Þjóðviljinn - 14.07.1953, Side 8
8)
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. júlí 1953
OPIÐ BRÉF
til E. B. Malmquisf
Ærukæri E. B. Malmqvist!
Ég held ég verði að verða við
vonum þínum og skrifa þér fá-
einar línur, svona til að þakka
þór lítilsháttar fyrir öll
skemmtilegheitin sem mér gafst
kostur á að lesa í grein þeirri
sem þú skrifar 10. þ.m. í Al-
þýðublaðið og Þjóðviljann,
auðvitað af velviija við háttvirt
bæjarráð Reykjavíkur, sem fyr-
ir þína hugulsemi kemst máski
hjá að svara opnu bréfi sem
við tveir óbreyttir garðyrkju-
menn höfðum áræði til að skrifa
því til að mótmæla að al-
menningsgarðar bæjarbúa yrðu
frá þeim teknir og stúaðir nið-
ur í bása sem borgarar þessa
bæjar yrðu að greiða aura fyrir
að heimsækja. Eða hvað segðir
þú um það, virðulegi æskulýðs-
leiðtogi ef við Björn tækjum
þig þótt ekki væri nema í þessu
eina fordæmi til fyrirmyndar
og fengjum okkur sinn blettinn
hvor til reksturs eigin fyrir-
tækis í Tjarnargarðinum ?
Þetta er ljómandi staður, í
sjálfu hjarta höfuðborgarinnar,
á rennisléttum grasflötum, því
eina sem miklast má af í þess-
um garði.
Já við eriun víst í engu lík-
ir, Malmqvist góður, og þótt
skömm sé kannski frá að segja
er ég guði þakklátur fyrir það,
að mig langar ekki til að svara
bréfum sem mér er boðið að
lesa, en ekki eru send mér, og
það þótt bréfið snerti mig eða
mina á einn eða annan hátt. Eg
verð að undrast álit þitt á
sjálfstæðri getu bæjarráðs ef
þú telur þig fremri að svara
fyrir yfirsjónir sem það lætur
sig henda og venjulegir borgar-
ar benda þeim á, á áhrifamikinn
hátt. Skyldi það ekki þakka þér
með tilhlýðilegri alúð?
Þú gerir þór einkum far um
að beina skeytum þínum að mér
í þessari furðulegu grein þinni.
Ef satt skal segja datt mér
sízt í liug að þig langaði í
hnútukast við mig, Hafliða
nokkurn Jónsson frá Eyrum,
en teldir þann kost vænlegri að
iáta þögnina geyma ávirðing-
ar þínar í vissum málum. Þú
byrjar grein þína með því að
minnast á 10 ára „misheppnuð"
skrif mín sem gert liafi mig
frægan, en láðist að geta þess
að þú hefðir þá haft öðrum
hnöppum að hneppa norður á
Akureyri en lesa grein eftir 19
ára strákling í Reykjavík sem
gerði tilraun til umbóta fyrir
þá drengi er síðar gengju þær
sömu menntabrautir og hann
hafði lokið við að troða. Eg
veit af afspurn um þá baráttu
sem þú þurftir að heyja við
borgara Akureyrar og það
var kannski ósköp ónærgætið
af mér að greiða ekki götu
þína eftir mætti éftir að fjöl-
skyldutengslin við Reykjavík
leiddu þig hingað til „mikillar
blessunar", ekki hvað sízt fyrir
æskulýð þessa bæjar. Eg hefði
eflaust átt að leita i púlti
mínu að gömlum greinarsmíð-
um eftir mig og senda þér með
sendimanni þínum, og mér
þykir leitt að vita til þess að
þú skyldir nú þurfa að dæma
þessar greinar óséðar, jafnvel
þótt ég viti að dómurinn yrði
hinn sami. Æ, þú fyrirgefur nú
þetta góðurinn og ég skal nú
bæta dálítið fyrir mér og hrósa
þér örlítið.
Þú ert harðduglegur, það
máttu eiga og ekki hvað sízt í
tómstundum þinum, eftir að þú
hefur frá morgni til kvölds
notað búfræðimenntun þína frá
Hólaskóla til að ráðleggja
skattgreiðendum í Reykjavík
hvernig bezt sé fyrir þá að
rækta kartöflur eða reka kúa-
bú á Korpúlfstöðum. Þú átt
nefnilega háleitar hugsjónir,
hugsjónir sem þér finnst þér
illa þakkaðar, og þó hefur þú
fengið tækifæri til að vinna að
þínum háleitu hugsjónum, og
er það meira en margir aðnr
hugsjónamenn hafa fengið tæki
færi til. Þú verður að gæta
hófs í þakklætiskröfum þínum,
elskan mín góða. Eg skal ekk-
ert efast um að borgarar þessa
bæjar, feður og mæður og ekki
hvað sízt æskaci, er þér ákaf-
lega þakklátir fyrir hinar hollu
og mannbætandi skemmtanir
sem þú hefur staðið fyrir á
köldum skammdegiskvöldum
undanfarandi vetra í Vetrar-
garðjnum, þótt þú viljir ekki
leiða æskulýð þessa bæjar í
Tívoli-garðinn og flytja þangað
hin dásamlegu iþróttatæki þín
sem ,,örfa bæði hug og hönd á
sólríkum sumardögum'*.
En viltu að ég ræði æsku-
lýðsleiðtogastarf þitt nokkuð
nánar að sinni? Er þetta ekki
nægilegt hrós í bráð? Eg helri
að það sé heppilegra fyrir þig
að ræða ekki um „rúntráp' og
ölstofú'setu unglinga ef þú
skyldir kæra þig um að senda
mér tóninn öðru sjnni.
Og nú skulum við bera niður
í Tjarnargarðinum aftur, því
þú virðist bera hag hans mjög
fyrir brjósti og verða fyrstur
manna til þess að draga þar
fána að hún til að fagna bæjar-
búum sem heimsækja garðinn,
og skýtur okkur Birni Kristó-
fersyni báoum aftur fyrir þig
í því að beita ræktunarþekkingu
þinni á þann veg að setja
„leikvang, sem hér um ræðir"
„til eflingar gróðursæld Tjarn-
argarðsins" og efast ég ekki urn
að hjá þér „fylgi hugur verki“,
þótt við Bjöm teldum heppi-
legra af tvennu illu að leik-
vangur sá er hér um ræðir
væri settur upp til gróðasældar
fyrir eflingu gróðursældar
Tjarnargarðsins, og við höfum
þá trú báðir tveir að þá gróð-
ursæld væri hægt að skapa.
Skoðanir mínar um raunhæfar
úrbætur í ræktunarmálum
Tjarnargarðsins setti ég fram
í grein sem ég skrifaði í Garð-
yrkjuritið 1946, og þér er í lófa
lagið að kynna þér, til þess að
ganga úr skugga um hinn litla
áhuga minn í skrúðgarðamálum
höfuðstaðarins. Hinsvegar skil
ég ekki í því að þú skulir senda
þetta skeyti um „lítinn áhuga"
til okkar Bjöms þar sem þú
veizt að við erum ekki sjálf-
ráðir gerða okkar i ræktunar-
málum garðsins, heldur lútum
stjórn trúasta vinar þíns og
einnig garðyrkjuráðunauts
Reykjavíkurbæjar sem er nán-
asti samstarfsmaður þinn. Þeir
bera því einir ábyrgð á þeim
framkvæmdum sem fram fara í
Tjaraargarðinum, sem öðrum
þeim görðum er við Bjöm
/t
ÍÞRÓTTiR
RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
Gísii Sigurðsson Hsfnarflrði
fimmtíu ára
I s.l. viku gekkst Iþrótta-
bandalag Hafnarfjarðar fyrir
samsæti til heiðurs Gisla Sig-
urðssyni, í tilefni af 50 ára af-
mæli hans. Voru margir vina
Gísla mættir þar bæði eldri
sem yngri.
Var hóf þetta hið skemmti-
legasta og voru fluttar ræður
en á milli sungu gestir fullum
hálsi. Jón Egilsson sem og
stjórnaði hófinu flutti ávarp til
afmælisbarnsins, þakkaði því
öþ óeigingjömu störfin fyrir í-
þróttalíf Hafnarfjarðar. Þá tal-
áði Hallsteinn Hinriksson og
rninntist liðinna góðra stunda
í starfi með Gísla. Hermann
Guðmundsson flutti honum per-
sónulegt þakklæti fyrir langt
samstarf; þá bar hann Gísla
kveðju frá frkvstj. Í.S.Í. Þor-
steinn Einarsson ávarpaði og
þennan fimmtuga ungling og
færði ho.num þakkir fyrir ágætt
forustustarf um íþróttamá'l og
þá sérstaklega í Hafnarfirði.
Kristján Andrésson úr Hafnar-
firði flutti einnig gott ávarp
til Gísla. Að lokum flutti svo
Gisli langt erindi, og kom víða
við og var ræða hans bráð-
skemmtileg og margt vel sagt.
Hann kvaðst fæddur 23. júní
1903 á Sólheimum i Hreppum.
— Til Hafnarfjarðar fluttist
hamr 1911. Eg hafði fljótt gam-
an af glimu og áflogum og hvers
kyns íþróttum" sagði Gísli, „og
ég æfði þær af kappi“. Það
var skemmtilegt að heyra Gísla
lýsa dagdraumum sínum áður
hann fór í fyrsta mótið. Hann
var sigurvegarinn, reifur og
glaður og bar höfuðið hátt. —
„Auðvitað varð ég síðastur er
í keppnina kom, og ég hef
alltaf verið síðastur, en mér
datt ekki í hug að hætta, ég
vildi vera með ef það gæti
fengið aðra til áð vera með.“
— „Eftir þetta fyrsta mót, sem
haldið var i Revkjavik gekk ég
suður í Hafnarfjörð. Þegar ég
kom upp á Öskjuhlíðina steytti
ég hnefann í áttina að vellinum
og sagði: ,,Eg skal koma aft-
störfum við á vegum Reykja-
víkurbæjar.
Þetta er nú orðið öllu lengra
bréf en ég ætlaðist til, en það
er nú svona þegar af nógu er
að taka, þá ræður maður ekki
við sig og allra sízt þegar mað-
ur fær tækifæri til að ræða við
þig um áhugamál. En meðal
annarra orða, ef þér er það al-
vara að vilja ræða eitthvað nán
ar við mig á opinberum vett-
vangi, þá skal ekki standa á
mér að rabba við þig í fullri
alvöru, þér er guðvelkomið að
ráða sjálfur umræðuefninu.
Svo veit ég þú heldur áfram
að blómstra og dafna fyrir til-
stilli okkar borgaranna, enda
þótt ég sé að erta þig örlítið
svona mér til gamans, eftir átta
stunda vinnudag.
Reykjavík, 10. júlí 1953.
Hafliði Jónsson
frá Eyrum.
ur“! Og Gísli kom aftur og
aftur, og hann kom með marga
með sér. Gísli hefur staðið að
mörgum framfaramálum um í-
þróttir í Hafnarfiröi í öll þessi
ár, og þar hafði hann sínar
skoðanir og hafði þrek ti: að
halda þeim fram Um þetta at-
riði sagði Gísli á þessa leið:
„Það hafa oft orðið átök og
þau hörð og það er bara gott.
Hvað er það ef allir eru æln-
lega sammála, það er sætsúpa,"
og hver er ekki sammála Gísla,
þar sem átök eru þar er oftast
eitthvað að gerast, og Gisli
vildi átök og hann vildi að ei‘;t-
hvað gerðist, deyfð var honum
dauði. Tveir menn voru það á
vegi Gísla sem höfðu djúptæk
áhrif á hann og urðu tii að
móta hans líf og lífsskoðanir,
en það voru þsir séra Friðrik
Friðriksson og Jón Þorstems-
son íþróttakennari.
Um fyrri helgi kepptu Norð-
menn og Danir í frjálsum íþrótt-
um og fór keppnin fram á Bislet
í Osló, og er þetta í 10. sinn sem
Norðmenn vinna Dani. Úrslit í
einstökum greinum keppninnar
urðu þessi:
100 m hlaup:
1. Halldór Hansen N. 10.7. 2.
Jörgen Fengel D. 10.9. 3. Hans
Pedersen N. 11.0 4. H. Brodal
Rasmusen D. 11.6.
3000 m hindrunarhlaup
1. Hallger Brenden N- 9.08.8.
2. Fredrik Hauge D. 9.32.8. 3.
Endre Gásemyr N. 9.34.8. 4. Helge
Knudsen D. 9.53-6.
Langstökk
1. Roar Bertelsen N. 7.03. 2.
Lars Gásemyr N. 6.93. 3. Ove
Thomassen D. 6.68. 4. Helge Haag-
en Olsen D. 6.40.
800 m hlaup
1. Gunnar Nielsen D. 1.53.4. 2.
Audun Boysen N. 1.53-7. 3. Kjeld
Roholm D. 1.54.7. 4. Erik Sarto N.
1.55.1.
400 m grindahlaup
1. Torben Johannessen D. 55.4.
2. Thor Volle N. 55.5. 3. Arne
Engelbretsen N. 56.0. 4. Sven
Risager N. 56.1.
Kúluvarp
1. Sverre Östby N. 14.20. 2.
Verner Hurtigkarl D. 13.89. 3.
Bjærne Engen N. 13.29. 4. Egil
Jensen D. 12.69.
5000 m hlaup
1. Ib. Planck 14.25.0, nýtt danskt
hefur Gísli jafnvel mest allra
þeirra sem til keppni hafa
komið hér á landi keppt í anda
íþróttanna, keppt ár eftir ár þó
„auðvitað yrði ég síðastur er
til lceppninnar kom“, og hvílíkt
fordæmi að segja og hafa sýnt
í verki, „en mér datt ekki í
hug að hætta, ég vildi vera
með.“
Gísli hefur gegnt ýmsum
trúnaðarstörfum fyrir iþrótta-
menn í Hafnarfirði og heildar-
samtökin, og enn situr hann í
stjóm íþróttabandalags Hafn-
arf jarðar. En Gísli hefur brugð-
ið fleiru fyrir sig en .þrótta-
mennsku, Um margra ára skeið
hefur hann unnið að söfnun
íþróttasögu Hafnarfjarðar og
Garðahrepps og munu rannsóku
ir hans og söfnun ná yfir nær
hálfa aðra öld. Er þetta orðið
mikið og merkilegt safn sem á
eftir áð skrá nafn Gísl.i emi
feitara í minnisblöð þjóðarinn-
ar.
Íþróttasíðan óskar svo Gísla
til hamingju með þennan merk-
isáfa.nga á ævi og óskar hoium
alls góðs um ókomna langa
framtíð.
met. 2. Qistein Saksvik N. 14.42.4.
3. Ragnar Maglund N- 14.55.0. 4.
Rikard Greenfort D. 15.20.0.
Spjótkast
1. Egil Danielsson N. 64.93. 2.
John Hansen D. 61.44. 3. Einar
Röberg N. 61.17. 4. Thomas Bloch
D. 61.08.
Stangarstökk
1. Richard Larsen D. 4.00. 2.
Axel Viberg D. 3.90. 3. Erik Riis
N. 3.70. 4. Alf Thomassen N. 2.60.
4x100 m boðhlaup
Noregur 43.0. Danmörk 43.2.
Eftir fyrri daginn höfðu Norð-
menn 58 stig gegn 48.
110 m grind
1. Erik Cristensen D. 15.4. 2.
Tor Olsen N. 15.5. 3. Jan Borger-
sen N. 15.7. 4. Erik Nissen D. 15.9.
400 m hlaup
1. Andun Boysen N. 48.0. 2.
Kjeld Roholm D. 49.3. 3. Erik
Bjölseth N. 49.9. 4. Eivind W.
Petersen D. 50.1.
1500 m hlaup
1. Gunnar Nielsen D. 3.53.6. 2.
Terje Lilleseth N. 3.55.8. 3. Svend
Gregersen D. 3.56.2. 4. Hallger
Brenden N. 3.56.4.
200 m hlaup
1. Erik Hansen D. 22.4. 2. Jör-
gen Fingel D. 22.6. 3. Hans P.
Pedersen N. 22.8. 4. Henry Jo-
hansen N. 23.0.
Sleggjukast
1. Sverre Strandli N. 57.79. 2.
Framh. á 11. síðu.
Meö þátttöku sinni í íþrótcum
Noregur vann Danmörk með 111 stig-
ym gegn 34 í frjáisum ífsréttiim