Þjóðviljinn - 23.07.1953, Qupperneq 2
2'j — ÞJÓÐVILJINN — Firrrmtudagur 23. júlí 1953 —
I dagr er fimmtudagurinn 23.
júlí. — 204. dagur ársins.
Skyldi harponeres
Eg gleymdi að fortelja; aS ég
kom í stór labet (vandræði) með
einn lautinant, að ég í drukkin-
skap gaf hönum á kjaftinn, því
hann drakk upp á minn pung, en
lastaði mína landsmenn, þó fyrir
Iognar saldr. Nú kostar það lítið
eftir s.tríðslöngum að slá sinn yfir-
mann. Eg var færður í Holmens
arrest og skyidi harponeres. Það
er so að skilja, að það verður
krítað so sem hjarta á kjólinn.
I>ar eftir skjóta þeir tveir under-
officeres, sem eru vissastir upp á
sínar hendur. Veröur so, er lífið
hefur forbrotið, út færður á það
rétta plátz, hvar eð hann skal
lífið missa. Verða so þessir tveir
underofficeres up])stilltir, sem er
að lengd fjörutíu faðma írá þeiin
er skal harponeres, því ef sá eiiii
tekur feil, ])á el báðir.
hegar ég hafði nú verið tvo tíma
í arrestinú, kom rninn bróðir og
spurði, hvað ég liefði nú syndgað
á móti því eltefta boðorði. Eg
sagði, á morgun yrði ég vel liarp-
oneret. Hann gengur til þess verts-
hús, Jivar þetta klammerí hafði sín
upptök, og kom með þeim boð-
uni frá lians kammerherra, að
ég skyldi á morgun út takast og
mæta fyrir kóngsins krigsrétti,
sem og skeði. Ear kom og þetta
vertshúsfólk, liVár ég og iautin-
antinn komu í þessi disputer, og
hann lastaði mitt föðurlandsfólk,
og drakk upp á mína peninga.
Dómurinn var þessi,. að iiann
skyldi degraderes í sex mánuði
og lifa af matrósa tralítamenter.
Eg s.lapn með æru, og hefði ei
minn bróðir verið, hefði ég ganske
víst komið tii með að missa mitt
líf, en nú skylda ég lengur lifa.
Og er so út taiað um þessa hist-
orín.
(Úr Ferðasögu Ána Magn-
ússonar frá Geitastekk).
(Vie Nuove)
Krabbameinsfélag Reykjavíkur.
Skrifstofa fálagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
3ími skrifstofunnar er 6947.
Litla golfið.
Litla golfið á Klambratúni er op-
ið alla virka daga frá kl. 2 til
10 eftir hádegi.
Söfnin eru opin:
Þjóðminjasafnið: kl. 13-16 ásunnu-
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar "
hefur verið opnað aftur og er
opið alla daga kl. 13.30-15.30.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
ym og fimmtudögum.
GENGISSKR.ÁNING (Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadískur dollar kr. 16,46
1 enskt pund kr. 45,70
100 þýzk mörk kr. 388,60
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,0S
100 belgískir frankar kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Cæsar, Hannibal og Napóleon í
horninu hjá Húsavíkur-Jóni og
ræða nútíma hernað.
— Ef ég hefði haft rússneska
herinn, hefði ég unnið allar
mínar orustur, segir Cæsar.
— Og ef ég hefði haft brezka
loftflotann, hefði ég aldrei
beðið ósigur, segir Hannibal.
Napóleon horfir fram fyrir sig
eins og í draumi og segir svo:
— Hefði ég haft Göbbels sem
útbreiðslumálaráðherrá, hefðu
menn aidrei uppgötvað, að ég
beið ósigur við Waterloo.
Þeir kaupendur Þjóðviijans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
19.30 Tónleikar:
Danslög. 20.20 Upp-
lestur: Kaflí úr
skáldsögunni
\ Ragnar Finnsson,
eftir Guðm. Kam-
ban (Björn Magnússon)-. 20.45 ís-
lenzk tónlist:. Lög eftir Victor
Urbancic úr leikritinu Tyrkja-
Gudda (Sinfóniuhljómsveitin leik-
ur; höfundurinn stjórnar). 21.15
Frd útlöndum (Jón Magnússon
fréttastjóri). 21.30 Sinfónískir tón-
leikar: a) Víólukonsert eftir W.
Walton (Frederic Middle og Sin-
fóníuhljómsveitin í London ieika;
höfundurinn stjórnar). 22.10 Fram
hald sinfónisku tónleikanna: b)
Sinfónig. espansiva eftir ■ Carl
Nielsen (Sinfóniuhljómsv. danska
útvarpsins leikur; Erik Tuxen
stjórnar). 22.40 Dagskrárlok.
— Yður lcem-
ur ekkert við
livernig ég geng
yfir götuna.
Vitið þér ann-
ars nolckuð,
hver ég er?
Félagar! Komi-ð í skriístoía
Sósíalistafélagsins og greiðií
gjöld ykkar. Skrifstofan et
opin daglega frá kl. 10-12
f. h. og 1-7 e. h.
t'ngbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega
ekki koma nema á föstudögum
kl. 3.15—i.
Hippókratesareiður
Einn ec sá maður, sem menn
eru sammáia um að eigi skilið
viðurnefnið „fáðir læknisfræð-
innar“. Þessi maður er Hippó-
krates og þetta þurfti ekki að
segja ykkur, þið vissuð það fyrir.
En vissuð þið hitt? — að Hippó-
krates fæddist á eyjunn; Qos
við Litlu-Asíustrendur árið 400
f. Kr. og að enn þann dag í dag
eru rit hans. talin um margt til
fyrirmyndar í læknisfræðinni og
í hávegum höfð. Þetta segir a.
m. | k. Ba’ídur Jóþrtsen læknír í
síðasta hefti Heilbrigðs lifs og
bætir því jafnframt við, að
Hippókratesáreiðurinn sé enn
siðferðileg fyrirmynd í starfi
lækna. En eiðurinn byrjar svona:
,,Eg sver við Appolló lækni, við
Asklepíus, við heilbrigðina, við
Panacea (jurtin allra meina bót)
og við alla guði og gyðjur, og
tek þau til vitnis um, að ég vil
halda eið þennan og skuldbind-
ingu eftir getu minni og sam-
kvæmt dómgreind mnni.“
Stökur
Endar rima, úti’ er skjma,
aS méi- grínia sækja fer. —
Lofnin kímin Jagar bríma,
iof mér híina’ í nótt hjá þér.
(Úr Alþingísrímumin)).
Kveð ég hátt, unz dagur dvín,
dýran hátt við baugalín.
Venus hátt í vestri skín.
Við skuluin liátta, elskan mín.
(Úr Rímum af Oddi sterka).
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVILJANN
Eimskip.
Brúarfoes er í Hamborg. Dettifoss
fór frá Rvík kl. 22 í gærkvöld
vestur og norður um land. Goða-
foss fór frá Rotterdam í fyrradag
til Hamborgar, Hull og Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith í fyrradag
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Akureyri í fyrradag til N.
Y. Reykjafoss fór frá Akureyri í
fyrrinótt til Súgandafjarðar,
Grundarfja.rðar, Vestmannaeyja,
Akraness, Hafnarfjarðar og Rvik-
ur. Seifoss fór frá Rvik í gær-
kvöld til Gautaborgar. Tröllafoss
lcom til Rvíkur 13. þm. frá N.Y.
Drangajökul'l kom til Rvikur i
gærkvöld.
Skipaútgerð ríkisinsi
Hekla er á leiðinni frá Rvík til
Skot'iands. Esja er á Austfjörð-
um á suðurleið. Herðubreið er á
Austfj. á norðurleið. Skjaldbreið
er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyr-
ill verður væntanlega á Reyðar-
firði í dag á norðurleið. Skaftfell-
ing.ui- fer frá Rvík á morgun til
V estmannaey j a.
(
Skipadeild SIS.
Hvassafell var útiosað í Borgar-
nesi í gær. Arnarfeil fór frá Rvík
20. þm. áleiðis til Warnemunde.
Jökulfell er í N.Y. Dísarfell fór
frá Seyðisfirði 21. þm. áleiðis til
Antverpen, Hamborgar, Leith qg'
Haugasunds.
Kros.sgáta nr. 133.
Lárétt; 1 ópera 4 fornafn 5 mál-
fr. sk.st. 7 nögl 9 stafur 10 selct
11 æti 13 sk.st. 15 húsdýr 16 fugl-
ar.
Lóðrétt: 1 líkamshl. 2 stjarna 3
frumefni 4 sneið.a 6 litur 7 dug-
leg 8 reykja 12 kvendýr 14 stafur
15 óður.
Lausn á krossgátu nr. 132.
Lárétt: 1 vitlaus 7 an 8 Ár'ni 9
sný 11 agn 12 L1 14 greinir 15
karl 17 ha 18 aáb 20 hjartað.
Lóðrétt: 1 vasi 2 inn 3 lá 4 Ara
5 ungi 6 sinna 10 ýla 13 Irar 15
Kaj 16 lát 17 hh 19 BA.
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
Næturvarzia í Lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
Einhverju sinni er Ugiuspegill var staddur í Um sama leyti kom Filippus, Sonur Karls Hvar sem hann fór, sór hann að virða rétt- Þegar hann kom til borgarinnar Andverpu
landinu Brábrandi vi’.du heldri menn bæjar- keisara, tíl Brábrands Svo hann mætti kynn- indi þegna sinna. En þegar liann iagði hönd hafði borgárstjórinn eytt of fjár í heiðurs-
ins Hertogaskqgar endilega gera hann "að ast erfða'.öndum' sínum. Hann var þá 29 ára á helga bók í Brýslu og $ór að virða hina boga og sUkiföt og flauelsskikkjur á 1899
fífli. En hann hafnaði þeim heiðri, því pSla- að aldri, kaldur á , svip.; lævísi og grimmd gullnu frelsisskrá Brábrands, krepptist hönd borgara, sem látnir voru talca á nióti hinum
grímár méga ekki stunda fíflskáp sem fastst • léku í aúgitm háhs. líorgrihcl Var hanri svo hans sro í krámpa að hún kipptist' frá tigna gesti.
vinnu, heldur einqngis á, förnum vegi.. . höt*muiig var aA. sjá- j--■ j * ■ . bibliunni. - - - « ,
Fimmtudagur 23. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN -i (3
Norrænu póstmálaráðsteínunni lokið:
Rætt um að iimanlandsburðargjald
hvers iands gildi miili landanna
Sambandið „mun stöðugt haía vakandi auga á öll-
um möguleikum, sem gefasi kunna til þess að nota
innaaEandsburðargjaid í samnorrænum póstvið-
skiptum í sem ríkusium mæli"
Norrænu póstmálaráðstefnunni, þar sem mættir voru fulltrú-
ar frá öllum Norðurlöndum, svo og fulltrúar frá Scandinavian
'Airlines System og íslenzku flugfélögunum, lauk föstudagian
17. júlí 1953.
Ráðstefnan tók til meðferðar
allmörg pósttæknileg mál og átti
viðræður við flugfélagið Scandin-
avian Airlines System og ís-
lenzku flugfélögin um ýmis at-
riði varðandi flutning á pósti
loftleiðis. Meðal 'annars varð
samkomulag um flutning loft-
.leiðis á sendingum með til-
greindu verði, frá 1. september
þ. á. að telja.
„Taldi ráðstefnan rétt aö
skýra frá því“
Þá voru ennfremur tekin til
meðferðar .tilmæli Norðurlanda-
ráðsins um að taka til nákvæmr-
ar athugunar spurninguna um,
hvort gerlegt væri af praktiskum
og fjárhagslegum ástæðum að
koma því svo fyrir, að innan-
landsburðargjald hvers lands um
sig gæti gilt undir póstsendingar
til hinna Norðurlandanna. í til-
efni þess táldi .ráðstefnan rétt
að skýra frá því, að norrænt
póstsamband hefur verið við lýði
síðan 1. janúar 1935, ® þá tók
gildi sameiginlegur samningur
um skipti á póstsendíngum milli
Danmerkur, Finnlands, íslands,
Noregs og Svíþjóðar. í stað þess
samnings, sem kom í stað margra
sérsamninga, er að mestu leyti
voru samhljóða og sá elzti frá
1875, kom svo hið norræna póst-
samband frá 1. janúar 1947.
„Að nota innanlandsburðar-
gja'd í sem ríkustum mæli“
Á ráðstefnunni var rætt um
almenna notkun innanlándsburð-
argjalds í samnorrænum póst-
viðskiptum. Norræna póstsam-
bandið, sem um árabil hefur
unnið að þessu, og einnig náð
góðum árangri, álítur þó að þetta
sé ekki að öllu leyti framkvæm
anlegt eins og sakir standa.
Norræna póstsambandið mun
stöðugt hafa vakandj .auga á öil-
um möguleikum, sem gefast
kunna til þess að nota innan-
landsburðargjald í samnorrænum
póstviðskiptum í sem ríkustum
mæli, eða til þess að mjókka
bilið millj þess og þess burðar-
gjalds, sem nú gildir.
Gídir um öll bréf að
20 gi\ þyngd
Þess ber að geta, iað undir
allveru'egan hlu'ta þess pósts,
sem skipzt er á milli Norður-
landanma, gildir innanlandsburð-
argjald. Svo er um öll bréf allt
að 20 gr að þyngd og bréfspjöld,
en að því er burðargjaid varðar,
eru þessar tegundir langveiga-
mesti þáttur bréfapóstsins. Sama
gegnir og um póstávísanir, póst-
kröfur og blöð, sem seld eru á-
Ilmhurfórnirnar á Keflavikurflugvelli
** ,
Heimfar Eysteinn að fslendingarnir greiði
toll af bandarísku umbúðatimbri - ef þeir
megi forða því fró eidinum?!
Norsk úrvals-
myrtd í
Nýja biói
Framhald af 12. síðu.
arinnar í Nýja bíó, og er auð-
skilið að hún væntir enn sem
fyrr góðs af íslendingum. Og
þó þarf enginn að sækja mynd-
ir hennar í neinu góðgerðar-
skyni. Hún velur sér nýjar úr-
valskvikmyndir norskar, eftir
norska höfunda, svo sýning
þeirra ætti um leið að verða
til að treysta menningarbönd
frændþjóðanna.
Dragið ekl« að koma!
Efni myndarinnar „Við ætl-
um að skilja“ er tekin úr dag-
lega lífinu á heimilum ungs
fólks, og segir í myndskrá að
hún sé „sérstaklega ætluð öll-
um þeim, sem eru ástfangin,
heitbundin, gift- eða skilin“,
svo það er mokkuð stór hópur,
— en auðvitað er þeim sem
ekkj er þannig ástatt um líka
heimilt og hollt að sjá mynd-
ina.
Frú Guðrún bað Þjóðviljann
að skila því til Reykvíkinga,
að draga elcki að koma. Hún
hefur fengið ágætt bíó, Nýja
bíó, til sýninganna, en hefur að
sjálfsögðu ekki efni á því, mál-
staðarins vegaa, að sýna þar
lengi nema aðsókn verði góð,
og verði góð strax.
Þjóðviljinn vill taka undir þá
áskorun. Frumkvæði og dugn-
aður frú Guðrúnar er einstætt
afrek, íslendingar eiga að láta
hana finna að þeir kunna að
meta ósérhlífni hennar og það
mikla starf sem hún vinnur til
að bæta kjör íslenzkra stúd-
enta og treysta tengsl Islend-
inga og Norðmanna.
Upp af Keflavílíurflugielli
Ieggur látlausa reyki flesta
daga og nætur. Mun sá ekl-
ur er þar brennur aldrei
slokkna, og kvað hann þó
vera annarar tegundar én sá
eilífi eldurinn sem guðsþjón-
ar vorir hafa mest um tal-
að.
Að sjálfsögðu stafar nqkk-
uð af þessum reyk frá því
að heri-aþjóðin er að brenna
rusl sitt, og einstöku sinnum
liefur „varnar]iðio“ gerfi-
brennur, til þess að guðseig-
' inþjóðadrengirnir kunni eitt-
hvað til verka ef sá ógurlegi
Rússi (hverju guð forði)
slryldi Iaumast einhvemtíma
til að kveikja í lijá þeim, —
sjálfir æðstu menn landsins
hafa nefnilega margsagt
okkur að til þess séu banda-
rísku byssudrengimir hingað
komnir að Vndra það að sá
vondi Rússi brcnni og kúgi
þetta land.
Meginreykirnir kváðu þó
..Iiéíívísin“
liggur fíam á lappir sína;
í Eyjum
Fresturinn sem Vestmanna-
eyingarnir 22, — en þeir liöfðu
sem kunnugt er framið þann
glæp að byggja íbúð yfir fólk
sitt — fengu hjá ,,réttvísinni“
til að athuga betur hvort þeir
vildu gera það fyrir Bjama
Ben. að borga sekt í kassann
til Eysteins og afplána þannig
glæp þenna, sá frestur er lið-
inn.
Þjóðviljinn fékk þær frega-
ir frá Eyjum í gær að allt
væri kyrrt í máli þessu, svo
annaðhvort má Bjarni Ben.
ekki vera að hugsa um þetta
meðan Framsókn dekrar við
hann til að setjast í forsætis-
ráðherrastólinn, eða það
sem ólíklegra er — að hann
héfur skammazt sín.
Engin ný gangsterhistóría
hefur lieldur heyrzt af við-
eiga þeirra Benediktssona,
Bjarna og Helga í Eyjum.
Brezkur ferðamannahópur væntan-
legur til að kynnast ísl. liestum
Sú var tíðin, að enskir lordar
og fyrirmenn fóru hér um land
á hestum með fylgdarliði sínu.
Slík ferðalög hafa nú lagzt nið-
ur um alllangt skeið. En nú er
h'afin hreyfing flyrir því, að
kynna útlendum ferðamönnum
gæði hinna íslenzku hesta. Væri
það vissulega ánægjulegra, að út-
lendingar sæktu góðhesta okkar
heim en iað hrossin séu flutt út
til þrælkunar i erlendum kola-
námum.
Einn liðurinn í því að kynna
útlendum ferðamönnum islenzka
skrifendum hinna Norðurland- hesta er koma 5 Breta hingað í
anna við sama vérði og í útgáfu-
landinu, að • viðbættu transit-
gjaldi í einstöku tilfellum.
næsta mánuði. Er það Búnaðar-
félag íslands, Ferðaskrifstofa rík-
isins og Flugfélag íslands, sem
ekki stafa frá „æfingum“
verndarajnna, né heldur rusli
þeirra, heldur
frá hinum stöð
ugu timbur-
fómum sem
færðar eru á
þessum göfuga
stað. — Það
segir sig' sjálft
að mikið timb-
ur fellur til
utan af öllum þeim birgða-
flutningi, sem nú hafa stað-
ið látlaust yfir, skip eftir
skip, í bráðum hálft ár.
Margt af þessu timbrj er hið
eigulegasta í augum „inn-
fæddra“ í okkar skóglausa
landi. Og margur húsnæðis-
leysinginn hefur litið Jiað
hýru auga og séð í hugan-
um upp rísa íbúð handa sér.
— Máske eygt þar einu von-
ina til þess að komast í —
íbúð, í Jiessu landi þar sem
„innfæddum“ er bannað að
byggja yfir sig.
Vera kann að einni og
einni spýtu sé hnuplað af
Jiessu miltla brennifórnaralt-
ari, en sáralítið mun kveða
að því. Ástæðuna fyrir þvf'
að ekki er meira að því gert
segja menn suður J>ar vera
þá, að bannað sé að innfædd-
ir noti þetta timbur í stað
Jiess að brenna Jiað. Að vísu
hafi Kaninn sagt að sín
vegna mættu Jæir fara með
J)að ailt til........en — :
Ríkisstjórnin ykkar bannar
það!
Og Jægar farið er að
spyrja um ástæðuna fyrir
því er svarið Jietta: Rikis-
stjórnin segir að það megi
láta íslendingana fá timbrið,
— en þeir verði þá bara að
greiða Eysteini toll af því!!!
Sem sagt: fyrirskipun Ey-
steins: Fyrir timbrið utan
af vörunum sem Kaninn
flytur inn toilfrjálst skal Is-
lendingurinn greiða sinn toll,
tij Eysteins; ef Kaninn skyldi
vilja láta það af höndum!
Væntanlega fá mennii’nir
sem horfa á timburbrennurn-
ar á Keflavíkurflugvelli Jtað
upplýst hvort það er lieldur
Eysteinn eða Kaninn sem
stendur fyrir þessum timbur-
fórnum vestrænnar menning-
ar.
að þessu standa. En Bretarnir,
sem hingað koma eru m. a. 2
frá brezkum hrossaræktarfélög.
um, forstjóri ferðaskrifstofu,
fréttaritari Times og kvikmynda-
tökumaður.
Koma þeir hingað 18. ágúst
og mun þá lagt í fimm daga
ferðalag um Arnessýslu og Borg-
arfjörð. Verða skoðaðir fegurstu
og merkustu staðir á þessum
slóðum. í för með Bretunum
verða Gunnar Bjarnason, ráðu-
nautur, Þorleifur Þórðarson for-
stj. Ferðaskrifstofunnar o. fl.
Fróðir menn álíta, að íslenzki
hesturinn hafi ýmsa kosti, sem
séu til þess fallnir, að laða er-
lenda ferðamenn hingað íil lands.
Framhald af 1. síðu.
að um ianihald hennar. Hins
vegar gaf það út opinbera til-
kynningu um, að indversku her
liði mundi leyfð landganga i
Suður-Kóreu, ef samið verður.
Það verður að telja ólíklegt, að
indverska stjórnin sætti sig við
slíka yfirlýsingu frá ríkis-
stjórn, sem hvað eftir annað
síðustu daga og vikur hefur
orðið fyrir því að valdamaður,
sem er háður henni í einu og
öllu, þykist þess umlkominn að
lýsa allt sem hún segir þvætt-
ing og uppspuna. Til^ að
undirstrika þetta frekar, barst
í gær frétt frá Seúl, að her-
sveitir úr suðurkóreska hern-
ufh hefðu verið sendar til eyja
þeirra fyrir norðvesturströnd
landshlutans, þar sem gert hef-
ur verið ráð fyrir, að indverska
herliðið ynni gæzlustörf sín.
Pearson ræBir viB
Hammarskjöld
Einn voldugasti stjórnmála-
flokkur Vesturlanda, brezki
Verkamannaflokkurinn, hefur
nú krafizt
þess látlaust
undanfarnar
vikur, að alls-
herjarþing SÞ
verði kallað
saman til að
ræða Kóreu-
málin og þau
hneyksli sem
átt hafa sér
stað undir
bandarisku hér-
stjórnarinnar í Kóreu, en þar
á svo að heita að hún komi
skýrt hefur verið frá, hefur
Attlee fyrrum forsætisráð-
herra borið fram þessa kröfu
báða dagarra, sem utanríkis-
málaumræður fóru fram í
brezka þinginu. Það er þegar
ákveðið, að allsherjarþingið
komi saman um leið og gengið
hefur verið frá vopnahléi og í
gær var tilkjmnt, að Lester
Pearson, utanríkisráðherra
Kanda, sem nú er forseti þings-
ins, mundi seinna í vikunni
fara til New York til viðræðna
við Dag Hammarskjöld aðal-
ritara samtakanna, til að ræða
við hann um innköllun þings-
ins. Tilkynningin var send út
tveim tímum eftir að fréttin
um yfirlýsingu suðurkóreska
utanríkisráðlierrans barst tit
Ameríku.
handarjaðri
Norúmenn
brugga
Áfengissala í Noregi minnk-
ar með hverju !ári. Sala’ áfengis-
einkasöilu Noregs var einni
milljón lítra m’.nni í fyiTa en
árið áður. Ekki er ástæðan tal-
in vera minnkandi áfengis-
neyzla, heldur vaxandi landa-
brugg. Fj'jldi þeirra, sem í ár
hafa verið dæmdir fyr'r brugg
er tvöfalt fleiri en þeirra, sem
dæmdir voru á sama tíma í
fyrra. Gert er ráð fyrir, að
mjög mikið brugg eigi sér stað
í sveitunum, þar sem öll að-
staða til að fela hruggunará-
höldin er ólíkt betri.
Meginástæða þess, að svo
hefur farið er talin vera hinir
miklu skattar og tollar, sem
fram fyrir hönd SÞ. Eins og eru lá sölu áfengis.