Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 30. júní 1953 r i I tlag er þrlðjudaguriun 30. júní. 180. dagur ársins. Ungbarnavernd Líknar, Tenoplarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koma nema á föstudögum kl. 3.15—4. AÐ GRAFA HINA DAUÐU Söngæfingar hefjast aftur í kvöld og verða. framvegis þrisvar í vilcu: á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum. 1 kvöld eiga bassar að mæta kl. 8.30, tenór kl. 9.00, sópran og alt kl. '9.30. Og verið nú stundvísari en nokkru sinni. — Það eru röskar þrjár vikur til stefnu. Vísir blessaður í ,gær: „Og sannast nú enn sem fyrr að þótt margir séu óánægðir yfir að hafa ekki fengiS bílinnflutning, fjárfestingarleyfi, atvinnu eða þ.u.l., þá stenzt hin glæsta hugsjón sjálfstæðissteJn- umuu-“. „Atvinna og þ.u.l.“ heyrlr sem sé ekkl undir hina „glæstu hugsjón sjálfstæðisstefnunnar“. — Gott að fá þaö staðfest. Úthlutun skömmtunarseöla fyrir næstu þrjá mánuði fer fram í Góðtemplarahúsinu (uppi) mið- vikudag, fimmtudag og föstudag, 1., 2. og þriðja júlí kl. 10-5 alla dagana. Seðlarnir verða eins og •áður afnentir gegn stofnum af núgfldandi skömmtunarseðlum greinilega árituðum. Séra Gunnar Árnason er fluttur á Digranesveg 6. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Þurfa ekki áritun Samkvæmt-tilkynningu sendi- ráðs Vestur-Þýzkaiands hér 1 Heykjavík, dags. 22. þ. m., þurfa íslenzkir ríkisborgarar ekki frá og með 1. júlí 195.3 vegabréfs- árirtun til ferðalags um Vestur- Þýzkalarid, þar með talin Vest- ur-Berlín, ef ekkj er um lengri dvöl að ræða en þrjá mánuði, Gæknavarðstofan Austurbæjar skólanum. Sími 5030. Næturvarzla í Ingólfsapóteki. — Simi 1330. Maður hét Magnús og var Helgason búandi á Hærra-Vaðli á Barðaströnd. Hafði húskora þar ein er Guðbjörg Jónsdóttir hét andast skjótlega á holti því er Krossholt heitir. Lét Magnús síðan jarða hana í Haga, og heimti Guðmundur Schevlng að grafið væri lík hennar að eigi stæði það uppi tfi óhei.næmis. og varð það áður en prests væri vitjað, og nieð sama hætti voru tvö önnur lík grafin, lík Ólafs Magnússortar og Málfríðar Jóns- dóttur frá Haukabergi. Kærði síðan Jóhaim prestur Berg- sveinsson .á Brjámslæk áðferð þessa. Var þá Bjarna hrepp- stjóra Þói'ðarsyni á Siglunesi boðið að sækja mál þetta á liendur þeim er grófu, og stefnd1 hann nú fyrir rétt að Haga Guðbrandi Magnússyni bór.da á Hærra-Vaðli, Jóni Helgasyni bú- anda á Brekkuvelli, Jóni Stein>: syni búanda á Haukabergi, Jóni Jónssyni búanda á Tungumúla, Jóni GuðmundssyjKd húskarli á Neðra-Vaðá og Einari Ámasyni í Haga. Var hann faðir Páma þjófs er norður liljóp og síðar getur, og fleirum var stefnt, og e num Jóni Þorgrímssyni vinnu- manni á Vaðli er þá var kominu til sjóróðra undir Jökul. Báru hinir stefndu það, að Guömund- ur Scheving heimti það að likin væru grafn, þvi óheihiíeini mætti af leiða uppistö«u þeirra, og slíkt liði liann eigi á bæ sin um. Hafði hann og boðist fyrir að svara, en r.ú var hann uían farnn og hans eigi við kostur. Það var og borið að likkysta Málfríðar frá Haukabergi va-ri riðin i liana botninn, jg hún að öðru lítt nýt, en náþefur inikil'. af líkj hennar — átti þa aj i'nra í hákarlalegu daginn eft'.r og r.á tii bjargræðis þess er ærin nauðsyn væri á. í harðinum er þá voru. Heimtu hinir stefndu að málið væri eigi dæmt á *ur Guðmundur Scheving kæmi til Lét og Bjarni hreppstjóii það eftir, ef verða mætti þeim lil iinunar, féiitlum bændum, og varð það og eyddist þá inal þetta. (Málaferj'.i í Barðastrand- arsýslu í Lbs.). —♦—♦—♦ /—---- ^jr Söfnin eru opin: Þjóðmtnjasaínið: k!. 13-16 ásunnu dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar *- hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Sólskinsvísa Alla leið frá unnar brá innst í dalinn mjóa geislar só'.u flognir frá fiötum beinum róa. Guðm. Priðjónsson. IJálMWMTÍð -i Kl. 8.00 Morgunút- , ' varp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10 Há- degisútvarp. 15.30 J Miðdegisútvarp. — f ' ' 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar 20.00 Préttir. 20.30 Erindi: Um skólamál (Einar Magnússon). 20.55 Undir ljúfum lögum: Norslta söngkonan Jeanita Meiin syngur létt lög; Carl Billich og hljóm- sveit aðstoða. 21.25 Á viðavangi: 1 ríki blómanna (Ingólfur Daviðs- son). 21.45 Tónleikar: Lög leikin á xylófón. 22.10 Sinfóniuhljómsveit- in leikur; dr. Victor Urbancic stjórnar: Divertimento í D-dúr (K334) eftir Mozart. 22.59 Dag- skrárlok. Félagar! Komið í skrifstofu Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar, Skrifstofan er opin daglega frá ki. 10-12 f.h. og 1-7 e.li, Júlíhefti Allt um íþróttir hefur bor- izt. í>ar er grein um E.Ó.P. og önn- ur um samnefnt i- þróttamót. Þá er sagt frá heimsókn V/aterford, og birt viðtal við nokkra leikmenn liðsins. Grein er um Míluhlaupið. Spurt er: Hvaða leikaðferð í knatt spyrnu ber mestan árangur? Utan garðs og innan, um íþróttir. Margt fleira er í heftinu, og virðist sem það muni fróðlegt iþróttamönnum og áhugamönnum um þau mál. Þetta er nú einhver merkiieg- asta höll sem við eigum. Það var enginn annar en sjálfur Vilhjálmur Bastarður sem reisti hana á sinni tíð. Já, það er athyglisvert. En hversvegna reisti hann hana svona langt frá veginum? Á þjóðhátíðardag- inn, 17.. júní, opin- beruðu trúlofun sína Guðný Páis- dóttir, verziunar- mær á Blönduósi. og Kristinn Pálsson, kennari, í Höfðakaupstað. GENGTSSKRÁNING (Sölugengl). 1 bandarískur dollar kr. 16.41 1 kanadískur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,7C 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,83 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 I fyrradag voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni Auðuns Pálína Guðjónsdóttit- og Kunólfur Heidal matsveinn. Krabbameinsfélag Keykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. •Trá hófn Þegar verðlagseftirlitið var af- numið í Englandi: Eitt kíló af eggjnm ef ég gæti fengið það með vikuleg-um afborgunum. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- dag 30. júsú til ki. 10-12 f. h. I sínta 2781. Hlustpípan Hlustpípan var enn ekki fund- in_ og hlustun framkvæmd með því ,að ileggja evr.að að brjóst- kassa sjúklings. — Svo var það, að læknirinn Theophile Hyac^ inthe Laen.nec (1781—1826) stóð við sjúkr-abeð hefðarfrúar einn- iar í Parls. Bann þurfti að Shíu^ta konuna, en ’e,igi iþcitti Mýða fyrir ókunnan mann að leggja eyrað að brjóstí forkunn- ar fagurrar hefðarmeyjar; hálf- feimnum lækni óaði raunar við því. Þá datt Laennec í hug, að strákar nokkrir höfðu verið að leika sér í kringum stói't tré sem lá fallið í garðinum fyrir ■ufcan, Þeir töluðu saman á merkjamáli -— högg í enda eik- arinriar heyrðist ágætlega í hin- um endanum. — Hann reyndi iþví að hlusta með spýtu, og viti menn — hlustunin varð mik’lu skýrarl og .auðveldari en áður. Síðan varð spýtan hol, eims og ljósmæður nota enn í dag, og loks varð úr þessu hlustpípa sú, sem lækn-ar nútímans aldrei skiija við sig. (Úr Heilbrigðu lífi, 1952). EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Reykjavík i gærkvöldi vestur, norður og aust- ur um land til Reykjavikur. Detti- foss fór frá Warnemúnde í gær- kvöldi til Hambórgar, Antverp- en, Rotterdam og þaðan til R- vikur. Goðafoss fór frá Aðalvík síðdegis í gær til Isafjarðar og Patreksfjarðar. Gullfoss fór frá Leith í gær áleiðis til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá New York í gær áleiðis til Rvíkur. Reykja- foss fór frá London 27. þm. til tlangö og Kotka i Finnlandi. Sel- foss er i Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavik 23. þm. til New York. Drangajökull er i Rvik. Skipadelld S.I.S.: HvassafeU losar timbur á Akur- eyri. Arnarfell fer væntanlega frá Kotka í dag til íslands. Jökul- fell fór frá New York 22. þm. til Reykjavikur. Dísarfell losar koks og kol á Dalvík. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöldi áleiðis til Glasgow. Esja fór frá Akureyri í gær á aust- urleið. Herðubreið fer frá Reykja- vík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á miorgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Akureyri s'ðdegis í gær á aust- urleið. Skaftfellingur fer frá Rvik í kvöld til Vestmannaeyja. Minnlngarspjöld I.andgræöslusjóðs fást afgreldd í Bókabúð Lárusar Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8, Krossgáta nr. 114 Lárétt: 1 gengur 7 á fæti 8 líkamshluta 9 nafn 11 skammst. 12 númer 14 verkfæri 15 ljúka 17 sérhljóðar 18 eitur 20 kremja Lóðrétt: 1 mikill 2 grænmeti 3 ónefndur 4 háð 5 ama 6 slæpast 10 atviksorð 13 bæjarnafn 15 málmur 16 skammstöfun 17 för 19 Iveir eins Lausn á ni'. 113 Lárétt: 1 fjarlæg 7 ró 8 Fúsi 9 óra 11 SIS 12 rs 14 RL 15 vika 17 sé 18 efa 20 hyggnari Lóðrétt: 1 Frón 2 jór 3 RP 4 lús 5 æsir 6 Gísli 10 Ari 13 slcek 15 vél 16 afa 17 sk. 19 ar Ijgjl^l Eftir skáidsöru Ci»arl«. dt Costeis * Teikmngar Hclge Köhn-Nieben Klara og Satína og márgir aðrir bæjar- búar íylgdu Ugluspegli áleiðis, en er Klér kom aftur til kofans réð hann ekki leng- ur fyrii' tilfinniggum sínum og brast í grát. 75. dagur ' Néla hafði falizt i hlöðunni, svo enginn sæi aö hún grét vegna UglU3pegi's. Úr fylgsr' sínu gat hún þó séð til Satínu og Klérs og þeirra er fylgdu. Ugluspegli á ,!eið. Er hún sá vin sinn hverfa aleinan á braut, hljóp hún hann uppi og féll um háls hans. Ugluspegiil var íbygginn og sagði; Þeir skulu fá ,það allt, saman borg- að með vöxtum, Hverjir eiga að borga? spurði Néla. — Allir þessir prestar og djáknar og fífl er fóðra okkur með masi sínu og þvætt- ingi ..... Síðan skildu þau.; og Néla grét stórum liöfugum tárum. Þriðjudagur 30. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Kosningaúrslitín Framhald af 1. síðu. Finnbogi Rútur Valdimarsson, frambjóðandi Sósíalistaflokksins. fékk 972 atkvæði (700). Egill Bjarnason, frambjóðandi Lýðveldisflokksins, fékk 137 at- kvæði. Ragnar Halldórsson,. frambjóð- andi Þjóðvarnarflokksins, fékk 325 atkvæði. Auðir seðlar voru 58, ógildir 16. Borgarfjarðas’- sýsla Á kjörskrá voru 2389, atkvæði greiddu 2116. Pétur Ottesen, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins var kosinn, hlaut 859 .atkv. og 26 á lands- lista, samitals 885 (782). Benedikt Gröndal, frambjóð- andi Alþýðuflokksins fékk 506 atkv. og 42 á landslista, sam- tals 548 (453). Haukur Jörundsson, fram- bjóðandi Pramsóknarflokksins fékk 338 atkv. og 21 á landslista, samtals 359 atkv. (477). Har.aldur Jóhannsson fram- bjóðandi Sósalistaflokksins fékk 206 atkv. og 11 á landslista. samtais 217 (224) Landslisti Lýðveldisflokksins fékk 11 atkv. Páll Sigbjömsson frambjóð- >andi Þjóðvarnarflokksins fékk 55 atkv. og 11 á landslista, sam- tals 66. Auðir seðlar 21, ógildir 9. Bjarni Bjarnason, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, fékk 388 atkvæði og 16 á landslista, samtals 404 (504). Guðmundur J. Guðmundsson, frambjóðandi Sósíalistaflokksins, fékk 97 atkvæði og 10 á landslista, samtals 107 (67)- Landslisti Lýoveldisflokksins fékk 10 atkvæði. Ragnar Pálsson, frambjóðandi Þjóðvarnarflokksins, fékk 15 at kvæði og 18 á landslista. Auðir seðlar 14. ógildir 10. Dalasýsia Mýrasýsla Á kjörskrá voru 751, atkvæði g.reiddu 707. Ásgeir Bjarnason. frambjóð- andi Framsóknarfiokkshis var kosiim, fékk 353 atkv. (333). Landslisti Alþýðuflokksins fékk 1 atkvæði (35). Ragnar Þorsteinsson fram- ■bjóðandi Sósí.ilistaflokksins fékk 27 atkv. (14). Friðjón Þórðarson frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins fékk 304 (322). Lan d s'lis ti Lý ðveld is f lokksi n s fékk 2 atkvæði. Landslisti Þjóðvamarflokksins fékk 10 at&v. Auðir seðlar 7, ógildir 3. ins 8 atkv. Auðir seðlar voru 6, ógildir 2. Norður-ísa- fjarðarsýsla Á kjörslcrá voru 1113, atkv. greiddu 965. Sigurður Bjarnason, fram- bjóðandi Sjáifstæðisfloklisins \ítr kosinn, fékk 519 atkv. og 10 á landslista, samtals 529 (536). Kristinn Gunnarsson, fram- bjóðandl Alþýðuflokksins, fékk 244 atkv. og 11 á landslista, samatals 255 (372). (lóharih J\ E.' 'feúld, ’ frani- bjóðandí Sósíali’stafl., fékk ’ 34 atkv. og 2 á landslista, sam- tals 36 (33). Þórður Hjaltason, frambjóð- andi Framsóknarokksins, fékk 86 . atkv. og 11 á landslista, samtatls 97 (94). Landslisti Lýðveldisflokks'ns fékk 6 atkv. Asgeir Höskuldsson fram- bjóðandi Þjóðvarnarflokksins fékk 25. atkv. og 4 á lands- lista, samtals 29. Áuðir seðlar 9, ógildir 3. sýsla Á kjörskrá voru 1126, atkvæði gréiddu 1046. Andrés Eyjólfsson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins var kjörinn, fékk 419 atkv., landslist- inn 14, samtals 433 (413). Aðalsteinn Halldórsson, fram- bjóðandi Alþýðuflokksins, fékk 19 atkvæði og 12 á landsiista, sam tals 31 (27). Guðmundur Hjartarson, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins, fékk 88 atkvæði og 7 á landslista, sam- tals 95 (í áukakosningunum 1951 studdi Sósíaiistaflokkurinn Berg Sigurbjörnsson og fékk hann 125 atkvæði). Pétur Gunnarsson, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins, fékk 399 atkvæði og 21 á landslista, samtals 420 (396). Landslisti Lýðveldisflokksins 10 atkvæði. Landslisti Þjóðvarnarflokksins 39 atkvæði. Auðir seðlar voru 4, ógildir 14 Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla Á kjörskrá voru 1810, atkvæði greiddu 16^6. Sigurður Ágústsson, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins, var kos inn, fékk 795 atkvæði og 21 á landslista, samtals 816 (747). Ólafur Ólafsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins, fékk 242 atkv. og 16 á landslista, samtals 258 (297): Á kjörskrá voru 1544, atkvæði greiddu 1339. Gísli Jónsson, frambjóðandi Sjálfsíæðisflokksins var kjörinn, fékk 508 atkvæði og 13 á lands- lista, samtals 520 (522). Gunnlaugur Þórðarson, fram- bjóðandi Alþýðuflokksins, fékk 178 atkvæði, og 12 á landslista, samtals 190 (158). Sigurvin Einarsson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, fékk 449 atkvæði og 22 á lanaslista, samtals 471 (45S). Ingimar Júlíusson, frambjóð Strandasýsía Hermann Jónasson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, var kosinn, fékk 457 atkvæði (504). Steingrímur Pálsson, frambjóð- andi Alþýðuflokksins, fékk 73 at kvæði (37). Gunnar Benediktsson, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins, fékk 58 atkvæði (108). Ragnar Lárusson, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins, fékk 214 atkvæði (275). . Landslisti Lý'ðveldisflokksins fékk 7 atkvæði- Landslisti Þjóðvarnarflokksins fékk 30 atkvæði. Auðir seðlar 18, ógildir 5. Vestur-Húna- vatnssysla t/ Á kjörskrá voru 820, atkv. og 10 á landslista, samtals 78 (73). Hannes Pálsson frambjóðandi iFramsóknarfiokksms fékk 370 atkvæði og 15 á landslista, sam- tals 385 (419). Sigurður Guðgeirsson fram- bjóðandi Sósínlistaflokksins fékk 51 atkvæði og 8 á landslista, samta'ls 59 (50). Landslisti Lýðveldisflokksins fékk 6 atkvæði. Brynleifur Steingrímsson fram- tojóðandi Þjóðvarnarflokksins fékk 42 atkvæði og 8 á lands- lista, samtalg 50. Auðir seðlar 16, ógildir 3. Skagafjarðarsýsla Á kjörskrá voru 2259, atkvæði greiddu 1950. B-listi, Framsóknarflokkur, fékk 902 atkvæði (817). Efsti mað ur listans, Steingrímpr Sbinþórs- son kosinn. D-Iisti, Sjálfstæðisflokkur, fékk 608 atkvæði (638). Efsti maður listans Jón Sigurðsson, kosinn. A-listi, Alþýðuflokkur, fékk 212 atkvæði (247). C-listi, Sósíalistaflokkur, fékk 122 atkvæði (116). E-listi, Lýðveldisflokkur, fékk 18 atkvæði. F-listi, Þjóðvarnarflokkur, fékk 48 atkvæði. Auðir seðlar 26, ógildir 14. andi Sósíalistaflokksins, fékk 69 greiddu 735. atkvæði og 18 á landslista, sam tals 87 (159) Skúli Guðmundsson frambjóð- a.iiíit Framsóknarflokksins var Landslisti Lýðveldisflokksins kosinn, fékk 31S atk\. og 8 á ’ Iandslista, samtals 326. (344). Kjartan Gúðnason, frambjóð- andi AÍþýíuflokksins fékk 31 atkv. (34). fékk 5 atkv. Landslisti Þjóðvarnarflokksins fékk 36 atkvæði. Auðir seðlar 18, ógildir 10- Á kjörskrá voru 4842, atkvæði greiddu 3838. B-listinn, •tVamsóknavflokkur, fékk 1222 atkvæði og 43 á lands- lista, samtals 1265 (1302), efsti maður listans, Bernliarð Stef- ámsson kosinn. D-listinn, Sjálfstæðisflokkur, fékk 757 atkvæði og 12 á lands- lista, samtals 769 (698), efsti maður listans Magnús Jónsscn frá Mel kosinn. A-listinn, Alþýðuflokkur, fékk 283 atkvæði og. 10 á landslista, samtals 293 (325). C-listinn, Sósíalistaflokkur, fékk 228 atkvæði og 14 á lands- lista, samtals 242 (331). ■E-listinn, Lýðveldisflokkur, Jandslisti 15 atkvæði. F-listinn, Þjóðvarnarflokkur 140 og 14, samtals 154. Auðir seðlar 27 og ógildir 14. Ingi Tryggvason, frambjóðandi Þjóðvarnarfjokksins, fékk 116 at- kvæði og 40 á landslista, samtais 156. Auðir seðlar voru 26, ógildir 8. Norður-Þing- eyjarsýsla Gís'i Guðmundsson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins var kosinn, fékk 476 atkvæði og 21 á landslista, samtals 497 (567). Guðmundur Erlendsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins fékk 49 latkvæði og 6 á lands’lista, samtals 55 (38). Sigurður Róbertsson, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins fékk 31 .atkvæði og 6 á landslista, samtals 37 (61). Barði Friðriksson, frambjóð- .andí Sjálfstæðisflokksins fékk 164 atkvæði og 10 á landslista, samtals 174 (169) Hermann Jónsson, frambjóð- andi Þjóðvarnarflokksins, fékk ■64 .atkvæði og 14 á landslista, samtals 78. Landslisti Lýðveldisflokksins fékk 5 atkvæði. Suður-Mulasýsla Á kjörskrá voru 3145, atkvæði greiddu 2843. Eftir var að úrskurða nokkur vafaatriði í gærkvöldi, en þau munu cngu verulegu breyta um úrslitin í kjördæminu. B-listi, Framsóknarflokkur, hlaut 1493 atkvæði (1414), báðir menn listans, Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson voru kosnir. A-listi, Alþýðuflokkur, fékk 189 atkvæði (290). C-listi, Sósíalistaflokkur, fékk 628 atkvæði (651). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, fékk 358 atkvæði (393). E-listi, Lýðveldisflokkur, fékk 49 atkvæði. F-listi, Þjóðvarnarflokkur, fékk 89 atkvæði. Ausíur-Skafta- fjarðarsýsla Á kjörskrá voru 1049, atkv. greiddu 962. Eiríkur Þorsteinsson, fram- bjóðandi FramsóknarfIokksin.s var kosinn, fékk 370 atkv. og 8 á landslista, samtals 378 (405). Ólafur Þ. Kristjánsson fram- bjó'ðandi AlþýJuflokksins fékk 172 atkv. og 6 á landslista, samtals 178 (233). Sigurjón Einarsson frambjóð- andi Sósíalistaflokksins hlaut 36 atkv. og 2 á landsb'sta, samtals 38 (34). Landslisti Lýðveldisflokksins 2 atkv. Landslisti Þjóðvarnarflokks- Björn Þorsteinsson, fram- bjóðandi Sósíalistafl. fékk 48 atkv. og 3 á landslista, sam- tals 51 (66). Jón ísberg, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins fékk 290 atkv. og 8 á landslista, sam- tals 298 atkv. (246). Landslisti/ Lýðveldisfjokksina fékk 4 atkv. Landslisti Þjóðvarnarflokks- ins fékk 11 atkv. Auðir seðlar 11, ógildir 3. Áustur-IMiia- vatnssýsla Jón Pálmason frambjóðandi Sjá ’fstæðisflokksins var koshm, fékk 610 atkvæði og 16 á lands- lista, samtals 626 (621). Pétiur Pétursson frambjóðandi Aiþýðuflokksins fékk 68 atkvæði sýsla A kjörskrá voru 2512, atkvæði greiddu 2034. Karl Kristjánsson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, var kosinn, fékk 1045 atkvæði og 71 á landslista, samtals 1116 atkvæði (1173). Axel Benediktsson, frambjóð- andi Alþýðuflokksins, fékk 159 atkvæði og 19 á landslista, sam- tals 178 (176). Jónas Ámason, frambjóðandi Sósíalistaflokksins, fékk 310 at- kvæði og 42 á landslista, sam- tals 322 (297). Gunnar Bjarnason, frambjóð andi Sjálfstæðisflokksins, fékk 192 atkvæði og 18 á landslista, samtals 210 (268). Landslisti Lýðveldisflokksins fékk 17 atkvæði. Á kjörskrá voru 737, atkvæði greiddu 685. Páll Þorsteinsson, i'rambjóðandi Framsóknarflokksins, var kosinn með 267 atkvæðum og 15 á lands- lista, samtals 282 (2S5). Landslisti Alþýðuflokksins 2 at- kvæði (4). Ásmundur Sigurðsson, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins, fékk 146 alkvæði og 1 á landslista, samtals 147 (126). Sverrir Júlíusson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, fékk 229 at- kvæði og 15 á landslista, samtals 234 (241). Landslisti Lýðveldisflokksins fékk 1 atkvæði. Landslisti Þj óðvarnarflokksi ns fékk 2 atkvæði. Auðir seðlar voru 9, ógildir 4. Vestur-Skafta- a Á kjörskrá \roru 892, atkv, greiddu 853, eða 95,5%. Framhaid á 11. sí’u.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.