Þjóðviljinn - 25.04.1953, Side 5
Laugardagur 25. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Norðanmenn geriu rá
Háfu þá undirhúfíing oð
heimsendingu fanganna
Fángar, sem norðanmenn hafa nú skilað í Kóreu, skýra
frá því, að Norður-Kórear og' Kínverjar haíii verið svo sann-
íærðir um, að samningar um frið mundu takast, þegar
vopnahlésumræður hófust árið 1951, að þeir hófu þá þegar
undirbúning að heimsencíingu fanganna.
Þessi frásiígn fanganna af-
sannar þá siaðhæfiiigu Banda-
rikjamanna, að norðanmenn
hafi ekki sýnt neinn vilja á að
semja um vopnahlé, og um leið
gefur hún ótvírætt í skyn, hvor
aðilinn það er, sem hingað til
Ekismannðflusa
ítalskur maður er kominn til
Noregs í lítilli einsmannsflugu
af Alfa Romeo gerð, sem aðeins
hefur 158 hestöfl. Það er ætl-
un hans að fljúga í henm yfir
Norðurpólinn í næsta mánuði.
Leiðangurinn er gerður í minn-
ingu Roalds Amundsens, en á
komandi sumri eru liðiu 25 ár,
síðan hann fór í síðustu heim-
skautaferð sína, sem hann átti
ekki afturkvæmt úr.
þjóðamál, en öilum var frjálst,
hvort þeir vildu hlusta á þá.“
Bandaríski liðþjálfinn Waga-
er: „Skömmu eftir að ég var
tekinn höndum fékk ég berkla,
en læknarnir voru starfi sínu
vaxnir, og þeir gáfu okkur
m.a. penisilín. Þeir vitjuðu min
Framhald á 11. síðu.
hefúr tekizt að koma í veg' fyr-
ir vopnahlé og friðarsamninga.
Þriðjungi þe'rra bandarísku
fanga, sem norðanmenn skiluðu
fyrsta daginn, var bannað að
ræða við blaðamenn. Mark
Clark yfirhershöfðingi Banda-
ríkjamanaa gaf þessa skýringu
á bannínu: „Margir drengja
okkar, sem m! eru komnir
heim, hafa bersýnilega orðiðí
fyrir álirifum af áróðri komm-
únista. Þeim hermönnum verð-
ur ekk; leyft að ræða við blaða-
metin, slíkt væri ósæmilegt“.
Öllum fréttariturum hefur
borið saman um, að fangarnir
séu hraustlegir útlits, og eins
og áður hefur verið skýrt frá,
hafa þeir yfirleitt boriö norð-
anmönnum vel söguna. Frétta-
ritari Reuters í Panmunjom
ræddi við nokkra þeirra og eru
eftirfarandi ummæli tekin úr
skeytum hans:
. Fangarnir skýra
sjálfir frá.
Greenway liðþjálfi: „I fanga-
búðunum voru daglega fluttir
fyrirlestrar um alþjóðamál, en
við réðum því sjálfir hvort við
hlýddum á þá eía ekki“. Ilunt
liðþjálfi: ,,Bréf fangaana voru
ritskoðúð, en við vorum aldre?
neyddir til að skrifa neitt. Við
stunduðum íþróttir m'kið og
liöfum leyfi til að synda í iá
einni. Vinnan sem við inntum
af hendi var öil okkur sjálfum
í hag.“ Óbreyttur brezkur her-
maðiur skýrðí frá því, að fang-
amir hefðu í fyrstunni fengif
slæmeri mat, baunir og síðar
kartöflur og hr'sgrjón, og hann
bætti við: „En þeir gerðu
aldrei r.einar tilraunir til að
neyða einhverjum skoðunum
upp á okkur. Seinna rættist úr
og iþegar á leið fengum við
heilt bókasafn með sígildum
enskum bókmenntum og öðru
kiaragóðu lesefni. Á hverjum
fV-gt > dcgi voru fyrirlestrar um al-
BQ
BANDAKISK síjúmarijefnd
hefur úrskurðað, að Komm-
únistaflokkur Bandar.kj-
anna sé í hópi þeirra sam-
falta, sem sitji á sHkráS-
um við ríkissijörnina og sé
stjórnað af erlendu yfir-
vaídi. l*essi úrskurður þýö-
ir, aö flokknuni er skylt
samkvæmt lögmn aö gefa,
upp nöfn ailra féiaga sinna
og skýrs'U u-n fjárhag til
stjórnarvaldaiuia. Lögfra>5-
ingar flokksins hai'a til-
kynnt að þeir muni k;era
þennan úrskurö fyrir dóm-
stóiunum og sækja máliö
allt til Hæstaréttar ef
með þurfi.
Einkafyrirtækjum verður
Stjóm Eisenhowers í Bandaríkjunum hefur ákveðið' að
leggja til viö þingið að það heimili einkaaðilum kjarn-
orkuframleiðslu.
Samkvæmt tillögum þeim,
sem kjarnorkumálanefnd ríkis-
etjórnarieinar hefur samið, verð
ur henni heimilað að seljaj
le'.gja eða lána einkafyrirtækj-
um kjarnakleyf efni. Hingað til
hafa engir nema kjarnorku-
aefndúi mátti hafa slík efni
uutíir hcndum.
Ilj.'.rno I .uTafsíöðvar.
•r.‘n' p. jvrirtfskjum verður
V'/'-'uVðri he.'nilað að teikna,
j’-" -tv.fræk.ja, keðjuverk-
•'! raforkuframleiðslu.
Seió 'v • bmdar'skra
e' kafvr"' ‘rokja, r.era framleiða
oy se’io vp.forku. hafa lát:ð í
1 ’ fövuuð yfir að fá
...-. „ - •. .'', tilraimir með a'ö
k.iarnorku vi-5 orkufram-
lelösluna. Öllum ber þó saman
u-m fé það eigi langt í land að
rafmagn framleitt með kjarn-
orku verði samkcppnisfært við
hað sem kemur frá olíu- og
kolakyatum rafstöðvum eða
vatnsvirkjunum.
Kjarnorkukafbátur.
Um sama leyti og þessi fyr-
irætlun varð kunn tilkynnti
kjarnorkunefnd Bandaríkja-
stjórnar að keðjuverkunartæki,
sem á að knýja ltjarnorkukaf-
hát, sem verið er a.5 smíða,
væri komið í gang.
Þegar New York Times
skýrði frá því að æfunin væri
aðj leýfa eiiTkafyrirtækjum
kjarnorkuframleiðslu, sagði
fréttaritari b’aðsins að þessi
fyrirætlun „byggist á því að
gengið er að því sem vísu að
ólílegt sé að SÞ taki upp al-
þjóðlegt eftirlit með kjarn-
orku.“
‘í staS pngræfe
Danskur þingmaður, Arne
Fogh, hélt urn daginn ræðu ?
þiaginu. Friðun dáaýra í skóg-
um Jandsins var á dagslrrá.
Alit í einu reis einn af flokks-
hræðrum hans upp og kallaöi
fram í: Heyrðu, kæri vinur!
■Hvað ertu eiginlega að tala um ?
Ræðumaður þagnaði, stokkroðn
aði í framan og flýtti sér úr
ræðustólnum, en þingheimur
hló. Hann hafði í ógáti lesið
upp erladi, sem hann átti að
hálda í útvarpið síðar um da.g-
inn á vegum kvenfálagasamtak-
taka.
UNiESCO, Fræðslu-, vísinda-
oig imenn.imgiars'toíiniuin. SÞ, hefur
verið' höfuðlaus síðan í fyrra,
þegfar Miexíkcimiaðuirmn Torres
Bodieit siagði iaf sér firiamkvæmd.a-
stjórastiarfin'U vegna þess að
Bandaríkiin og Bretland neitiuðu
að teggjia fr.am fé til fræðslu-
sitairfsemi í frumstæðum lönd-
um. Þinig 'stofinunarinniatr hefur
sietið á fundi í París 'rtil að reyn.a
að velja nýjian fi-amikvæmda-
stjória, en því viar sjitið í gær
án þess ,að neifm fyndist, sem
taka vildi að sér stairfið. Þykir
flest benda til þess að UNESCO
sé ,að' því komið að lognast út af.
Myndin er tekin ,í Praha daginn sem úíför Stalíns fór frani í
Moskva. Allur þessi manngrúi er saman koininn til að votta
hinum látna verkalýðs’eiðtoga virðiagu sína og þakklæti.
‘Vv þ.
Fanskur hraðbátur strandaði í
vetur við England og sat fastur
í 48 daga. Þrír menn af áhöfninni
voru um borð í skipinu allan
tímann. Myndin er tokin þegar
komið var með bátinn heim til
Kaupmannahafnar,.en þangað dró
liann björgunarskip.
55 milliénisr lélln z
síðustu strrjöld
13,6 milljónir sovétborgara létu lífið en
0,23 milljónir Bandaríkjamanna
Ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands hefur gefið út yfir-
lit yfir manntjónið í heimsstyrjöldinni síðari. Skýrslu-
gerðarmenn hennar hafa komizt að þeirri niðurstöðu
að alls hafi um 55 milljónir hermamna og óbreyttra
borgara látið lifið í styrjöldinni.
Manntjónið í Sovétríkjunum var 13,6 milljónir, í
Þýzkalandi 6,5 milljónir og Vestur-Evrópulöndunum 1,3 1
milljónir. Af Bandaríkjamönnum féllu 229.000 manns.
1 Þýzkalandi beið hálf milljón manna bana í loftárás-
um Breta og Bandarííkjamanna. AUs féllu 3.250.000
þýzkir hermenn og jafn margir óbreyttir borgarar.
Ernest Peabody, 83 ára gam-
all forseti verkfræðifyrirtækis
í New York, er kominn. til
London til að bera fram áætl-
un, sem hann hefur gert, um
að leggja leiðslu 4003 lam
leið frá o’.íulindum Saudi-Ara-
bíu til Bretlands og leiða eftir
'henni jarðgas. Brezt félag er
að kynna sér útreikninga hans,
þar sem !agt er til að leiðslan
liggi yfir Raúðahafið, eyðimerk
ur Norður-Afríku og Njörva-
sund og þaðan norður Spán og
Frakkland.
Nýtt saurlifnaðármál
vekur athygli í US/i
Kvenstúdent.ar liafa farið frá
námi við háskólann í Minnesota
til að gerast vændiskonur fyrir
allt að 1600 krónur á nóttu,
segir opinberi ákærandinn í
Chicago í Bandaríkjunum.
Hann ætlar að kalla stúlkurn-
ar til að bera vitni í saurhfn-
aðarmáli svipuíu Jelke-máliau
í New York.
Frances Elliott, 31 árs gam-
all, er ákærður fyrir að hafa
leitt stúlkurnar út í skækju-
lifnað. Við húsrannsókií hjá
honum fannst spjaldskrá me'ð
nöfnum 1000 fastra viðskipta-
vina ásamt upplýsiogum um
smekk og efnáhag hvers og
eins.
Kvenstúdentarnir frá Minne-
apolis voru tældar til Cliicago
og farið með þær milli beztu
veitingastaðanna og veitt riku-
lega. Þegar þær voni oríinar
ölvaðar var þeim feagið verk-
efni og ef þær mölduðu í móinn
var þeim misþyrmt þangað til
þær létu undan. Ákæærandinn
segir að Elliott hafi haft allt
áð 160.000 krónur á misseri
upp úr. hverri stúlku.