Þjóðviljinn - 16.06.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.06.1953, Qupperneq 6
8) _ ÞJÓÐVILJINN — ÞriðjudagUr 16. juní 1953 iBIÓfilVIlllNN Otgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurtnn. Rltstjórar: Magrms Kjartansson (áb.), Sígurður Guðmundsson, Fréttastjóri: Jón Bjarnason. BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. Aðeíns tveir kostir Þegar gengið var til kcsninga 1949 höfðu hernáms- Jflokkarnir þrír stjórnað landinu sameiginlega í þrjú ár og bakað sér hinar almennustu óvinsældir. Nokkru fyrir kosningar gerðu Fisamsóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- jflokkurinn hins vegar þá herbrellu að kasta ábyrgö- inni á stjórnarsamstarfinu yfir á Alþýöuflokkinn; þeir iklifuðu á því að þarna birtist stefna flokksins í fram- jkvæmd — en þeir vildu sjálfir stjórna landinu allt öðruvísi! Þessí brella tókst: almenningur leit á stjórn- ina sem stjórn Alþýðuflokksins, enda var Stefán Jó- hann Stefánsson mjög fyrirferðarmikill og drjúgur af ivegtillu inni. í kosningunum sjálfum birtist þetta á foann hátt að Alþýðuflokkurinn einn ta.paði fylgi; hann hafði níu þingmsnn fyrir kosningar en sjö eftir þær, og iyá hefur hann raunar ekki nema sex! Að afloknum kosningum sér Alþýðuflokkurinn þann ikost vænstan að flýja ríkísstjórnina. Ráðamenn flokks- íjns lýstu þó yfir því að sá flótti stafaði engan veginn af málefnaágreiningi, heldur af því einu hversu herfi- lega flokkurinn tapaði í kosningunum. Þetta átti sem fsagt að vera tilraun til þess að halda því fylgi sem eftir væri, losna við ábyrgðina af framkvæmd þeirrar stefnu jem Alþýðuflokkurinn studdi af ráðum og dáð. í sam- íræmi, viö það hefur Alþýðuflokkurinn svo komið fram sem „stjórnarandstaða" á undanförnum árum og þykist nú ganga til kosninga í því gervi. En þessi dulbúnmgur getur engan blekkt. .Alþýðu- flokksþingmennirnir hafa greitt atkvæði me'ð öllum meginþáttum í stjómarstefnu síðustu ára og bera á þeim fulla ábyrgð. Þeir samþykktu hernámi'ð á leynifundum allir sem einn; þeir hafa einróma stutt aðild íslands að marsjallkerfinu, en sú stefna hefur kallað yfir þjóð- ina geigvænlegasta dýrtíðarflóð, skattafjöll og atvinnu- leysi sem neytt hefur þrjár þúsundir Íslendinga suður !á Keflavíkurfiugvöll. Þeir hafa 1 sífellu lýst yfir stuðn- fingi við stefnu ríkisstjórnarinnar í mai'kaðsmálum og ævilega varið einokunarskipulagið. En að launum hafa stjórnarflokkarnir hiálpað Alþýðuflokknum um menn í allar nefndir og ráð; nú síðast kusu þeir Gylfa Þ. Gíslason í bankai'áð benjamínsbankans ameríska. Það hefur þannig ekkert breytzt í raun. Hernáms- flokkarnir þrír eru allir nákvæmlega jafn sekir og skipta lábyrg'ðinni jafnt á milli sín. að er kosið um tvær og r-ðeins tvær stefnur; stefnu Sósíalistaflokksins og stefnu hemámsflokkanna. Það er kosið með eða móti her í ílandi. Það var kosið um það, hvort efla eigi íslenzkt at- vinnulíf eða bi'jóta þáð niöur til þess að tryggja Banda- i’íkjamönnum ódýrt vinnuafl. Og hemámsflokkarnir gera sér fyllilega ljóst að nú stoða gömlu blekkingarnar ekki; uppreisn þjóðarinnar gegn þeim hefur magnazt svo stórlega að hún veröur ekki kveðin niður með hversdagslegu sprikli fyi'ir kosn- jingar. Þess vegna er gripíð til þess í’áðs að efla klofn- ingsflokk til starfa. Þjóðvarnarflokkinn svonefnda. Það yerk hefur verið unniö af mikilli vél, og að flokknum hafa staðið ýmsir þeir mer.rn sem af einiægni vildu bei’j- ast fyi'ir íslenzkan málstað. Hitt er nú öllum Ijóst að völdin í flokknum eru 1 höndum manna sem hafa ann- criegra sjónarmiða að gæta; það sést bezt á framboð- unum sjálfum, hvei'nig sérstaklega er reynt aö vinna Finnboga Rúti Valdimarssyni og Gunnai’i M. Magnúss jsem mest tjón. Þrátt fyrir «þessar nýju blekkingartilraunir eru kosn- ingarnar þó e:ns eirxfaldar og á verður kosið; það eru ’tveir og aðeins tveir kostir. Hér í Reykjavík er spurn- ingin þessi: Á Gunnar M. Magnúss, forustumaður and- ispyrnuhreyfingarinnar gegn her í landi aö eiga sæti á jbingi eða ekki? Um það snýst bai’áttan, hver einasti kjósandi veiður að gera þá spurningu upp við sig. Það er .ekki hægt að leiða hana fram hjá sér, því hver annar kostur sem valinn er, er beinn stuðningur. við her- námsflokkana og stefnu þeirra. Islertzk mennmg og þjóð- erni Islendinga eru í hæffy vegna ymdirlægiiiáttar lieriiáEiisfiokkanna, Iplfstgi isffokksins, Framsóknar og Ilbýðuffokksins gðgnwart bandarískri émenni Það er ekki nema við hátíð- leg tækifæri sem Sjálfstæðis-i flokkurinn, Framsókn og Al-' þýðuflokkurinn muna eftir ást sinni á menningarmálum. Og athafnimar vilja gleýmast milli kosninga, það er aðeins rétt fyrir kosningamar sem þessir flokkar eru alllr af vilja gerðir til að leggja ís- lenzkri menningu lið. Þá á líka allt að gera fyrir æsku- lýð landsins. Hitt gleymist að minna á hve mikil og marg- háttuð tækifæri einmitt þessir flokkar liafa haft til áð fram- kvæma vilja sinn í þessiun málum ekki síður en öðrum, þvl þeir hafa verið við völd í landimi nær óslitið í áratugi. En sé litið á árangurinn af stjórn þessara flokka, má segja að ástandið einkennist af ófremdarástandi. © Vaxandi fjöidi af „börum“ og krám en fá æskulýðsheimili, og engar menningarliallir fyr- ir alþýðu. • Aukrahig afbrota og glæpa, einkum hjá unglingum, en vax- andi atvinnuleysi og fátækt hjá alþýðuækunni. • Kerfisbundin s.'ðspilling æskunnar með samgangi við herinn og' stöðugri sýningu amerískra glæpamynda. © Fjandskapur við ritliöfunda og l'stamenn, ef þeir eru ekki va'-dliöfunum að skapi. * Sósíalistaflokkurinn hefur barizt af alefli gegn þeirri ómenningu sem hernáhisflokk. arnir hafa reynt að innleiða. Það ér í fyllsta samræmi við þá baráttu flokksins að hann minnir á eftirtalín atriði nú við þessar kosningar. 1. íslenzk menningar- arleifð sé gerð að al- menningseign, m. a. með eftirfarandi: a. Ríkisútvarpið sé látið kynna þjóðinni ís- lenzka menningu, sögu frelsisbaráttu þjóðar- innar og íslenzkar bók- menntir miklu meir og betur en nú er gert. b. Ríkið láti taka miklu meir af fræðslu- kvikmyndum til að kynna landið, þ.jóðina, menninguna og söguna innanlands. 2. Kynning á fomri o£ nýrri mennineru ís- lands út á við til bess að burrka af bióð vorri í alþióðaáliti þá smán, sem hemámsflokkamir oí? ameríska hemámið knr henni. 3. A1 bvðuæskunni sé auðveldaður • aðyangur að menntastofnunum bíóðarinnar. svo efna- skortur þurfi ekki að hindra skólavist fá- tækra nemenda. 4. Styrkir til náms- manna §éu auknir stór- um. 5. Styrkir og heiðurs- laun til rfthöfunda og listamanna hækkaðir. 6. Komið sé upp æsku lýðsheimilum, menn- ingar- og hvíldarheim- inlum f.yrir alþýðu manna. 7. Fleiri skólahús verði byggð og sköpuð skilyrði fyrir því, að hægt sé að framkvæma að fullu beztu nýmæli fræðslulaganna. ★ Foringjar hernámsflokkanna fara ekki dult með það, að þeir koma fram sem agentar himiar erlendu ómenningar. Þegar kennarar landsins halda þing til að ræða verndun ís- lenzks þjóSernis og menning- ar, er menningarsnauður kóka kó’aheildsali sendur til aö skipa þeim að ræða ekki hætt- urnar af bandaríska hernám- inu, og þessi skipun fær á sig hótunarblæ, vegna þess að þessi menningarsnauði heild- saii hefur troðið sér upp i em- bætti menntamálaráðherra ís- lands! Og það skyldi munaS, að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru báðir ábyrgir fyrir því regin- hneyksli. Þegar Sósíalistaflokkurinn f'.utti á Alþingi í vetur ril'ögu um uppsögn liemámssarnnings ins, varaði Einar Olgeirsson í framsöguræðu sinni einmitt við þeirri hættu, sem menn- ingu þjóðarinnar væri búin af hernáminu. Einmitt nú er á- stæða til að minna á þau vam aðarorð. Fer hér á eftir stutt- ur kafli úr ræðu hans. ★ Ég vil vekja athygli þeirra manna, sem eftir Þá reynslu sem fengin er af ameríska hemum þetta eina ár, ætla að halda áfram að kalla yfir okkur hernám áratugum sam- an, að þeir erh þar með að ■gera Island meira eða minna að amerísku landi, byggja það af amerískri þióð og skapa það ástand að ísland sé ekki lengur fyrst og fremst byggt íslendingum. Ég vil minna þá hv. þingmenn, sem hafa valdið í þessum efnum, á, hvað þeir gera okkar þjóð með því. Við höfum íslendmgar, staðið af okkur 2 ægilegar menningar- legar ifmrásir í okkar land. Þegar öll yf-irstétt Evrópu tók latínuna sem sitt mál, sýkti menn af sama kýnstofni sem okkar, þanni.g að þeir glötuðu sínum timgum, tóku upp róm- verskt mál, gerðu enskuna hálf- rómverska, bá voru hér á ís- landf menn:, sem stóðu á móti þeirri innrás og héldu við okk- ar tungu á móti allri yfirstétt Evrópu og því tungumáli, sem hún hafði gert að sínu. Og í kraíti þess tókst okkar forfeðr- um að bjarga okkar tungu og skapa okkar sérstæðu menningu í baráttu við yfirstétt Evrópu, í baráttu við aðalinn, í bar- áttu við kirkju-aðalinn og í baráttu við tungu og menningu þeirra, latínuna og yfirstétta- meninguna, sem hún var fyrst og fremst tuhgumálið fyrir. Og ég vil minna hv. þm. á aðra ■slíka menningarlega innrás, sem við stóðumst. Þegar þýzki aðall- 'inn, þýzka tungan gegnsýrði Norðurlönd, þegar danskan á 15. öldinni varð hálf-þýzk mállýzka, þegar Norðurlanda- þjóðirnar, af því að yfirstéttir þeirra tógu hundflatar fyrir yfirstéttum Þýzkal., glötuðu 'sínu 'gamla norræna máli, þá stóðumst við Hér úti á íslandi með okkar gömlu menningu, þrátt f.vrir erfiðleika, þrátt fyr- ir útlend ábrif, þrátt fyrir út- lenda embættismenn og útlenda útsendar.a hingað í okkar land, og það framferði, sem þeir höfðu í framrni. Islenzk menn- ing hefur staðið af sér 2 slikar árásir erlendrar yfirstétlar- menningar, íslenzk tunga hefur staðið af sér sýkingu, sem flest- allar .aðrar germanskar þjóðir hai,a legið flatar fvrir vegna þess pólitíska ástands, sem þá ríkti hjá þeim. ★ Nú upplifum við þriðju inn- rásin.a í okkar land, bá ægileg- ustu og hættulegustu. Við upp- lifum áhrif engilsaxnesku auð- valdsmenningarinnar með ein- hverja fullkomnustu og út- breiddustu tungu veraldarinnar, með stórkostlega tækni eins og útvarpið, kvikmyndirnar og annað slíkt að vopnum. — O'g við fáum þessi menningar- og ómenningaráhrif hér inn í landið siálft, þannig að kvik- myndimar, útlend.a músikkin og öll áhrifin frá þesum þjóðum eru sterkari i sínum uppeldis- 'áhrifum og áhrifum á æskulýð- inn heldur en afllir okkar skól- .ar. Og við fáum mennina, sem bera með sér það lakasta, sví- virðilegasta og versta úr menn- ingu Bandaríkjannia hingað inn í okkar eigið land. Við fáum þá sem ríkarj og tekjuhærri menn heldur en nokkra hjá okkar þjóð, við fáum bá með þeirri .aðstöðu, að bað er litið upp til þeirra og sótzt eftir kunningsskap beirra. Við fáum þá hér þannig, að þeim er sköpuð aðstaða sem herraþjóð með sérréttindum o,g auði, á meðan íslendingar eru settir lægra og lægra í mannfé’ags- stiganum . og brotin á þeim þeirra eigin . lög. Við höfum ekki áður þurít að bérjast við yfirdrottnun • framandi • þjóðar, Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.