Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. júní 1953
vanur meðferö og viðgerðum véla getur fengið
fasta atvinnu hjá stóru fyrirtæki við eftirlit og
viöhald verksmiðjuvéia.
Umsóknir, er greini frá hæfni og fyrri störfum,
sendist afgr. Þjóðviijans nlerkt „Véivirki“, fyrir
15. júní næst komandi.
R1TSTJÚR1. FRÍMANN HELGASON
FBOT&BBIF FR.4 CLAFSFIBÐI
Knattspyrnan a
V&K&nái áhugi íynr frjálsnm íþróftum
Sömlu dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Bjarni Böovarssort stjórnar hljómsveitinni
Haukur Mortliens syngur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 3355
Álagsfakmörkun dagana 7. júní tii 14. júní
frá klnkkan 10.45-—12.30:
Sunnudag 7. júní .......4. liVeffi.
Mánudag 8. júní ....... 5. hverfi.
Þriðjudag 9. júní ...... 1. hverfi
Miðvikudag 10. júní.... 2. hverfi.
Fimmtudag ll.júní...... 3. hverfi.
Föstudag 12. júní ..... 4. hverfi.
Laugardag 13. júní .... 5. hverfi.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar
og að svo miklu leyli sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin
Knattspyrna hefur til margra
ára verið vinsæl meðal ungra
manna hér í bæ, en þar sem
flestir knattspyrnumanna hér
eru sjómenn, eru eðlilega mjög
fáir sem sækja æfingar þær,
sem reynt er að efna til, þann
stutta tíma sem völlurinn má
kallast sæmil. nothæfur. Helzt
er það á haustin að eitthvað
líf færist í knattspyrnuna, enda
eru þá flestir sjómanna (hér)
í landi. Oft er þá æft í því
skyni að heimsækja eða fá í
heimsókn knattspyrnuflokka
nágrannasveita eða bæja, svo
sem: Fljótamenn, Grenvíkinga,
Siglfirðinga eða Akureyringa.
Leiki þessa má tæpast kalla
„kappleiki“, en eru miklu frem-
ur æfing, þar sem erfitt er að
ná saman á hinum minni stöð-
um, nægilegum fjölda knatt-
spyrnumanna, sem skipa full-
komin lið (22 menn), sem leik-
ið geti hvort við annað. )
Til gamans má getá þéss að
til ársins 1950 fór árlega fram
„bikarkeppni" milli 3. flokks
K. S. Siglufirði, annarsvegar, og
3. flokks úr Ólafsfirði hinsveg-
ar. Keppnin var miðuð við fimm
ár, en lognaðist einhverra hluta
vegna útaf að 4 árum liðnum,
eða þegar einn leikur var eftir.
Að þessum fjórum árurn liðn-
um stóðu leikar þannig að hvor
aðilinn hafði unnið tvo leiki, en
Ólafsfirðingar áttu hagstæöari
markatölu.
Á Siglufirði er malarvöllur,
en hér er grasvöllur og er þvi
ofureðlilegt að hvor aðilinn hafi
yfirburði á sínum heimavelli,
eins og átti sér stað í þessari
Þórsgötu 1 — Sími 7510
Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar
Kjörskrá liggur frammi
Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn-
ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna.
Skrifstofan er opin frá kl. 10—10. — Sími 7510
keppni. Frjálsar íþróttir virðast
ætla að verða vinsælar hér sem
annarsstaðar, en erfiðar að-
stæður gera íþróttamöanum ó-
kleift að njóta þeirra sem
skyldi.
Segja má að skilyrði hér til
iðkana frjálsra íþrótta sé með
öliu móti óviðunandi, enda er
það nú fyrst, sem almennur
áhugi fyrir þeim er að vakna.
Þrjú ár eru nú síðan lokið var
við að fylla upp (með sandi)
fyrirhugað íþróttasvæði, en
sökum fjárskorts liefur verkið
staðið í stað síðan. Að vísu
hefur íþróttasjóður rikisins nú
veitt smáupphæð til byggingar
vallarins, en því miður hrekkur
sú upphæð tiltölulega skammt,
því verkið mua kosta mikið,
ekki sizt þar sem ákveðið er
að umhverfis völlinn verði
hlaupabraut og aðrar aðstæður
til frjálsíþróttaiðkana.
Það er vaxandi æsku bæjar-
ins mikið áhugamál að fyrir-
huguð vallarbygging komizt
upp sem allra fyrst, svo Ól-
afsfirðingum gefist kostur á að
njóta heilbrigðs íþróttalífs sum-
arsins, sem því aðeins getur
þrifizt, ef heppileg skilyrði e*-u
fyrir liendi og er þá fyrst og
fremst átt við áðurnefndan í-
þróttavöll.
oóo
Nýlega (fyriihluta maí) fór
hér fram innanhússmót í frjáls-
um íþróttum og er það fyrsta
sem hér er háð. Með tilliti til
þess að keppendur eru svo til
byrjendur á sviði frálsíþrótta
má árangur teljast sæmilega
góður víðast hvar. Keppt var í
5 aldursflokkum karlg, og í 3
stúlknaflokkum. Þar sem of
langt yrði að geta úrslita allra
aldurs flokka verður aðeins
Olympuque frá Lille varð
franskur meistari 1953 eftir að
hafa unnið Nancy 2:1 á Colom-
bes leikvanginum í viðurvist 65
þús. áhorfenda.
getið um það hclzta. Alíir kepp-
endur, 'að einum undanskildum,
sem var frá Siglufirði, voru
meðlimir íþr.fél. „Leiftur" Óif.
Mótstjórar og dómarar voru
Björn Stefánsson *og Olgeir
Gottlíebsson. •
J. B. G
r
i
Úrslit:
Langstöbk án atrennu.
Karlar:
1. Sig. R. Guðmunds. 2,90 nx
2. Hörður Óskarss. Sf. 2,72 —•
3. Konráð Gottlíebsson 2,71 —«
Drengir 15—17ára:
1. Jón B. Guntilaugss. 2,82 —
2. Guðm. Sæmundss. 2,68 —
3. Óli S. Bernharðsson 2,50 —
13 ára drengur, Ragnar Hjalta-
son stökk 2,70 m.
Þrístökk án atrennu:
Karlar:
T. Sig. R. Guðmundss. 8,24 —<
2. Konráð Gottiíebsson 7,94 —j
3. Hörður Óskarsson 7,86 —
Drengir 15—17ára:
1. Jón B. Gunnlaugss. 8,04 —<
2. Guðm. Sæmundsson 7,50 —-
3. Vigfús Gunnlaugss. 7,22 —<
Hástökk ári atrennu:
Karlar:
1. Sig. R. Guðmundss. 1,27 —*
2. Trausti Gestsson 1,22 —
3. Konráð Gottlíebsson 1,17 —«
Ðrengír 15—17ám:
1. Jótl B. Gunnlaugss. 1,22 —<
2. Guðm. Sæmundsson 1,07 —<
Hástökk með atrennu:
Karlar:
1. Sig. R. Guðmundss. 1,57 —<
2. Hörður Óskarsson 1,47 —<
3. Konráð Gottlíebsson 1,47 —<
Brengir 15—17 ára:
1. Jón B. Gunnlaugsson 1,47 —
2. Guðm. Sæmundsson 1,22 —«
3. Óli S. ^Bernharðsson 1,22 —■
Bezti árangur lceppenda úr
barnaskólanum í þessari grein
var:
Telpur 11—12 ára:
Gígja Kristbjörnsdóttir 1,12 —<
Ðrenglr 13 ára :
Ragnar Hjaltason 1,32 —<
Fró gtignfrœðaskólum
Reykjavíkur
Þeir nemendur, sem ætla sér aS sækja um skóla-
vist næsta vetur í 3. og 4. bekk (jafnt verknáms-
deild sem kónámsdeiid) þurfa aö gera þaö dag-
ana 8-11 júní, kl. 1-5 e.h., 1 skrifstofu fræöslu
fulltrúa, Hafnarstrætí 20.
Umsækjendur hafi meö sér prófskírteini frá
því 1 vor.
Skrifstofa fræöslufulltrúa
Kosningahaiidbókín
með myndum aí írambjóðendum og úr kjördæmunum —
Er komin í bóka-
verzlanir