Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. júni 1953
Sjómannadagshátíðahöldm 1953
16. SiómanMdeagur
Kl. 14.30 Kappróður á Reykjavíkurhöfn (Faxagarð)
Kappróður milli skipshafna. Kappróður milli kvenfélaga.
Veðbanki starfar í sambandi við kappróðurinn.
Sundkeppni sjómanna fer fram við Faxagarð.
Laugardagur 6. júní:
Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum.
09.00 Hefst sala á merkjum og blaði dagsins, Sjómannadagsblaðinu.
Kl. 13.30 Útihátíðahöldin á Austurvelli, ræður og ávörp verða flutt af svölum Alþingish.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög. Sjómenn og aðrir
þátttakendur safnast saman við Austurvöll. Sjómannafélögin mynda fána-
borg með félagsfánum og ísl. fánum framan við styttu Jóns Sigurðssonar.
Sunnudagur 7. júní, Sjómannadagur:
14.00 Guðmundur Jóeisson óperusöngvariri syngur'. Þrútið var loft, með undirleik
Lúðrasveitar Reykjavíkur. Biskup íslands, hr. Sigurgeir Sigurðsson minnist
drukknaðra sjómanna. — Þögn í eina mír.útu — Blómsveigur lagður á leiði
óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði. Guðmundur Jónsson syngur: Al-
faðir ræður með undirl. Lúðrasveitar Reykjavíkur.
Ávörp: — Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Ólafur Thors siglingamálaráð-
herra. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: ísland ögrum skorið.
Fulltrúi útgerðarm., Guðm. Guðmundssor, framkvstj., Akureyri. Lúðrasv.
Rvíkur leikur: Gnoð úr hafi skrautleg skreið.
Fulltrúi sjómanna, Garðar Jónsson form. Sjómannafélags Reykjavíkur.
Lúðrasv. Rvíkur leikur: íslands Hrafnistumenn.
Afhending verðlauna og heiðursmerkja; Henrý Hálfdánsson form. Sjó-
mannadagsráðs. Lúðrasv. Rvíkur leikur; Ó guð vors lands.
Kl. 17.00 Á íþróttavellinum: Knattspyrnuk xppleikur milli skipshafna á e.s. Lagarfossi
og v.s. Ægi. .fg.
Reiptog milli Kvennadeildar Slysavarnarfólags íslands og Sjómannádagsráðs.
Reiptog milli karla frá fiskverkunarstöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur og h. f.
Júpiters og h. f. Marz.
Reiptog milli kvenna frá sömu fyrirtækjum.
Kynnir á íþróttavellinum verður Haraldur Á. Sigurðsson.
Kvöldskemmtanir á vegem Sjómannadagsins:
Kl. 20.00 Iðnó, Leikfélag Reykjavíkur sýnir: Góðir eiginmenn sofa heima. Aðgöngumiða-
sala í Iðnó í dag kl. 16.00-19.00 og eftir kl. 14.00 á morgun.
Kl. 21.00 Sjálfstæðishúsið. Dansleikur með skemmtiatriðum. — Norska kabarettsöngkonan
Jeanita Melan, Alfreð Andrésson, Haraldur Á. Sigurðsson og Carl 'Billich
skemmta. — Aðgöngumiðasala í S jálfstæðishúsinu í dag kl. 18.00-20.00 og á
morgun kl. 16.00-18.00
(Almennir dansleikir).
Kl. 21.00 Dansleikir í Þórseafé og Ingólfscafé. (Gömlu dansarnir). Breiðfirðingabúð
(Gömlu og nýju dansarnir). Tjarnarcafé og Samkomusalnum á Laugaveg 162
KI. 14.00-19.00 á sunnudag framreiða sjómannakonur eftirmiðdagskaffi í Sjálfstæðishús-
inu. Drekkið eftirmiðdagskaffið í Sjálfstæðishúsinu. Allur ágóðinn rennur til
Dvalarheimilis aldraðra sjómanna.
standi, sé þegar orðið svo
brenglað og bágborið, að
hörmung sé. Ekkert er heldur
eðlilegra. Það er vitáð mál, að
allur almensoingur er veikur
fyrir skemmdum móðurmáls-
ins, því ekki er öllum gefinn
sá hæfileiki eða menntun að
kunna að varast vitleysurnar
og finna af eigin rammleik,
hvað ber að forðast. Herinn
veitir íslenzkri æsku ekkert í
stað alls þess, sem hann vís-
vitandi og óvísvitandi sviptir
hana með hérvist sinni og
framkomu. Það er ekki ný
bóla, að útlendur innrásarher,
lævíslega innfluttur í frið-
samt laad, hafi gerzt „menn-
ingarlegur“ áhrifavaldur til
lnns verra. Nýlendusaga fjöl
margra þjóða skýrir frá því.
Eitt sinn höfðum við Dansk-
inn. Þá þiótti fínt að tala sem
dönskuskotnast mál, haga sér
sem líkast Dönum, já, jafnvel
tyggja upp á dönsku! —
Þessa hættu stóðst þjó’öin, því
hún hlýddi rödd sinna beztu
manna og þekkti sinn vitj-
unartíma. Útbreiðsluaðferðir
starfssfúlkna og haldi þá
Vei til hægri og vinstri. — Tungutak
æskunnar á vellinum
.UTANFLOKKAMAÐUR* send-
ir eftirfarandi: — „Kæri Bp.
(ekki þó B.P.!) Eg get ekki
þagað lengur yfir því mikla
undri, sem gerzt hefur meðal
vor: Það hefur sem sé risið
upp sértrúarflokkur pólitísk-
ur, er segist ætla oð frelsa
land og þ jóð upp á eigin spýt-
ur — því mikill er mátturinn
og valdið — og stendur nú
þessi eini og sanni rétttrúar-
• flokkur með annan fótinn
(enginn veit hvar hinn fót-
urinn er) í utjaðri hins póli-
' tíska himins og hrópar út
yfir heimsbyggðina: Vei ýður
í ve’stri, og vei yður í austri,
vei yður til hægri og vei yður
til vinstri, og vei öllum van-
trúuðum og öllum lýð, sem
ekki vill koma til uppsker-
i tinnar (kosninga —?!) hinn
ar miklu og þjóna undir hin-
um sanna múhameð: Þjóð-
varnarflokknum og spámanni
hans Frjálsri þjóð! Halle-
lúja!“ — Utanflokkamaður.
AX skrifar: — „Ekki mun of-
sögum sagt af spillingu þeirri,
sem af hernum leiðir. -—- Eg
sem þessar línur rita hef ó-
yggjandi sannanir fyrir því,
að íslenzkri æsku er bráð
hætta búin, hvað tunguna
snertir, af sambúð og sam-
starfi við herinn á Keflavík-
urflugvelli og annarsstaðar.
Svo hafa mér sagt fjölmargir
menn, bæði eldri og yngri, að
málfar allmargra ungmenna,
sem umgengizt hafa herinn
syðra og í höfu'ðstaðnum og
samið sig meira og minna að
háttum hans og andlegu á-
Svo sem lesendum Þjóðvilj-
'ans mun kunnugt tók stjórn
Ríkisspítalanna upp þá ráðá-
breytní um s.l. áramót, flestum
á óvart, að hækka fæðisverð
til starfsfólks um 100 krónur á
mánuði, þvert ofan í fyrirheit
desembersamninganna um verð
lækkun lífsnauðsynja. Þessu
kaupráni varð þó stjórn spít-
alanna að skila aftur eftir 3—4
mánuði vegna einbeittrar bar-
áttu starfsstúlknanna. En hér
með var þó ekk; bjöminn unn-
inn hjá starfsstúlkunum. Stúlk-
urnar á Kleppi höfðu, í fullum
samningslegum rétti, gert þá
kröfu, að mega ráða því s’jálf-
,ar að hve miklu leyti þær
verzluðu við atvinnurekandann
með mat, — og er það mála
sanaast að enn í dag, eftir nær
hál^glHSJSSll^rt^iSSaSíSlíí;
aliastjórnin ekkiseösum^SP
í því að uppfylla þennan samn-
ingsrétt við stúlkurnar á
Kleppi.
Er nú málum þannig komið
að stéttarfélag starfsstúlkn-
anna, Sókn, hefur kært fyrir
félagsdómi samningsrofið á
sama tíma og sagt hefur verið
upp kjarasamningi. — Samn-
inganefnd félagsins hefur fyrir
löngu lagt samningsuppkast sitt
fyrir gagnaðila og óskað eftir
samningsgerð. Nú hefur hver
vikan liðið iaf annarri án Þess
að spítalastjórn hafi fengizt til
að gefa frá sér hljóð, og er nú
brátt vika liðin síðan samning-
ar runnu út.
Framkoma stjómar spítal-
anna gagnvart starfsfólkinu
hefur verið með þeim endem-
um að einsdæmi má teljast;
einkum þegar þess er gætt að
þráfaldlega hefur starfsstúlkna
félagið sýnt þessu fyrirtæki
hina mestu tillitssemi í kaup-
deilum, vegna þess að hér áttu
sjúkrahús hiut að máli, — og
síðast í vetur sýndi félagið
þetta þegar Það lét verkfall
ekki koma til framkvæmda eft-
danskrar menningar á landi
hér voru þó 'barnaleikur í sam
anburði við þá herraþjóðarað'-
stöðu, sem USA hefur hér
nú. Hinir breyttu tímar hafa
framleitt kvikmyndavélina,
sjónvarpið og hið fjölbreytt-
asta lesmál auk margs ann-
ars, sem alls ekki var áður
þekkt. Einangrunin hjálpaði
okkur forðum. Við áttum
hvergi landamæri að öðru ríki,
því síður stórþjóð. Ea nú eig-
um við raunverulega landa-
mæri í allar áttir og höfum
fcngið yfir okkur innrás eins
mesta herveldisins. — Það er
því ckki að ástæðulausu, að
beztu menn þjóðarinnar hvetja
hana ti! að vera á verði. —
Og það er áö sama skapi
gleðilegt, að allmargir æsku-
menn skilja þetta mætavel,
hafa tekið afstöðh með þjóð-
areiningunni gegn hernáminu
og styrjaldarundirbúningnum
og hafa af eigin reynslu djúp-
tæka viðurstyggð á fulltrúum
vestrænnar yfirráðastefnu,
hvort heldur þeir eru erlendir
eða innlendir. — AX.“
ir beiðni spílalastjórnar.
Er ekk[ mál til komið að
spítalastjórn láti af þessum
skammarlega öfuguggahætti og
fjandskap við starfsstúlkurnar,
■geri samning við stéttarfélag
þeirra og haldi hann eins og
hver sómakær samningsaðil; í
hennar sporum mynd; telja
lágmarksskyldu sína. Það má
spítalastjórn vita að almenn-
ingsálitið er búið að fá nóg
iaf framkomu hennar í þessu
máli og mun kalla hana til
dóms fyrir verk hennar.
N.
rv5rc6ft$
• Hanníbal segir í Alþýðublað-
inu í gær: „Því fer fjarri, að
Alþýðuflokkurinn liafi ætlað sér
að gera Framsóknarflokknum
greiða með því að bjóða ekki
fram i Dalasýslu. Það er kunn-
ugt fjölda manns, að Alþýðu-
flokkurinn hafði fullan hug á að
bjóða Þar fram, þó að af því
yrði ekki“. — Þessi ummæli
verða vart skilin öðruvísi en svo
að flokknum hafi ekki tekizt að
afla sér nægilega margra með-
mælenda í þessu kjördæmi. f
síðustu kosningum hafði liann 35
atkvæði í Dalasýslu og fram-
bjóðandinn lofaði þá að sjá um
flugvöll við hvern bæ af mikilli
rausn. Nú segir formaður flokks-
ins að ekki hafi verið finnan-
legir 12 menn í sýslunni til að
hjálpa frambjóðanda Alþýðu-
flokksins að taka þátt í kosning-
unum. Þannig eru a. m. k. tveir
þriðju hlutar fylgisins farnir veg
allrar veraldar. Skyldi ástandið
víða vera svona slæmt?
9 Vísir segir í frétt á 5. síðu
í gær um MÍR-sýningu á Akra-
nesi: „Úti í einu liorninu liöfðu
þeir þanið út íslenzka fánann,
en fyrir miðjum gafli var ræðu-
stóll og á hann höfðu þeir lagt
biblíuna í íslenzkri þýðingu.
Ekki er vitað hvort MÍR-mönn-
um hefur þótt tilhlýðilegasí að
blanda því skásta, sem fyrir var
á Skaganum innan um rúss-
nieska myndasafnið...“. Hvað
segja Akurnesingar um þann
munnsöfnuð, að biblían og ís-
lenzki fáninn séu „það skásta (!)
sem fyrir var á Skaganum"?
ir Kristján Alberteson. blrtir
greln í Morgunblaðinu í gær og .
segir að hún sé einkum „ætluð
friðsömum lconum, hrekklausum
stiidentum og hlutlausum fræði-
mönnum“. Virðist þetta vera kurt-
eisleg umrituii á því að greinin
sé a'tluð sakleysingjum, enda veit-
ir ekki af. Greinin f.jallar sem
sé um kosningasýningu afturhalds-
flokkanna í Jtalíu, en þar voru
birtar myndir af bágstöddu fóiki
og sagt að það væri fólk aus.tan
tjaids. Síðan hefur komið I Ijós
að sýningin var fölsun frá rótum
og myndirnar teknar í ítaliu
sjálfri, eins og rakið liefur verið
í fréttum Þjóðviijans undanfarna
daga. Það þarf því sérstaklega
„friðsamt" fólk, „hrekklaust“ og
„lilutlaust“ til þess að blekkjast af
ummælum Ifristjáns um þessa
fölsuðu sýningu.