annað en hugleið- j ingar um vandamál sinna stunda, fram settar í blaða- greinum, þá er sú stund all- langt undan, að hugsandi og bókclskur maður geti 'Ckki not- ið þess að lesa þær. . Gœínar Benediktsson. gengisskrAning (Söíugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadisScUr dollar •kr. 16,79 I enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn.' kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Útfereidid NÝJA BÍÓ: Angeíina (ítölsk) Luigi Zampa er einn hinna' hug mvndan'ku ítölsku kvikniynda- stjórum. Hann igerði m. ta. mynd- ina „Lifum í friði“, sem sýnd var í Nýja Bíó fyrir skömmu. „L’onerevole Angelima" gerði hann árið 1947. Eins og flestir ítalirnir er ha,nn <af skólia Ei'sensteins hins irúissneska,, sæ'kir yirkisefni sitt beint inn í líf albýðunnar og noter raiunhæft iumhverfi. Angelina býr í fátækrahverfi, þar sem allit fe,r á kiaf, — vatn á hverjum vetri, en minma um vatn í krönunum. Angelinia (Anna Maignani) tekur málin í 'sínar hendur að rétta falut hinna f;á,1;aeku;, safoar kvenfóilkinu i Horðanmenn gerSu Framhald ,af 5. síðu. 'á hverjum degi, og ég held að mér sé nú að batna. Eg fékk oft 6—7 máltíðir á dag. Aðal- fæðan var hrísgrjón og kartöfll- ur. Við: urðum eiginlega ekki fyrir neinum stjórnmálaáróðri. En við vorum hvattir til að lesa, og okkur voru boðin rit um kommúnismann til lesturs:" ; einsk-onar krossferð, þær ráðast irin í opinberar skrifstofur með Angelinu í broddi fylkingar, setjiast í veg fyrir stræitisvagna, geara semsé lallt vitlaust í steð þess að fylla út umsóknir og eyðublöð eins . og ,góðir borgar- ,ar, oig Angelina hefur sit,t í gegn. Manni flýgur gjiarnan í ‘huig . að það vanti svosiem eina Ange'liniu í Reykjavík. Heldiur fer lítið fyriir afirekum karlnmhnanna og minnir þetta á íhimn. foi-ngriska gamanleik. þar sem kvenfólkið tók völdin, en kiarl'mennirniir gættu bús og barua. Mörg hnittin latvik edga sér steð og mörg ágæt tilsvör. Angeliraa endár með . því að verðia isitórpoijitískt iafl og ©r í kjöri utan flokka. Tilhneigingin ier iaið isýima hversu siamitökin mega sín, kapítalistinn, lögregl- tan og iallt skrifstofubáknið, standa maignþrota þegar fólkið tekur sig upp i flóðunum og flytur inn í hús sem verið er iað reisia faanda þeim ríku, s'am- .anber þegiar bændurnir í Suður- Ítalíu tó'ku að plægja veiðilönd þeirria um árið. Em þegar Angel- inia er að því komin lað verða þinigmiaður, hættir hún við allt 'Siamian. Hún kemst að þeirri niðurstöðu áð hlutverk faepnar ■sé þrábt fyrir aldt að gæta, bús »g''bahriiá', en lof«>E $ún,un,gi§ j^ð þenja sig ef gengið verði á rétt alþýðunnar. AUt fer semsé vei og jafnvel kapítalistinn brosir. Hann faafði áður reynt að múta henni, en nú þagnar hún fyrir efcki neiitt. Fólkið 'býr í betra hús: næði, e,n endirinn er sá siami oig upphafið: „við lifum ekki helð— arleigia, við deyjum héiðarlegfa“. Anna Magnini gerir hlu,t sinn ákaflegia v&l ein-s og að vanda lætur sem hinn aðsópsmiklii' kvenskörunigur með blítt, hjarta. Brugðið er upp góðum svip- myndum úr -lif.i alþýðunn.ar,.. riaunsæi blandið kimni og fullt er iaf igóðum typum, svo .að það má ekki á milli sjá hver er leik- ari og hver ekki. Aftur hefur’ myndin ítilhnejgin^i; til þess ,að verða dauf á köffaim ög étburða- rásin ekki nógu hröð. IL. D. G. - Framhatd af 10. sfðu: að jakkinn er víður. Fallegast væri áð láta hann enda þar sem oddúnum á boðöngunum lýkur. En ef það kemur ekki heim við beztu síddina er alltaf hægt að fela rendurnar eftir á undir einhverju efni sem fer- vel við dragtina. Aðalatriðið er- a'ð síddin sé rétt. Það sem klippt er ne'ðan af . jakkanum má nota til að síkka pilsið með og að setja á það fast mjaðma- stykki. Ef það er ekki nóg má síkka það enn meira með því að hafa fast belti í mittið. Þa'ð má gjarnan vera breiðara en. sýnt er á myndinni ef þörf .krpfur. Beltið má búa tii ur ,gfni og 'beltisliólka má bú'a til öát“’#r«Sí'Sííl/;iefþj^ú ef vill. hfiuHú '110108 .mjfiíiíii Þið sem Iraá'ið í hyggju að býggja smáíbúðarhús athugið að asbestplöíur eru langódýrasta bygghigarefnið, auk þess sem mjög fljótlegt er að byggja úr þeim. — Hér að neðan eru tvær teikn- ingar eftir Sigv. Thordarson, arkitekt, og cru þær miðaðar sér- staklega við að byggt sé úr asbestplötnm. |1SM1 V IEn <.'fy'..-yar éiA/,v*l 4, ..li, ítffl ,í ,;íj OJiófif .• íft-o.• " xiy. Allar tæknilegar upplýsingar urn byggingu smá-íbuða úr asbestplötum, svo og endanleg kostnaöar-áætlun fyrirliggjandi iii /lijll Viö seljum asbestplötur, og gerum yöur tilboö í annaö efni til byggingarinnar, t d. grind og þak, tilskoriö til upp- setningar, eldhúsinnréttingu, skápa, glugga og huröir, hitunartæki (lofthitun), einangrun o.fl. ííij •öií TallS við ó&kur s@m Laugaveg 18 B — Sími 7373.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.