Þjóðviljinn - 25.04.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.04.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 25. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 •Alþýðuflokkurinn og $jálf- stæðfStí'okkurinn í Hafnarfirði hafa um alllangt skeið deilt af miklu kappi um ýmiss sann indi viðvikjandi stjórn bæjar- mála. Þannig hafa hin póli- tísku klögumál gengið á víxl, bæði í blöðum þeirra og á bæjarstjórnarfundum, og hefur jafnan verið notið við auðvirðilegra hluta, sem al- þýðu manna í Hafnarfirði mun oftar hafa fundizt nær liggja barndómi en skynsam- legum ályktunum þroskaðra manna. Og eins og oft vill við brenna í smáum bæjum, þar, sem ávaxtalausir menn í and- legum efnum slást um stjóm- máf sér til heilsubótar og ver- aldlegs ábata jöfnum hönd- um, getur hið pólitíska spott andstæðinganna orðið það þéttriðið og nýstárlegt í senn fyrir sakir útsmoginnar stjóm málaþekkingar, að ekki er á færi annarra en kunnustú manna um bæjarmál að henda reiður á það. Út af einum brjóstsykurspoka geta sprott- ið andríkustu hártoganir póli- tísks missættis í blöðum 'þeirra, þannig að yfirstéttar- kvinnumar taka beinlinis sog- andi andköf af eftirvæntingu einni saman með hverjum hætti slíkar hártoganir endi. enda er sá tíáttur jafnan á hafður í þrætustappi blað- aima, að skilið er við hvert orð og hverja setningu á glám bekk hinnar borgaralcguhuþs- anavillu. Þannig eiga ritstjór- arnir allajafna auðvelt með að snúa út úr ritsmíðum hvors annars hið öendanlega, og þannig tekst þeim jafnan að fara langt yfir skammt á hinu pólitíska gönuhlaupi og koma þó ávallt á sama stað niður. Svo trúnaðarfullar geta ritsmíðár orðið á stundum, að svita heilabrotanna slær út úr hverju einstöku greinar- merki fýrir sig. Sönn dæmi eru jafnvel til þess, að ,,A1- þýðublað Hafnarfjarðar hafi farið fyrir hjartað á Hamri“, eins og segir í Alþýðub'aðinu hinn 12, desember 1952, svo menn geta nokkurn veginn séð í hendi sér. hversu marg- slungin öll málsmeðferð rit- stjóratma jafnan er. Á bæjarstjórnarfundum á þriðjudögum bera stjórnmála- broddar Jhalds og krata hver öðrum á brýn pólitísk óheil- indi, eins og alls staðar þar, sem stjórnmál eru iðkuð sem iþróttir, en þó liefur alvaran aldrei verið meiri en svo, að þeir hafa jnfnan tekið livera annan í fuha.r sættir yflr véizlug’ösum á föstudögum. Á ytra bor’ði veiuleikans mynda þeir þanri:g tvær and- stæðar fylkingár, og berjast þá jafnan með rótarklumb- um hugsjónanna hver mcð sínu lagi en svo otanda þeir einn góðan veðurdag frammi fyrir a.llmætti kristindómsms me.ð kirkjuorgél sem friðþæg- itigarolívu drýgðra synda og gango. hver öðrum framar í því að bjó'öa fé sakir mikillar guðstrúar. Og þá veríur sja.ldnast stungið hnífsb’.aði á milli þeirra. með öðru móti en særa þá alla í senn. Og svo þegar Alþýðuflokksmeirihlut- inn e- orðinn úrkula vonar um, að stingandi , strá komi uþp úr flagveltum Krýsuvikur draumanmt, og bústjórinn auk þess tekinn upp og flúinn frá öllu saman, þá lej’ða ihíi’ds- menn og kratar saman hesta sína í Fegrunarfélggi bæjarins með bæjarlækinn sem síðasta hálmstrá umbótanna. En hinn yfirgripsmikli kristindómur yfii-stéttarinnar gengur þann- ig fyrir sig í reyndinni, að á sama tíma sem yfirstéttin samþykkir í Lýsi og Mjöl h.f. að gefa 50000 krónur til kaupa á kirkjuorgeli, þá lækkar hún launin hjá vél- skóflumanni fyrirtækisins. Og á sama tíiriá sem. Ásgeir Stef- ánsson & Co. jleggur fram 10000 króna gjöf til eflingar kirkjutónlist í Hafnarfirði, þá. leigir Ásgeir Stefánsson & Co. þeim Óskari Jónssyni & Jóni Gíslasyni fiskhjalla Bæjarút- gerðarinnar, svó þeir geti með auðveldum hætti sópað millj- ónagróða í eigin vasa. þó áð þsssir stórfelldu tekjumögu- leikar stæíu Bæjarútgerðinni næst. Síðan eru togarar Bæj- arútgerðarinnar látnir fiska í salt., sem er mun óarðbærara en að fiska til herzlu, á milíi þess sem þeir fiska fyrir þá félaga. Og kristindómi yfir- stéttarinnar til emi aukinnar vegsemdar er Bæjarútgerðin síðan látin kosta ærin hraun- ruðning uppi á Flatahrauni fyrir þúsundir króna Á þenn- an hátt er tugþúsundum króna rænt úr vasa hafnfirzkr ar alþýðu undir óeigingjörnu yfirskyni kristindómsins, og þá engu síður með samþykki íhaldsmanna sem krata, þvi að í samsæti svikanna að tjáldabaki eru þeir óminnugir umliðins sundurþykkis. Þann- ig er allur bægslagangur ritstjóra Hamars , eftir að Kristján Andréss., fulltr. sós- ialista í bæjarstjórn, ijóstraci upp fiskhjallahneyksli yfir- stéttarinnar, b’andinn svo éin- arariausum liégóma tak- markalausrar undirhyggju.bar sem Stefán smiðjustj., fulltrúi íhaldsins í útgerðarráði var þessu á allan hátt hjartan’ega samþykkur. Afstaða íhalds- mamia í þessu máli eft.ir upp- ljóstrun Kristjáns Andrésson- a.r er þeim mun hlálegri sem þeir voru samþykkari Alþýðu- flokksforustunni i fyrstu og í annan stað er hafnfirzk al- þýða skylduð til að greiða He’ga Hannessyni, forseta Al- þýðusambandsins, 500 krónur í húsaleigustyrk á mánuði hverjum, þó áð hann ,sé manna þýlyndastur i garð ís- lenzkrar verkajýðsstéttar og meiri undirlægja en aðrir menn. En allt þetta er pin- nngis hégómamál í saman- buroi við stórþjófnaðinn í Lýsi & Mjöl h.f.. þegar ávoxt- unarsamasta fyrirtæki bæjar- ins er rifið úr liöndum bæjar- búa með samhjálp iha'ds- manna og krata. Þannig get- um við flett upp í bæjarstjóm aibiblíu yfirstéttarinnar í Hafnarfirði hið óendarilega með viðlíka árangri. Kirkju- orgelshugsjónin er þess vegna ekkert annað en kristilegt yfirbragð til þess gert að blekkja almennings, á meðan hneykslið fe" fram. Menn geta gengið frá því sem vísu, áð því fullkomnara sem kirkju orgel yfirstéttarinnar verður og h’jómbetra til guðsdýrk- unar, þeim mm óaíski'jan- legri verða íhaldsmenn og kratar , í öllum samskiptum; þeim mun útblásnari verður smið 'ubelgur Sjálfstæðisflokks ins í hinni séreignalegu söng- málastarfsemi sinni, því að auðsætt er á yfirbragði þeir"a flestra, áð þeim er kirkjuorg- elsgjöfia að sönnu sama og að leggja penhigá inn á spari- sjóð, a.ðeins á annarra reikn- ing. Hið stórfel’da fram’ag Lýsi & Mjöl h.f. til kirkjuorg- elsins skýrist ekki að fullu nema í Ijósi hlutabréfa'sölur.u- ar um. síðustu áramót. Og til þess að menn skilji enn ger hið nána samband á milli Krists og yfirstéttarinnar, er mörmim nauðsyn í að vita að formaður í stjórn Lýsi & Mjö! li.f. og formaður í söfnunar- nefnd kirkjuorgelshugsjónar- jnnar er einn eg sami maður: Adoff Bjömsson bankamaður. 1 rauninni er trúin aðeins ein. og yerður víst aldrei önn ur á meðah l:ris tindóm urinn er hið sama og yfirstóttin, það er liin óbifanlega trú yf'r stéttarinnar á hinar leyndu bakfærslur miskuuarinnar. Ö- líklegt er, að jafn ina í sig slunginn veraldarmaður og Adolf Björnsson kasti 5000 krónum t'l eilífffarmála úr eig in vasa öðru vísi en að eiga von á einhverri bakfærslu. Ennfremur má það óliklegt þykja í meira lagi, að Stefán smiðjustjóri hlaupi af sér tærnar i söfnunamefndinni öðru vísi en áð vita sig fá ómakið endurgoldið. Að minnsta kosti raan honum eigi hið krístilega blóð til skyldunnar, þegar fiskhjallar Bæjarútgerðariimar voru se'd- ir félögum hans á leigu. Hags múnir þeirra sjá'fra eru þann- ig ával’t látn'r sitja í fyrir- rúmi hinum kristaa kjmdli hugsjónamanna brugðið á loft, þegar mikið liggur við að dylja r’nhvern ósómann í bak tjaldsáformum yfirstéttarinn- ar. Þó að hatrið velli á yfir- borðinu, þá er hið slálræna samþykki þó ávallt svo mikið, að möglunarlaust geta þeir ].yft kirkjuorgeli þjóðkirkjunn- ar upp á pallskör kristindóms ins. Svo sem þeir eru sam- huga í revndinni, þannig eru þe:r djöfullega andstæðir á vettvangi dagsins. Þess vegaa má segja méð miklum sannind um hinnar yfirborðskenndu aridhverfingar yfirstéttarflokk anaa skerist í brennipunktv kirkjuorgelshugsiónarinnar. Þegar Alþýðuflokkurina hef- ur kastað hugsjónum sósíal- ismans fyrir bo.'ð,. gefizt.upp á því að bæta kiör fólksins Of komið á fót é’ns konar a’- þýðlegri atvinnukúgunarhug- sjón, þar rom fátækir heimilis- feður og bágstaddar ekkjur eru lagðar í einelti, þá drekk- •'r hann •sannfæringu síns upp- runa e’ðlis í framræsisskurð- um Krýsuvíknr og leggst síð- an í sæng með $.alfstæðis- mönnum. I stað l'ess að reka hin arðmiklu fvrirtæki bæj- arins á sósialískum grund- velli eins og vera ber er hinn eigialegi atvinnuréttur fólks- ins þrifin úr höndum þess og lagður upp í hendur ekki minni fjárplógsmann; en Jóni Gisjasyni, þar sem sagt er hið manalega eðii komi einna á- takanlegast fram í hertum fiski. Kirkjuorgelsgjöfin sannar m. a. hversu stórfelldur heild argróði yfirstéttarinnar er. Á meðan hafnfirzk alþýca er sliguð hinni sameig’nlegu fjár p’ógsstarfsemi íhaldsmanna og krata eins og þegar bæj- arbúar voru rændir Lýsi & Mjöl h.f., þú skiptir gróði yfir stéttarinnar milijónum, enda er verðmæti kirkjuorgelsins eltki nema örlítið geislabrot heildargróðans. Auk þess er gamla orgelið enn ófalskt, og mundi það endast yfirstéttinni í marga mannsaldra, þó að messáð væri á hverjum degi til aí1 bannlæra a,’|þýðuna. Það ætti eigín’ega að gera að lögum, að ekki mætti losa kirkjur við orgel nema þau séu á undan úrskurðuð útspil- uð af þa - til sérfróðum mönn- um. Væri hitt sönnu næ; a'ð nota þessa peninga til að lækka skattana á lágtekju- mönnum, hjálpa fólki til að lækka skattana á lágtekju- mönnum hjálpa fólki til að ’byggja yfir sig hús, láta yfir- stéttina sjá’fá greiða sínum dygga þjóni húsale’gustjn'k- inn, en ckki fátæka verka- menn. Yfirleitt er það ekki lengur samboðið virðingu hafn firzkrar alþýðu að halda uppi kostnaðar sömum lieilsubótar rekstri yfirstéttarinnar í bæj- arstjóm og stucla þannig að þvi, að hlutur henaar verði. ö!!u lengur afskiptur. Það ætti að vera. .hafnfirzkri al- þýðu kappsmá! um fram ann- að að losa s’g við geðveikina í bæjarrekstrinum og innrétta þá heldur turnir.n í Krýsuvík sem heilsubót.arhæli. Þrætur eru því aðeins nauckynlegar að þær séu ekki á kostnað vinnandi manna. Er óskandi að sem flestir Hafnfirðingar opni augun fvrir þessu fyrr ea seinna og komi þannig í veg fyrir þessa pliigu, sem hvílt hefur á bölcum verkalýðs ins eins og mara Hinn pen- inga’egi manndómur yfirstétt- arinnar er a!!ur frá alþýðu manna sto’inn. X Þau horfa vonglöð mót sumri, þessi t vö, og ekki virðist þeim kalt!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.