Þjóðviljinn - 07.07.1953, Page 5
Þriðjudagur 7. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
munum auðmannastéttarinnar.
iiun enuarsjpeglar greiniiegá
stéttaandstæíiur og stjórnleysi
a-uðvá’dsiös. Bærinn var áður
bútaður sundur í mörg smá-
hverfi. Göturnar voru mjóar
og krókóttar. Þær hæfðu ekki
nútíma farartækjum. I þess-
um hverfum voru reistar verk-
smiðjur — nokkrar voru heilsu
spillandi. Járnbrautirnar voru
lagðar án lieildaráætlunar.
Greinilegar andstæður voru
miili miðbæjarins og óhóflegra
einbýlishúsa annars vegar og
útborgarhverfanna hins veg-
ar“.
I þessari samþykkt er einn-
ig drepið á hvemig sykur-
kassastíllinn eyðilagði svip
bæjaiáns meðan fagrar þjóð-
iegar byggingar grotnuðu nið-
ur.
Er menn fara um borgir.a
verða þeir varir við þetta
skipulagsleysi, ef þeir ganga
General Magherustrætið. Vi*5
þá götu standa stór stein-
hús. Samsíða liggur aðalgat-
an Calea Vitoriei á ská yfir
Sigurtorgið. Þar standa til
skiptis scrkennileg lítil snot-
ur hús og háreistar byggingar
í kubbastíl.
Ef menn hafa gaman af
byggingarlist geta menn fund-
ið sárt til þess hve hin forna
þjóðlega rúmenska bygging-
arlist hefur verið fyrir borð
boi'in. En í Búkarest eru marg
ar fagrar byggingar. Mörg
húsin þar eru eins og perlur,
sem þjóðleg, sérstæð list hef-
ur greypt. í dýran málm.
Þegar alþýðulýðveldið var
stofnsett á nýársdag 1948 var
mörgu breytt í Búkarest. —
Áætlunarbúskapur varð nú
ráðandi. Fyrst komu tvær
tveggja ára áætlanir 1949 og
1950, en fimm ára áætlun
1951. Völdin voru nú komin
í hendur fulltrúa rúmensks
verkalýðs og vinnandi bænda.
Þeir skildu hvers virði það var
áð varðveita og ávaxta menn-
ingararf þjóðarinnar og virða
erfðavenjur hennar. Búkarest
varð höfuðstaður a'þýðunnar.
Þegar hafa miklar bygging-
ar verið reistar, þ.á.m. verka-
mannabústaðir í Grivitsa,
sjúkrahús, leikhús, mikið út-
gáfufyrirtæk1, Casa Scánteina,
(nefnt eftir málgagni verka-
mannaf lokksins: Scánteia —
neisti), íþróttavellir eins og
D:namo og Lýðveldisleikvang-
uríon sem tekur 100 000 áhorf
endur.
Vegna alþjóðamóts ALÆ
(Alþjóðasamb. lýðræðissinn-
aðrar æsku) í sumar, hefur
byggingaframkvæmdum verið
hraðað. Þegar er til mikill
og fagur skemmtigarður nefnd
ur eftir Stalín. Og nú er ver-
ið að gera mikinn íþrótta- og
menningarleikvang, 23. ágúst,
(nefndur eftir frelsisdeginum
23. ágúst 1944). Þar er í-
þróttavöllur sem tekur 70-
80000 áhorfendur og útileik-
hús fyrir 3500 áhorfendur.
í verkamannahverfinu Gri-
vitsa er verið að reisa mikla
byggingu á geysistóru torgi.
Hún er r. rúmenskum stíl með.
útskornum súlum. Þetta á að
verða kvikmyndahús. I sama
hverfi er og verið að reisa
útileikhús fyrir 2000 menn.
Samkvæmt aðaláætlun fyrir
næstu 10 ár á að gróðursetja
tré á bökkum árinnar Dambo-
vitsa. Þar á að verða grænn
lundur. Þangáð á að leggja
nýtízku neðanjarðarbraut. —.
Sorphreinsunininni á að kippa
í lag og sömuleiðis umferða-
málunum. Bærinn 'á að stækka
svo að hann rúmi 1,5 til 1,7
millj. íbúa. Og í fyrsta simn
í sögu borgarinnar hefur nú
verið kjörin borgarstjórn.
Þetta eru aðeins fáein orð
um það hvað rúmenska rík-
ið og borgarstjórnin hefui-
gert og mun gera fyrir höf-
uðstað landsins.
Hinir uogu þátttakendur í
alþjóðamótinu munu kynnast.
nánar borginni og l'búium
hennar af eigin raun. íbúarn-
ir eru dökk;r flestir á brún
og brá og fjörlegir; þeir munu
sjá hvernig þjóð bætir kjör
sín með hráða, sem er óþekkt-
ur hér í V-Evrópu. Þessi þjó'ð
hefur brotið af sér hlekki
hungurs, eymdar og fáfræði.
En hátíðahöldin eru ekki
aðeins heimsókn í borg. I þess
um hátíðahöldum b’rtist vin-
átta æskulýðs allra landa um
frið og vináttu þjó'ðanna. Mik-
il þátttaka frá Norðurlöndum
merkir aukian viðgang friðar-
aflanna í þessum löndum. Það
er aðeins stuttur timi unz opn-
unarhátíðin hefst í Búkarest
2. ágúst. Allir fr'ðelskandi
menn munu leggjast á eitt til
að tryggja glæsilegan árangur
hátíðarinnar, ekki aðeins
fyrir þá sem fara, heldur
einnig ftmir kjörorðinu: Fr'ð-
ur og vinát‘a.
Hallfreður 'Eiriksson
snaraði.
Nýjusfit fregnir fré Búkaresf
Alheimsmót æskunnar fyrir
friði og vináttu stendur fyrir
dyrum. Og í Búkarest finn\ir
maður þetta giöggt. I höfuð-
stöðvum alþjóðlegu undirbún-
ingsnefndarinnar, sem stendur
við Lý'ðveldisstræti vinnur
rúmenskur æskulýður að und-
irbúningnum. Um 30.000 gestir
munu sækja mótið frá öðrum
löndum. Áður fyrr var höfuð-
stö'ð nefndarinnar náðuneyt-
isbygging. Þar vinna einnig
400 rúmemskir æskumenn og
50 útlendingar; og það er
unnið myrkranna á milli og
vel það. Kastaníurnar blómstra
í Búkarest. Ibúarnir skreyta
bæinn og prýða eftir föngum.
I Búkarest býr nú milljón
manna, Bærinn stendur 60 km
fyrir norðan Dóná. Dambóv-
itsa, ein þverá Dónár, rennur
í gegnum bæinn. Þjóðsagan
segir svo frá að einhverju
sinni hafi smali nokkur að
nafni Bucur haft þama í seli.
Borgin á a'ð vera nefnd eftir
honum. Á rúmensku heitir
bærinn Bucuresti. Á 15. öld
var borgin höfuðborg eins
furstadæmis Rúmeníu. — En
ekkert óx bærinn að ráði fyrr
en rússneskur her hafði frels-
að Rúmeníu undan Tyrkjum.
Þeir atburðir gerðust árin
1877-78. Aðaldrættir borgar-
innnar voru ákveðnir á síðari
hluta 19. og fyrri hluta 20.
aldar.
Margar fornar kirkjur
standa ví'ðsvegar í bænum. Ein
þeirra er Curtea; hún er bas-
ilíka með einum turni lauk-
mynduðum. Hún er frá 16 öld
og elzt:allra húsa í borgirmi,
þeirra sem enn eru til. Um
miðja 19. öld voru reistar
fyrstu stóru byggingarnar. Ut-
lit þeirra svarar til nýklass-
isku stefnunnar í vesturevr-
ópskri byggingarlist. Meðal
þeirra eru gömlu háskólabygg-
ingarnar. Og vesturévrópskur
byggingastíl, einkum franskur,
varð síðan miklu ráðandi allt
fram undir 1930. Þetta sést
mjög greinilega á rúmenska
Ateneum (reist 1886) og nýja
háskólanum (relstur 1912-26).
Allmargir rúmenskir bygg-
ingaverkfræðingar reyndu að
endurvekja foma þjóðléga list.
fyrstu árin eftir heimsstyrj-
öldina fyrstu og þá skerptust
andstæðurnar milli e\rrópskra
mi'ðbæjarins og auðmanna-
hverfanna annars vegar og
yfirfylltra hverfa verkamanna
hins vegar. Á fyrstu áratug-
um þéssarar aldar jókst íbúa-
fjöldi Búkarest geysilega sök-
um aðstreymis úr sveitunum.
Og frá 1912-41 þrefaldaðist
íbúatalan. 1941 var aðeins
þriðji hver borgarbúi fæddur
þar. En venjulegur þátttak-
andi í hátiðahöldunum í sumar
mun ekki taka svo mjög eftir
þessum byggingarsögulegu
dráttum í mynd borgarinnar.
En hverju munu þeir taka
eftir? Án efa skipulagsieysinu.
Því er að kenna að átta hæða
hús og lág einbýlishús standa
aðeins spölkorn frá snotrum
sérkennilegum kirkjum. .Fiat-
armál bæjarins óþægilega mik
ið vegna þess hve Iág húsin
eru yfirleitt.
A'ðalborgin liggur á vinstri
bakka Dambóvitsa. Þar rísa
mikil verzlunarhús gömul í
sykurkassastíþ í fyrstu bjó
meginhluti -verkalýðsins í út-
jaðri borgarinuar kringum
verksm''ðjurnar. Hús þeirra
voru' lítil og - dreifð. KIilli
Mikill hluti hátíðahald-
anna á lieimsmóti æsk-
unnar í Búkarest í sumar
fer fram í íþrótta- og
menningargarðiiKum 23.
ágúst, en það var 23. ág-
úst 1944, sem fólkið tók
völdin í Rúmeníu. En þótt
garður þessi sé mife 11
vexti rúmar- hann hvergi
nærrj þau hundruð þús-
unda æskufólks hvarvetna
úr heiminum, er mótið
sækja. Því hefur verið
reistur af skyndingu, fyr'r
þetta mót, aukaleikvang-
ur skamrtit frá 22. ágúst,
og sést ler líkan af hon-
um —» Hittumst heil í
Búkarest!
Eftir Knud Erik Svendsen
rúmeoska, er þeir reistu íbú'ð-
arhús, bæði einbýlishús og
sarnbyggingar.
En i Rúmeníu þeirra tíma
voru ekki gó’5 skilyrði fyrir
þróun þjóðlegrar byggingalist-
ar. Miðbærinn var reistur eft-
ir fyrsta heimsstríðið í vestur-
evrópskum og amerískum stíl.
Þetta kemur greinilegast í
ljós ef maður athugar sím-
stöðvarbyggingarnar í Calea
Victoriei, banka í skýjakljúfa-
stíl, verzlunarhús og einbýl-
ishús í hverfum borgarastétt-
arinnar. Ea borgin óx hratt
þeirra voru óbyggð svæðú
Aðeicis 10 til 20% húsanna
höfðu rennandi vatn og skolp-
leiðslur. — Járnbrautarverka-
mennirnir bjuggu að mestu
leyti í útborginni Grivitsa.
Þeir voru i forystuli'ði rúm-
ensku verkalýðsstéttarinnar. 1
því hverfi höfðu aðeins 1%”
húsanna þessi þægindi. Yfir
80 % húsanna í útjaðri bæjar-
ins höfðu ekkert rafmagn. —
Húsnæðismálin urðu enn
þyngri viðfangs eftir heims-
styrjöldina seinni. 2764 hús
eýðilögðust gersamlega, 5957
skemmdust mjög og 11051 að
nokkru Nokkrum mánuðum
áður en rauði herinn frelsaði
borgina gerðu amerískar flug-
vélar árás; þá skemmdust
einkum verkamamiahverfin.
14. nóvember 1952 gaf mið-
stjórn rúmenska verkamanna-
flokksins og ríkisstjórnin út
ályktun um sósíalíska endur-
byggingu Búkarest. í formál-
anum segir svo:
,,Eins og allar aðrar kapí-
talískar borgir hefur Búkarest
þróazt skipulagslaust. Hún
hefur þróazt samkvæmt hags-