Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN (U’ Kosmngaúrslitin «VW.W.VW.V.V.W.VWUV/^A\WAlV%V.VWVWVV.V^VliVVV.%\WUVW.V.".VW Fi-amhald af 3. síðu. SjálfstíBðisnokkurinn vann kjördæmið. Kosinn var Jón Kjartansson, frambj. Sjálfstæð- isflokksins, fékk 398 atkvæði og 10 á landslista, samtals 408 (377). Landslista Alþýðuflokksins fékk 5 atkv. (8). Runólfur Björnsson, fram- bjóðandi Sósíalistaflokksins 26 atkvæði (47). Landslisti Lýðveldisflokks'ns fékk 2 atkv. Björn Sigfússon, frambjóð andi Þjóðvaraarflokksins, fékk 20 atkv. Auðir seðlar 10, ógildir 2. Rangárvallasýsla Á kjörskrá voru 1832, atkv. greiddu 1665. B-Iisti, Framsóknarflokksins, fékk 708 atkv. og landslista 14 samtals 722 (749), og Va.r efsti maður listans, Helga Jónasson, kosinn. D-listi, Sjálfstæðisfl., fékk 756 atkv., og 14 á landslista, samtals 770 (747) og var efsti maður listans, Ingólfur Jóns- son, kosinn. A-listi, Alþýðuflokkur, fékk 33 atkv. og 9 á landslista, sam. táls 42 (38). C-listi, Sósíalistaflokkur, fékk 35 atkv. og 3 á landslista, sam- tals 38 (51). Árnessýsla 3440 vo.ru á kjörskrá 3099 greiddu atkvæði. B-lii'.inn, Framsóknarf lokkur, fékk 1239 atkvæði og 45 á lands- lista samtals 1284 (1183), efsti maður listans, Jörundur Bryn- jólfsson var kosinn. D-Iistinn, Sjálfstæðisflokkur, fékk 845 atkvæði og 25 á lands- lista, samtals 870 (911). Efsti maður listans, Sigurður Óli Ólason, var kosinn. A-listinn, Alþýðuflokkur, fékk 376 atkvæði og 18 á landslista, samtals 394 (381). C-lis tinn, Sósí alistaf lokkur, fékk 278 atkv. og 11 á landslista, samtals 289 (304). E-listinn, Lýðveldisflokkur, fékk 59 atkvæði. iF-listinn, Þjóðv.amarflokkur, fékk 133 atkvæði. Auðir seðlar 50, ógildir 20. ’ Norður-Miilasýsla í Norður-Múlasýslu gre-iddu 1335 atkvæði aí 1554 á kjörskrá. Þegar blaðið fór í pressuna stóðu I ' i I gær kvað liæstiréttur upp | dóm í kjörskrármáli, og mun það vera fyrsti dómurinn sem hæstiréttur kveður upp út af slíku máli hér á landi. Málavextir eru þannig að þegar Einar Bragi Sigurðsson fór til náms í Sviþjóð frá Vestmannaeyjum féll hann út af manntali og af kjörskrá. Krafðist hann að vera tekinn inn á kjörskrána, en undirrétt- ur synjaði. Hæstiréttur úr ~ skurðaði að hann skyldi tekinn L inn á kjörskrána. Theódór t Líndal flutti málið fyrir Einar Brága. atkvæðatölur þannig: Landslisti Alþýðuflokksins 10 atkvæði (29). B-listi, Framsóknarflokkur, 549 atkvæði (813). C-listi, Sósíalistaflokkur' 54 (76). D-listi, Sjálfstæðisflokkur 230 (367). E-listi, Lýðveldisflokkur 4 at- kvæði. F-listi, Þjóðvarnarflokkur, 26 atkvæði. Eftir var þá að telja um 470 .atkvæði, en beir sem eru óþolin- móðir eftir nákvæmum lokatöl- ,um munu geta hey.rt þær í há- degisútvarpinu í dag. MeCarthy Sigurbraut fólksins Úrval úr greinum og ræoum Sigfúsar Sigurkjartarsonar um stjórnmál. bindindismál, samvinnu- mál, samíerðamenn, líískjör íólks í Sovét- ríkjunum. Þetta er stór bók, 432 bls. með fjórum heilsíðumyndum af höfundi. Þeiia er bóMn sem sósíalisiar og aösir vinir Sigiúsar haía beðið með óþreyja síðan iil hennar íréitist. Békaúigáfan Heimskringla Framh. af 7. síðu. 'kosningaræður, en gerði hins- vegar víðreist um héraðið. Hann heimsótti hvern e'nasta bónda, en forðaðist að ræða við þá um stjórnmál. Hann notaði aðra aðferð. Sérgrein McCarthys var nautgripasjúkdómar. Hann spurði alla bændurna um heilsufar nautpeningsins, og sem oftast var ein eða fleiri kýr sjúkar á bæjunum. Joe spurði þá bóndann um sjúk- dómseinkenni, kvaddi hanci síð an með virktum og hélt til næsta bæjár. Þar sþ'urði hann bóndann hvað hann áliti að gengi að kú sem hefði þau sjúkdómseinkenni er fyrri bóndinn hafði lýst fvrir hon- um. í bifreiðinni hafði hann upptökutæki sem tók hljóð- laust UPP allt sem bóndinn sagði. Síðan ritaði hann fvTri bóndanum bréf og gaf honum góð ráð viðvíkjandi sjúkdómi kýrinnar. Öllum bændunum sem hann heimsótti miðláði hann heilræðinu frá nágranna bændunum, en allir héldu að Joe gæfi þau af eigin brjóst- viti. Öllum féll vel við hann. og honum reyndist auðvelt að ná kjöri. Hanm varð ágætur dómari að minnsta kosti í augum bæj- arbúa. Hæstaréttardómari einn sagði um hann: „Dóm- stóll Joe kvað upp nokkra ranga dóma, en margir voru prýðilegir, e:ns og títt er um undirréttardóma.“ Eftir árásina á Pearl Har bor tók hanti sér frí frá dóm- arastarfinu og innritaðist í herinn. Hann var næstum tíu árum eldri en flestir hennenn irnir í herdeild hans og fékk þessvegna viðurnefnið „Pabbi Mc“. Sem njósnasveitarfor- ingi . notaði hann oftast sprengjuflugvéi og var vanur að s'tja við vélbyssuna i hala vélarinnar á flugferðunum. Hann var þeirrar skoðuciar að japanskut- hermaður væri í hverju kókostré, og þessvegna skaut hann á allt sem hann sá. Auk 'þess var hann van- ur að segja, að sér væri mjög illa við að snúa aftur til flug- vallarins með skotfærabirgðir. Hann varð brátt víðfrægur fyrir skotæði sitt, og félagar hans rituðu á tjald hans: „Verndið kókostrén. — Sendið McCarthy heim til Wiscon- sin.“ (Þýtt úr Stavanger Aften- blad, blaði hægfara vinstri mánna í Noregi). ÞRIFIÐ FOLK lætur þvo sængur- og koddaver vikulega. Þetta þykir sjálfsagt, en hafið þér athugað hvort í sængurfatnaði yðar sé hreint fiður og dúnn? Sennilega ekki. Innan í hinum hreinu sængurverum getur falizt aragrúi sý.kla, ásamt ýmiskonar öðrum óþrifnaði. Látið ckkur því hseinsa Siðáð @g áúnim í sængurfötunt yðar — nú er rétfii íínsimi til þess FLJÖT OG GÖÐ AFGREIÐSLA. FiðufhreinsunU,RoiJ/Hverf!sgötu $2 i I l i ,VAW.V.,A%WWuV.%%W S FéJagar Mákog mertrairtgar athygið: Allur ágóði aí bókabúð íélagsins íer til útgáíustarísemi þess. ferzlið því i Békabúð Máls og raenningar og siyrkið þannig ykkur að kostnaðaviausu bókaúigáiu iélagsins. Auk allra íáanlegra íslenzkra bóka höfum við mikið af erlendum bókum og blöðum. Bókabúð Móls og menningar. Laugaveg 19 — Sími 5055.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.