Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 12
•r ÞESSI MYND er frá hinum ágæta fundi andspyrnuhreyfingarinnar í fyrrakvöld — og sýnir nokkurn hluta áheyren ia. r----------------------------1---------------------- Búizt við að vopnahlé í Kóreu .hefjíst eftir helgi Rhee segi$t muni undirrifa vopnahléssamn- inginn náuðugur en koma svo I veg fyrir aS hann verSi framkvœmdur iðMum Laugardagur 6. jíuií 1953 — 18. árgangur — 124. tölublað Yfirréttur í Nev/ York liafnaði í gær beiðni verjanda Rosenberghjónanna bandarísku um að dauðadómnum yfir þeim \æri breytt í fangelsisdóm. Yerjaadinn sýndi fram á að ekkert fordæmi væri fyrir dauðadómi í máli sem jicssu en dómstóllinn neitaði að taka tillit til þess. Kaufman dómari, sem dæmdi hjónin til dauða, hefur ákveðið að þau skuli tekin af )ífi í vikunjii sem hefst 14. þ.m. og í gær fréttist að ák^eðið hefði verið að líf- láta þau í rafmagnsstólnum í Sing Sing-fangelsinu 18. júní. Verjandi hjónanna undirbýr ný málskót studd'játningu eins aðal vitnisins gega þeim um að það hafi borið Ijúg- vitni að áeggjan bandarískn leynilögreglnnnar FBI. Einnig er undirbúin ný náðunarbeiðni til Eisénhowers forseta. Mótmælahreyfingin gegn aftöku hjónanna hefur hreiðzt út um allan heim. Talið var í Washington og London í gærkvöld að samningur um vopnahlé í Kóreu myndi verða undir- xitaður einhvorn aí íyrstu dögunum í næstu viku og vopnaviðskiptum yrði samstundis hætt eítir næstum þriggja ára síyrjöld. Mun fiytja kér tvo fyrirlestra í háskélanum um sænskar þjéðfræðirannséknir og um íslenzk víki- vakaleiki og uppruna þeirra. Fulltrúar Bandaríkjastjórnar og þeirra ríkja, sem sent hafa her til fulltingis við Banda- ríkjamenn í Kóreu, komu sam- an í Washington síðdegis i gær til að taka afstöðu til gagntil- lagna norðannianna við síðustu tillögum Bandaríkjamanna um fangaskiptin. Árla í morgim koniu svo samninganefndirnar saman til fundar í Panmunjom og sögðu fréttaritarar í gær að talið væri víst að á þeim fundi næðist samkomulag um öll at- riði, sem nokkru máli skipta. Síðan yrði gengið frá nokkrum smáatr.’ðum. Að því loknu yrðu samningarnir undirritclðir og vopnaviðskipfum hætt. Þess þótti gæta í gær á víg- stöðvunum í Kóreu að her- mennirnir vissu að friður væri í nánd. Kínverskir hermenn Ihrópuðu í hátalara til Banda- tríkjamanna að þeir skyldu var- ast að reka höfuöin upp úr skotgröfunum svo að þeir imisstu þau ekki rétt áður en friðurinn kæini. Rhee hótar að lála skjóta á Indverja Clark, yfirhershöfðingi USA í Austur-Asíu, flaug til Seoul í gær og ræddi við Syngman Tlhee, forseta Suður-Kóreu. Að þeim viðræðuni loknum sagði Rhee að hann myndi láta und- irrita vopnahléssamninginn ivegna þess að Bandaríkjamenn neyddu sig til þess en sér væri engin launung á* því að hann áliti vopnahléð vera stórsigur fyrir kommúnista, dauðadóm yfir Suður-Kóreu og rothögg fyrir heiður og áiit Bandaríkj- anna. Rhee sagðist hinsvegar myndi iláta her sinn grípa til vopna gegn her frá kommúnistiskum eða kommúnistasinnúðum ríkj- um, sem reynt verði að flytja Framliald á 5. síðu. Almennux skikdagux í 3ag. Vefól&m vikunnax á morgun! 1 DAG er almennur skiladag- ur í kosningasjóðssöfnuninni. Allir þeir, sem hafa söfnun- arfé með hcndum, eru beðnir að skila því í dag í skrifstofu C-listans, Þórsgötu 1; opið ail- an daginn. Félagar, setjum met i söfn- uninni í dag! Á MORGUN verða afhent fyrstu verðlaun vikunnar. Verð- launin eru hin stórmerka bók; „Sigurbraut fólksins“, úrval úr ræðum og greinum Sigfúsar Sigurhjartarsonar, en hún kem- ur á markaðinn innan fárra daga. Verðlaunabókin verður af- hent þeim, sem safnað hefur mestu í kosningasjóðinn vikuna, sem endar í dag. Öll til starfa fyrir kosninga- sjóðinn! Formann aiulspyrnuhreyfing- arinnar á þing! Síðasti leikur írska knatt- spyrauliðsins Waterford hér var háður í gær við úrval úr Reykjavíkurfélögiinum. Þennan leik iinnu Irarnir með fjórum mörkum gegn einu. Fá gömlu líienu- irnir viniiu? 'Hannes M. Stephensen spurði borgarstjóra að því á bæjar- stjórnarfundinum í gær hvort ætlunici væri að taka í vinnu þá eldri menn er fengu vinnu í fyrrasumar. En sumir þeirra eru sömu mennirnir og bærinn sagði upp í hitteðfyra. Borgarstjóri svaraði því að beðið væri umsagnar Ráðning- arstofu Ihaldsins um það mál. Ollenhauer, formaður flokks sósíaldemókrata, sagði að það væri nú orðið lýðum ljóst að Adenauer reyndi ,að fá Vestur- veldin til :að setja slík skilyrði fyrir þátttöku í stórveldaráð- stefnu, að þau útilokuðu að af henni yrði. Orsökin væri sú að Adenauer vissi að v.aldadagar hans væru taldir ef Þýzkaland yrði sameinað. ' Eisenhower gefur Adenauer loforð Talsmaður vesturþýzku stjórn- arinn.ar sagðí í gær að Adenau- er hefði borizt fréf frá Eisenhow- Hingað er kominn góður gestur, doktor Dag Strömbeck, prófessor í norrænum þjóð- fræðirannsóknum við Uppsala- háskóla og forstöðumaður þjóðfræða- og mállýzkustofn- unarkinar þar. Er hann kominn hingað í boði háskólans og mun flytja tvo fyrirlestra í háskól- er Bandaríkjaforseta, þar sem forsetirm lofaði þvi ,að sjá um að engin ákvörðun varðandi Þýzkaland verði tekin á Ber- múdafundi Vesturveldanna né á fjórveldafundí ef af honum verði, án þess að vesturþýzka stjómin sé höfð með í ráðum. Brezka borgarablaðið Times birtir í gser ritstjórnargrein, þar sem segir að mjö;g óheppilegt væri .að heimila vesturþýzku stjórninni aðild að undirbúningi Vesturveldanna að stórvelda- fundi. Þá gætu Sovétríkin rrjgð fullum rétti krafizt aðildar aust- urþýzku stjórnarinnar svo að ekki sé minnzt á stjórn Kína. anum. Fjallar fyrri fyrirlestur- inn um sænskar þjóðfræðirann- sóknir, en sá sííari um íslenzka víkivakaleiki og uppruna þeirra. Fyrri fyrirlesturinn verður næstkomaadi þriðjud. og verður fluttur á sænsku, en sá síðari næstkomandi föstud. og verður fluttur á íslenzku. Fyrirlestr- arnir hefjast bæði kvöldin kl. 8.15. Prófessor Dag Strömbeck er fslendingum að góðu kunnur frá fornu fari. Hann var fyrsti sænski sendikennarinn hér. Kom hann liingað haustið 1926 og dvaldist hér um þriggja mán- aða skeið. Flutti hann þá hér fyrirlestra í háskólanum, er þá var til húsa í alþingishúsinu. En aðsókn var svo mikil, að kennslustofurnar reyndust of litiar, svo að síðar voru fyrir- lestrarnir fluttir í Kaupþings- salnum og Nýja bíó (um Selmu Lagerlöf). Meðan próf. Ström- beck dvaldist hér, var hann að vinna að doktorsritgerð sinni Um seið. Strömbeck var dósent í íslenzku í Lundi 1935 til 1940, en 1940 varð hann for- stöðumaður þjóðfræða- og mál- lýzkustofnunarinnar í Uppsöl- um og prófessor þar 1948. Hann hefur einnig kennt ís- lenzku þar. Hann er vel að sér í íslenzku, mikill íslandsvinur og hefur verið sæmdur ridd- arakrossi fálkaorðunnar. Prófessor Strömbeck lætur vel af gengi íslenzkra fræða í Svíþjóð. íslenzka hefur verið kennd þar einhvern tíma við alla liáskólana. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. var sendi- kennari í Uppsölum haustmiss- erið 1950, Sven B. Janson hef- ur kennt í Stokkhólmi og Peter Hallberg kennir nýíslenzku í Framhald á 3. síðu. legar iundnr «■'««1 o S. Sósíalistafélags Reykjavíkur, Kvenfélags sós- íalista og Æskulýðsfylkingariiinar verður haidinn n. k. inánudag í Stjörnubíó ki. 9 síð- degis. Nánar auglýs.t á morgun. Stjórnirnar. Adenauer reynir að hindra að af f|órveldofundi verði Ot‘:ast sameiningu Þýzkalands, segir krataforinginn Ollenhauer Foringl sósíaldemókrat?. í Vestur-Þýzkalandi sakaði í gær Adenauer forsætisráöherra um aö reyna að koma í veg fyrir fund forystumanna Vesturveldanna og Sovét- ríkjanna af ótta við aö þar myndi nást samkomulag um sameiningu Þýzkalands. C-listinn er iisfi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.