Þjóðviljinn - 07.07.1953, Page 2
2) — í>JÓÐVILJINN —- Þriðjudagur 7. julí 1953
, ^ i
da" er þriSjudagurinn
júlí. — 187. dagur ársins.
Söng-æfing í kvöld. Bassar mæti
kl. 8.30. Tenór kl. 9. Alt og sópran
kl. 9.30. Nú er aðeins rúmur hálf-
ur mánuður þar til farið verður,
og segir söngstjórinn að nú verði
að herða róðurinn undir drep.
Þetta eru að vísu ekki hans ó-
breytt orð, en vér höfum heyrt
það á öllu að nú sé annaðihvort
að hrökkva eða stökkva. Að sjálf
sögðu dettur engum í hug. að
• hrökkva. Þá er aðeins eitt úrræði
eftir, og er ekki unaðsiegt að eiga
það? Sem sagt: mætum í sönginn
stundvíslega í kvöld.
Dagur á lslandi.
Ferðaskrifstofan Or’of hefur
gefið út lítinn bækling á ensku
er nefnist í þýðingu Dagur á Is
landi. Er hann 16 síður auk
lcápu, að mestu myndir með
textum. Myndirnar hefur Þor-
steinn Jósepsson tekið, hafa
ýmsar þgirra sézt áður, en þær
eru að sjálfsögðu jafnfallegar
fyrir því. Sérstaklega ber þar
til aö nefna mynd frá Tjörn-
inni okkar hérna, tekna i
dimmu, með krökkum i for-
grunni en ljósi yfir vatninu,
úfnu sem hafsjór væri. Frá-
gangur er einkar smekklegur.
AS þeir vondu megi sfrafíasí
Vér búendur og bændur Eyrar
kirkjusóknar í Skutulsfirði sök-
um langvaran’egra áliggjandi
nauðsynja, þar eð kynngi og
djöfuls árásir geysa og geng'ð
hafa á öl um þessum vetri, og
enn nú aukizt og ólmazt hefir á
mót þessari páskaliátíð á sumra
vorra heimilum, þó að út yfir
taki á sjálfs prestsins he'mili,
svo sem liver kann gjörst sjáifur
frá að segja, sem fyrir hefur
orðið, svo að tij tvísýni horfir
sumum, hver vandræði af kunna
að aukast, utan drottinn voldug-
lega hjálpi, og m'skunnsamlega
síkum ósköpum af vendi. Þar
fyrir biðjuin vér alúðlega, og
krefjumst alvarlega af þessa
héraðs prófasti, svo vel sem og
einninn löglegum sýslumönnum
og yfirdómurum þessarar sýslu,
að þeir upp le'ti, eftir grennslist
og rannsaki með gaman'.ausri og
guðhræðslusamlegri alvöru, eftir
því sem mögulegt vera kar.n,
þeim mönnum, sem valdir kunna
að vera að þessum ódáðum, eða
með nokkrum likindateiknurn
kunn-a auðkennd'r að vera, svo
að þeir vondu megi straffast, en
þeir góðu og; meinlausu mættu
Tekið úr draumabók.
SVEFN: Það boðar lasleika eða
.slæmar fréttir, að dreyma sig eða
aðra sofandi, nema ef eiginmann
dreymir að hann sofi í faðmi eig-
inkonu sinnar, þegar hún er fjar-
verandi. Það er fyrir góðu. Sofa
hjá stúlku: vonbrigði eða skaði.
Sofa í kirkjugarði: miklar og lang-
varandi hörmungar. Vekja marga
af svefni: dreymandi vekur opin-
berlega máls á heillaríku máli.
Og trúi nú hver sem vill.
Kl. 8.00 Morgunút-
varp. 10.10 Veður-
fregnir. 12.10 Há-
degisútvarp. 15.80
Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik-
ar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Attila, — svipa guðs
(Óskar Magnússon frá- Tungunesi)
20.55 Undir ljúfum lögum. 21.45
Á víðavangi (Guðmundur Thor-
oddsen prófessor). 21.45 Einsöng-
frélsast, og þéir, sem undir liggja
og ofsóttir ver*a, fyrir guðs
hjálp og lijástoð frelsast mætti,
og að mér mættum guðs heilaga
orðs í friði njóta. Þess vora al
úðlegasta beiðni og innvirðilega
kröfu gerum vér til nefndra yfr
valda í trausti vors kristindóms
og heilagrar sameiningar, sem
vér játum og trúum að vera á-
samt öðrum drottins söfnuði, upp
á hvern grundvöll og ástæði vér
hyggjum allan kristilegan laga-
rétt yfir byggían og af kvíslaðan
vera. En verði svo, sem vér ei
tilgeta viljum, að vér síður en
skyldj hér um bænheyrðir verð-
um, og sé vorri alvarlegri kröfu
ei gegnt, þá felum vér al’an á
byrgðarhlut þeim fyrr nefndra ur: Rauta Waara syngur (pl.)
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10
embætta á liendur, sem foi-sóma
sína skyldu eftir guðs heilaiga
orði og æðsta yfirvalds befal-
ingu, hver vandræði þar af koma
kunna, livort heldur á líf, viti
eður heilsu, voru eður þeirra,
sem í þessari sveit eru, og vér
eigum fyrir að mæla, kann að
ríða ... 27. marz anno 1657.
Kammertónleikar: Kvartett í g-
moll op. 10 eftir Debussy (pl.)
— (Tekið upp úr Galdri
galdramálum á Islandi).
og
Nýlega opinberúðu
trúlofun sina á
: Siglufirði ungfrú
Sigurlína Sigur-
geirsdóttir og Tóm
as Einarss., verka-
maður. — Ennfremur ungfrú Guð-
rún Jónsdóttir, frá Hnífsdal og
Skúli Jónasson, trésmíðameistari.
Málverk í vatni.
Það þylcja liklega ekki mikil tíð-
indi, en samt má segja frá því að
nokkur málverk hafa vérið máluð
undir yfirborði vatns. Hefur lista-
maðprinn þá farið í kafarabúning
og haft með sér þykka olíuliti sem
ekki renna út í vatni. Ekki höf-
um vér séð neina slíka mynd svo
vér vitum, en segja mætti oss að
ekki væri þar allt slétt og með
felldu. Kafarabúningur þykir ,sem
sé ekki sérstaklega heppilegur
vinnufatnaður — og þó líklega sízt
af öllu fyrir þá sem innblásnir
kunna ,að vera.
\\<J/
Hjónunum Ástríði
Traustadóttur og
Pétri Gaut fæddist
14 marka dóttir 29.
júní s. 1.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
Læknavarðstofan
Dagblað í Tyrklandi skýrlr frá
því í marz siðastliðnum, að 80
af hundraði tyrknesku þjóðar-
innar séu ólæsir. Ein milljón
og þrjúhundruðþúsund böm á
eðlilegum skólaskyldualdri fá
enga uppfræöslu. Uin 40 þús-
und þorp eru í landinu. — Af
þeim liaía um 28 þúsund eng-
an skóla af neinu tagi. — Tyrk
land er sem ltunnugt er í hópi
hinna „vestrænu“ landa sem
írjálsai1 menningarþjóðir
byggja!
Söfnin eru opin:
Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 ásunm.
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga uema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Krabbameinsfélag Keykjavikur.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Sími skrifstofunnar er 6947.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
Austurbæjarskólanum. Simi 5030. kynna það í síma 7500.
Guöniundnr Thoroddsen.
Hanh flytur erindi í útvarpið í
kvöld, í þættinum Á víðavangi.
GENGISSKBÁNING (Sölugengl):
1 bandarískur dollar kr. 16,41
t kanadískur dollar kr. 16,79
1 enskt pund kr. 45,70
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
10000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 gyllinl kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
„Það, sem Syng
man Rhee og fylg-
ismenn hans gera
sér ekki grein fyr-
ir eða vilja ekki
sjá, er í stuttu
máli, að með því að halda styrj-
öidinni úfram er meira en vafa-
samt, livort hiutur Kóreumanna
fæst nokkuð bættur“, segir Tíma-
tóti í leiðara blaðs síns í g:er. Eg
vil benda fræuda mínum á það,
að með því að halda styrjöldinni
áfram gætu Bandaríkjamenn drei>-
ið enn nokkra tugi þúsunda Kór-
eumaima, ekki sízt barna og
kvenna, en yfir þeirri atvinnu hef-
ur Tóti verið allgleiður nú um
skeið. Ilann ætti ekki að hugsa
um KóreU meðan Bandarikja-'
menn græða.
Búkarestfarar
Það eru nokkrir ykkar sem virð-
ast ekki hafa veitt því athygli að
nú er komið fram yfir mánaða-
mót, en þá - átti að vera búið að
greiða alit þátttökugjaldið í síð-
asta lagi. Það eru því eindregin
tilmæíi undirbúningsnefndarinnar
að þið sem ekki hafið Iokið greiðsl
unni þregðið nú við hart og títt
og borgið eftirstöðvarnar. Skrif-
stofa Búkarestmótsins er á Þórs-
götu 1, í salnum, og er opin til
afgreiðslu aila daga kl. 4-7 e.h.
Sveitamaður var um skeið á tog-
ara og sigldi á honum til Eng-
lands. Er hann kom heim hafði
hann frá mörgu að segja.
Hann sagði meðal annars frá því,
að hann hefði farið í land með
skipsfélögum sínum að skemmta
sér.
„Við fórum um kvöldið", sagði
hann, „inn á knæpu og sátum
yfir glösum af góðum drykk, en
þegar komið var að lokunartíma,
kom lögregluþjónn í dyrnar og
kallaði upp:
„Time, please, gentlemen!" — Og
þá áttu allir að tæma.“
EIMSKIP:
Brúarfoss kom til Rvíkur í gær
frá Akranesi. Dettifoss fór frá
Hamborg í fyrradag áleiðis til Ant
verpen, Rotterdam og Rvíkur.
Goðafoss fer frá Rvík árdegis í
dag til Hafnarfjarðar. Gullfoss
fór frá Rvík 4. þm. áleiðis til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá N.Y;. 30. júni á’eið-
is til Rvikur. Reykjafoss kom til
Kotka 2. þm. frá Hangö. Selfoss
fór frá Rvik 1. þm. áleiðis til
Hull. Tröllafoss fer væntanlega
frá N.Y. á fimmtudaginn áleiðis
til Rvíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Rvik á föstudaginn
til Glasgow. Esja fer frá Rvik kl.
20 í kvöld austur um land i hring-
ferð. Herðubreið er á leið frá Aust
fjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið
er á Vestfj. á suðurleið. Þyrill var
á Eyjafirði i gær. Baldur fór frá
Rvík i gærkvöld til Gi’sfjarðar.
Skaftfellingur fer frá Rvík i dag
til Vestmannaeyja.
Skipadelid S.I.S.:
Hvassafell kom væntanlega tll
London í gærkvöldi, lestar þar
sement. Arnarfell fór frá Kotka
1. þm. áleiðis til Reyðarfjarðar.
Jökulfell losar á Eyjafjarðarhöfn-
um. Dísarfell fór frá Vopnafirði
4. þm. áleiðis til Haniborgar.
Mlnnlngarspjöld Landgræðslusjóða
fást afgreldd í Bókabúð Lárusar
Biöndals,, Skólavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8.
ÚTBREIDID
ÞJÓÐVILJANN
Iírossgáta nr. 119.
Lárétt: 1 dökkur 7 sk. st. 8 ískra
9 karlnafn 11 varg 12 lík 14 tveir
eins 15 verzlun 17 fornafn 18 nögl
20 gaur.
Lóðrétt: 1 innyfli 2 sút 3 ending
4 úlit 5 fugl 6 i rafstöð 10 greinir
13 fugl 15 hryggð 16 rödd 17 sk,
st. 19 sérhljóðar.
Lausn á krossgálu nr. 118.
Lárétt: 1 skammar 7 áá 8 aura
9 111 11 nam 12 el 14 RM 15 amar
17 an 18 mór 20 andblær.
Lóðrétt: 1 sáld 2 kál 3 MA 4 mun
5 Arar 6 r.ammi 10 lem 13 lamb
15 ann 16 ról 17 aa 19 ræ.
Konurnar sögðu að hann væri pílagrímuf sem þær hefðu
boðið til matar með sér, af því hann væri svo þekkilegur
ásýndum; og einn þeirra félaga sagði við Ugiuspegil: Þú,
ungi pí'agrimur, vilt þú fara pílagrímsgöngu gegnum eid
og vatn og yfir fjöll og firnindi? — Þá mundi ég vilja fá
mér sjömílnastígvél fyrst, svaraði Ugluspégill hævérsklega.
Úti á þjóðveginum kom Ugluspegill auga á tólf blindingja
á myrkurgöngu sinni. Hann ákvað með sjálfum sér að arm-
ingjarnir skyldu að þessu sinni fá að borða á kostnað
prófastsins, enda var það maður sem hafði gott upp úr
sér. Hann gekk til þeírra og sagði: Hér eru fáeinir aurar,
gangið innfyrir og borðið. Þið finnið steikariyktina?
Guð blessi þig, sögðu þeir. En hann lét þá alls ekki hafa
peninga. Aftur á móti vísaði hann þeim mrifyrir, og þeir
settust umhverfis iitið kringlótt borð, en félagar Hins
feita andlits þyrptust saman við stór og kúfuð borð ásamt
, fjölskyldum sínum.