Þjóðviljinn - 24.06.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 24.06.1953, Síða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. júní 1953 Imi Guðimmðsscm? Alitaf syngur hátt í áróðurs- tálknum afturhaldsmannanna og flokka þeirra hér á landi, og blöð þeirra stunda rógsiðj- tma af mikiu kaapi. Þetta er eins og flogaveiki, sem ætlar að sprengja og rífa í sundur Jiessa vesalings menn, sem öskra liver framan í annan, áf eintómri hræðslu vi'ð rússneska jkommúnÍ3ta, þes'sá hræðiiegu menn, sem þeir lýsa daglega bæði í ræðu og riti. Að sögn þeirra sjálfra fær þó enginn neitt að yita hvað skeður aust- ur þar. En sannleikurinn er sá, áð þeir vilja ekki vita neitt um Sovétríkin, og sannleikann um þau vilja þeir sizt heyra, því hann óttast þeir mest af öllu. Beztá dæmið um það, jer þegar þeir þorðu ekki að þiggja boð og koma á fund rússnesku sendinefndarinnar og spyrja hana spjörunum úr, og fá skýr og greinargóð svör, og þar með fróðleiksþrá sinni full- nægt. Samt lýsa þeir verka- lýðnum í Sovétríkjunum sem tötrum klæddum aumingjum, ihoruðum, hungru'ðum og kaun- umclegnum þrælum, sem drag-- ast áfram á hatri til valdhaf- anna, og það sem þeir vinna, gera þeir með byssuhlaupið við hnakkaian. Rikisstjórn og öðr- um ráðamönnum lýsa þeir svo, sem þeir séu allir miskunnar- lausir harðstjórar og ófyrir- leitnir níðingar, sem hafa það Ihelzt sér til dægrastyttingar og ánægju aö kvelja og drepa samborgara sína á hinn hroða- legasta hátt. Allt sem þeir leggi til heimsmálanna sé fals og klækir, til þess að blekkja og pretta þessa saklausu mann- vini sem fara me'ð völdin í lýðræðis'öndunum vestan járn- tjalds. Þeir séu alltaf að hóta að færa út kvíarnar til að kvelja og drepa einnig aðrar þjóðir. Okkur er sagt að þeir hafi sérstaklega augastað á íslendingum. Sífellt séu þeir að hvetja axir Og hnífa, smíða byssur og bryndreka, sem þeir ætla að notar til þess að kála með islenzku þjóðihni. Ja, það er ekki að furða þó þeir séu hræddir vesalings mennirnir, og vari þjóð sína við þessum ósköpum. Til þess a’ð verða ekki þess- um ímynduðu -kvölurr|n að bráð, er ekkert tilsparað, þeir fórna öllu því lielgasta sem þjóðin á. Landið hafa þeir l'át- ið af hendi við erlent stór- veldi. sem flytur nú hingað tugþúeundir tonna af sprengj- um og margskonar öðrum morðfólúm. Þúsundir erlendra berdáta róta og sparka á ís- Ienzkrí jörð. Tungu og þjóð- erni er nú steffit í bráðan voða, og hið nýfengna sjálfstæði er farið veg allrar veraldar, alit fyrir hræðslu þessara manna. 1En allt kemur fyrir ekki, bræðsia þeirra vex alltaf í réttu hlutfalli við he'r og dráps- tæki þau sem flutt er inn í landið. Bethgjafir og amerískir sveit- arstyrkir eru plástrar við and- legum kveisuverkjum þessara bræddu manna, þó manndómur þeirra ef nokkur er afskrifist sem því nemur. Þrátt fyrir allt þetta vex og þróast stöðugt velmegun allra stétta í SovétríkjUnum og verka fólk þar lítur bjartari augum til framtíðarinnar en verka-' fólk .Vesturlanda, ef það fær að lifa í friði fyi’ir stríðsóðu auðváldi Bandaríkjanna. Fram- kyæfhdir og tækni í þágu So- ’ vétþjóðann er mei’ri og stór- kostlegri en áður þekkist í sögu mannkynsins. Vísindi 'og listir standa þar í meiri blóma en nokkursstaðar annarsstað- ar og er það allt tekið í al- mennings þágu fyrir löngu. Friðarviðleitni þeirra er orð- in öllum þjóðum heimsin^ kunn, og engir.ti þarf að ótt- • ast árás frá þeim. Já, segi ég það enn, aum- ingja mennirnir, hvemig end- ar allt þetta. Þeir vita ofur vél um alla þessa framvindu Sovétþjóðanna, en reyna með vitfirringslegu ofstæki að koma í veg fyrir að alþýðan fái áð vita hið sanna. Þegar þeim líður sem verst, og þeir geta ekki fyrir hræðslu búið til nógu hræðilegar sög- ur af hinu voðalega ástandi í Ráðstjómarríkjunum, er gripinn fegins hendi hver á- róðursgrein, hve rætin og fjar stæðukennd sem hún er, sem birtist í erlendum afturhalds- blöðum og sorpritum. Mis- indismenn eru keyptir til þess að skrifa undir níðrit, semv gefin eru út í bókarformi og síðan dreift út um lands- byggðina handa fólkinu til lesturs í frístundiun sínum og á helgidögum. og blöðin síðan látin auglýsa þetta sem heil- agan sannleika. Þeir gera samning við erlenda áróðurspostula, sem hafa gert það að æfistarfi sínu að útbrei'ða óhróðri og lognum fréttum frá löndum sósíalismans. Er sá atvinnu- vegrur vafalaust arðvænlegur, enda er framleiðslan eftirsótt. Úr hráefnum frá slíkum verk- smiðjum og ýmsum verstu sovéthöturum bæði austan hafs og vestan, sjóða þeir svo saman ógeðslegan graut, sem birtist á síðum blaða þeirra dag eftir dag, ætlað saklaus- um lesendum til andlegs saðn- ings, í von um að eiturbrodd- ur lýginnar læsi sig i hug- skot þess, og smátt og smátt kvikni hatur og viðbjóður hjá þessu fólki til þessarar ágætu friðsömu menningarþjóða í austri, sem það þekkir ekk- ert nema af skrifum þeim sem hér hefur verið lýst, og þeirri fræðslu sem útvarpið dembir yfir þjóðina oft á dag lárið í kring, og er í svipuð- um dúr. Þó er sérstaklega tilgangur. inn með öllu þessu niði, að vekja hatur til 'þess þjóð- skipulags, sem þar er verið að framkvæma, þjóðskipulag só- síalismans. Þetta er engin tilviljun, fcví sjálfir vita þeir sVo mikið, að hið samvirka þjóðskipulag só- síalismans tekur langt fram —«—«—«—*—«—«—♦—(«—«—o—«—«—♦—«—«—«—«—«—«—«—«—♦—«—*—e— ÞJÓÐAREINING GEGN HER í LANDI :: SffSiií® þiéSíirelsiiiBg gegn Hversvegna er ég með „þjóðareiningu gegn her í landi“? Því er fijótsvarað. Ég veit, að á þessu landi býr fólk, sem er of gott til þess :að það sé haft að skot- spæni, og að hér búa menn, sem enu of igóðir til þess að bera vopn, og beita þeim tvl manndrápa. Ég veit að hér býr frið- samt og þróttmikið fólk, sem ,, vill eiga sitt land, og byggja það, en hvorkj lánia það eða ( *—•—*—»- « ♦ ♦ » « ♦ ♦ < selja, undir erlenda áþján eða vígdreka. Og þar sem aðeins einn flokkur í þessu landi hefur beitt sér óskiptur gegrt þeirri helsíefnu hörnaðarandans, sem hér er að búa um sig, og stvður þá mcnn, mcð öllu sínu kjósendafylgi, sem standa í fararbroddi þessanar þjóð- .areíningar, þá er mór bæði ljúft og skylt að kjósa C-Hst- iann, lista Sósíalisíaflokksins. Guðmundur Ólafsson, húsg.agnameist.ari. —»■♦■'»•♦—«—•—»—«—«—«—»—♦- Þeir íreys'ln því, að við séum búin að aleyma og teljum okkur ekki haía vit á stjórnmálum Á HINUM langa tíma, sem oftast líður milli þingkosn- inga, kemur það sennilega ekki oft fyrir, að menn „geri upp“ í hjarta sínu við þann stjórnmálaflökk, sem þeir hafa aðhyllzt; fólki er tamt að láta það bíða fram að næstu kosningum. Menn verða að vísu einatt fyrir vonbrigð- um með þá, sem þeir höfðu treyst, og þykir ýmsar ráð- stafanir þeirra og framkoma vafasamar, en flestir eru nú einusinni þannig gerðir, aö þeir ásaka sjálfa sig fremur um að hafa ekki vit á stjórn- málum, heldur en leyfa sér beinlínis að vantreysta göml- um flokksleiðtoga sínmn og þekktum stjórnmálamanni — sem þar að aukj er svo kann- ske ráðherra og á jafnvel sæti á alþjóðaráðstefnum og í al- þjóðanefndum, skálar við heimsfræga menn og veit svo sem hva'ð hann vill. Afstaða mjög margra til slíkra rótgró- inna ,,stjórnmálamanna“ er "áJn'.lc; 'Vahábún'dið’ áfskipta- leysi — éf ékki bein' aðdáun eða traust — og þetta af- skiptaleysi er í augum vald- hafanna gott og blessað, þang að til kosningar fara að nálg- ast; en þá verða þsir 'heims- frægu og fínu skyndilega háð- ir fjöldanum, hinum „óbreytta alþýðumanni“, og reyna allt hvað þeir geta til a'ð tryggja sér fylgi hans. Þá er það sem almenningur kemst ekki hjá því að „gera upp“. Öll hlöð, allar áróðursvélar og út- breiðslustarfsemi er tekið í þágu þessarar baráttu, ærið misjafnt að heiðarieik og skír- skotar til ólíkustu tilfinninga, þroska og menntunar. því auðvaldsþjóðfélagi sem þeir af sjálfselsku sinni og síngirni halda 1 dauðahaldi. Þó rússahræðsla þeirra sé mikil, þá eru þeir þó enn þá hræddarL við sín eigin verk, því þessir hræddu og ríku menn hafa með svikum og fölskum loforðum, komizt á löggjafarþing þjóðarinnar, og svo þar í æðstu stöður. Þeir setja lögin og sjá um fram- kvæmd þeirra á þann hátt, áð fátækir alþýðumenn geta ver- ið dæmdir frá öllum mann- réttindum, í háar f jársektir og fangelsi fyrir litlar og óveru- legar yfirsjónir, og eiga sér lítillar uppreisnar von. Já, meira að segja dæmdir sak- lausir, aðeins fyrir ' það að: hafa ákveðnar skoðanir og manndóm til að láta þær uppi. En vaidamenn og auðkarlar hafa vir'ðingu og völd þv: meiri, sem misgjörðir þeirra gripdeildir og glæpir eru stærri. Þannig er freisi það sem iþeir dýrka og telja fólkinu trú um að sé því til blessun- ar. Þjóöskipulag auðvaldsins er þannig í framkvæmd að þeir. ríku troða á þeim sem fátæk- ari og minnimáttar eru, og reyna með frekju og peninga- Vftldi að sjúga úr þeim and- Framhald á II. siðu. ic ÖLL alþýða manna — í hvaða landi sem er — er mjög hrekkiaus, kanns’ke tortrygg- in á stundum vegna ómerki- legustu atriða, sem reynt er að gera stór í augum hennar til þdss að leiða athyglina frá því, sem merkilegt er og nauð- synlegt, en yfirleitt grunar hún ekki stjórnarvöld og þjóðfulltrúa um græsku — fyrr en í fulla hnefana. Hún gengur út frá því, að pólitík- usinn sé almennt cins hugs- andi og venjulegur alþýðu- maður — hafi bara „meira ■vit“ á pólití'k en hann. — Henni finnst einnig, að dægur- þrasiö og erjurnar sé ekki þess virðd að fylgjast með því — og það er svosem satt, í mörgum tiifellum — enda er heiðarleikinn í dægur-.,bar- áttu“ eklri mikill meðal þeirra flokka, sem á yfirborðinu eru sundurþykkir fyrir kosning- ar, en standa saman um að selja iand sitt, allír sem einn, eftir að fjöldinn hefur stutt þá inn á þing. — En dægurpólitíkin og það, sem er áð gerast að staðaldri, svo utan lands sem innan, er þó iþað. sem minnast ber jafn- framt, einmitt þegar kosn- ingar fara í hönd. Mönnum er kannske furðu gjamt að Hvað er að írétta aí samningunum? Samninganefnd sú er til Ráð- stjórnarríkjanna fór fyrir nokkru hefur lítið látið frá sér heyra, sem í opinberar frásagn- ir þykir færandi. Að minnsta kosti er ekki haft hátt um ferðir þessarar nei'ndar í fréttum. Það skyldi þó ekki vera að liér sé leyndarmál á ferðinni, sem ekki má láía uppskátt um, að svo stöddu? Kunningi minn ,einn, sem er íhaldsmaður og á þar að auki nokkuð undir sér, kom að máli við mig fyrir skemmstu og sagði: „Nú ætlar Rússa skratt- inn að gera okkur brogað lífið.’’. ,,S-v-o,” sagði ég eins og úti á þekju, en mánnaði mig þó upp í að bæta við: „Hvað getur hann gert okkur með varnarlið?” „Varnarliðið er ágætt og nauð synlegt,” sagði kunningi minn, enda kaupmaður. „En Rússinn, það fara ekki allir í fötin hans. Heldurðu að hann ætli sér ekki að sprengja hina vestrænu , blokk?” „Eg veit ekkert um það. —- Hvernig?” „Þeir bjóða samninganefnd- inni, sem austur fór fyrir nokkru, að þeir skuii kaupa all- an fisk, sem við getum fram- leitt.” „N-ú, og er það svo slæmt?” svara ég í grandaleysi. „Slæmt, hvað heldurðu? Það mundi þýða að öll okkar við- skipti myndu beinast í austur- veg í stað þess að haldn okkar gömlu góðu sambcindum við vestræn ríki.” „Já, en er ekki sama hvaðan gott kemur, úr því við getum ekki selt afurðir okkar á vest- ræna markaði?” „Nei, kalli minti (hann er mun eldri en ég), það er ekki sama. Við verzlum ekki við kommún- ista.” „Var það svar samninganefnd- arinnar?” spurði ég. „Það verður ekki látið upp- skátt fyrr en eftir kosningar,” sagði hann og brosti drýginda- lega. Eg spurði sjálfan mig: Hvoi’t vilja allir menn þjóð sinni vel, jafnvel þó þeir hafi fengið handa henni varnarlið? AGH. gleyma, en því fleira sem þeir muna úr ferli þeirra flokka, sem farið hafa með völd á íslandi undanfarið kjör tímabil, þeim mun minni eru líkurnar fyrir áframhaldandi viðgangi hinna sömu flokka. Það eina, sem þeir treysta á fyrir þessar kosningar, ex* líka það, að fjöldinn hafi gleymt — eða ekki tekið á- kveðna afstöðu enn; að liinn hrekklausi alþýðumaður 'kjósi íhald og hernaðarstefnu af tryggð við gamlan og „virðu- legan“ flokk, af því hann kennir sig t.d. við „sjálf- stæði“. Ea þá væri illa kom- ið íslendingi, ef hann léti blekkjast af slíku. Þá væri hann búinn að gleyma. Gleyma fortið lands og þjóðar, bæði hörmungartímabilum og upp- gangsskeiði hennar, gleyma samtíð sincii og sjálfum sér, en þó kannske fyrst og fremst skyldunum við hinar óbornu kynslóðir. Það má ekki ske. liggur leiðin j iMtmNMtHNtmM*

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.