Þjóðviljinn - 07.07.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 07.07.1953, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. júli 1953 til eidhússtaría. VEimGMTÖFM MIÐ6ARDUH. Þórsgötu 1. RITSTJÓRJ. FRÍMANN HELGASON gúi ðiessun stita yiir ssmsiyp Ársþing Iþróttasambands ís- lands fór fram á Akranesi um siðust'u helgi. Höfðu Akurnes- ingar undirbúið þinghaldið á staðnum mjög myndarlega. Þing fundir voru haldnir í Gagn- FOLK lætur þvo sængur- og koddaver vikulega. Þetta þykir sjálfsagt, en hafið þér athugað hvort í sængurfatnaði yðar sé hreint fiður og dúnn? Sennilega ekki. Innan í hinum hreinu sængurverum getur falizt aragrúi sýkla, ásamt ýmiskonar öðrum óþrifnaði. LátiS okkur því hreinsa fiðrið og dúninn \ sængurfötum yðar ■— nú er rétti tíminn til þess FLJÖT OG GÖÐ AFGREIÐSLA. Hverfisgötii 52 FramhaJd af 1. síðu. bændum, sem Það vrJja, að segja sig úr samvinnubúskap. Þeir sem selt hafa hinu opinbera jarðir sínar geta fengið þær aftur á .sama verðj og auk þess styrk til að hefja búskap á ný. Hærri kaupmátt launa. Forsætisráðherrann sló því íöstu að samvinnufyrirtæki gætu ekki komið í stað einstaklings- verzlana og smáiðnrekenda. Þeim yrði því leyft að hefja rekstur fyrirtækja sinna á ný. í launamálum hafa verið gerð- ar alvarlegar skyssur, sagði Nagy. Við verðum að koma nægt- oam matvæla og annarra neyzlu- vara á markaðinn til að bæta lífskjörin. Verðlagið verður að íækka og kaupmáttur launanna eð aukast. Refsiráðstafanir gegn verkamönnum verður að leggja niður. Rikisstjórnin mun ekki (þo!a það að menn vinni eftir- vinnu að þarflausu og hún mun ábyrgjast verkamönnum frítíma Jeirra. Trúarbrögðunum verðum við að sýna umburðariyndi, sagði Nagy. Það er hlutverk hins opinbera að tryggja öryggi ríkisins, sagði forsætisráðherrann, en það ber einnig ábyrgð á þvi að sérhver bor.gari geti lifað frjáls. Ekki hefur alltaf verið farið að lög- um og lögbrot og misbeiting laga h’afa gert stórtjón. Ruddalegt og miskunnarlaust framferði skrif- finnanna verður að taka enda. Að öllu verður að fara að lögum Til er fólk, sem orðið hefur að þola órétó. Ein misbeitingin er að gera fangabúðir að föstum stofn- unum. Allir sem ekki ógna ör- yggi rikisins verða látnir lausir. Fangabúðir verða afnumdar og fólk sem þar hefur verið í haldi má sjálft velja hvnr það fær sér starf. Fólk, sem gert hefur verið útlægt, fær að setjast að hvar sem það vill, sagði Nagy. Að lokirmi ræðu Nagy óskaði Rakosi, fyrrverandi forsætisráð- herra, sem ekki á sæti í nýju stjórninni, honum til hamingju og bauð honum sæti í stól for- sælisráðherrans. Framh. af 'íl 1. síðu. fræðaskólahúsinu, og var þar og skrifstofa þar sem hægt var að fá vélritun og fjölritun og ýmsar upplýsingar. I fundarsal var borðum svo fyrir komið, að í miðju sátu fulltrúar sér- sambanda, 'en út frá þeim til beggja hliða fulltrúar héraðs- sambanda. I öndvegi, ef svo mætti segja, sat svo þingfor- seti og frarnkvæmdastjórn Í.S. I. Á hverju borði stóou skilti með prentuðu nafni hvers aðila, svipað því og maður hefur séð á myndum frá fundum Samein- uðu þjóðanna. Er þingheimur var kominn í sæti sín ávarpaði bæjarstjóri Akraness fulltrúa og bauð þá velkomna til staðarins. Þakk- aði hann þann heiður og þá við- urkenningu sem Akranesi hefði verið sýnd með því að láta þetta þing fara fram þar. Árnaði hann íþróttunum allra heilla í starfi um leið og hann undirstrikaði þýðingu íþróttastarfseminnar fyrir æskulýð landsins. Að ávarpi bæjarstjórans loknu setti forseti Í.S.l. þingið. Minntist hann hins látna vernd- ara íþróttasambandsins, Sveins Björnssonar, ennfremur Kristj- áns Skagf jörð, L. H. Miiller og Sigurjóns Péiursscoar, sem all- ir höfðu látizt á kjörtímabilinu. Þingheimur vottaði hinum látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum sínum. Flutti forseti síðan skýrslu sína, en fyrir þinginu lá prent- uð skýrsla framkvæmdastjórn- ar. Verður vikið að henni síðar. Þá las og skýrði gjaldkeri sam- bandsins reikninga sambandsins Urðu miklar umræður um skýrsluna og reikningana. Mörg mál lágu fyrir þinginu og margar tillögur samþykktar, þ.á.m. tillaga varðandi sam- skipti íslenzkra íþróttamanna við íþróttamenn setuliðsins, þar sem þingið opnar gáttir fyrir ættu þvert á móti allir að sitja hermönnum þessum inní starf- við sama borð. semi íþróttanna hér, eins og um kærkomna gesti væri að ræða. Á að eyðileggja sumarið? Tillagna þeirra sem fram komu En það hrekkur skammt þótt og þeirrar óþinglegu afgreiðslu 20 lánum sé úthlutað vegna sem þær fengu verður síðar get- kosningaskjálfta stjórnarflokk- ið. anna. Það er óforsvaranlegt Þingið stóð í tvo daga. Að með öllu ef ríkisstjórnin ætlar morgni þess síðara bauð bæj- sér að draga almenna úthlutun arstjórn Akraness þingfulltrú- lánanna fram á haust og eyði- um í ökuferð til að skoða Anda- leggja þar með bezta bygginga kílsárvirkjun, og til miðdegis- tíma ársins fyrir því fólki sem verðar að Hvanneyri, en þar ráðist hefur í þessar byggingar tók á móti flokknum Gunnar þegar öll önnur sund voru lok- Bjarnason og cýndi staðinn. Var uð vegna byggingabannsins og þetta hin skemmtilegasta för. lánsfjárkreppunnar, sem mar- I lok hins síðari fundar fór sjailflokkarnir hafa skipulagt fram stjórnarkosning. Var og framkvæmt. Þess vegna er Ben. G. Waage endurkosinn for- það krafa almennings að láns- seti. Meðstjórnendur voru kjörn upphæðinni sé allri úthlutað án ir Guðjón Einarsson, Gísli Ól- tafar og ekki lengur en orðið afsson, Lúðvig Þorgeirsson og er gerður leikur að því að tefja Konráð Gíslason. í varastjórn: þessar byggingar. Og nú er a. Stefán Runólfsson, Sveinn m, k. ekki lengur hægt að bera Þórðarson, Hannes Sigurðsson, við fjarveru Ragnars Lárusson- Sigurður Sigurðsson. Þeir Gunn ar og Hannesar frá Undirfelli, laugur Briem og Frímann eins og gert var meðan þeir Helgason báðust ákveðið undan herjuðu á Ströndum og í Aust- endurkosningu. ur- Húnavatnssýslu fyrir flokka Ur landsfjórðungum voru sína í kosningabaráttunni. kjörnir: Reykjavík: Gísli Hall- dórsson; Suðurland: Sigurður Grcipsson; Austurland: Þórar- inn Sveinsson; Norðurland; Hermann Stefánsson og Vestur- land: Óðinn S. Géirdal. Verður getið tillagna og mála á þinginu í dag og næstu daga. gor um ’ár- „I sambandi við 3. tekjulið fjárhagsáætlursar I.S.Í. vill fjárhagsnefnd leggja til að eft- irtaldar leioir verði farnar:: 1. Komið verði á. stað 50,00 kr. veltu, þannig að í upp- hafi. skori 10 menn bréflega á 3 menn hver og þeir aftur á aðra þrjá og svo koll af kolli. Samið verði við eitt eða fleiri dagblöð um birtingu áskorananna. — Ennfremur skrái íramkvæmdastjórn nöfn þátttakanda í sérstakri þar til gerðri bók til minn- ingar um framlag hvers og eins. 2. Athugaðir verði möguleik- ar þess að fá hingað á veg- um l.S.I. erlenda skemmti- krafta eða listamenn og hef- ur nefndin þá sérstaklega í huga að bjóða hingað vest- ur-íslenzkum listamönnum, sem auðvelt ætti að vera að auglýsa vegna þjóðernis- kenndar okkar.“ „Iþróttaþing Í.S.I., haldið k Akranesi dagana 4. og 5. júlí 1953 samþykkir: 1. ao fela framkvæmdastjórn l.S.I. að leita eftir nánara samstarfi við stjórn U.M.F.Í. um úthlutun kennslustyrkja svo að fyrirbyggt sé að hin einstöku liéx’aðasambönd fái misjafnar styi’kupphæðir af því fé, sem fæst úr íþrótta- sjóði til þátttöku í kennslu- kostnaði. 2. að við úthlutun kennslu- styrkja sé fullt tillit tekið til leigu og reksturskostnaður íþróttamamxvirkja og gjafa- vinnu leiðbeinendastarfa, sem til keyptra kennslustarfa. 3. að keppt sé að því að hér- aðssambönd njóti til stað- bundinnar kennslu 50%, en til umferðakennslu .75%, 4. að beina þeim tilmælum til íþróttanefndar ríkisins, að þvx fé sem neftidin getur var ið til kennslustyrkja úr í- þróttasjóði sé skipt hlutfalls- lega milli I.S.I. og U.M.F.Í. samkvæmt heildarskýrslu um kennslukostnað innan íþrótta héraðanna.“ Hátfi í SídffisvcíSimsffl Framh. af 12. síðu. ur til Ðárðarbungu, þaðan yfir á Hamar og austur á slóðina aftur á Tungnaárjökli til baka. Komu þeir -heim í gærkvöldi, og voru ekki nema röska 12 tíma frá jöklinum til Reykjavíkur. Reyndist þetta sæmileg leið upp á jökulinn, líklega foezta leiðin að sumarlagi beint frá Reykjavík, nema Tungnaá sé í því meiri vexti, að sögn dr. Sigurðar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.