Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.06.1953, Blaðsíða 12
18. árgangur —' 143. tölublað k annað fsúsund F84 þrýsliioffsfSugvélar bíða albnnar á stárum boga flugvalla frá Noregi yfir Portúgal til Grikkiands og Tyrklands, segir bandarískur flugvéla- Meðal bandarískra áhrifamanna verður stöð- ugt meira og meira áberandi tilraunir að viðhalda stríðsóttanum og er ekki hikað við að hóta kjarn- orkustríði bæði í Kóreu og Evrópu. Nýjustu dæmin um þetta eru ummæli Styles Bridges öidungardeildarmanns Qg forseta stærstu þrýstiloftsflugvélaverksmiðju Bandaríkj. Mundy 1. Peole. Peale benti ennfremur á að Hitl- er hefði einungis þurft 40 daga til að leggja undir sig nær alla Vestur-Evrópu, en „það myndi ef til vill ekki þurfa nema 40 klukku stundir til að koma þjóð á ltné nú með kjarnorkuvopnum nútím- ans.” Þriðjudagur 30. júní 1953 Kínversk! stjém&rblað telur Banda- ríkjamenn í vsterði með Bhee í svari MSnk Clark til norðanmanna, um síðustu atburði í fangairátunum í Kóreu, segir hann, að það geti ekki talizt raunliæf krafa að herstjórn Sameinuðu þjóðanna nái aftur þeim föngum, sem sleppt hefur verið úr gæzlu. Segir Clark að hann telji nú rétit að æðstu hershöfðingjar beggja aðila komi saraan til að ræða um vopnahlé og sjá hvort ekkj takist að niá samkomulagi um áigreiningsatriðin sem eftir eru. Málgagn kinversku stjórnar- innar vitnar í 'gær í ummæli 'bandarískra blaða o-g háttsettra manna um jð Bandaríkjiastjórn hafi öll ráð Syngmans Rhee í hendi sér. Spyr blaðið, hvemiig Bridges flutti ræðu í Rochester, New York, og hélt því fram, að Bandaríkin ættu að halda áfram stríðinu í Kóreu ein og óháð, ef vopnahlésumræðurnar rynnu út í sand, og ef hinir „svokölluðu bandamenn" Bandaríkjanna neit- uðu um „virkari samvinnu“. Eg á)ít, að við hefðum rétt til að nota kjarnorkusprengj- una til að binda í eitt skipti de Gasperi segir af sér de Gasperi, forsætisráðherra Italíu, hefur beðizt lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Er talið vist að honum verði falið að mvTida stjórn að nýju, afsögnin sé einungis formsatriði vegna nýafstaðinna kosninga. Seld fyrri eigendum Tilkyhat hefur verið í Bret- íandi að 30. júlí hefji brezka stjómin sölu á fyrirtækjum járn- og stáliðnaðarins til hinna 'fyrrj eigenda þessara þjóðnýttu fyrirtækja. fyrir öll endi á stríðið,'bætti hann við. „Atlanzhafsbandalagið getur gert kjarnorkuárás á Sovétríkin”. Peaíe talaði í bandaríska klúbbn um í París. Samkvæmt Reuters- fregn var ræða hans „samþykkt af ráðamönnum Atlanzhafsbanda- lagsins". Hann lýsti yfir m. a.: „Atlanzhafsbandalagið get- ur nú með liraðfleygum F-84 þrýstiloftsflugvélum gert at- óm-sprengjuárás á allar mik- ilvægar iðnaðarmiðstöðvar og kjarnorkustöðvar í Sovét- ríkjunum. Á annað þúsund af vélum þessum bíða albúnar á stór- um boga flugvalla frá Noregi yfir Portúgal til Grikklands og Tyrklands, og með því styrktist Atlanzhafsbandalag- ið óhemju mikið í fyrra. I>ær gætu komízt langt inn í Rússland að línu milli Len- íngrad og Moskva og suðvest- urhluta Rússlands.”. segis: Has©Sd Wils©n BráBabirgðaviSrœBur Breta, Frakka og Bandarikjamanna vegna írestunar Bermúdaráðstefnunnar Tilkynnt hefur verið að fyrir hugaðar voru bráðabirgðayið- ræður milli ríkisstjónia Bret- lands, Bandarikjamia og Frakk- lands, vegna frestunar Ber- nuidaráðstefnunnar. Butler, er nú gegnir störf- um Churchills í veikindaforföll- um, skýrði frá þessu í gær. Hefði verið spurzt fyrir um það hjá Bandaríkjastjórn hvort hún væri því samþykk að Salis- bury lávarður, sem fer nú með embætti utanríkisráðherra, kæmi vestur um haf til slíkra bráðabirgðav.'ðræðna, — Hefði Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tekið því vel og væri nú verið að ræða við frönsku stjórnina um þátttöku, en hún hefði ekki enn gefið endanlegt svar. Bráðab'rgðaviðræður þessar Fagerholm reynir stjórnarmyndun ættu að fjalla um öll helztu sameiginleg mál þríveldanna í alþjóðamálum, en ekki vera opinbers eðlis. Væri alls ekki tilætlunin að þær kæmu í stað Bermudaráðstefnunnar. þiað megi samræmast þeim at- höfnum Rihee-stjó,rnarinn,ar að sleppa stríðsföngum einmitt meðan fulltrúar Bandarjkja- stjórnar hafi verið að semja um meðferðina á þessum föngum. Telur Waðið erfitt að verjast þeim 'grun, ,að háttsettir Banda- rikjiamenn standi með Syngman Rhee og hvetji hann til þeirra óbappaverka, er. svo dlla hafi farið með samkomulagsumleit- anirnar í Panmunjom. Hemámsframkvœmdir í Aðalvík hófust í gœr Harold Wilson, fyrrverandi verzlunarmálaráöherra Breta.er nýlega kominn heim úr för til Moskva. Hefur Wilson látið svo ummælt að samkv. því sem hann hefði kynnzt í för sinni, væru Rússar ákveðnir i því að lifa í friði við Vesturlönd. Þó byggist hann ekbi við bráðri lausn á neinum hinna stærri ágreiningsefna. Wilson lét þetta álit í ljós á lok- Milljónarinn Laniel forsætis- ráSherra Frakka Hinn nýi forsætisráðherra Prakka, Joseph Laniel, leggur ráðherralista sinn fyrir franska þingið í dag. Laniel er 63 ára, ákaflega aftur- haldssamur. Hann er auðugasti maður franska þingsins, milljóh- ari úr vefnaðariðnaðinum. Hann var sá áttundi sem reyndi stjórnarmyndun að þessu sinni. Laniel fer ekki dult með að stjórn hans verði afturhaldsstjórn, hefur t. d. lýst yfir að hún mupi styðja af alefli Atlanzhafsþandalagið og halda stríðinu í Indókína áfram af fullum krafti. uðum fundi í þingflokki Verka- mannaflokksins. Hann sagði ennfremur, að sov- étstjórnin ynni öll sem einn mað- ur og hann áliti að hún hlyti að afla sér vinsælda með árangri þeim sem hún nær. Hún bætti lífskjörin, lækkaði verðlagið og sæi um meira vöruframboð. -—- Wilson taldi að Rússar æsktu verzlunar milli austurs og vest- urs, ekki einungis með neyzlu- vörur, heldur einnig með vélar og önnur framleiðslutæki. VerSur ráðizt á verjenda Rosen- bergshjónanna Lögfræðingafélag Bandaríkj- anna hefur nú til athugunar hvort Emmanuel Bloch, verjanda Ros- enberghjónanna, skuli ekki bann- að að flytja mál fyrir bandarísk- um dómstólum. Bloch hefur skýrt frá því að Rosenberghjónin hafi verið blá- snauð. Tekjum af sölu bókarinn- ar „Bréf Rosenberghjónanna” renna aliar ttl drengjanna þeirra. Forseti Finnlands hefur falið sósíaldemókrataoum Fagerholm að reyna stjórnarmyndun. Sjórnarkreppan varð vegna ágreinings stjórnarflokkanna í stjórn Kekkonens um efnahags- málin. Goðafoss fcr héðan á laugardagskvöldið af stað til Aðal- víkur með vélar og varning bandaníska hernámsliðsins. Vinha við herstöð Bandaríkjianna mun því hafa hafizt í gær, —- fyrsta virka daginn að afstöðnum kosningunum!! — Myndin hér að ofan er af því þegar verið var að skipa einni af vélum þeirra bandarísku um borð 1 Goðafoss. Bandaríksastiórn .vonar' aS Hedtoft breytl um skoSun eftir kosningar! 1 fréttaskeyti til danskra blaða frá Washington segir að allar áætlanir um flugstöðvar í Danmörku fyrir Atlanzhafsbandalagið (þ.e. Bandaríkin) biði tílbúnar í aðalstöðvum bandalagsins í París, og sé hægt að hei'ja franikvæmd þeirra bvenær sem danska stjórnin gefur leyfi til þess. Talsmenn utanríkismálaráðuneytisins bandaríska vænta Jiess leyfis eftir dönsku kosningamar í september, segir í sama skeyti. Tilefnið er yfirlýsing Hedtofts og segir um jiað: „Talsmenn haiularíska utanríkisráðimeytisins sögða að Bandarikin voni að ákvörðun Hedtofts sé ekki end- anleg og að hægt verði að talca málið á ný upp til jákvæðrar athugunar, þegar dönsku fólksþingskosning- arnar í september eru afstaðuar“. ÞaS virðist víðar en á íslandi sem Bandarík.jaheriun telur ráðlegast að bíða fram yfir kosniugar. 142 tunnur síldar Siglufirði í gær. Frá frétta- ritara. • Dagrún kom hingað í gær með 142 tunnur síld.ar er hún hafði veitt um 50 mílur norður af Siglufirði. Fór hún út á veiðar .aðfaranótt föstudags, og sáu skipverjar nokkuð af síld þar á svæðinu nyrðra. Þessar 142 tunnur veiddust í þremur köst- um, og þó 100 tunnur í einu þeirra. Fitumagnið reyndist H.71/, . og rauðáta var í allri síldinni. Danska verkalýðsskáldið Mar- tin Andersen-Nexö varð Ö4 ára s. 1. föstudag. Hélt hann afmælið 'hátðleigt heima í Danmörku, en hann dvelst nú mestan hluta ársins í Suður-Þýzk'alandi, af hei'lsiifiarsástæðum. Nexö er em og sískrifandi. Hann vinnur nú að 3. bindf Merkis.ins rauða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.