Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.06.1953, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. júní 1953 IftWVWUWt'WWWUVVWWWVJWWWyWAIVWWWAVUV I 1 j KJÖRFUNDUR j 5 til að kjósa alþingismenn fyrir Reykjavík fyrir í !| næsta kjörtímabil, átta aöalmenn og átta til Ij !j vara, hefst sunnudaginn 28.. júní 1953, kl. 10 !; ;! árdegis. ;! ;I Kosiö veröur í MiÖbæjarskólanum, Austurbæj- ■! ;I arskólanum, Laugai'nesskólanum og Elliheimil- ;! ;! inu, og mun borgarstjórinn í Reykjavík auglýsa ;! !; skiptingu milli kjörstaöa og kjördeilda. I; Kosningu veröur sennilega lokiö um kl. 12 á I; !; miönætti, og hefst talning atkvæöa þegar aö !; I; kosningu lokinni. ■! A RlTSTJÖRl. FRÍMANN HELGASON ERU KNATTSPYRNUMÁLIN GÖTUM? (þriSji þáffur} \ Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 23. júní 1953. .. Kr. Kr/stjánsson .. Hörður Þóröarson Ragnar Ólafsson AWtfVVWW komnar Allar gegundir arkaðurinn Haínarstræti 11. Það einkennilega skeður í (injittspyrnufélögunuín, að þau eru sjálf að vinna að sinni eigin mannfæð. Þrátt f■' rir mikla fólks- fjölgun( a. m. k. í Reykjavík), betri skilyrði til æfinga og meira fjárframlag til kennslu, hefur iðk- endum tiltölulega ekkert fjölgað síðustu 10—15 árin. Ástæðurnar eru ýmsar, og má þar nefna: 1. Rangt mótafyrirkomulag. 2. Aðeins hugsað um úrvals- fólkið. Þetta eru höfuðveilurnar í upp- byggingunni, og meðan þeim er ekki breytt hjakkar allt i sama fari. Inn í þetta fléttast svo önn- ur atriði, og þar á hin tækifæris- sinnaða félagshyggja leiðan þátt. Við skulum nú athuga síðara atriðið nánar. í síðustu 10—15 ár hefur verið eytt í knattspyrnu- kennslu hundruðum þúsunda króna, í íþróttamannvirki hafa farið milljónir. Starfsemi hinna dýru þjálfara miðar fyrst og fremst að því að þjálfa upp 11 úrvalsmenn í hverjum flokki, og mælikvarðinn á -ágaéti þjálfarans eru þeir sigrar og þau stig, sem flokkarnir fá í kappleikjum, enda er það svo að í I. aldursflokki, II. og III. aldursflokki hefur fram til þessa varla verið hægt að tefla fram frambærilegu liði vegna þess að það vantar menn. Er hægt að fá áþreifanlegri sönnun fyrir því að hér er bent á staðreyndir? Með öðrum orðum, það eru stjörn urnar, sem taka til sín fjármagn- ið, dekrið við þær slítur kröftum duglegra og, áhugasamra manna, sem um leið hafa villzt af leið og fetað hina hæpnu leið blindrar keppni um stig og sigurgræðgi. Gott dæmi um skilning ráðandi manna í þessum efnum höfum við nærtækt. Hér um landið hef- ur ferðast sem sendikennari Axel Andrésson. Hann hefur hrifið og vakið til lei&s og áhuga fjölda manns á hverjum stað og þessi starfsemi hlotið lof og aðdáun mætra manna í félögum, skólum og svo hjá feðrum og mæðrum. Af einhverjum ástæðum hefur Knatt spyrnusamband íslands ekki vilj- að greiða þá kennslu, sem snerti' knattspyrbuna. Því hefur áður verið haldið fram hér á Íþróttasíðunni að þessi stjörnudýrkun væri óhæfa qg að byggja þyrfti íþrótirnar öðruvísi upp. í tilefni af því lét ÍBR for- mann bandalagsins, Gísla Hall- dórsson, bera fram í ársskýrSlu aðvörun og hr-yggð yfir því að maður með slíka skoðun skyldi valinn forusta íþróttamála í land- inu. Á þessu sést að breytingar í þessum efnum eru ekki auðveld- ar, en þær eru jafn nauðsynlegar fyrir því. Stjörnukerfið er rót mannfæð- ar og lélegs félagslífs. Hvernig eiga svo þessi dekurbörn að taka á sig byrðar og strit félagslífsins? Langflest þessara dekurbarna segja skilið við félagið, a. m. k. til starfa, þegar skemmtunum, C-listtnri er fisti Sósíalista flokksins ÞRIÐJA ÖTGÁFfi Réleg mætfu hjénín dauia sínnm Framhald af 5. síðu inn í dauðaklefann. Hún gekk í áttina að rafmagnsstólnum, en allt í ekiu snerist hún á hæli, greip í hönd frú Evans, dró liana að sér og kyssti hana. Frú Evans hvíslaði nokkrum orðum að henni í lágum hljóðum svo að ekki greindi orðaskil. Frú Rosenberg bar grænan kjól með livítu mynztri og var með inniskó á fótunum. Um varir hennar lék stirt bros. Hún settist í stólinn og lét æfingum, leikjum og ferðum inn- an vébanda þess er lokið. Þessir menn hafa brugðizt félagi sínu og knattspyrnuíþróttinni. Þeir hafa skilið við hvort tveggja án þess að þakka fyrir sig. Þeir hafa notið skemmtunar, heilbrigði og ef til vill hlotið nafn sem íþrótta- menn fyrir atbeina félagsins, Þeir hafa verið þiggjendur, en alltof oft lítið eða ekkert látið í staðinn. Orsökina er að finna í rangt upp- byggðu félagslífi. Þeir hafa aldrei fundið kjarna þess fyrir ofur- kappi, keppni hinna „útvöldu” í tíma og ótíma. Allt annað er.þeim óviðkomandi, fánýti að því er virðist. Hér er hlutunum snúið við, og því ráða forustumennirnir að sjálfsögðu. Það ættu að vera óskráð lög, að keppendur sem hætta að leika í meistaraflokki, ættu að taka að sér að leiðbeina ungu mönnunum, sem eiga að taka við, ákveðinn tíma, og á þann hátt ^þakka fyrir sig”. Með því einu verður hægt að ná til þess mikla fjölda, sem viil komast í æfingar hjá félög- unum, en þau geta ekki veitt mót- töku í dag, þótt önnur aðstaða leyfi. Af hverju eru ekki 3—5 lið í II. flokki, 5—7 lið í III. flokki og 10 lið í IY. flokki? Og hví er ekki til nema eitt lið í I. aldursflokki, sem stundum er gott og stundum lélegt og annað til-sem nærri allt- af er lélegt hjá félögunum, þrátt fyrir fólksfjölgun, vallafjölgun og krónufjölgun til kennslu? Dálítið fyrir KSÍ, ÍBR og knatt- spyrnufélögin í landinu að hugsa um. (Meira). — með myndum aí írambjóðendum allra allra flokka er komm út Þessi útgáfa er prentuð á myndapappír — Verö kr. 14,00 !■ Tekið er á móti pönt- I; unum í síma 7510 og í 7500. Athugfð, . .engínn áróður er í bókinni. ÞETTA ER METS ÖLUBÓK ÁRSINS handleggina falla máttlausa niður á bríkurnar. Þegar raf- skautunum var fest fór kipp- ur um andlit hennar. Á meðan þetta gerðist stóð rabbíeiinn og baðst fyrir í lág- um hljóðum. Hann horfði hvorki á dauðastríð Ethel né Julius Rosenberg. Aftur leið langt augnablik áður en straumnum var hleypt á. Svo heyrðist hinn óhugnanlegi hvinur aftur. Eins og manni hennar voru frú Rosenberg fyrst gefin þrjú lost, eitt þriggja selc- únda langt og tvö 57 sekúnda hvort um sig. Þegar því var lokið virtist hún hnigin önduð niður í stólinn. Aftur gengu læknarnir fram og hlustuðu eftir hjartaslögum. Þeir báru ráð sín saman skamma stund og skipuðu svo að aftökunni skyldi haldið áfram. Raf- skautin voru lagfærð og. straumnum hleypt á aftur. Frú Rosenberg voru gefin tvö lost í viðbót áður en lækn- arnir lýstu hana skilda við. Julius Rosenberg var tekinn af lífi á undan svo að hjónin sæu ekki hvort annað fyrir aftökuna. Annars hefði frú Roseuberg orðið að fara fram hjá fangaklefa manns síns á leiðinni til dauðaklefans. Að likindiun var henni ó- kunnugt um að maður henn- ar hefði þolað dauðann á undau henni. Hjónin höfðu verið sam- vistum lengst af síðari liluta dagsins. Þau fengu að ræðast við í kvennadeildinni en járn- nét var alltaf haft á milli þeirra.“ Landslið islands endanlega skipað Landsliðsnefnd hefur nú valið þá knattíjpyrnumenn, sem skipa eiga íslenzka liðið í landsleiknum. við Austurríkismenn næstkomandi mánudag. Liðið er þannig skipað (talið frá markmanni): Helgi Daníelsson, Val, Kari Guð mundsson, JFram, Guðbjöm Jóns- son, KK, Sveinn Teitsson, Akra- nesi, Svcinn Helgason, Val, Guð- jón Finnbogason, Akranesi, Gunn- ar Gunnarsson, Val, Bíkharður Jónsson, Akranesi, Þórður Þórðar- son, Akranesi, Bjami Guðnason, Víking og Reynir Þórðarson Vík- ing. Varamenn: Ólafur Eirfksson, Vík., Þói'ður Jónsson, Akranesi, Pétur Georgsson, Akranesi, Hall- dór Halldórsson, Val og Dagbjart- ur Hannesson Akranesi. RAYON HLSA 0G KIÓLAEFm Svart/livítt köfl. 140 cm br. kr. 67,00 mtr. Brúnt/hvítt köfl. 140 cm br. kr. 67,00 mtr. Gráröndótfc- köfl. 140 cm br. kr. 77,00 mtr. Svart og blátt einl. 130 cm kr. 62,70 mtr. Misl. efni, 6 litir, 90 cm br. kr. 33,40 mtr. Bekkjótt rósótt sumarkjóla- efni kr. 22,00—24,60 og 25,00 kr. mtr. H TOFT Skólavörðustíg 8, .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.