Þjóðviljinn - 25.04.1953, Side 3
Laugardagur 25. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
' Danslagakeppni S.K.T.:
Úrsliftakeppni í kvöld og á morgun
Kver viO ekki íá 100-1090 kr. verðlaun fyrir
iyriz að gefa sétt til um ússlitin?
S. K. T. efnir til getraunar imeðal hlustenda í sambandi
við úrslitalkeppni danslagakeppninnar, sem fer frarr, í Góð-
templarahúsinu í Reykjavík í kvöld urr, lögin við gömlu
dansana og annað kvöld um lögin við nýju dansana. Verður
útvarpað frá keppninni.
S.K.T. hefur gefið út get-
raunarseðla og geta hlustendur
tekið þátt í keppninni með því
að fá sér þessa getraunarseðla
og merkja, með tölustöfunum
1, 2 og 3, við þau þrjú lög, hvort
kvöldið, sem þeir álíta að hljóta
muni flest atkvæði og 1., 2.
og 3. aðalverðlaun keppninnar.
Getraunaseðlar S.Iv.T. fást í
ýmsum útsölustöðum í Reýkja-
vík.
8 lög eru í úrslitalteppni
þessari:
Sjómannavals eftir Hrafna-
flóka, 1 Glaumbæ eftir Stanley,
Stjörnunótt eftir Nr. 12, Maz-
urki eftir Þröst, Hestastrákur-
inn efir Ketil skræk, Fjalla-
hindin eftir K.Ó., Skottis eftir
Næturgala, Æfintýr eftir Stan-
ley.
í úrslitakeppni nýju dans-
anna eru aftur á móti þessi
9 lög:
Vinnuhjúasamba eftir Skugga-
svein, Selja litla eftir Úlfar,
Vökudraumur eftir Rúnar,
Lindin hvíslar eftir Nr. 50,
Næturkoss eftir K 100, Litla
stúlkan efth Patt, Nótt eftir
Bogga, 1 faðmr dalsins eftir
Næturgala, Hittumst heil eftir
Ómar.
Hljómsveit Bjarna Böðvars-
sonar leikur lögin í kvöld, en
hljómsveit Braga -Illíðbergs
lögin annað kvöld. Haukur
Morthens er söngvari með
hljómsveitunum bæði kvöldin.
En auk þess syngur frú Þór-
unn Þorsteinsdóttir með hon-
um í kvöld og frú Sigrún Jóns-
dóttir annað kvöld.
Þeir, sem senda réttar tilgát-
ur um úrslitin, eða rétt útfyllta
getraunaseðla, geta hlotið vinn-
inga frá eitt hundrað til eitt
þúsund króna virði.
Getraunaseðlum ber að skila,
útfylltum, fyrir kl. 8 s.d. mið-
vikudag 29. þ. mán. í GÓð-
templaraihúsinu í Reykjavík
31. drengjahlaup
fer fram sunnudaginn fyrstan
í sumri, þ. 26. apríl kl. 10 árd.
Keppendur í hlaupinu eru 14
að þessu simii, frá 5 íþrótta-
félögum og héraðasamböndum.
Eru 5 frá Glímufélaginu Ár-
manni, 3 frá U.M.S.K., 2 frá
Ungmennafélagi Keflavíkur og
3 frá Ungmennafélagi Reykja-
víkur og 1 frá KR.
Hlaupið, sem er um 2,2 km,
hefst fyrir framan Iðnskólann
í Vonarstræti. Þaðan er hlaup-
ið suður Tjannargötu þar til
á móts við syðra horn Há-
skólans. Þaðan yfir túnin jTir
á Sóleyjargötuna og lýkur
hlaupinu á Fríkirkjuvegi fyrir
framan Bindindishöllina. Keppt
er um ■ bikar, sem Eggert
Kristjánsson stórkaupmaður og
Glímufélagið Ánnann hafa gef-
ið til keppni í 3 og 5 mamaa
sveitum.
I fyrra sigraði Glímufélagið
Ármann í bæði þriggja og
finrim manna sveitakeppnunum.
Géð skíiamynd sýnd í
Sijörirafoíói á vegnm ER
Suptoeisiaramótið
Framh. af 8 síðu.
er mikils krafizt. Ekki var há-
talarinn kominn, en við skulum
vona að hann verði kominn í
haust. — Úrslit í einstökum
sundtun:
lOOm flugsund karla
Pétur Kiistjánsson Á 1;18,0
Sigurður Þorkelssoei Æ 1;26,3
Magnús Thoroddsen KR 1;28,0
400m skriðsund karla
Helgi Sigurðsson Æ 5; 16,6
Steinþór Júlíusson ÍS 5;56,8
Magnús Guðmundsson Æ 5;57,5
l OOm skriðsund kvenna
Helga Haraldsdóttir KR 1;15,2
Inga Árnadóttir ÍS 1;17,0
lOOm baksund karla
Jón Helgason ÍA 1;16,1
Ari Guðmundsson Æ 1;16,7
Guðjón Þórarinsson Á 1;19,0
Skíðadeild KR hefur fengið
til sýningar skíðamynd sem í
höfuðatriðum er frá heims-
meistaramótinu í Aspen 1950.
I mynd þessari koma fram
allir beztu skíðamenn sem nú
eru uppi og margir þeirra tóku
þátt í síðustu O.L. í Oslo. Má
nefna nöfn eins og Seno Colo,
Kristian Pravda, Stein Ericson,
Ottmar Schneider og Rudi og
kvennanöfn Dagmar Rom,
Trude J. Beiser, C. Randolph
og margt fleira frægra manna
og snjallra. Upptaka myndar-
innar er öll frábærlega vel gerð
og gefur betra yfirlit yfir það
sem er að gerast en nokkur
þeirra mynda sem hafa verið
sýndar hér. Er hreint undra
vert hve ljósmyndaranum hef-
ur tekizt að fylgjast með skíða-
fólkinu sem þó er í bruni t.d.
á 60-70 km liraða. Inní mynd-
ina er smekldega fléttað ýms-
um atburðum sem gefa henni
enn meira líf, og vekja kát-
ínu áhorfandans. Það sem
mesta hrifningu vekur er þó
leikni og dirfzlca, skíðafólksins
sem þarna er dregin betur
fram heldur en þó maður hefði
verið kóminn á staðinn.
Fólk sem gaman hefur af
hinni glæsilegu skíðaíþrótt ætti
ekki að láta þetta tæ'kifæri sér
úr greipum ganga ,en myndin
mun sýnd nokkrum sinnum enn
ef aðsókn verður góð. Hún er
sýnd í Stjörnubíó.
ÁlagjSakmörkua dagana 28. apnl-3. maí fiá
klakkan I0.4S~12.3O:
Sunnudag 26. apríl ........ 2. hverfi,
Mánudag 27. apríl......... 3. hverfi.
Þriöjudag 28. apríl........ 4. hverfi.
Mið'vikudag 29. apríl...... 5. hverfi.
Fimmtudag 30. apríl........ 1. hverfi.
Föstudag 1. maí ........... 2. hverfi.
Laugardag 2. maí .......... 3. hverfi.
StzaumuEÍim tozSuz
eg að sve miklu leyíi
refiun skv. þessu þegar
sem þörf ksefur.
Sogsvirkfunin
Auglýsið í
anuin
Islenzk tónlist í
Moskvnítvarpinn
I kvöld kr. 21.15 (9.15) eftir
ísl. tíma útvarpar útvarpsstöð-
in í Moslcvu íslenzkri tónlist,
þar á. m. lagi Áskels Snorra-
sonar: 7. nóvember.
Útvarpað verður á 290 m,
375 m og 49 metra bylgju-
lengd.
HAFIÐ
OG HULDAR
LENDUR
verður metsölubók hér eins og
í öðrum löndum.
Heillandi bók um eíni
sem er Islendingum sérstaklega
hugleikið
Verðið ekki of sein að ná í eintak
100m baksund drengja
Sig. Friðriksson IS 1;23,4
Örn Ingólfssoti IR 1;275
Birgir Friðriksson IS 1;31,5
200m bringusund karla
Krístj. Jónss. Umf. Rd. 2;54,3
Þorsteinn Löve ÍS 2; 57,1
Sverrir Þorst.ss. UMFÖ 3;02,9
3x50m þrlsund
Sveit Ármanns
Sveit Suðurnesja
4x200m skriðsund
Sveit Ægis
Sveit Ármanns
2;01,6
2;03,8
10;16 6
Þrjú met á sama suiidi
A sunnudag fór keppnin
1500m skriðsundi fram, og voru
fjórir keppendur. Helgi Sig-
urðsson sýndi í sundi þessu að
hann er í stöðugri framför, og
aö löngu, sundin eru „sérgrein“
hans. I sundi þessp var tekinn
millitímj hjá Helga og var tími
hans á 800m 11;19,4, sem er
nýtt íslandsmet. lOOOm synti
hann á 14;11,8 sem líka er
nýtt met. Timi lians á 1500m
varð líka nýtt íslenzkt met:
21;23,3, eldra metið átti hann
sjálfur.
Öll þessi eldri met átti hann
sjálfur. Fyrstu 500m synti hann
á 7,08 sek., og sýnir það hve
jafn Helgi er og hvað ,hann
þekkir sjálfaii sig vel.
Úrslit urðu:
Helgi Sigurðsson Æ 21;33,3
Guðjón Sigurbjörnss. Æ 25; 53 6
Örn Ingólfsson ÍR 26; 20,8
til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir frá 15. júní
1953 til 14. júní 1954, liggur frammi almenningi til
sýnis 1 skriístofu borgarstjóra Austin-stræti 16, frá 28.
apríl til 25. maí að' báöum dögum með'töldum, alla
virka daga kl. ö f.h. til kl. 6 e.h. hád.
Kærur yfir kjörskránni skulu kómnar til borgarstjóra
eigi síð'ar en 6. júní næstkomandi.
Borgarstjórinn í Reykjavík 24. apríl 1953.
GunHar Thoroddsen