Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 6
6) — í>JóÐVILJINN — Sunnudagur 2. ágúst 1953 þióoyiuiNN Ctgðfandl: Samelnlngarflokkur alþýCu — Sósíalistaflokkurinn. Rit»tJ6rar: Magnús Kjartansson (áb.), Slgurður Guðmundsson. Fréttastjórl: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, Guð- .mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Bitstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig. — Sími 7500 (3 iínur). Áakrlftarverð kr. 20 á mánuðl í Reykjavík og nágrennl; kr. 1T iiuiar. staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. V„_________________________________________________' „Nánast éæski!egf‘ Alþýðublaðiö ræðir í fyrradag innflutning á banda- rísikum starfsmönnum og verkamönnum til Keí'lavíkur- flugvaJlar. Skýrir það svo frá aö hátt á annaö þúsund Bandaríkjam:un aðrir en hermenn, dveljist við störf á vellinum og hafi kveöiö svo rammt aö innflutningnum að stundum hafi komið allt aö 100 manns á viku. Lýsing Albýöubláösins á þessum mönnum er sú „aö hér sé um að ræða nánast óæskilega(!) fulltrúa bancla- rísku þjóðar/nnar. Mun m kill hluti þessara manna standa á mjög lágu menningar- og siðferðisstigi . . . . Þessir menn hafa algerlega frjáísan umgang um landið og eru har að auk/ óeinkenn/sklædd/r“. Og enn segir Al- þýÖublafið" ..Misihunurinn á aðbúnaöi íslend/nga og A meríkumanna er slíkur, að ætla mætti, að inenn þeir, -em áður er lýst, væru skör ofar sett/r í mannfélags- stiganum. Braggar þeir er Ameríkumenn búa 1 eru hólf- aðir í herbergi, en braggar íslendinga eru óhólfaðir og sofa menn þar í kojum hver uppi yfir öðrum“. Þetta er ófögúv lýsing, ea viö hvern er Alþýöubla'öiö a'ð sakast? Alþýöuflökkurinn tók fyilsta þátt í því aö Kalla herinn inn í lai.dið, þ.á.m. Hannibal Valdimarsson þritstióri Alþýðublaö'sins og formaöur Alþýöuflokksins. All- ar framkvæihdir syðra eiu undir eftirliti svonefndar , várnarmálanefndar, þa.r sem Alþyöuflokksmaöurinn Gu'ömundur í Guðmundsson er innsti koppur og gengur enda undir nafninu hernémsstjóri. Frá því hefur veriö skýrt opinberiega að stjórn Alþýðusambands íslands taki þátt í að fjalla um allar mannráðningar til vallar- ns og þá aö sjálfsögöu einnig innflutning á erlendu vinnuafli. Og áð lokum er það Alþýöusambandið sem á að-tryggja aö öll aðbúð og kjör íslendinga á vsllinum sé mannsæmandi. Alþýöuflokkurinn hefur sannarlega viö sjálfan sig aö sakast um allar aflei'öingar hernámsins. Hinu yr'öi aö sjálfsögöu fagnaö ef flokkurinn sæi nú þann kost vænst- an aö hvería ú'á stefnu sinni og játa misgeröir sínar. En því miöur eru litlar líkur á því. Þaö lengsta sem flokkur- :nn kemst er aö telja smánina „nánast óæskilega“. Þaö oröaval lýsir mætavel skörungsskapnum. i M viðnrkenna mistök sía r Þaö er marat sem Moxgunblaðið hneykslast á austan iárntjaleís. Aldrei rr.un þao þó hafa vsriö eins hneykslaö og undrandi og í fyrradag. Þaö birtir á forsíöu heljar- 'stóra fvi'ircögn, svohljóöandi: „Austur-þýzka kommún-: istastjórnin viöu’ kennir mistök sín“. Er svo rakið í langri grein með hvílíkum :,eindæmum“ 'þetta fyrirbæri sé; þavna sé kommúnistum rétt lýst; viöurkenna mistök sín, ekk> neina þaö þó! Þaö ev von að Morgunbiaöiö sé undrandi og reitt og viti ekkí sitt rjúkandi ráð. Undanfarið hafa setið hér á Islandi ríkisstjórnir sem ekki aöeins voru illvirkar og lxafa haft þaö aö meginstefnu aö kreppa kosti alþýöu heldur hafa þær ge;:t eina meginskyssuna af annarri, ein mistökin öðrum meiri. Hvers konar hneykslismál hafa oröið uppvís alln þjóöinni og getur hver maöur dregiö fram dæmin úr eigin hug. En þaö hefur aldvei gerzt hér á landi aö joessi stjórn- arvöld hafi viöurkennt nein mistök. Aldrei hafa ráð- herrarnir lýst yfir því aö þeim hafi skjátlazt, eins og þó væri næsta' mannlegt. Þvert á móti hafa þeir veriö önn- um kafnir viö aö verja og réttlæta öll sín hneyksli. Þaö er sama hversu frálcit verk þeirra hafa veriö, alltaf hefur þeim vsriö lýst af miklum fjálgleik sem stjórnvizku og æöstu speki. Ráðherrarnir hafa þótzt óskeikulir. Það er þettn sern veldnr reiði og sárindum Morgun- blaðsins Það tclur tiltæki austurþýzku stjórnarinnar svik við málstaö pólitíkusa. þama sé á níöingslegan hátt veg'ö að einu megineinkenni vestræns stjórnarfars. Og ríst eru þessi viöbrögö Morgunblaösins lærdómsrík, ekk- ert finnst því eins fráleitt og aö þeir sem meö völdin fara ber: ábyrgð gerða xinna og veröi aö standa á þeim reikningsskil í raun. En hvor hátturinn skyldi vera í meira samræmi viö almenna skynsemi, sá „austræni“ eöa sá ,,vestræni“. ÁTÖKIN UM OLÍUNA Jlutur og morð stjórnmálamanna uppálialdsaöferðir Breta Bandarík.iamauna í stlgamennskubaráttu um olíu Arabalandanna ★ Al-lt fram til heimsstyrjald- arinnar mátti Bretland heita eiarátt um olíuframleiðslu hinna nálægu Austurlanda, þrátt fyrir ásókn Bandaríkj- anna. Árið 1939 réðu brezk olíufélög yfir 76% af olíu- birgðum svæðisins en banda- rísk fé'lög réðu einungis yfir 17%. Mest fengu Bretar af olíu frá íran, en frá því landi kon:u 75% af olíu hinna aá- lægu Austurlanda árið 1938. Styrjaidarária og þó eink- um áriri eftir stríðið hóíu bandarísku olíuhringarnir á- kafa sókn til ao komast yfir olíulindirnar við Persaflóann, • og reyndu einkum a'ð, ná' fótfestu í Saudí-Arabíu. Jarðfræðirannsókoii' höfðu þá ‘leitt í Ijós að í þeim hluta Arabíuskagans var óhemju magn af olíu í jörðu. Árið 1939 lögðu olíuhringarnir Standard Oil í New Jersey, Texas Oil, Standard Oil í Kaliforníu og Socony-Vacuum saman til að m>mda hinn volduga olíuhring Arabian- American Oil Co. (ARAMCO) og fengu þrír hiair fyrst töldu 30% hlutabréfanna hver en Socony-Vacuum 10%. Bandarisku hringamir spör uðu hvorki fé né fyrirhöfn til að grafa undan brezku olíu- hringunum í hinum nálægu Austurlöndiun. Þeir horfðu ekki í skildingian, fremur en nú, keyptu sér stjórnmála- menn og keyptu sér blöð. Sam- kvæmt tilmælum olíuhring anna afhentu Bandaríkin Ara- baríkjunum sex vopn eftir stríð að verðriiæti 40 milljónir dollara. Saúdí-Arabía fékk bandarískar vörur að verð- mæti 99 milljónir dollara und- ir j’firskini láns- og leiguhjálp ar. Með þessu tókst Bandsx- ríkjamönnum að aíla sér það voldugra leppa í löndum þess- um, að hringarnir gátu hafið öfluga sókn gegn brezku keppinautunum. Ai'abalöndm urðu gróðrarstia pólitískra hrossakaupa, ögrana, sam- særa, pólitískra morða, valda- ráns og vopnaviöskipta. Bandarísku auðfélögin komu sér fyrst fyrir í Saúdí- Arabíu og lögðu því eiæst J Jemen, en þar, í Shabwa-hér- aði við landamæri brezka verndarsvæðisins Aden hafði fundizt mikil olía í jörðu. Bandaríkjamenn fengu sér- leyfi í Jemen 1947, en fram- kvæmdir töfðust vegna þess að þjóðhöfðinginn Iman Yahya og tveir syair hans voru myrtir sem afleiðing af samsæri er örezkir agentar stofnuðu til 1948. Sá er sett- ist í sæti þjóðhöfðingjans, Abdullali al Wuzir, var brezk- ur Ieppur og varð ekki lang- lifur. Einn af sonum hins myrta þjóðhöfðingja, Seif ul- Islam Ahmed, tókst með hjálp bandarískra. vopna að reka Ab dullah frá völdum sama árið, 1948, og láta taka hann af lífi. Árið 1950, eftir sprengju- árás brezka flughersins á þau héruð Jemens er liggja að Adea, tóku Bretar herskildi olíuhéruðin og afsökuðu sig með því að landamæri Jemens og Adens hefðu ekki alstaðar verið fastákveðin. — Deila Breta við Jemen er óleyst’ enn. Næsti áfangi í olíusókn Bandra-íkjanna var að fá 1919 sérleyfisréttindi í svonefndu „hlutlausu svæöi“, milli Kúw- ait og Saúdi-Arabíu, þar sem nýskeð höfðu fundizt auðugar olíulindir. í fregn frá France Presse liefur því verið haldið fram að þar væri liægt að framleiða 40 milljónir tonna árlega. Keppni brezkra og banda- rískra olíuhringa er einnig bak við deilu Saúdí-Arabiu og Omans um Búraímivin. Á vin þessari lendir oft ætt- flokkunum saman og láta þeir vopn skera úr, en brezkir her- menn og starfsbræður þeirra frá Saúdí-Arabíu taka oftlega þátt í leiknum. Bretar ota fram súltaninum af Oman en ARAMCO ýtir á Saúdí- Arabíu. Reutersfregn hefur verið birt um að ARAMCO eigi í samningum við konung Saúdí-Arabíu, Ibn Saúd, um aukin sérleyfi handa Banda- ríkjamönnnum til olíuleitar suður af ríki hans í átt til Búraími-vinjarinnar. Deilan um vin ]>essa hefur þegar staðið nokkur ár. Siðustu samningatilraunirnar milli Bretlands og Saúdí-Arabíu fóru fram í London í marz sl. en urðu árangurslausar. Vegna þrýstingsins af oiiu-# sókn Bandaríkjanna í Arabiu- hefur Bretum komið til hugar„ að sameina ítök sín þar í sam-j, bandsríki, er gæti haft í f ullu w tré við Saudi-Arabiu. Hefur^ verið lagt til að taka í sam- ^ bandsríki þetta Bahrein, ^ Quatar, Samnings-Oman, og~ önnur svæði á valdi Breta. !f Þegar Bandarikin höfðu náð* valdi á olíulindunum í Arabíu,** vildu þeir ekki vera upp ájj, aðra komnir með olíuleiðsluirig ar. Eftir stríð hófu þeir samn- ;J inga við stjórnarvöld Sýr-^ lands og Libanons um leyfi til leiðslulagninga um þau lönd.a En það var eins og að skvetta j olíu á eld, keppni Breta og j Bandarikjamamia u® tök áj þessum lÖttdúm blossaði upp. M Afleiðing þcirrar haráttu varð^J í Sýrlandi f jögur valdarán ár- in 1949-’51, og dauði beggja aðalforingja leppflokkanna, Husni Zaim og Sami Hinnani. Riad el-Soih, forsætisráðherra Libanons var myrtur í bar- áttu brezku og bandarísku agentanna 1951. Bandaríkin unnu að lokum þennan „lýð- ræðislega" leik og 1951 tók olían frá Arabíu að streyma til sjávar við Miðjarðarhaf gegnum leiðslur þeirra. Það vantaði ekki að olíu- hringarnir reyndu einnig samningaleiðina. Skýrt hefur verið frá samkomulagi, gerðu 1945, milli Breta og Banda- ríkjamanna, og, átfu Bretar samkvæmt því að verða ein- ráðir uhi ’ clíuframleiðslu í íran en Bandaríkin í Saúdí- Arabíu. Á öðrum svæðum áttu olíuhringar beggja að starfa sameiginlega. En þrátt fyrir þann samn- ing tóku bandarísku olíuhring arnir að reyna að ná undir sig írönsku olíunni. Árið 1946 var Anglo Iranian neytt til að undirbúa samning um að selja bandarískum olíufélög- um 20% af ársframleiðslu sinni. Síðar var hluti þessi tvöfaldaður. Vorið 1951 lét íranska þingið undan þjóðarvakningu og ákvað að þjóðnýta olíuiðn- aðinn. Bandarísku hringarnir reyndu að grípa tækifærið til að komast yfir írönsku olíuna. ARAMCO lýsti yfir að hann skyldi eignast eignir Anglo- Iranian ef þær yrðu seldar hæstbjóðanda. Öll íhlutun Trumans og Achesons í olíudeilu Irans og Bretlands miðaði að því að tryggja bandarisku olíuhring- unum yfirráð olíunnar. Sá til- gangur var svo opinskátt lát- inn í Ijós í .síðustu tillögum Bandaríkjastjórnar, í des. 1952, að brezku blöðin urðu æf. Sunday Express talaði um „rán“. Brottrekstur Anglo Iranian frá Iran hefur snöggminnk- að hluta Breta í olíufram- leiðslu Arabalandanna. Hluti Bandaríkjanna og Bret- lands i olíuframleiðslu lúnna nálægu Austurlandá í prósentum Bretl. Bandaríkin 1939 . . . . 76,0 17,0 1946 . . . . 64.5 31,0 1950 . . . . 52,9 44,4 1951 . . . . 38.8 580 1952 . . . . !33,0 59,0 Bandaríska hringavaldið rak sig á, að íranska þjóðin er ekki ginkeypt fyrir því að afhenda anðlindir lands síns Framhald á 11. síðu. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.