Þjóðviljinn - 20.05.1953, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.05.1953, Qupperneq 12
Vilhjálnmr Þór repir enn að nota Olíufélagið til að ræncs iriðskiptcimeim sma himdruðum þúsunda Gaf upp helmingi hœrri farmgjöld en greidd voru - Hefur nú hafiS endurgreiBslu á ráninu! Fyrir nokkru gerðu Vilhjálmur Þór og fé- lagsyhrvöidunum getnar upp rangar uppiýs- og með oiíuhneykslinu illræmda. Voru verð- lagar hans tiiraun til að vega í sama knérunn sem SIS annaðist innflutning á fyrir Olíufé- mgar um farmgjöld á verulegu magni á olíum xagið h. f. Voru farmgjöldin gefin upp heim-| ingi hærri en þau voru í raun og veru, og verðið á farminum þannig hækkað um nær-, fellt sjö hundruð þúsundir. Og á þeim grund- f velii hefur Olíufélagið einnig krækt sér í sömu upphæð í dollurum! 'fc Lækkun á íarm- gjöldum. Málavextir eru þeir að undan- farið hafa farmgjöld farið mjög lækkandi á heimsmarkaðinum vegna vaxandi „friðarhættu“ eins og bandarísk blöð komast að orði. Hefur fai'mgjaldalækk- un þessi m. a orðið til þess að Mount Everest Brezki leiðangurinn sem nú reynir að klífa hæsta tind jarðar, Mont Everest, hefur lagt upp í síðasta áfangann, að þvi bezt er vitað. Brezka útvarpið hefur sent leiðangrinum sérstakar fregnir um veðurhorfur á tindin- um pg eru þær sem stendur til- tölulega hagstæðar. Veðurspáin hljóðaði í gær þannig: Skýjað, þrumuveður af og til, dálítil snjó- . koma. Hunt ofursti, foringi leið- angursins, hafði lokið við allan undirbúning undir síðasta áfang- ann, þegar síðast fréttist, og leið- angursmenn munu gera sitt bezta til að ijúka afrekinu, áður en Elízabet Englandsdrottning verð- ur krýnd, 2. júní nk. þlÓÐVIUINN lo Nú v’antar aðelns 20 ný liækkun- argjöld tU þess að við höfum náð tölumii <500, sem við settum okkur i upphafi þessarar söfnunar. Þótt takmarkinu s.é nú að heita má náð, er það þó sýnilegt að möguieikarnir eru hvergi nærri tæmdir. Hln mikla þátttaka í söfnuninni einmitt nú síðustu dag- ana sýnir ljóslega, að auðvelt ætti að vera að fara töluvert fram úr settu marki. Gerum nú lokasprettinn glæsileg- an. Sýnum það í verkl, að við viljum mikið á okkur leggja til að Þjóðviljinn geti haldið áfram að vera fjölbreyttastá og vandaðasta dagblað, sem nokkru simii hefur Itomið út á lslandi. l*eir, sem vilja greiða 10 króna aukagjald á mánuði, hringi í síma 7500. verð á olíum lækkaði hér fyrir skemms'tu. Lækkun þessi kom hins vegar nokkuð seint til fram- kvæmda hér á landi vegna þess að Olíuverzlum íslands og Shell höfðu fasta samninga um flutn- inga til hálfs árs á ákveðnu verði og yarð þeim samningum ekki riftað. -fe Olíuíélagið haíði lausa samninga. Olíufélagið h. f„ umboðsfélag Standard Oil, hafði hins vegar lausa samninga, og gat því þeg- ar í upphafi hagnýtt sér farm- gjaldalækkunina. En svo undar- lega bar við að þess sáust ekki merki í verðlagi félagsins. Svo kom að iþví að Samband íslenzkra samvinnufélaga tók að sér að flytja til landsins veru- legan farm íyrir Olíufélagið h.f. og samdi um það við stórt olíu- flutningaskip. Þegar skipið kom til landsins var verðlagsyfirvöld- unum gefið upp að farmgjöldin hefðu verið 70 shillingar á tonn, en það var sama verð og Shell ■og Olíuverzlun íslands höfðu í sínum föstu samningum. Voru þessar upplýsingar teknar gild- & Farmgiöldin helmingi lægri! iEn einmitt um þessar mundir .barst hingað til lands eintak af skipamiðlaratímaritinu Shipping News, Var þessi olíuflutningur til íslands. þar tekinn serh dæmi um farmgjaldalækkunina og frá ' X því skyrt að farmg'jöldin hefðu aðeins numið 35 shillingum hvert tonn. Þar með lá það fyrir skjalfest að SÍS og Olíufélagið (höfðu upp á sitt eindæmi hækkað farm- gjöldin um hvorki meira né minna en 100% og gefið það upp sem eðlilegt verð. Mun sú upphæð sem þannig var rænt nema um 700.000 króna á þessum farmi einum saman. En trúlegt má telja að á svipað- an 'hátt hafi verið farið með aðrar sendingar til félagsins seinni tíð, þótt Þjóðviljanum sé ekki kunnugt um það. ★ Vilhjálmur endur- greiðir Vilhiálmi.. ■Þegar þessi atriði komust upp var athygli verðlagsyfirvaidanna vakin á þeim, og hófst þá rann- sókn í Fjárhagsráði. Var þá gripið ti! 'þess ráðs að halda því fram að Sfe hefði reynt að arð- ræna Olíufélagið h. f„ og um síðustu helgi mun Sambandið 'hafa „endurgrei'tt“ Olíufélaginu ÞIOÐVILIINN Miðvikudagur 20. maí 1953 — 18. árgangur — 111. tölublað Aivðrlegur infláenzufaraldiir hefur gengið á Haufarhöfn Ffénr hafa látizft út veikinni Alvarleg inflúenza hefur gengið á Raiifarhöfn imdanfarið, hafa 4 menn látízt úr henni, en ]K>rpið er mjög fámennt. Vrilhjálmur I’ór hátt í eina milljón sem rænt var á þessum eina farmi. Eru þau undanbrögð þó næsta hjá- kátleg. Sambandið er aðaleigahdi Olíufélagsins h. f. og Vilhjálm- ur Þór er bæði framkvæmda- stjóri SÍS og formaður stjómar Olíufélagsins h. f. Um það er því auðsjáanlega ekki að ræða að Vilhjálmur Þór í Samband- inu hafi verið að ræna Vilhjálm Þór í Olíufélaginú! Framhald á 11. síðu Inflúenzan kom til Raufar- hafnar með farþega frá Reykja- V.ík um 20. apríl. s-. I„ .en tveim (j|j|gum eftir að hann kom . til Raufarhafnar , lagðist hann í in- flúenzu. Barst veikin mjög skjótt um þorpið og urðu sum heimilin svo undirlögð að ná- grannamir urðu að koma til hj álpar. Ejórir menn hafa jlátizt úr in- flúenzunni. Gunnlaugur Sigvalda son jámsmiður, gamall maður. Ari Jónsson unglingspiltur Ásmundarstöðum, Vilborg Lund gömul kona og ungbam hjón anna Helgu Lúðvíksdóttur og Guðmundar Friðrikssonar bíl- stjóra. Einnig dó um sama leyti ung stúlka, Guðný Soffía Stef- ánsdóttir, lézt úr barnsfararsótt. Læknir er enginn á Raufar- 'höfn, situr hann á ICópaskeri. Veikin mun nú að mestu geng- in yfir. írambjóðartdi Sósíalista- Slokksins í Vestuir- isa- fjarðassýsiu Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans í gær. Á fundí bæjarstjórnar Akureyrar í dag var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Bæjarstjórnin telur eðlilegt aö lög- sagnarumdæmi Akureyrar verðii stækkað verulega frá því sem nú er og ályktar að kjósa fjögurra manna nefnd ault bæjarstjóra til þess að vinna að því fyrir naxsta Al- þingi við hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps og félagsmála- ráðuneytið, að ná sem hagkvæmustu samkomulagi um mál þetta við þessa aðila“. Þessi tillaga var samþykkt' með 6 atkvæðum gegn 3. I nefndina voru kosnir: Tryggvi Helgason, Jón G. Sólnes, Frið- jón Skarphéðinsson og Krist- inn Guðmundsson. Fulltrúi félagsmálaráðuneyt- isins Jens Hólmgeirsson hefur að undanförnu dvalizt, hér nyrðra til þéss að leita samn- inga við lireppsnefnd Glæsibæj- arhrepps og bæjarstjórn Ak- ureyrar um sameiniagu Glerár- þorps og Aukureyrarkaupstað- ar. SósíalisÉar IlafMSirfÍFÓI Sósíalistafélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegan fund á fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Góð- templarahúslnu uppi. Fundarefni: Framboð ákveðið. Einar Olgeirs- son mætir á fundinnm og fiytur ræðu um stjómmálaástandið. All- ir sósíalistar og aðrir sem vilja vinna að sigrl sósíalista. f kosn- ingunum eru hvattir til að mæta á fundinum. Þar sem Gunnar M. Magn- úss rithöfund'ur hefur tekið sæti sem l'jórði maður á lista Sósíalistaflokksins í Revkjavík, liefur verið ákveðið í samráði við hann og stuðningsmenn hans í Vestur-lsafjarðarsýslu að Sigurjón Einarsson, stuik theol, taki sæti hans sem fram- bjóðandi í því kjördæmi. Sigurjón Einarsson er einn þeirra ungu og efriilegu manna. sem fylkja sér um stefnu Sós- íalistaflokksins. Hann er aðeins 25 ára að aldri, fæddur 28. ágúst 1928 og er ættaður úr Arnarfirði. Sigurjón gekk í Mecintaskólann á Akureyri og tók þar stúdentspróf 1950 og stundar nú guðfræðinám við Háskóla íslands. Hann hefur stundað sjómennsku að sumr- inu á fiskibátum og togurum og þannig aflað sér námseyris eins og háttur er ungra manna úr aiþýðustétt. Bandarískur flugíoringi hót- ar kjarnorkuárásá Kóreu Bandarlkjamenn hiSja enn um fresf Einn af æöstu foringjum bandaríska flughersins, Nath- an Twining, varaformaöur foringjaráðs flughersins, hefur látiö þau orö falla, aö Bandaríkin. ættu aö varpa kjarn- orkusprengjunni á Kóreu til að koma í veg fyrir frekari „málalengingar“ í Panmunjom. Ein6i af þingmönnum brezka Verkamannaflokksins, Arthur Henderson, tilkjmnti í gær að hann mundi leggja spurningar fyrir sir Winston Churchill í næsta spumingatíma þingsins vegaa þessara ummæla og fara fram á, að brezka stjórnin full- vissaði þingheim og brezkan al- menning um, að kjamorku- sprengjan yrði ékki notuð með hennar leyfi. Skipt verði um menn. Þessi ummæli eins af æðstu foringjum bandaríska hersims gefa til kynna, hve mikinn hug Bandaríkin hafa á því að vopna hlé takist og friður verði sam- inn í Kóreu, og þau munu á- reiðanlega verða til þess að krafan um að bandarísku samningamennimir í Panmun- jom verði látnir víkja fyrir Framh. á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.