Þjóðviljinn - 25.04.1953, Qupperneq 12
Horiur á auknum Seri
strauisii til landsins í
UmiangsissikiS staií Feiðaskriisiofu rikisms
Starf Ferðaskrifstoí'u ríkisins mun á Jiessu sumri verða það
umfangsmesta sem það hefur orðið.
Horfur er á að fleiri erlendir ferðameim komi hingað til
lands í sumar en komið liafa á undanförnum árum. Ferðir þœr
sem Ferðaskrifstofan liefur undirbúið fyrir íslendinga, bæði
innanlands og utan eru fleiri oj
Þcnrleifur Þórðarson, for&tjóri
Ferðask r ifs to f u rikisins, skýrði
blaðamönnum í gær frá fyrir-
iiuguðu sumarstarfi. Horfur ei'u
á auknum ferðamannastraumi
erlendis frá i sumar, en Ferða-
skrifstotan hefur gert áætlanir
ium ' -íerðalög til ísiands með
hliðsjón >af áætlunum hinna
ýmsu farartækjia og komið þess-
um áæíJunum á framfæri v.ið
ferðaskrifsitofur erlendis..
Þegar ákveðnar ferðir
Auk þeirra mörgu erlendu
ferðamanna sem mun-u koma
hingað í sumiar upp á eigin
spýtur er vitiað um nokkra
skipulagða hópta. Ciamoía mun
koma hinigað með um 500 ame-
ríska ferðamenn, Iitkia með
fjóra hópa brezkra ferðaTr.anna.
um 500 manns. Brand V. kernur
með um 200 á norrærna binidi'nd-
ismálaþingið. ísiandsci.rkei!en í
Stokkhólmi mun koma með um
50, en lauk þess eru svo íransk-
ir og ítiaískir smáhópar. Um 50
mianna ameriskur hópur, er ferð-
tast í eigin fl'Ugvél, mun koma
hér við á ieiðinni frá Skotlandi
til Noregs.
Auk þessa hafa margir ein-
stakliinigar og vísindiamenn beðið
um fyrúrgreiðsilu Ferðaskrifstofu
ríkisins.
Utanlandsferðir
Fei'ðaskrifsitofan hefur samið
; fjölbrcyttari en fjTr.
ferðalag tii. Kaupmannahafnar
— Parísar — London og þriggja
vikna tii Englands og Spánai',
með dvöl á baðstöðum við Mið-
jarðarhafið og á eynni Majoroa.
Innanlandsferðir
iFerðaskrifstofan hyggst efna
til fjölmargra ferða ÍnnanLands,
■sumarleyfisferða og skemmri
ferða. Boðið er upp á eins dags
ferðir fii fagurra staða, kvöld-
ferðí'ir lunri _ næsta nágrenni
Reykjtavíkur, veiðiferðir út á
fengsæl mið og íerðir fyrir
heimsskautsbaiug. Orlofsferðir
um byggðár og óbyggðir frá 3
Barnadaguriim í
Neskaupstað í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Á sumardaginn fyrsta gekkst
stjórn dagheimilisins hér fyrir
merkjasölu og skemmtunum til
ágóða fyrir starfsemina.
Merkjasalan gekk ágætlega og
húsfyllir var á samkomunum
þrátt fyrir mjög mikla vinnu
í bænum þennan dag.
Börn og uaiglingar skemmtu
með söng; hljóðfæraleik, þjóð-
dönsum og leiksýningu og þótti
vel takast.
tií 10 daga. Fi'á eínstökum fei'ð-
ium verður nánar sagt síðar, en
Ferðaskrif-stofan ve.it.ir að sjálf-
sögðu lallar upplýsingar, og
beinir því itil þexi'ra er ætia að
taka þátt í ferðum lxennar, hvort
hc’.dur utan lands eða innan, að
snúa sér til s'krifstofunnar sem
ÐVILI
Laugárdágur 25. apríl 1953 — 18. árgangur' — 91. tolublað
Ferðafélt&g isiamd-s hgðmr að
veifm mílii ferðm í swmar
Ferðafélag íslands býður iiú upp á fleirl ferðir í sumar en
það heíur áður gert, cða 14 sumarlejfisferðir og 41 helgar-
ferð, samtals 55 ferðlr.
fyrst.
Adenaoer
Framhald af 1. síðu.
hann vissi að það væri full .ai-
vai'a sem Dulles utanríkisráð-
hernxa sagði á A-bandalagsfund-
inum í París, að ef stofnun
Vestur-EiTÓpuhers með þýzkri
þátittöku væri ekki komin á
igóðan rekspöí í júní myndi
Bandaríkjastjóm taka afstöðu
sína ti.1 Vestur-Evrópu til end-
■ur'skoðunar.
Þá iaðfei'ð að biðja forsetaxm
tað fullgilda samningana án þess
>að þingið hefði sambykikt þá,
í'éttlætti Adenauer með því tað
efrii deiildin. liefði í íiauninni að-
Áætlun Ferðafélags Islands
um sumarlej'fis- og skemmti-
ferðir á vegum félagsins er
nýkomin út. Sumarlej’fisferð-
irnar erxx víðsvegar um laud.
lengsta ferðin 12 dagar.
Skemmri ferðirnar sem eru
í'áðgerðar 41 og taka frá ein-
um degi til 2 >4 eru að vanda
til flestra skemmtilegustu stað-
anna sem hægt er að fara til á
svo skömmum tíma. Mörgum
finnst að ferðir Ferðafélagsins
séu þær skemmtilegustu — og
þær eru venjulegast þær ó-
dýrustu, þvi oftast er gist í
skálum félagsins sjálfs, eða í
tjöldum.
Frá einstökum ferðum verð-
ur nánar sagt síðar.
Ætla kæra
Frakklaitd
Araba- og Asíuríkin, sem halda
hópin.n innian samtaka SÞ, hafa
látið þar berast út að þau séu
okki uppgefin að flyt ja mál
þjóðarxna i nýlendum .Frakk.a í
Norður-Afríku innan .alþjóða-
samtakanna. í fyrra gátu Vest-
.urveldin komið því til leiðar að
lallshei'jai'þingið vísaði fx'á kröfu
xxm ;að Frakkar láti af nýlendu-
kúgun í Túnis o<g Marokkó en.
inú mtxnu Araba- og Asxuríkin,
kæi-a Fi'akka fyrir Örygglsráð-
inu.
e.ins vald tii ;að fjalla «n þau
ákvæði þeirra, sem snúast um ___ m
fjármáJ. líglll Failöl
Hcfur forsetann í vasanum fékk 25MI Umu
Dulles hefur í
Andstæðingar Adenauers segja
að aðfarir hans jafngildi stjóim-
•lagarofii en hann lætur það ekki
á isiig fá. í vetur knúði hann
Heuss forseta til að itaka aftur
beiðni ixxm að stjóxmilagadóm-
stóllinn myndi úfskurða samn-
ingana ógilda. í gær sagði Ade-
nauer, iað hann væri þess full-
viss -að Heuss myndi ekki leggja
samnin-gana fyrir dómstólinn á
mý.
Neskaupstað í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Bæjárútgerðartogarinn Egill
rauði landaði hér í gær 290
tonnum af ísvörðum fiski, mest
þorski.
Búið er að taka hér til
herzlu á hjöllum Bæjarútgerð-
arinnar 700 torui af fiski upp-
vigtuð úr skipi. Verkun
skreiðarinnar virðist munu tak-
ast ágætlega.
Framhald af 1. síðu.
milljónum króna til bygging-
ar hei'stöðva, einkum flugva'la,
í Vestur-Evrópu.
Pearson, utanrikisráðherra
Kanada, sagðj í gær að ráðið
hefði samþykkt áð Vesturveld-
unum beri að mæta á miðri
leið sérhverju einlægu friðar-
frumkvæði sovétstjórnarinnar.
áætlun um ferðii' fyrir íslend-
in.ga itiil útlianda í sumair. Verða
það fjölbreyttiar ferðir ©n eins
ódýi'ar og hægt ;er. Fyrsta ferð-
in verður íarin ti,l Noi'ðurland-
anna þriiggia 6. júní oig tebur
21 dag. Ferð rtii Londcn, 1 dags
og 2;a nátta, á krýn.iinigarhátíð'
Bi'ctadrottninigar. Fiórair ferðir
með m. s. Heklu til Skotlands,
cg verður sú nýbi'eytni tekin;
•upp að þátttaikendum í (tveimi
þeirra verður igefinn kostur á
að fiara til London og Parísar:
í byrjun júlí verður filogið itil
Norðuniandannia og í lok ágúst
verður farið til Spánar með
m. s. Heklu. Um miðj.an sept-
ember er áæt'luð fiugferð itil
Spán-ar og Ncirður-Afríku. —
Allar ofanigreindar ferðir verða
skipul'agðar hópferðir og að
sjálfsögðu háðair þeim skilyrð-
um að n.auðsynikg leyfi fái-st og
þátittaka verði nægiieg.
Aulc þe-ssara ferða verður
fólki igefinn kostur á að ferðast
á e.igin spýtur í 1—2ja vikna
ferðalög til Norðuirlandia, 18 daga
Kyeikt i rusli
Laust eftir klukkan 20 í igær-
kvöld vair slökkv.íliðið kv.att að
vcn'kstæðishúsi einiu við Lang-
hcltsveginn hér í bæ. Höfðu eig-
endur vexikstæðisins kveikt i
ailskoniar spýtna og gúmmíi'usli
og hugðust rým,a til hjá sér, en
maður, sem átti leið þarna fram
hjá, gei-ði slökkviliðinu aðvart.
Bldurinn :var strax slökktur.
Barnaskrúðgöngurnar mættust á horni Fríkirkjuvegarins og T jarnarbrúarinnar. Éins og mjTidin sýnir höfðu áhorfemlur
þyrpzt á þessi gatnamót svo mikill troðningur myndaðist. — S krúðgangan úr Vesturbænum bíður þess að hún komizt áfram
inná Fríkirkjuveginn.
Fjölmennusta hátíðahöld Snmargjafar
Tekiíis dagsms 16 þús. kr. meiri en s fyrra
Barnadagshátíðahöldin, hia þrítugustu í röðinni, voru fjöl-
mennari en þau hafa verið nokkru sinni áður, enda með töiii-
vert hátíðlegri hætti en fyrr.
Tekjur af deginum urðu um 16 þús. kr. meiri en í fyrra eðá
126 7>ús. kr. nú móti 110 þús. kr. í fyrra.
Veður var bjart og fagurt á
sumardaginn fj’i'sta, en ærið
kalt. Miklu meiri þátttaka var
í hátíðahöldunum en fyrr og
vöktu skrautvagnamir sérstak-
lega athj’gli og áhuga, ekki
aðeins barnanna heldur engii
síður hinna fullorðnu.
Skrúðgangan fi'á Austurbæj-
arskólanum fór nú Barónsstíg-
inn, Hringbrautina, Sólej'jar-
götuna og Fríkirkjuveg. All-
löngu áður en skrúðgöngui-nar
komu fóru áhorfendur að
kggja bílum sínum við göt-
urnar þar sem skrúðgöngurnar
áttu að mætast, var t.d. Skot-
húsvegurinn frá homi Sóleyj-
argötu og upp á Laufásveg
þakinn bílum og auk þess var
þeim lagt beggja vegna við
götuna þai’ sem börnin áttu
að ganga. Á fyrrnefndu götu
horni munu áhoi'fendur hafa
sízrt verið færrj. en þátttakendur
göngrmnar, og orsakaði þetta
mikla þröng og nokkra töf.
Á skrautvögnunum vom
,.sumai’gyðjan“, og fylgdarlið
hennai’, vetur konungur og
fylgdai’lið hans, ennfremur
Rauðhetta og úlfurinn og til-
héyrandi. Vöktu skrautvagnar
þessir mikinn fögtiuð minnstu
borgaránna •— og einnig hinna
fullorðmi. Pétur Pétursson út-
varpsþulur átti hugmyndina að
þessum hátíðarbrigðum og út-
bjó :þau með aðstoð annarra
góðra manna.
Við Austurvöll flutti si'.
Óskar Þorláksson ræðu.
Skemmtanir dagsins voru fjöl-
sóttar.
AHir Akureyrartogaramii eru nýbúnir að landa hér ágætum
aila eftir t|Itölulega skamma útivist.
Akureyri. Fi'á íiréttai'itara
Þjóðviljiaxxs.
Svalba'kui' kom 20. þ. m. með
263,9 torux af fiski, er lallur fór
í herzhx. Svalbakur var 6 daga í
veiðifcrðinini.
Hai'ðbakur kom 23. með 162,8
tonn af saltfiski og KLaldbakur
kom samia dag með 140,3 tonn
iaf salt-fiski. — Allir Aicureyrax.'-
togairamir veiða nú í salt.
í gær var slydduveður á Akui’-
eyri, en síðari hluita dagsins jófc
mjög snjófcomuna og mátti heita
að komin væri stójfeíð af norðx-i,
þegar fi'éttin v,a-r send.