Þjóðviljinn - 29.05.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.05.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN (5 som og hér en dóm- ri Saksóknari við réttarhöld í Kings Lynn í greifadaeminu Nor- i'olk á Englandi sagði um daginn, að liverskyns óþjóðalýður hefði flykkzt þangað síðan þar var komið upp handarískri herstöð. G. I’ettefor skýrði frá því að menn legðust svo lágt að gera sér það að tekjulind að leigja bandarísk- um hermönnum bíla til að eiga mök við enskar stúlkur og að útvega hermönnum kvenfólk og ieigja hermönnum og stúlkum liús- næði. Maður að nafni Sidney Bow- ers fékk þriggja mánaða fangelsis- dóm fyrir að Ieyfa bandarískum hermönnum og fylgikonum þeirra að eiga mök saman á heimili sínu. vmtiuvéla Indverjar hafa komizt að raua um það að fílar afkasta eins miklu við vegagerð og tveir til þrír tugir manna. Hat- hi aðstoðaráætlunarráðherra hefur ^kýrt Iadlandsþingi frá því að notkun fíla við erfið störf fari stöðugt í vöxt. I fylkinu Assam hefur einn fíll reynzt eins afkastamikill við að jafna malarvegi með því að labba fram og aftur um þá og tuttugu til þrjátíu menn með valtara. I fylkinu Uttar Pradesh er fílum beitt fyrir plóga og herfi þar sem verið er að brjóta land sem áður var skógi vaxið. I skógum Cochin er fílum beitt fyrir timburæki. Þessi sterku dýr koma þannig að verulegu leyti í stað vinnuvéla í hinu vélafátæka Indlandi. A-bandalagsforingjar kvarta yfir andúð Dana og Norðmannd Krefjasí aS NorSurlandaþjóSir sœtfi sig viS að flfórna þjóSerniskennd og fullve!di,, Yfirforing-jar A.-’oandalagsins á Norðurlöndum kvarta sáran yfir andúð almennings í Noregi og Danmörku á hervœðingu og hermennskubrölti bandalagsins. Brezki aðmírállinn sir Pat- um sviðum sem fylgja þátttöku í rick Brind, sem .var yfirforingi bandalagsins á Norðurlöndum, hélt ræðu á þjéðhátiðardegi Noi'ðmanna í vor. Ekki nógu nukiis metið Hann bar Norðmönnum og Dönum á brýn að þeir mætu ekkt A-bandalagið nógu mikils „hvorki efnahagslega né hvað snertir þær fórnir bjóðernis- kenndar og fullveldis á ákveðn- bandalaginu". Brind sagði enn fremur að „dvöl liðsfdringja Srá banda- mannaþjóðum í Noregi og Dan- mörku er oft misskilin og stund- þvi að norsk^ ríkisstjórnin myiidi veita bandaríska flughemum stöðvar í Noregi að afstöðnum þingkosningunum í haust. Norska ríkisstjórnin brá við skjót.t og bar fregnina til baka Nv.að húni í fullu gildi gefnar yf- irlýsingar sínar um að enginn er’endur her fái stöðvar í Nor- egi á friðartímum. Þegar Raguhiidur Noregs- prinsessa giftist útgerðar- mannssyninum Erling Lorent- sen um daginn, gekk lögregl- an með bareflum á forvitna áhorfendur fyrir utan sóknar- kirkjuna í Asker, þar sem hjónavígslan fór fram. Brezkir blaðamenn báru fram mótmæji vifl brezka sendiráðií í Ostó gegn með- ferðinni, sem þeir urðu fyrir og Dagbladet í Osló hætti við að gefa út aukabað um hjónavígsluna til að mótmæla framkomu Iögreglunnar og hirðariiutajr við norskan al- menning. gt vsfn og r@forkci verða i' Hundrað metra guíugos ur borholu á hverasvæði í Nýja Sjálandi Nýsjálendingar ætla aö nota gufuafl hverasvæða. sinna til framleiðslu á rafmagni og þungu vatni til kjarnorku- rannsÓKna. JarðboraiTir standa yfir á jarðhitasvæðinu við Wairakci á norðureyju Nýja Sjálands. I þessum mánuði kom þar gufu- gos, hið mesta til .þessa, og stendur. gufustrókurmn yfir 100 metra í loft upp. Gosið er svo aflmikið að engjn leið Iiof- ur reynzt að mæla. gufumagnið með þeim tækjum, sem fynr hendi eru. Gosið kom er borað hafði verið sjöhundruð metra Isrá§É VOHIlill "iður } jörðina- Goshve.nmr fra natturunnar hendi, sem þarna eru, líkjast dvergum við hið hins mikla bróður síns, sem mannahendur hafa myndað. Gerðar hafa verið áætlanir um virkjun gufuor'.tunnar á Nýja Sjálandi. Einkum bafa brezkir kjarncrkufræoingar mikinn áhuga á að nota guf- una við framleiðslu þung vatns, sem er þýðingarmikið hráefni við kjarnorkurannsókn- ir, Segja þeir Nýsjáiendingum að engin takmörk scu fyrir því hvað hægt sé að selja aí þungu vatni. tii. Bretlands, og Banda- ríkjanna. Dr. Robert J. Anderson, yf- irmaður berklavarna í Bauda- ríkjunum liefur skýrt frá því að vonir þær, sem bundnar voru við berklalyfið isoniazid, sem tekiT var í n-otkun fyrir rúniu ári, liafi ekki rætzt að fullu. Hann kvað ýmsa sjúk- linga, sem bráði af fyrst eftir að þeir fengu lyfið, nú vera látna. Isoniazid væri þó nýtt, gagnlegt vopn gegn berkfum og vonir stæðu til að önnur öflugrí lyf ættu eftir að finn ast. Nóín&blöð með hendi Beethovens fundin í Moskva Nokkur nótnablöð með eigin hendi Beetliovens íundust nýlega í Moskvu og er talið, að þau séu úr nótnabók hans írá árinu 1810, en í hana hefur vantað nokkrar síður. Á þessum blöðum. sem nú hafa fundizt í einkasafni, er ljóðið „Der zufriedene“, uppkast að aríu og söngur Klárchen úr óperunni Egmont, „Freudvoll und Leidvoll“. Stúdentar ■ i gullleit Stúdentafélögin á Norðurlönd- um efna til ferðar í haust til Norður-Finnlands, þar sem þátt- takendur munu dveljast i mán- aðartíma við gullleit. Búið verð- ur í tjöldum i héraði þar sem fundizt heíur gullsandur og verð- ur stúdentunum gefinn kostur á að lifa ósviknu gullgrafaralífi. Gullíð sem þeir kunna að finna, verður þeirra eign. Þátttokugjald- ið er 350 d. kr,' fýrir danska stúdenta, og er þar reiknað með öllum ferða- og dvalarkostnaði. Ef einhvern íslenzkan stúdent langar í gullleit, væri ráð að skrifa finnska stúdentasamband- inu. ivitt sjófwarp Tilraunir með þrívítt sjón- varp í litum fara nú fram í Fjarskiptasafninu í Leníngrad í Sovétríkjunum. Sést þar ekki. sjónvarpsmyndin öll i einum fleti heldur fær hún dýpt svo að það sem hún sýnir sést í fjarvidd. Sjónvarpssérfræðingar í Sov- étríkjunum hafa einnig smíðað sjónvarpstæki með svo stóru myndartjaldi aí fimmtíu manns geta horft á það í einu. Er það ætlað fyrir klúbbherbergi og aðra litla samkomusali. Sir I'atrick Brind aðniíráil. Boðar herstöðvar um mætir þeim hrein og bein andúð“. Annar A-bandalagsaðniíráll, Evans Lombes, hélt um sarpa leyti ræðu í Stavanger í Noregi. Hann er eftirmaður Brinds og h.eldur áfram tilraunum hans til að troða bandarískum herstöðv- um upp á Dani og Norðmenn þvernauðuga. Lombés kvað litl- um löndum um megn að koma sér upp þeim flugher, sem þau hefðu þörf fyrir „og þess vegna er herstöðvamálið nú komið svo mjög á dagskrá í Danmörku — og þess, vegna verðið þið hér í Noregi líka að hugsa um þann möguleika að þið fáið erlendar herstöðvar hér í landið“. Norska stjórnin mótmælir Skömmu eftir herstöðvaræðu aðmírálsins skýrði bandariska stórblaðið New York Times frá kvæmd þannig.að fylkin fái fjár- styrk til að reka fræðslustarf- semi við sjúkrahús, eftirlitsstöðv ar með heilsufari mæðra og bama og lyfjabúðir. Getnaðar- varnaáætlunin á að vera komin til framkvæmda að fullu í lok þessa árs. Missti heila fófinn Dómstóll í Chicago dæmdi fyrir nokkrum dögum manni að nafní Gus Tews bætur að upp- hæð 70.000 dollara. Tews hafði kennt sér meins í öðrum fætin- um og varð að taka fótinn af. En læknarnir á sjúkrahúsinu, sem hann var lagður á, tóku af honum þann fótinn sem var heill, og hann varð því að leggjast aftur á skurðarborðið á öðru sjúkr.ahúsi, þar sem hinn.fóturinn var tekinn af honum. Markmiðið er að draga úr mikilli fjölgun Indverja Indlandsstjórn hefur ákveöið að hefja ,þegar í stað berferð til að breiða út þekkingu á getnaðarvörnum rneðal 365 milljóna Indveya, sem fjölgar um fjórar milljór ir á ári. Þegar gerð var fimm ára áætl- un um verklegar framkvæmdir og menningarlegar framfarir á Indlandi var einn liður hennar að verja skyldi yfir tuttugu mill- jónum króna á ári til að kenna almenningi getnaðarvarnir. Ætl- unin var að á undan framkvæmd um færu ýtarlegar rannsóknir á afstöðu almennings og hentug- ustu ,aðferðunum til að kenna og framkvæma getnaðarvarnir en málið þykir nú svo aðkallandi að ákveðið hefur verið að láta: rannsóknir og framkvæmdir fylgjast að og gera breytingar á starfsaðferðum eftir því sem reynslan býður. Lakshmi Narayana, aðstoðar- landiæknir Indlands sem hefur yfirumsjón með getnaðarvörnum, j segir að til vandræða horfi ef fólksf jöigun haldi áfram jafn hröðum skrefum og hingað til. Hungursneyðir eru landlægar á Indlandi. Fjögur af hverjum tíu börnum sem fæðast deyja fyrir tíu ára aldur. Af hverjum hundr 'að börnum sem fæðast deyja 13.5 af hundraðí við fæðingu. Indverjar, sem eru flestir Bramatrúar eða Múhameðstrúar hafa ekkert á móti getnaðar- vörnum af trúarástæðum. Búizt er við að ríkisáætlunin um.getn- aðarvarnafræðslu verði fram- Þessa skemmtilegu ferðamannaug- lýsingu hefur Ferðaskrifstofa Kaupmannahafmir s.ent út um all- an helm. Lögregiuþjónninn stöðv- ar umferðina svo að önd komist leiðar sinnar með unga sína, SKkt kvað oft gerast á götum Kaup- mannaliafnar. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.