Þjóðviljinn - 25.04.1953, Side 6
<G) —, ÞJÓÐVILJINN — Laugardagui’ 25 apríl 1953 -
.'plðoyiUBNN
Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (ábj, Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Rítstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg.
10. — Sími 7500 (3 línur).
Aakriftarverð kr. 20 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljane h.í.
v— ___________________I _________________________✓
Sakarisppgjef
Það er löngu orðinn alþjóðardómur að málaferlin og dórr,-
amir vegna atburðanna 30. marz 1949 sé eitt versta réttar-
hneyksli sem íslenzkir dómstólar hafi gert sig seká ' um.
Strax og mienn.gátu áttað sig á atburðunum, og ekki sízt
eftir meðferð málsins í hæstarétti, varð almenningi ljóst,
að þarna voru saklausir menn eltir, ákærðir og dómfelldir,
en sekir menn þessa dags, og þá fyrst og frenxst foringjar
bandarísíku flokk'anna þriggja, dómsmálaráðherra og lög-
reglustjórinn í Reykjavík, látnir sleppa við ábyrgð gjörða
sinna.
Svar þjóðarinnar við kröfu þjóðkunnra manna er beittu
sér fyrir sakaruppgjöf mannanna sem urðu fyæir réttarof-
sóknunumi vegna 30. marz, var svo eindregið, að ætla mætti
að ráðamenn þjóðarinnar hefðu séð sóma sinn í því að láta
að þeim almenna vilja. Eftir megni var reynt að gera málið
pólitískt, blöð bandarísku flokkanna vöruðu rr.enn við að
setja nafn sitt á listana um sakaruppgjöfina. í einkaáróðr
in-um manna á milli var farið enn lengra. Þar var ekki
hikað við að beita hótunum, iþeir sem skrifuðu undir beiðni
um að sleppt yrði við irefsingu þessum „kommúnistum“
fengu margir að vita að þeir ættu ekki upp á háborðið hjá
ráðendum atvinnu og lífsnauðsynja, sem undir valdhafa
er að sækja. Þess voru dæmi að menn voru hræddir svo af
pólitískum útsendurum að þeir fóru bónarveg til að láta
striika út nafn sitt-af lista.
Þegar svo var í pottinn búið má telja það einstakt að
undir áskorun um þessa saikaruppgjafarbeiðni skyldu skrifa
hvorki rrieira né minna en 27000 Islendingar úr öllum
stjórnmálaflokkum. Þó mun allmjög hafa skort á að listar
bærust í tæka tíð til einstakra byggðarlaga, og bárust kvart-
anir um það eftir á. Fullvíst má telja lað rr(un fleiri lands-
menn hefðu orðið með, ef til þeirra hefði náðst.
Það er því sannast mála að með fáurp málum mun fylgzt
jafnvel af stórum hluta þjóðarinnar og þessu máli. Dráttur-
inn sem orðið .hefur á afgreiðslu þess, væri undir venjuleg-
um kringumstæðum óskiljanlegur. Hins vegar má iað sjálf-
sögðu búast við hvers konar ruddaskap, ódrenglyndi og
óþofckamennsku af manni eins og Bjarna Benediktssyni,
og það jafnt þó honum hafi tekizt að troða sér í hið ábyrgð-
armikla embætti dóirsmálaráðherra. Þetta er ekki öllum
íslendingum enn ljóst, enda þótt aðalmálgagn forsætisráð-
herra, fjármálaráðherra og landbúnaðarráðherra hafi
gefið ýmsar rr jög rækilegar lýsingar á því, hvernig þessi
dómsmálaráðherra Framsóknarflokksins misnotar embætti
sitt til að þjóna lund sinni á stjói’niriálaandstæðingum.
Samt mun ýmsum hafa komið á óvart sá fádæma rudda-
skapur 3em maður iþessi sýndi prófessor Guomundi Thor-
oddsen, er leitaði á fund hans vegna sakaruppgjafar máls-
ins nú fyrir nobkrum dögum. Prófessor Guðmundur er
einn þeirra manna sem hlotið hefur alþjóðarhylli fyrir ævi-
starf sitt, og rryunu vinsældir hans ekki að neinu leyti
bundnar stjórnmálaskoðunum manna. Framkoma Bjarna
Benediktssonar í garð þess manns er því ekki einungis ný
sönnun þess, hve „illa er koirið íslending“ að jafnóhæfur
maður skuli skipa embætti dómsmálaráðherra, heidur frek-
leg móðgun við allt það fólik sem tók undir ávarp prófessors
Guðir.undar og félaga hans um sakaruppgjöfina síðastliðið
sumar. Bjarna Benediktsson á eftir að iðra þeirrar fram-
komu, hún er pólitísk skyssa auk þess sem hún varpar ljósi
á soralund hans og vesalmennsku.
Það virðist ijóst að Bj'arni Benediktsson hefur gert það
sem í hans valdi stendur til að hindra einu sæir;ilegu af-
greiðslu þessa máls, en það er óskoruð náðun og sakarúpp-
gjöf allra hinna dómfelldu. Bak við kröfuna um þá lausn
málsins stendur stór hluti þjóðarinnlar, og við það verður
ekki uhað að málið sé dregið von úr viti, þó Bjarni Bene-
diktsson þykist þurfa að rr«isnota illa fengið vald sitt til
að hindra eðlilegan framgang þess.
, $ú hemur tíð"
„Sú kemur tíð“ heitir nýút-
komin bók eftir Bjama frá Hdfú
teigi. Ég vænti, að sú komi ’tíð,
að sá telji sig að ríkari, sem á
þessa bók í fórum sínum, ef
til vill ekki vegna hennar sjálfr-
ar, lieldur vegna sambands
hennar við aðrar bækur, sem
seinna ættu að koma frá sama
höfundi, ef allf fer að felldu.
IBókin er samsafn blaða-
greina. Það er algengt, þegar
gefin eru út heildarrit merkra
rithöfunda, að þá séu í síðasta
bindi teknar blaðagreinar ef
til væru, ásamt bréfköflum og
öðru smælki, en þó ógjarnáii
fyrr en að viðkomandi látnum.
Það virðist því nokkuð djarft,
þegar fyrsta bók eios höfundar,
sem vart mun kominri yfir
þrítugt, er safn þess háttar
fclaðagreina. Nú ber ekki að
neita því, að fátt þykir mér og
öðrum gimilegra til lesturs af
ritum stórra höfunda en smælk-
ið, en þess er að gæta, að þá
eru athuganir þær, sem bað hef-
ur inni að halda, lesnar í Ijóma
þess, sem um höfundínn leikur
af öðmm verkum, og eru mik-
ilvægur fróðleikur um persónu,
sem manni er hugleikíð að
kynnast sem gerst. Blaðagrein-
ar'eru líks eðlis og tækifæris-
Ijóð ljóðasmiða, aðalatriðið er
bundið líðandi stund, sem helg-
uð er ákveðnu tækifæri. Þau
geta haft almennt gildi, svo
sem surn erfiljóð beztu erfiljóð-
skálda okkar, en enginn höf-
undur liefur þó ráðizt í það að
gera úr þeim einum saman oók
til sendingar út í lífið. Annars
er það margt tækifæraveika.
sem eru raunverulega listaverk.
<-n geta alls ekki notið sín nema
við sitt tækifæri. Hnittið tilö /a •
í bundnu eða óbundnu máli get-
ur verið einskis virði í endur-
sögn, af því að safi þess cr
fólginn í fullkomiimi sam.ítiíi-
Lngu við augnablikið.
Ég bið góða lesendúr að setja
þessar hugleiðingar mínar ekki
orði til orðs í samband við
greinasafn Bjarna frá Hof-
teigi. Greinarnar eru prýðileg-
ustu blaðagreiiiar og hafa inni
að halda furðumarga liluti, sem
gaman er að lesa á oý. En mér
þykir líklegt, að'á bak við út-
gáfuna liggi hugmyndir um
meira bókmenntagildi þeirra ön
raunverulega er fyiir hendi
Bókin ber að vísu að kenni-
teikni „Greinar", en fyrst grein
úm þessum er það hlutverlc
sett að mynda heild bókmenntá-
legs gildis, þá finnst mcr sem
litið muni á greinar þessar sem
væru það ritgerðir. Þegar ég
nota orðið ritgerð í þessari
grein minni, _þá nota ég það í
merkingu erlenda orðsins essáy.
íslenzkan hefur emi ekki valið
sér ákveðið orð yfir það liug-
tak, hreint og afmarkað. Orðið
ritgerð er yfirleitt notað í
breiðari merkingu og einnig
látin ná til ritsmíða, sem ekki
eru sniðnar eftir hinu listræna
formi essaysins.
Skortur á orði, scm fellur ná-
kvæmlega að þessu liugtaki,
'stafár eiiifaldlega af því, að rit-
gérðaformið hefur eno ekki hlot
ið viðurkenningu hér á landi
sem listrænt bókmenntaform.
Þó eru ritgerðir í hópi full-
komustu listaverkanna sem
samin hafa verið á íslenzka
tungu. Ég vil nefoa fjórar rit-
gerðir, sem ég tel fullkomnasta
fulltrúa þessa bókmenntaforms
«r;
Bjarnl Benediktsson
frá Hofteigri
á íslenzkri tungu: Lífið í
Reylcjavík eftir Gest Pálsson/
Þorskhausarnir og þjóðin, eftir
Guðmund Finnbogason, í
„bridge" iífsins, eftir Sigurð
Guðmundsson og Ég bið að
heilsa, eftir Kristin Andrésson.
Ritgerðir þessar, alíar sámt og
hver í sínu lagi ,hafa sannfært
mig um það, að vandfengið
muni vera sterkara tjáningar-
form en ritgerðaformið. Nálægt
hálfri öld eftir að Gestur Páls-
son flutti erindi sitt um lífið í
Reykjavík sagði Geir Sæmunds-
son vígslubiskup mér frá því
sem einni óglfeymanlegustu
stund ævi sinnar, er hann
hlýddi því erindi á skólaárum
sínum. Ég tel það til stcrat-
burða á minni andlegu þroska-
■braut, er ég 3as ritgerðina
ÞÖrskháusarnir ög þjóðin. önd-
vegishöfundur verklegra fram-
lcvæmda hér á landi á þejrri tið,
Tryggvi Gunnarsson, gerði
skelegga árás á þann efnahags-
lega óvitahátt, þegar búanda-
lýður landsins sótti til fjar-
lægra héraða eftir hertum
þorskhausurn í annatíma vors-
ins. Hann gx’eip eigi aðeins til
óhrekjanlegrar rökfræði reikn-
ingslistarinoar við kostnað þess
að sælcja öll þorskhausbeinin í
fjarlæg héruö til að ná í nokkra
Utilfjörlega vöðva, sem við þau
lcddi, heldur tók liann einnig
ljósmyndavclina í þjónustu á-
róðursins og birti með grein
sinni i víðlesnasta riti í lanöinu
mynd áf húðarbykkju undir
‘þorskháusaböggum standandi á
glæsdegasta framfaratákni þá-
tímans, sjálfri Ölfusárbrú. Þar
birtist misræmi hins gamla og
nýja tíma í sinni átákanlegustu
mypd. -— Þá var það, að Guð-
múndúr Finhbogason, einn
glæsilegasti fulltrúi andlegra
mennta um þær mundir, reis
upp þorskhausunum til varnar
og sannaði það, svo að ekki
varð á móti mælt, að menning-
argildi þorskhaussins í þjóð-
sögu íslendinga væri svo fjöl-
þætt og mikilvægt, að seint
yrði fullmetið. — Það er ekki
vandi að geta sér til um undrun
nemendanna í Menntaskólanum
á Akureyri, vitandi með sjálf-
um sér, að áfergja þeirra í
„bridge" er orðin sjúkleg, þeg-
ar þeir svo allt í einu fá sið-
ferðilega áminningar í því
formi, að breiddar eru fyrir
framan þá fjöldi siðferðilegra
meginreglna, sem fólgnar eru í
þessu spili, og þeir áminntir um
að læra þær til undirbúnings
því hlutverki að verða sem full-
komnastar félagsverur og sam-
félagsborgarar. — Þá skal þess
síðast en ekki sízf getið, hve
undrandi maður stóð frammi
fyrir þeirri staðreynd, að kvæði,
sem maður hafði kunnað orði
til orðs frá barnæsku, hafði
raunverulega verið manni að
mestu ókunnur heimur, þar til
einn góðan veðurdag, að kvæð-
ið er opnað svo rækilega upp á
gátt, að ekki aðeins hvert ein-
asta orð þess, heldur einnig
hver einasti hljómur þess og
stafkrókur, er orðinn sérstakur
samfélagsþegn í sköpun lista-
verksins.
Bókin hang Bjarna frá Hof-
teigi er tilefni jæssara hugleið-
inga. Ekki bfer þó þftnnig að
skilja, að einhv.erjar ’ritgerðir
hans hafi minnt mig á þessi
listaverk. En í bók hans fann
cg ást og trú ungs manns á því
bókmenntaformi, sem mér hef-
ur verið hugleiknast allra
forma, og auk þess mikla hæfi-
leika til þeirrar íþróttar. Ég
vil ekki láta það hjá líða að
benda slíkum manni á dæmi
þess, er ég tel að lengst hafi
verið komizt í þessari listgrein.
Og ég vil alveg sérstaklega
vekja athygli hans á því, að því
fer mjög fjarri, að ritgerða-
formið geri vægar kröfur. Það
getur ekki hver greindur og
pennafær maður samið ritgerð,
sem hefur bókmenntagildi. Rit-
gerðin gerir strangar kröfur,
ekki síður en önnur listform.
En höfuðkrafan er fullkomið
látleysi. Þetta fullkomna lát-
leysi leynir mörgum vanda
formsins, og þó eru í því fólgn-
ir megintöfrar þess. Ekkert
form gerir cins skilyrðisiausar
kröfur um rökrétta hugsun og
skilyrðislausari undirgefni við
ramma verksins. Hver einasta
setning, sem geigar utan hans,
hve snjöll sem hún annars er,
er átakanlegur ljóður á verk-
inu, og innan rammans má ekki
vanta neittj sem innan hans
gæti rúmazt. Innan rammans
„Þorskhausarnir og þjóðin“
vantar ekki eitt einasta smá-
bein, sem fyrirfinnst í einum
þorskhaus,. enginn vöðvi, eng-
inn roðskækill, og hvert fyrir
sig hefur sitt hiutverk í keppni
að settu marki.
Þctta á e’kki að vera ritgerð
um ritgerðir, heldur aðeins •
blaðagrein. Ég .hfef áður bakkað
iBjarna fyrir greinar hans í
hjarta mínu. Ég. .þakka lionum
Framhald 'ás'llt síðu.