Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 1
Hægri klíkan í Alþýðuflokknum
stöðvar útkomu Alþýðublaðsins
/■-------------------------------------------------------------------\
Ný iramlialdssama hefst
í blaðinn í dag. Nei'nist hún
Viliigaesii- og er eftir skáid-
konuna Marthe Ostenso. —
Gerist hún í , nýbyggðum
vestanhafs, og koma þar
m.a. við sögu Vesturíslend-
ingar. Gerii- það söguna
skemm tUega lslendingum,
en auk þess er hún spenn-
andi og nýstárleg. — Góða
skemmtun!
Stefán Jóhann og félagar han^s beita hus-
bóndavaldi sinu yfir AlþýÓuprentsmiÓ]unni
til jbess oð knýja fram stefnu sina
Alþjóðlega hveitisam-
þykktin gekk íir gildi í gær
Harðvítug átök haía á ný hafizt í Alþýðuflokkn-
um, með þeim afleiðingum að Alþýðublaðið kom
ekki út í gær kemur ckki út í dag, og algerlega er
óvíst um útkomu þess á næstunni. Það er hægri
klíkan sem beitir húsbondavaldi sínu yfir eignum
ilokksins til bess að stöðva útkomu blaðsins, og
stöðvunina ætlar hún svo að nota til þess að knýja
íram vilja sinn um steínu og störf flokksins.
I höndum liægri klíkunnar lEignir margfalt meiri en
Eins og kunnugt er eru allar skuldir
eignir Alþýðuflokksins í hönd-
um fámennrar hlutafélags-
klíku, sem rændi eignum þess-
um á sínum tíma eins og ill-
ræmt varð. Meðal eigna þess-
ara er Alþýðuprentsmiðjan,
sem hægri klika Stefáias Jó-
hanns hefur algerlega í sín-
um höndum. Er svo tryggilega
frá því gengið að einstaka
prentvélar munu jafnvel vera í
höndum einstakra manna, sem
geta stöðvað notkun þeirra
þegar þeim sýmist.
Starfsmönnum sagt upp.
Undanfarið hefur Alþýðublað-
ið verið í miklum fjárhags-
kröggum að vanda. Hefur það
ekki getað staðið skil á samn-
ingsbundnum greiðslum til
prentsmiðjunnar um alllangt
skeið. Einnig hafa nauðungar-
uppboð vofað yfir þótt bjargað
hafi verið á síðustu stundu.
Þessi greiðsluþrot hafa hægri-
mennirnir hagnýtt til þess að
stöðva prentunina á Alþýðu-
blaðinu. Mun öllum starfsmönn-
unum í prentsmiðjunni hafa
verið sagt-upp í síðustu viku,
og kom uppsögnin til fram-
kvæmda í fyrradag. — Hins
vegar voru starfsmennirnir
beðnir að bíða átekta með að
ráða sig aanarsstaðar þar til
eftir þessa helgi.
Þótt kröggur Alþýðublaðsins
séu miklar og skuldirnar geysi-
legar, eru þetta þó vandamál
sem auðvelt væri að leysa, ef
flokkurinn réði yfir eignunum,
Þær eru að verðmæti margfalt
meiri en skuldirnar, Vandinn
er hinn að eignirnar efu í homd
um klíku Stefáns Jóhanns, en
nýja miðstjórnin situr uppi með
baslið allt! Með þessií móti
getur klíkan ikomið fram vilja
sínum hvenær sem henni sýn-
ist, þar sem nýja miðstjómin
hefur ekki haft þrek til að
gera málin upp til fullnustu og
koma öllu á hreint.
Vilja liindra samstarf.
Og einmitt nú hefur hægri
atmurinn talið nauðsynlegt að
beita húsbóndavaldi sínu. Það
er engin tilviljun að til þessa
ráðs er gripið einmitt þegar
fyrir dyrum standa viðræður
milli Sósíalistaflokksins og Al-
þýðuflokksins um samstarf
gegn afturhaldsöflunum. Hægri
mennirnir vita fullvel að yfir-
gnæfandi meirihluti óbreyttra
kjósenda flokksins vill slíkt
samstarf og telur það einu
raunhæfu stefnuna eins og nú
Framhald á 3. síðu.
Buizt vii lækkandi hveitivcrði
;g|pf'
AlþjóÖÍéga hveitisamþykkiin gekk úr gildi í gær. Mörg
icind, meðal beirra Bretland, hafa ekki gerzt aðilar að
nýju alþjóðlegu hveitisamþykktinni vegna ágreinings um
verðlagið.
1 h:nni nýju hveitisamþykkt
er gert ráð fyrir, að lágmarks-
verð hveitis verði 2,05 dollarar
fyrir hverja enska skeffu. Bret-
ar og nokkrar aðrar þjóðir neit-
uðu áð ganga að því verði á
iþeim forsendum að það sé of
hátt.
Búazt þær við, að hveitiverð
Framhald á 9. síðu.
Bandarísk orustuflugvél skýtur niður
sovét-farþegaflugvél yfir Kína
Sovét-flugvélin forst með allri áhöfn
Bandónsk orustuflugvél skaut niður sovét-farþegaflug-
vél yf?r Kína s.l mánudag. Ráðstjórnarríkin hafa sent
Bandaríkjunum mótmæli vegna þessa atburðar. Banda-
ríkin haf?. vísað mótmælunum á bug.
I flugvél þessari voru 15 far-
þegar og 6 manna áhöfn. Fórust
þeir allir. Atburður þessi gerð-
stjórnarríkjanna v-ar flugvélin 70
km norðan landamæra Kóreu og
Mansjúríu. Flugvélin var óvopn-
ist nokkru eftir að vopnahléið uð.
hófst
Kóreu. Að sögn Ráð-j Bandarískastjórnin vísaði mót-
Albjóðamót œskunnar hefst í iúkarest b dag
Viðræður Breta og
Bandaríkja-
manna um
Tilkynnt hefur verið í Lund-
únum, að Selwym Lloyd. aðstoð-
arutanríkisráðherra, fari til
Bandaríkj.anna 11. ágúst eða viku
áður en allsherjarþing Samein-
uðu þjóðanna kemur saman.
Mun Lloyd ræða við John
Foster Dulles um ágreining
Breta og Bandaríkjamanna um
afstöðu þá, sem Vesturveldin eigi
að tak-a á stjórnmáLaráðstefnu
þeirri, sem haldin verður um
friðarsamninga í Kóreu og deilu-
málin í Austur-Asíu.
Islendingarnir komu þangaS á hádegi i gœr
Samkvæmt skeyti, sem Þjóðviljinn fékk frá fróttaritara sinum með Búkarestförunum, voru þeir staddir
á landamærum Ungverjalands og Rúmeníu kl. 18 í fyrradag. — Skeytið var sent frá landamærabænum
Lökösháza. 1 gær á hádegi kom hópurinn til Búkarest, en þar hefst Alþjóðam^t æskun.i}ar í dag. —Rú«n-
ensk æska verður næsla. hálfa mánuðinn gestgjafi þúsunda ungra stúlkna og 'piltá, hvaða.næva úr heim-
Inum, og er elcki að' efa, að móttökurnar verða þeim ógleymanlegar. -— Myndin er tekin á þjóðhátíðar-
dogi Rúmeníu og :.ýnir rúmenskt æskufólk fagna endurheimtu fi-elsi.
mælunum á bug í gær. Scair
hún, að atburðurinn hafi gerzt
nokkru íyrr en vopnahléið gekk
í gildi og sunnan en ekki norðan.
landamæra Kóreu og Mansjúrív,
Dulles á
fundi Rhees
Bandaríski utanríkisráðherr-
ann, John Foster Dulles, flaug
í morgun til Kóreu til viðræðna
við Syngman Rhee um hin nýju
viðhorf, sem skapazt haf.a þar-
lendis við vopnahléið.
Bauð og Dulles tveim öldunga-
deildarmönnum úr hvorum flokki
með sér í för-
ina. — Hyorki
demókratarnir
né republikarnir
þáðu þó boðið.
Báru þeir því
við, að þeir
þyrftu að vera
viðstaddir um-
ræður þær, sem
Eara fram á
B andarík j,aþ i ngi
am beiðni stjóm
arinnar um hækkun lánaheim-
iidar ríkissjóðs. Skuídir b.anda-
ríska ríkissjóðsins hafa nú nær
því náð þvi marki sem lög leyfa.
Dulles
mr til USA
Baadaríska þjóðþingið hefur
samþykkt lög, sem leyfa ár-
legan innflutning 214 þúsund
flóttamanna næstu þrjú árin
auk hins vénjulega fjölda
I leyfðra innflytjenda.