Þjóðviljinn - 02.06.1953, Page 2

Þjóðviljinn - 02.06.1953, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. júní 1953 Zg t dáff er þHSjuda"ii rinn 2. júiií. — dás'ur ársins. ■jc G. júní nlt. er útrunninn kæru- frsstur vegna kjörskrár. I'áö er einkum áríðandl fyrir alla, serr. flutt liafa í bæinn frá síðasta manntali eða frá því í nóv.- des. sl. að athuga livort nöfn þeirra standa á ltjörskrá. Ennþá eiga fáeinir menn eftir að greiða fyrstu 1300 krónurnar af ferðakostnaði og hafa ekki samið um greiðslufrest. Það er vinsam- leg ósk nefndarinnar að orðið sé fljótt við trlmælum hennar eða hún látin vita, ef vandkvæði eru með greiðsluna. Ennfremur skal minnt á að lokagreiðslur eiga að fara fram í síðasta lagi 30. júr.í, og ekki er hægt að veita greiðslufrest eftir það. Munið þjóðdansana \'*V Hjónunum Sól- N , veigu M. Þorbjarh- ~ ardóitur og Krist- \ Æll ^ jáni Guðmunds- \ ^ syni. Fálkagötu 22, fæddist 16 marka sonur í fyrradag, 31. maí. — Frá kosningaskrifsíofu Sósíalistaflokksins: 27 dagar eru til kjördags Vísa dagsins Láttu kjurran lampann minh, legðu niður vamma. Grútur fer í glóköll þinn, girnist þig éi mamma. .. Gamall húsgangiir. úáí ,i iiUlU Kosnirjgaskrífstofa Sósíál- flokksins vi!I minna á eftir- f arandi: KOSNINGAS JÓÐURINN: Nokltur sliil voru gerð af félðgunum í gær og eru nú allmargar deildir komnar vel, á bláð. En bétur má ef duga skal. Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins Iieitir á alia sem *ru með söfnunar- gögn að géra stól nú þegár fyrir því sém þéir hafa sáfíi-' að. Þelr sem ekki iiafa féíigið sofniUlárgögn éru beðnir áð koma í skrifstofuna og (alía þáu. Jl fimmtudáginn birt- um ví8 fyrstu samkeppni deiManna. Hváða deild verð- ur þá efst? Takmarkið verð- ur þá aO vera: Allar deildir á blað. Tekið er daglegá á móti skilum í kosningaskrif- stófu Sásíalistaflokksins Þórsgötn 1. Opið frá kl. 1Ö f.h. t:l 10 e.h. KJOKSKIíA: Allir þúffa áð athuga hvort þeir eru á kjörskrá og einkum þó þéir sem hafa flutt nýliega. Eftir 6. júrJ er það um seinan því þá rennur kærufrestur út. Kosningaskrifstofa Sósíal- istaflokksins Þórsgötu 1 sími 7510, opin frá kl. 10 f.h. til 10 e,h. aðstoðar við kærur inn á kjörskrá, og gef- ur allar upplýsingar um kjörskrá. SJÁLFBOÐALIÐAK: Þeir stucningsmenn flókksins sem gefa liðsinnt honum við undirbúnmg kosninganna eru beðnir að gefa sig fram við kosningaskrifstofuna. Kjörskrá fyrir Beykjavik ligfir- ur framnii £ koSningaskrif- stofu Sósiálistaflokkslns, l'órs- götu 1. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- dága kl. 315—1 og fimmtudaga kl. Lao—230.. — Á föstudögum er opið Eyrir kvefuð börh kl. 3“—4. Vinnum öll að glæsilegum sigri Sósíalistaflokksins við Alþingiskosningarnar 28. júní. Kosningaskrifstofa Sósíalista- flokksins gefur allar upplýsing- ar varðandi kosningarnar. ■fr MIJNIÐ kosningasjóðinn. iJtbbeiðið ÞJÓÐVILJANN í *»■; • .j-rkl** -fft’Ck ?> jsro.} Nýlega hafa opin- berað trúlofun síná á Siglúfirði ungfrú Hanna Stella Sig- urðardóttir, Hvan.ii- eyrartoraut 48, og Kri.stinn - Gporgsson, Hlíðarvegi 44. Á hvítasUnnuda^ opinberuðu frú- lofún Bin'a úngfrú Na.nna Aðai- steinsdóttir Búðardal og Jón ' Magnússón Siglufirði. Nafn festar- mannsins misritaðist í sunnu- daggblaðinu og biðst biaðið af- sökunar á þeim mistökum. En — það er ekki með hjallnu einu að Islandi verður hrundið á fætur! — Þetta er dagsanna, en til hvers leiðir það sannmæli? Jeiðir það til þess, að hezt sé að láta alla hluti fara sínu fram? áð menn skuli láta sjá hvort tíð- irnar batni ekki? eða þá bíða þess að aðrir komi í Ieikinn og taki af oss ráðin, og sýni oss, að iNOKIIUÐ varð gjört úr því, sem vér gjörðum EKKEBT úr? eða leiðir það ekki miklu fremur til hins, að vér skulum vera vakandi, verja blett þann sem forsjónin hefur fengið oss til ræktunar, og sýna, að vér höfum varið pundi voru eins og tii var ætlazt? (Jón Sigurðsson: Um alþing, 1842). Kl. 8 00 Morgunút- varp. 10.10 VeSur- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregríir. 10.25 Veðurfregnir 19.30 Tónieik- ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (þlötur).. 19.45 Aug’ýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hákarlaút- gerð í Grýtubakkahreppi og Ein- ar í Nesi; III. (Arnór Sigurjóns- Son bóndi). 20.55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich ofl. flytja lög úr óperunni La Traviata og lítil hljómsveitarlög. 21.25 Upplestur: Gisli Ólafsson frá Eiríksstöðum les frumort ljóð og stökur. 21.45 Eihsongur: Victoria de los Angel- es syngur (pl.) 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Kammertónleikar (þl.): sl) Kvartett í D-dúr op. 44 rír. 1 eftir Mendélssohn. b) Píanó- kvártett í g moíl (K478) eftir Mozart. ■fc Gefið kosningaslcrifstofu Sósí- alistaflokksins upplýsingar um alla þá kjósendur flokksins, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utaríbæjar eða er- lendLs og þá livar. höfum vér úthlutað scm arði til hinría tryggðu undanfarin 4 ár S JSLRH'VTÍU M urinffiYffi ti 6 rs (B AS8 Kona nokkur fór inn í búð tii að kaupa drykkjaríiát handa hundinum sínum. Búðarmaður- inn spurði hvort hún vildi fá íiát sem á væri letrað HANDA HUNDINUM. — Það er alveg óþarfi, ,'svaraði konan, maður- inn minn drekkur aldrei vatn og hundurinft er hvo'rf; seiri 'er , vr-’l rM ahfjRÍMI.Sí óiæs: EIMSKIP: Brúarfoss er í Reykjavík. Déttí- foss fór frá Reykjavík 30. fm„ til Vestmannaeyja og austur og norð- ur um land. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rotter- dam 30. þm. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöld til Keflavíkur og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 26. fm. til Grav- arna, Lýsekil, Malmö, Aahus, Gautabohgár og Halden. Tröllafoss fei' væntanjega frá New York í dag til Reykjavíkur. Straumey fór frá Reykjávík 30. fm. til Norður- landsins. Vatnajökull fór frá Hull 31. fm. til Rví'kur. Bíklsskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöld austur um land til Raufarhafnar. Skjuldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 i gærkvöld vest- ur úm land til Akureyrar. Þyrill í Faxaflóa. Skáftfellingur fer Bólusetning gegn bamaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjú- daginn 2. júní kl. 10—12 f.h. í síma 2781. til Vestmannaeyja í kvöld. yý Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunnl upplýsingar um kjósendur Sósíálistaflokks- ins sem eru á förum úr bæn- um, og um þá sem utanbæjar og erlendis dveljast. SkipadeUd S.I.S.: Hvassafell fór frá Fáskrúðsfifði 30. maí áleiðis til Finnlands. Arn- arfell losar trönutimbur á Reyð- arfirðiv Jökuil lestar freðfisk á Ey jaf jarðarhöf nuríb . . ... v Jy . Maírhefti Samt.ð- L/:.-: xt ■,,. .; '•■;■;«: arinnar flytur m.a. þétta efffti Lélíi-! ■ flús'ménríiúg', gtefcn: Kíabbamefnsielag Beykjaviknr. Skrifstofa félagsins er í Lækj- ájrgötu ;<10B, opin daglc.ga kl. 2-5. ‘Sírpi,, s^cifstof-unnar $r(J6947* .. i<V l nf-JKii Birt er fyrþtji. jgrein í flakki . ujn^ íslenzka tungu eftir Halldór iíáil- dórsson. Smásagan Skapadægur. Samta.1 við Fríðbjörn Bjornsson listdansara. Oi'lof greiðir götu fjölda ferðafólks. Grein um sápu,- gerðina Frigg og framleiðslu henn- ar, og margt fleira. Söfnin eru opin: Landsbókasaf nið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka da.ga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. ÞjóðiKÍnjasafnið: kl. 13-16 ásunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og láugardögum. Listasafn Einars Jónssonar opnar frá og með mánaðamótum. — Opið alla daga kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Kvenhaskólinn í Itéykjavík Þær stúlkur er sótt hafa um inn- töku í 1. bekk að vetri komi og sýni prófskírteini sín í skóla.num miðvikudaginn nk‘. kl. 8 síðdég- is. Nánari upplýsingar I síma 2019. . : S »(! i'-.r s-lri ■ Ur afmælisgrein í Mogganum í fyrra- öag: ,,Hér hefurí aðeins verið stikl- að á því helsta, þó má bæta því við að Árni hefur fjór um sinnum bein- brotnað. Kjálkabrotnað, lærbrotn- a‘ð, mjaðmarbrotnað og fótbrotn- áð“. Það skal þó tekið fram til að forða misskilningi að þetta er aðsend grein, en ekki eftir Valtý. sends aðaJræðísniarí'lis*,r útíi'nds1 '• 'ríéðisnianns eða . vararæðis- éiliianns Isláiids. ÓI"-, ,U-,' » ■ ' Nætijryarzla í Laugavegsapoteki. Sími "Í618. Ki’ossgáta nr. 91 Eftirspurn að aðgöiigumiðuni að tónleikum sovétlistamann- anna í Þjóðleikhúsinu fyrir veakalýðsfélögin í Reykjavík var svo mikil að allir miðar voru seldir kl. 10 í gærmorgun og var látlaús eftirsþum eftir miðum í gær. Urðu liundruð manna frá að hverfa. Lárétt:. 1 skott 4 kemst 5 forsetn- ing 7 títt 9 dríf 10 skessa 11 ríki 13 rrígga 15 likamshl. 16 hestar Lóðrétt: 1 upphr. 2 bibliunafn 3 ending 4 líkamshl. 6 hæð 7 keyrðu 8 spil 12 hamingjusöm;14 reið 15 frumefni Laúsn á lcrossgátu nr. 90 Lárétt: 1 baktalá 7 an 8 ásar 9 lap 11 kklc •12 úö 14 KA 15 ultu 17 Hr 18 Una 20 óta.ldai' Lóðrétt: 1 bali 2 ana 3 tá 4, ask 5 lakk 6 arkar 10 .púl 13 ötul 15 urt 16 und 17 hó 19 AA -íiWBHS Óþolinmóð, eins og hláupandi hryssa sem hindruð er á rás sinni, settist hún nauðug við hlið Filippusar er horfði á hana í einu hörðu, lymskufullu og ástríðuþrungnu augnaráði. Hafðu yfir faðirvorið af flæmsku, ságði Filippus, ég er búinn að gleyma því. Og með svipuðum orðum neyddi hann hana til að lesa hverja bænina á fætur annarri. Þvínæst itók hann að lofa hástöfum gullið hár hennar og augun skær, en-þó dirfðist hann ekki enn- sem kömið var að segjá orð um ávalar axlir hennar og barminn þvelfda. Að lokum spurði hánn hana, hvort bún vissi í hverju kvenleg dygð væri fólgin — og svaraði sér sjálfur í prédikunartóui: Öll kvenleg dygð felst í hreinlífi og uru- hyggju fyrir heiðri sínum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.