Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 1
Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins í Hafnar- firði að Strandgötu 41 er opin alla daga kl. 10—22, sími 9521. Kjörskrá liggur l>ar frammi, en kærufrestur renn- ur út G. þ. m. Laugardagur 6. júní 1953 — 18. árgangur — 124. tölublað Nýjasfl sigunnn í haráffunns gegn eríendu hernámi. f»eíta er mígjasta sönnun þess hrerjjm. íslendingar geta ímrhmð í buráttunni rið mestu herveldi heÍMns Hver sigur íslendmqa 1 barattunni gegn oíbeldi Suarfl fjni framferði Það er ,. . r, j ,, : , - Þjóðviljinn lysti!! og yhrgangi Bandankjamanna rekur nu annan. Um daqinn var bandaríski lögreglustjórinn rekinn írá staríi íyrir að bjóða bandarísku herlögreglunni vopnaðri út gegn íslenzku lögreglunni á Keflavíkur- ilugvelli. Hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna á rændu landi Vatnsleysustrandarbænda — sem Guðmundur Guðmundsson hernámsstjóri var nýbúinn að segja í Alþýðublaðinu að samið hefði verið um — voru stöðvaðar. Og í gær skýrðu blöð landsöluflokkanna frá því að bandaríska herlögreglan í flugvallarþliðinu og við Hótel ískariot hefði verið afvopnuð. Þjóðviljinn hefur f einn allra blaða skýrt frá fram- angreindu ofbeldi Bandaríkja manna. Blöð landsöluflokk- anna, Morgunblaðið, Alþýðu- blaðið, Tíminn og Vísir, hala öll með töiu steinþagað um framferði herraþjóðarinnar. Þá fyrst er Bandaríkjamenn og leppar þeirra liafa verið knúClr til undanhakis og málstaður Islendinga sigrað hafa þessir bandarísku sneplar neyðzt til að segja frá því. Þjóðviljinn hefur nýlega rak- ið ýtarlega ofbeldi IBandaríkja- manna þegar þeir aðfaranótt s.l. sunnudags hugðust lirifsa af ís- lenzku lögreglunni drukkinn ihermann er ók í stolnum bíl og ógnuðu með vopnavaldi sínu þegar íslenzka lögreglan vildi ekki hopa af rétti sínum. Fyrir hvað er verið að refsa!? Guðmundur Guðmundsson 'hernómsstjóri er furðu hógvær í Alþýðublaðinu í gær, þar segir ihann um frásögn Þjóðviljans af ofbeldi Bandaríkjamanoa að- faranótt s.I. mánudags að þar sé „ekki rétt með farið um málsatvik“. Er þetta mikil framför hjá Guðmundi her- námSstjóra í kristilegri hóg- værð frá því hann talaði um „lygar“ Þjóðviljans. Síðan birtir hann í Alþýðu- iblaðinu hernámsstjóraútgáfu af framferði Bandaríkjamanna, þar sem hann segir að Banda- ríkjameonirnir hafi verið vopn- lausir, neraa einhverjir mein- leysingjar í bakherbergi!!! En hversvegna í ósköpunum er prúðmennið Guðmundur Guð- mundsson hernámsstjóri að láta refsa 'þessum blessuðum banda- rísku sakleysingjum með af- vopnun fyrst þeir gerðu ekkert af sér!? Vill ekki hemámsstjórinn reyna að endurbæta þessa út- gáfu sína? „Little man, yo'u had a bysy day“ Það væri synd að segja að Guðmundur Guðmundsson her- námsstjóri hafi ekki látið hend- ur standa fram úr ermum und- anfarið. Þegar Þjóðviljinn skýrði frá útboði bandarísku herlögregl- unnar gegn íslenzku lögreglunni vegna drukkins herraþjóðar- manns og ólöglegri leit banda- rísku lögreglunnar á hundruð- um íslenzkra verkamanna rauk Guðmundur hernámsstjóri til og skrifaði í Alþýðublaðið að frá- sögn Þjóðviljans væri „tilhæfu- laus ósannindi“ — en á forsíðu sama blaðs var frá því skýrt að Guðmuudur hernámsstjóri hefði staðið í því að reka banda- ríska lögreglustjórann frá Þjóðríljinn skýrði ýtarlega i'rá hemámi lands Vatnsleysu- strandarbænda. Landsölublöðin þögðu — nema Aiþýðublaðið: Guðmundur hernámsstjóri sagði þar að samið hefði verið um töku landsins. Bænduroir risu upp, mótmæltu og heimtuðu herinn brott. Og þá sögðu land- sölubloðin frá því að hernað- araðgei’ðir liefðu verið stöðvað- ar vegna heimildarlausrar landtöku!! — „landráns". Þjóðyiljinn segir enn frá of- beldi Bandaríkjamanna aðfara- nótt s.l. máeiudags. Guðmundur liernám§|tjóri skrifar enn á ný í Alþýðublaðið um að Þjóðvilj- inn fari með rangt mál. Á for- síðu sama blaðs er frá því skýrt að bandaríska lögreglan hafi verið afvopnuð !! Hljómsveit hersins á Kéfla- víkurflugvelli kvað hafa í hyggju að leika Guðmundi her- námsstjóra til heiðurs í næsta kokkteilpartíi slagarann frá sokkabandsárum hans: „Little man, you had á busy day“! Munu minnugir þess. Hver hugsandi íslendingur veit, að þeir sigrar sem unnizt hafa 1 baráttunni gegn yfir- gangi Bandaríkjamanna eru einungis að þakka samheldni fólksins sjálfs, eins og hinnar einörðu framkomu og glæsilega fordæmis Vatasleysustrandar- bændanna, og því, að íslending- ar liafa átt eitt blað — Þjóð- viljann — sem ekki hefur þag- að um skömm hernámsins held- ur skýrt þjóðinni frá sannleik- anum í þessum málum. Frjálsbornir Islendingar, hvar í flokki sem þeir hafa staðið, munu verða minnug- ir þess og ekki greiða eið- rofum landsöluflokkanna at- kvæði sitt við kjörborðið 28. þ.m., — mönnunum sem þvert ofan í unna eiða laum- uðu erlendum lier inn í land- ið eina vornótt meðan þjóðin svaf. „Eg get boriö liöfuöiö hátt, þvi aö ég hefi siaöiö viö min otóru oröy_ ÞANNIG leit út fimm dálka fyrir- sögn í Tímanuni í fyrradag. Kjós- endur Rannveigar þurfa eklti ann- afí en virða fyrir sér staðreyndir daglegs lífs tii þess að finna á sjálfum sér hvernig hún hefur staðið við stóiu orðin um fjár- plógsstiarfsemi, 'dýrif.ð og luXs- næðiseymd. Bannveig ber sann- arlega ekki liöfuðið hátt í huga nokkurs manns; menn sjá hana fyrir sér eins og hún leit alltaf út á Alþingi þessi fjögur ár, þannig; Undir hœlinn lagt hvort kosn- ingabrella De Gasperi tekst Kosningabaráttu lokið á Ítalíu, kosið á morgun og mánudag Forystuménn allra stjóimálaflokka Ítalíu ávörpuöu í gærkvöld tugi þúsunda manna á fundum á torgum úti. Með fundarhöldum þessum lýkur kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar, sem fara fram á morgun og á mánudag. Kosn- ihgaróður er óheimili síðasta daginn fyrir kjördag. Síðustu þingkosningar fóru fram á Ítalíu vorið 1948. Bæjar- stjórnarkosningar síðan hafa sýnt að stjómarflokkarnir, eink- Bjarni Benediktsson spilar bingó á Keflavíkurflugvelli MAÐUR nohkur skýrði Þjóð- vlljanum svo frá í gær að lianu liefði átt erindi snður á Kefla- vikurflugvöil sl. miðvikudag. Um kvöldið var hoiiuni boðið í drykkjuklúhb, sem þar er starf- rælctur fyrir yflrmenn hersins, og skemmtu menn sér þar við spil það sem nefnt er bingó. Ivvaðst lielmildarmaður Þjóðvil.j- ans sjaldau bafa orðið eins undr- andi á ævi sinni og þegar bann sá þar fyrstan manna við liingó- spi'amennsku Bjarna Benedikts- son, utanríkisráðherra og dóms- máiaráðherra Islands. Bingó er einskoiutr happdrætt- isspU. Menn kaupa númer, en keppnln er síðan í því fóigin að verða fyrstur til aö fá ákveSna númeraröð. Hrópar sá sent fyrst- ur verður „BINGÓ" og fær fyrlr verðiaun. Eru verðlaunin hjá offísérunum á Keflavíkurflug- velli mjög rausnarleg; jafnvei ísskápar, hrærivélar, myndavél- ar, bjórkassar osfrv. Heimildarmaður Þjóðviljans skýi-ði svo frá að Bandaríkja- mennlrnir hefðu haft mjög gam- an að því að sjá valdamesta ráðherra tslands. spila í sínunt hóp og hröpa „Bingó" með sín- um sérkeniiilega raddlireim. — Ilins vegar fara ekki sögur af því hvort ráðherrann hefur unn- iö bjórkassa eða ef tll vlll aðeins ómerkilegri vinninga. Banda rikjamennirnir skýrðu svo frá að þeir hefðu áður feng- ið héhnsókn af ráðherra þess- um til að spila bingó. En hvern- ig finnst lslendlngum að virð- ingu ráðherranna sé komið þeg- ar þeir leggja í vana sinn að eyða tómstundunum við fjár- hættuspll í drykkjuklúbbum lier- námsliðsins? um kaþólski flokkurinn, senn hefur haft hreinan meirihluta á þingi, hafa tapað verulega fylgi bæði til vinstri og hægri. De Gasperi forsætisráðherra greip því til þess ráðs í vetur að reyna að tryggja aðstöðu flokks síns með löghelguðu kosninga- svindli. Er það á þá leið, að flokkur eða bandalag flokka, sem fær yfir helminig atkvæða fáj næstum tvo þriðju þingsæta eða 65%. Fréttaritarar segja, að það sé Undir hælinn lagt að bragð De Gasperis takist. Enginn treyst- ist til að fullyrða neitt um það hvort stjórnarflokkarnir ná meiri hluta atkvæða, og ef hann næst, muni hann verða naumur. Fái enginn flokkur eða samsteypa hreinan meirihluta skiptasl þing- sætin milli flokkanna í hlutfalli við utkvæðatölu þeirra. Það hefiir síazt út af samveld- isráðstefnnnni í London, að ef af fundi æðstu mamta Vesturveld- anna og Sovétríkjanna verði muni hann lialdinn í París. Það fylgir siigunni, að Bretar liafi þegar gengið úr skugga um það að sovétstjórnin geti fallizt á París fyrir fundarstað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.