Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 2. ágúst 1953 H Fyrir nokkru kom út hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs Ár- foók íþróttamanna, en hún er gefin út að tilhlutan íþcrótta- sambands Islands. Er bók þessi alltaf að verða fjölþættari, og fleiri og fleiri greinar að koma í hana, sem eðlilegt er og raunar sjálfsagt. 'Auk þess hefur verið bætt í ibókina ársskýrslu íþróttasam- foands íslands fyrir tímabilið 1951-1952 og tala sérsambanda, foéraðasambanda og félaga, en nú eru í íþróttasambandinu 233 félög með 24440 félags- möimum. Eer vel á því að skýrsla framkvæmdastjórnar ISÍ sé þar, og jafnvel útdrátt- >ur úr skýrslu sérsambanda, svo að yfirlit yfir heildarstörfin fáist í samanþjöppúðu formi á einum stað. I þessari bók er það aðeins FRl sem greinir frá starfi sínu. Öll bókin er 264 síður og á þeim segir frá 12 íþróttagreinum. Mest rúm ftékur kaflinn um frjáisar í- þróttir, en hann er ritaður af Brynjólfi Ingólfssyni og hefur yel tekizt að þjappa hér sam- an miklum fr'óðleik um frjáls- ár íþróttir innlendar fyrst og frernst og svo erlendar líka. ÍSkrá er þar um beztu afrek Islendinga 1952 svo og íslenzk met 1. janúo.r 1953. Þar.ua fylrrir með afrekaskrá karla og l^venna og sömuleiöis heims- raet En Brynjólfur er hreinn sérfræðingur í öllu er lýtur að „stetist’k“ í þessum málum. I kaflanum um glímuna foeldur Kjartan Bergmann á- frara að safna fróðleik og koma í þetta góða heimildarrit úrslit- um i eldri glímran, og fer vel á því, auk þess sem hann skýr- ir frá því sem gerðist á árinu Fjcrði og lengsti kaflinn er úm. knattspyrnuna, og eins og áðu.r er það- einna líflegasti kafl inn. Tii bragðbætis eru þar glefsur úr dagblöðum um ein- s‘r>k-a leiki sem í fáum orðum gu:a yfirlit yfir gang leikj- anna í Islandsmótinu. Þá er þar glögg lýsing á ut- anförum og heimsóknum. Enn- fremur skrá yfir úrslit leikj- anna á OL 1952 í Helsioki. i Kafiinn um sund eft;r Ragn- ar Vignir er einnig ágætur og kemur foann víða við um inn- lend mót, og afrek frá síðustu OL. Þar er og íslenzk afreka- pkrá og skrá um íslandsmet. Aðrir kaflar eru styttri, en eigi að síður góð heimild um starfið á árinu. Þessi kaflar eru: Badminton, sem Friðrik Sigurbjörnsson skrifar; Golf, eftir Þorvald Ásgeirsson; Hand iknattleikur, eftir Hauk Bjarna- son. Róður er ný grein í Ár- foókinni og þann kafla ritar Loftur Helgason. Urn skauta- íþróttina ritar Jón D. Ármanns- son og fylgir þar afrekaskrá og skrá um Islandsmet. Gísli Kristjánsson skrifar kaflann nm skíðaíþróttina. Stefán G. Björnsson minnist L. H. Miill- ers er lézt á árinu og fer vel é því í þessari bók, að geta láíinna forvígismanna og foraút ryðjenda. Körfuknattleikur er nýr kafli í Árbókinni og hann ritar Magnús Sigurðsson, en greiniirai fylgir mjrad af Is- landsmeisturunum í körfuknatt- 3eik, sem voru IKF. Það sem etingur í augun á þessari mynd er það, að • tveir menn í her- jeinkennisbúningi skuli vera á myndinni, og í bók þessari, og ekki eru þeir nefndir þjálfarar; en þó þykir ekki rétt að birta nöfn þeirra! Þetta er sjálfsagt það sem koma skal, samkv. samþykkt síðasta ársþings ÍSl, að hermenn setuliðsins séu sem „góðir gestir“ ýmist í einkenn- isbúningum sínum eða fáklædd- ir í röðum íþróttamanna á velli, og á myndum í blöðum og ár- foókum okkah. * Bók þessi er prýdd fjölda mynda. I henni er samankom- inn undra mikill fróðleikur um íþróttastarfið og þá fyrst og fremst sjálfar íþróttirnar, ár- angur þeirra og mótin. Er þetta því eins gott heimildar- rit og bezt verður á kosið fyrir alla þá sem áhuga hafa á þess- um málum. Þessi bók þyrfti fremur að stækka, því enn foef- ur varla verið sögð nema hálf sagan. Hið félagslega-starf sem felst í framkvæmdum og er undirrót alls þess sem er að gerast, vantar, en állt það ger’st innan vébanda íþrótta- hreyfingarinnar, þó það fái styrki frá opinberum aðilum til frámkvæmdanna. Með aukn- um kaupendafjölda sem félögin sjálf ættu að vinna að mætti fullkomna þessa bók enn foetur. Ef til vill mætti tryggja það með því einu að hvert félag útvegaði 5-8 kaupendur að bók- inni árlega. Árbókin er nú orð- ;n 10 ára, en þeir Jóhann Bern- hard og Brynjólfur Ingólfsson foófu að gefa út Árbók frjáls- íþróttamanna. I bókum þessum frá byrjun foefur varðveitzt mikill fróðleikur um íþróttalífið á Islandi um langa hríð. — I útgáfuaefnd eru Þorsteinn Einarsson, formaöur; Jens Guð- björnsson og Kjartan Berg- mann. % RJTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Heimilisþáíttmnn Framhald af 10. síðu. lega vérður ekki kominn strax úr tízku. Auðveldara er að sauma seinni ‘búninginn. Hann má gjarnan vera úr silkiefni en einnig úr léttu uilarefni eins og sá fyrri. Á jakkanum eru skávasar sem á eru foafðar smánælur, það er fallegt, ef þyrfti að skreyta hann fyrir sérstakt tækifæri, en dags- daglega væri betra að hafa þær ekki. Ermarnar eru hálflangar, og það er vafasamt á jakka og kápur, en ágætt á kjóla. Bezt værj að hafa ermarnar á jakk- anum i venjulegri lengd, en erm- arnar á kjólnum hálflangar. Ef einhverjum finnst leiðin- legra að hafa belti, er þriðji búningurinn góður fyrir þær. En því miður er það búningurinn, sem erfiðast er að sauma og fæjri bezt iklæðskerasaumaður. Þó mætti reyna það, sérstaklega ef haft er í hann létt efni eða gott gaberdin. KjóLlinn á mynd- inni er úr rayongaberdin, það má nota það, en er ekki gott, og helzt ætti að ganga fram hjá rayonefnunum, þegar keypt er í dragtir og göngubúninga. — Rayon er ágætt í kjóla, þar sem auðvelt er að strjúka þá, en öllu erfiðara er að fást við jakka rneð hornum, axlapúðum og til- heyrandi og þeir aflagast fljótt og verða leiðinleg'r. Ef erfitt er að áttá sig á öllum nýju -efnun- umr væri ómaksins vert að muna, að uliarraypn er .það sama og áður var kallað cellull. í fyrradag birtust nöfn þeifra sem eiga að mæta sem fulltrúar íslands í landsleikjum í knatt- spyrnu í Danmörku og Noregi fyrri hluta næsta mánaðar. Það verður sjálfsagt með þetta lið eins og öll önnur að menn verða ekki sammála um skipan þess og vissulega er úrtökunefndin Aindir smásjánni. Sennilega standa fáar lands- liðsnefndir eins vel að vígi og okkar að velja lið, því hér er um svo fáa að velja að vandinn ætti ekki að vera eins mikill. Fámennið hefur líka þann ókost ,að hættara er við. félagssjónar- miðum, og sjálfsagt gengur nefndin þess ekki dulin að hún er ekki talin standa langt frá félögum sínum. Það getur þýtt ófmat á þá sem næst standa, en vanmat á þá sem fiær eru. Þetta þarf ekki að standa í sam- bandj við félagshyggju til að útiloka annan úr öðru félagi. Þetta er mat vinar á vini. Þess vegna- er . æskilegt að nefndir standi sem lengst frá félögum sínum, sem til keppni gætu verið kallaðir. Yfirleitt munu flestir sammála um flestar stöðurnar, og breyt- ingin með Pétur sem innherja er ágæt tilraun, ,að láta tríóið frá Akranesi halda sér, þegar þess er líka gætt að Bjarni Guðnason hefur ekki verið alveg heill. Aftur á móti er Guðjón ekki eins öruggur í liðinu og fyrir Austur- ríkisleikinn. í leikjum hans við austurríska liðið, og eins við B-1903, kom fram að hann vant- ar þá hörku og þann kraft, sem til þarf við slíka stórkarla sem þeir voru og þessir, sem þeir mæta í ferðinni. Er þeíta sér- staklega að því er snertir hindr- anir og hreyfanleik, knattmeð- ferð og auga hans fyrir sam- leik eru aftur á móti í góðu lagi. I þessa stöðu koma ekki margir til greina, helzt þó vara- maðuririn Halldór Halldórsson, en hann hefur verið óvenju utan- veltu í leik.ium sínum upp á síðkastið, og stafar það ef til vill >af því að skipulag í leik er ekki hans sterka hlið, en kraft á hann, óg er óragur við að leggja sig í hindranir. Það er því mikið vafamál hvor á að vera inni móti Dönum og hall- ast verður að því að kraft og mikla yfirferð þurfi á hinum stóra velli „Idrættsparken". — Hitt mælir -svo með Guð- jón; iað hann ætti að falla inn í leik við tríóið og sennilega hefur það ráðið. Manna á milli er fullyrt að hvorki Gunnar Guð- mannsson eða Haukur Bjarnason hafi í vor uppfyllt skilyrði sem nefndin setti í vor og þar með raunverulega fyrirgert rétti sín- um til slíkrar farar sem þessar- ar. Sennilegt er það að úrtöku- nefndin h-afi slegið af kröfum sínum og þannig raunverulega misst tökin á því aðhaldi og aga sem þarf við svona undir- búning, og er það illa farið. Hvað Gunnar snertir er það líka ábyrgðarhluti ,að senda hann meðan hann sýnir ekki í einum heilum leik þann kraft og vilja og vinnu sem krefiast verður, þrátt fyrir ótvíræða leikni hans og kunnáttti. Það er mikil bjart- sýni að gera ráð fyrir að hann fari að reyna meira á sig á er- lendri grund; ekkert er þó ó- mögulegt í þessu efni, en gera verður þó ráð fyrir að nefnd- inni hafi verið Ijósir þessir ann- markar á leik Gunnars. Þá vek- ur nokkra furðu að Guðbjörn skuli valinn til ferðarinnar, svo framarlega sem valið er eftir styrkleika. Þvj hefur áður verið haldið fram hér, að hann sé ekki með landsliðsgetu og komc nokkrir bakverðir til greina fyrr og það meira <að segja ú’r hanS eigin félagi, f. d. Steinn Steins- son. Að sjálfsögðu skipar Einar Halldórsson þá stöðu betur eí til kæmi, eftir þær æfingar o' leik sem hann hefur sýnt. Er næsta einkennilegt að nefndin skul^ ekki hafa komið auga á þetta. Það verður líka að draga í efa <áð Haukur Bjarnason sé heill og í þeirri æfingu, sem til þarf fyrir þá leiki, sem fram- undan eru, og virðist nefndin ekki hafa gert sér grein fyrir þessu, hvernig sem á því stend ur. Hitt er svo ánægjulegt a< heyra að allir skuli vera orðni heilir, en fyrir nokkru eða svi voru Biarni, Haukur, Þórðui Guðbjörn og Ríkarður alli meiddir, en það er nú aðein Ríkarður sem enn á að hlífa séi Við skulum vona að meiðslii taki sig ekki upp þegar mest riður. Það er slæmt þegar ekk ríkir festa í undirbúningi svon ferðar, en það kemur beint o. óbeint fram, að svo er ekki o er eftirleikurinn því eðlileg vafasamari. En þó svo hafi ti tekizt, skulum við vona að þett lið sem við sendum standi si sem bezt og sameinist á alvöi unnar’stund í baráttunni fyri heiðri’ fslands. ÍFararstjóm og fuLltrúavs svona ferðar verður <að teljaí heiður og að sjálfsögðu virðis eðlilegast að sá heiður skiptis milli forustumánna úr þeim fe lögum, sem halda störfum upp Það er því dálítið einkennile tilviljun að þrír þessara mann eru úr sam.a félaginu. — Hé er ekki verið að kasta rýrð starf þessara manna, heldu benda á, að þessi heiður á a skiptast milli félaganna.eftir þ\ sem við verður komizt. le#|ávíkuriaeisiazamotiS: 1411 lidur flest stig9 819 esi Ár« niaim er naest með 7® Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum hélt áfram sl. fimmtudagskvöld og urðu úrslit þá sem hér segir: 4x100 m hlaup. A-sveit KR 45.0 sek. A-sveit Ármanns 45.5 sek. A-sveit ÍR 46.3 sek. B-sveit KR 48.0 sek.. 4x400 m hlaup. A-sveit Ármanns 3.33.41 A-sveit KR 3.38.5. B-sveit Ámanns 3.45.9. A-sveit ÍR 3.54.4. Fimmtarþraut (langstökk, spjótkast, 200 m hlaup, kringlukast, 1500 m hl.). Guðmundur Lárusson Á 5.80 — 40.25 — 22.7 — 26.91 — 4.21.2 2.535 stig. Valdimar Örnólfsson ÍR 6.17 —- 37.14 — 25.3 — 35.8 — 4.54.4. 2.146 stig. Friðrik Guðmundsson KR 5.58 — 47.74 — 24.9 — 42.38 — 0. 2.104 stig. Daníel Halldórsson ÍR 6.02 — 37,71 — 24.8 — 34.43 — 5.02.8. 2.078 stig. 100 m hlaup kvenna. Margr. Hallgrímsd. UMFR 13,8 sek. Langstökk kvenna. Margr. Hallgrimsd. UMFR 4.40. 4x100 m hlaup kvemia. UMFR 59.? 3000 m hindrunarhlaup. Kristján Jóhannsson ÍR 9.53.6 met (10.06.2). • Nú er eftir <að keppa í þraut og 10 km hlaupi á m aramótinu og fara þær kej f-ram 10. ágúst n. k. Stigitt st, nú svo að KR er hæst me stig, Ármann hefur 79 st„ É og UMFR 2 stig. SKIPAUTGCRÐ BIKÍSINS austur um land til Raufarhafna hinn 8. þ. m. Tekið á móti flutr ingi til Hornafjarðar, Djúpavog Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarða Mjóafjarðar, Borgarfjarða Vopnafjarðar, Bakkafjarða Þórshafnar og Raufarhafnar þriðjudag og miðvikudag. Fai seðlar seldir á fimmtudag. fer til Vestmannaeyja á þriðji dagskvöld. Vörumóttaka sam dag. Eiríkur Haraldsson Á 11.07.6. Hreiðar Jónsson Á 11.15.6. Marteinn Guðjónss. ÍR 11.46.2. liggurleiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.