Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 3
Verða framkvæmdir við landshöfnina í
Rifi áfram með sama sleifarlagi og sl. ár?
EngaE horlur á að dekkbáiar verði gerðir út frá Sandi á næstu
vertíð nema höínin verði dýpkuð
Hellissandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á mánudaginn var hófust aftur framkvæmdir við landshöfn-
ina í Rifi byrjuðu þá nokkrir menn að vinna.
Mjög mikil óánægja er hér með það ef ekki verður settur
meiri kraftur í hafnarframkvæmdirnar en s.l. sumar, þvi verði
það ekki gert koma þær að etigum notum á þessu ári.
Á mánudaginn byrjuðu nokkr-
ir menn að vinna við höínina í
Rifi, en í fyrrasumar unnu þar
14—15 menn. Höfðu þeir 2 vöru-
bíla til umráða og einn krana —
þ. e. „gálga“ upp á gamla móð-
inn. Slík var tæknin við „lands-
höfnina" þá. Nú kváðu verka-
mennirnir eiga að fá 4 vörubíla.
Eins og í fyrra eiga verkamenn
irnir að vinna að því að flytja
Hannes M. Stephensen beindi
þeirri fyrirspurn til borgarstj.
á bæjarstjórnarfundi í fyrrad.
hvað bæjárrá'ð hefði sinnt á-
skorun frá aðalfundi Bygging-
arfélags alþýðu um að gæzlu-
kona verði ráðin á bamaleik-
völl þann sem þar er nú gæzlu-
laus.
Borgarstjóri kvað áskorun-
ina hafa verið senda leikvalla-
nefnd og myndi málinu hraðað.
grjót út í garðinn, en þótt garð-
jurinn sé lengdur þannig, þá
verður höfnin að engum notum
Veður var á laugardag mjög
óhagstætt til kastkeppninnar og
þátttaka því raun minni en
ella og áhorfendur sárafáir. Ekki
þótti þó fært að fresta keppn-
inni lengur, þar sem henni hafði
áður verið frestað tvívegis
vegna veðurs.
Keppt var í þrem flokkum
eftir lengd veiðistanganna. f
fyrsta flokki kastaði lengst
Gunnbjörn BjörnSson, í öðrum
flokki Bjarni R. Jónsson og í
þeim þriðja Öfeigur Ólafsson.
Stangaveiðin að liefjast.
Stangaveiðin hófst þann 1.
júní og voru menn þá þegar við
veiðar í Elliðaánum. Fyrsti lax-
nema sandurinn sé grafinn upp
inni í höfninni.
Verði höfnin ekki dýpkuð
munu engin likindi til að nokk-
ur dekkbátur verð gerður út á
hæstu vertíð frá Sandi, og er
því mjög mikil óánægja með hve
litlar horfur eru á gagnlegum
framkvæmdum við höfnina.
inn á sumrinu veiddist Þar fyr-
ir klukkan.tíu um morguninn, og
var hann 12 pund á þyngd.
Guðmundur-Guðmundsson her-
námsstjóri sat ráðstefnú með
nánustu samstarfsmönnum sínum
bandarískum eftih að Þjóðvilj-
inn birti viðtalið við piltinn í
íslenzka hernum, — Security
Guard North District.
Var Guðmundur hernámsstjóri
reiður mjög og hugðist reka
piltinn, en einhver livíslaði því
að honum að þá yrði hlegið um
Fyrsta keppnsn hér á Sandi í vsiði-
stsngaköstum háS&l. laugardag
S.I. laugardag var háð fyrsta keppnin hér á landi í köstum
meo veiðistöngum, en slík keppni mun vera algeng erlendis, þar
sem stangaveiði er stunduð. Fór keppnin fram við EHiðaárnar.
UlaskjözstaSaaftkvæSagxeiðsIa ci haiin:
K}ósendury
sem farið úr bænum eða Þorsteinsson.
dveljið í bænum fjarvistum
frá lögheimilum ykkar, at-
hugið að utankjörstaðarat-
kvæoagreiðslan er liafiu og
fer daglega fram í skrifstofu
borgarfógeta í Arnarhvoli
(nýja húsinu kjallara) við
Lindargötu frá kiukkan 10-
12 f. h„ 2-6 e. h. og
8-10 e.h. — Kjósið í tíma.
Listi Sósíalistaflokksins í
Reyjavík og tvímennings-
kjördæmunum er C listi.
Frambjóðendur flökksins í
einmenningskjördæmunum
eru:
Gullbringu og Kjósarsýsla:
Finnbogi Rútur Valdimars-
son.
Hafnarf jörður: Magnús
Kjartansson.
Borgarf jarðarsýsla: Har-
aldur Jóhannsson.
Mýrasýsla: Guðmundur
Hjartarson.
Snæfellsnes- og Hnappa-
dalssýsla: Guðmundur J.
Guðntundsson.
Daiasýsla: Ragnar Þor-
steinsson.
Barðastrandarsýsía: Ingi-
mar Júlfusson.
V. Isafjarðarsýsla: Sigur-
jón Einarsson.
N.-Isafjarðarsýsla: Jó-
hann Kúld.
Isafjörður Haukur Ilelga-
sou.
Strandasýsla: Giumar
Beuediktsson.
VÁIIúnavatnssýsla: Björn
A.-HúnavatnssjTsla: Sigurð-
tir Guðgeirsson.
Sigluf.jörður: Gunnar Jó-
hansson.
Akureyri: Steingrimur Að-
alsteinsson.
S.-Þingcj7 jarsýsla: Jónas
Árnason.
N.-Þlngeyjarsýsla: Sigurð-
ur Róbertsson.
Seyðisfjörðar: Steinn Sef-
ánsson.
A.-Sliaf tafellssj7sla: Ás-
mundur Sigúrðsson.
V.-Skaftafellssýsla: Run-
ólfur Björnsson.
Vestmannaeyjar: Karl Guð-
jónsson.
Að öðru lejti geta kjós-
endur sem dvelja fjarri Iög-
heimilum sínimt kosið hjá
næsta hreppsstjóra, sýsin-
manni, bæjarfógeía, ef þeir
dvelja titi á landi, en aðai-
ræðismanni, ræðismanni eðía
vararæðisntanni, ef þeir
dvelja utan lands.
Al'ár nánari upplýsingar
um utankjörstaftaatkvæða-
greiðsluna eða anitað er
varðar Alþingiskosningarnar
eru gefnar i kosningaskrif-
stofu Sósíalistaflokksins
Þórsgötu 1 sími 7510 (þrjár
línUr) opin daglega frá kl.
10 f.lt. td 10 e.h.
Kjósið C lista í Reykjavík
og tvímenningskjördæmun-
ym og frambjóðentlur Sós-
íalistaflokksins í einmemi-
ingskjördæmuiisum..
Land allt. Kaus Guðmundur her-
námsstjóri þá heldur að losna
við hláturinn og slapp því piltur-
inn með stranga áminningu á
þessa leið: Þú átt ekki að vera
að blaðra við ókunnugt fólk!!
En til þess að skap Guðmund-
ar hernámsstjóra mætti ofurlítið
sefast var hinn pilturinn — sem
ekki mælti orð við fréttamann
Þjóðviljans — rekinn frá starfi
sínu!!
Sænshnr próíessðr
Framhald af 12. síðu.
Gautaborg. Þess er vænzt, að
fastur sendikennarastóll í ís-
lenzku verði stofnaður í Upp-
sölum. Auk þessa hafa íslenzku.
prófessorarnir Sigurður Nordal,
Einar Ólafur Sveinsson, Stein-
grímur J. Þorsteinsson og Jón
Helgason allir flutt fj'rirlestra
í Svíþjóð. Sigurður Nordal síð-
ast í vetur;
Þess er að vænta, að Reyk-
víkingar sleppi ekki þessu tæki-
færi að hlýða á fyrirlestra próf.
Strömbecks, sem án efa verða
bæði fróðiegir og skemmtilegir.
Prófessor Strömbeck hyggst
dveljast hér fjórar vikur að
þessu sinni og ferðast um land-
ið.
SKIPAUTGCRf)
BimsiWt-
Hekla
Brottför ákveðin kl. 17.30 í
dag. Óskað er að farþegar komi
um borð fjTrir kl. 16.30 til á-
ritúnar og vegabréfa og toll-
skoðunar farangurs.
--- Laugardagur 6. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Avarp sjómaiinskoim í tilefni
Sjómaimadagsins
Reykvikingar!
Sunnudaginn 6. iúní er sjó-
mannadagurinn. Á þeim degi
vildum við sjómannakonur hafa
menn okkar í höfn til að gleðj-
ast með þeim yfir þeim áfanga,
sem náðst hefur, en hann er sá,
að hafin er smíði Dvalarheimil-
is aldraðr.a sjómanna. En nú er
svo komið, að fæstir sjómanna
eru heima þennan dag, sökum
starfa sinna á siónum og þess
vegna verður ekki sá svipur á
þessum degi, sem við hefðum
viljað, þar sem hópgangan verð-
ur nú að fálla niður. En ekki
skal gráta Björn bónda heldur
safna liði. Við sjómannakonurn-
ar ætlum að gera daginn eftir-
minnilegan og reyna að safna
miklu fé. Verður það á þann
hátt að við róum kappróður á
laugardag. Vonum við að bæj-
arbúar sýni okkur þá velvild að
koma og horfa á okkur, því tvær
krónur skal það kosta að fylgj-
ast með bátunum. Á þéssum bát-
um eru flestar húsmæður, marg-
ar frá stórum barnahóp, og geta
allir séð lrvílík fórn og hvílíkur
vilji er fyrir hendi hjá þeim.
Annar hópur leggur suður á
íþróttavöll á sunnudag og þreyt-
ir reiptog við sjálft Sjómanna-
dagsráð. Það verður spennandi!
Að lokum verður svo kaffi selt
allan sunnudaginn í Sjálfstæðis-
húsinu, og á Austurvelli verða
aðalhátíðahöldin. Getur fó’k
komið kl. 11 til að fá sér morg-
unsopa og verður það slðan
framreitt til kl. 6.30. Við treyst-
um því að bæjarbúar kaupi af
okkur kaffi þennan dag. Útgerð-
armenn í Reykjavík munu allir
mæta i 3 kaffið hjá okkur.
Við knýjum á margar dyr og
biðju.m um gjafir og vonum við
að okkur verði vel tekið. Sjó-
mannakonur! Gefið okkur kökur
og færið okkur þær í Sjálfstæð-
ishúsið á sunnudaginn. Og að
lokum þetta: Tvö af okkar
glæsilegu farþegaskipum liggja í
höfn þennan dag með stóra hópa
af glöðu ferðafólki. Vissulega
mun vera margur skemmtikraft-
urinn- meðal þessa fólks. Haldið
nú sjómannadaginn hátíðlegan
með okkur og hafið einhverja
skemmtisamkomu um borð þenn-
an dag og borgið nokkrar krón-
ur hver. Látið svo ágóðann
renna til Dvalarheimilis aldraðra
sjómanna. Mikið yrðum við
glaðar, ef við fengium skeyti
á sunnudagskvöldið frá ykkur,
þar sem þið segðuð okkur hver
ágóðinn hefði verið. Við, sem
höfum átt alla okkar nánustu á
sjónum, eigum enga aðra heitari
ósk en þá, að þeir megi sjá
draum sinn rætast — að •þeir
megi sjá Dvalarheimilið rísa af
grunni á hinum undurfiagra
stað við hin íögru sund í okkar
blessuðu Reykjavík.
S jómannskona.
Áskrifendasimi Landneinans ei
7510 o g 1373. Rltstjóri Jónaa
Árnason.
Holrim ófylH.venjul innanelnangrun,
fuUntagir isl.reglum um eincngrun húsa
Holrim fyllt vikri eða gosull v
Einangrun veggjo eyksl um 20-ilðy,
Örugg samloðun múr-
huðar og veggs.sem
eru úr samskonar efni
Veggur úr sandsteinum.
Byggið húsin hlý, traust og ódýr, úr
steinum írá oss
Steinstólpar Lf.
T
T
I
♦
I
i ,
Frá kosningaskriístoíu Sésíalistaílokksins:
23 dagar eru til kjördags
Kosningaskrifstofa Sósíal-
fiokksins vill minna á eftir-
farandi:
KJÖRSKRÁ: Allir þurfa
að athuga hvort þeir eru á
kjörskrá og einkum ])ó þeir
sem hafa flutt nj'iega. Eftir
6. júní er það um seinan því
þá rennur kærufrestur út.
Kosningaskrifstofa Sósíal-
istaflokksins Þórsgötu 1
sími 7510, opin frá kl. 10
f.h. tíl 10 eJi. aðstoðar við
kærur inn á kjörskrá, og gef-
ur a!!ar upplýsingar um
kjörslirá.
SJÁLFBOÐALIÐAR: Þeir
stuðningsmenn flokksins sem
geta liðsjnnt honum við
undirbúning kosninganna eru
beðnir að gefa sig fram við
kosningaskrifstofuna.
Vinnum öli að glæsllegum
sigri Sósíalistaflokksins við
Alþingiskosningarnar 28.
júni.