Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 7
. .-Junmidasui 2. ágúst 1953 —■- ÞJÓÐVILJINN —
MmM&ór Kiljan Vsaxness:
„Ríkir og snauöir á. Islandi eiga Þíngvöllu j vfnt, hver sem kann að nytja gxeði staðarins:
öll þjóðin fiimur sanilieyrileik sinn alveg sérstalclega á þessum
stað af því liann er brennipúnktur sögu vorrar“.
Vér heyrum iðulega talað
um smáar og stórar þjóð:r,
um smáþjóðir og stórþjóðir.
Það er siður að virða stónþijóð-
ir mikils i ræðu og riti, rétt
einsog það i'ggi í hlutarins
eðli að stórþjóð beri einhver
sérstök virðíng, en um smá-
þjóð er jafnan rætt af nokk-
urri vorkunn, einsog það væri
thálfömurlegt hlutskifti að til-
heyra þesskonar söfnuði. Hitt
er sjaldgæfara, að heyra
menn skilgreina hvað þeir e'gi
við þegar þeir gera uppá milli
smáþjóðar og stórþjóðar, eða
skýra hvað því valdi að ein
þjóð er kölluð smá, önnur
stór. Þessi greinarmunur, sem
virðist of sjálfsagður til þess
að menn hirði að útskýra
ha.nn, er l>ó bersýnilega reist-
ur á talfræðdlegum forsend-
um: stór er sú þjóð er stend-
ur saman af mörgum einstak-
língum, en hin smáþjóð, er
samanstendur af fám.
Mér virðist sem þetta ó-
sjálfráða talfræðilega mat -k
þjóðum hafj sama galla og
flestar þær skilgreiníngar aðr-
ar sem gera mergð eða fyrir-
ferð að höfúðkosti hlutar eða
aðalatrið?. Eftir sömu reglu
mætti kalla mýbit stórþjóð af
því flugurnar eru svo margar,
en kýr smáþjóð af því þær eru
tiltölulega fáar; þeir sem.
iegoja eitthvað uppúr slíku
talfræðilegu mati, mundu
sennilega bæta því v'ð áð kýr
ý'erði oft að leggja á flótta
undan flugu og af því megi
ráða 'ágæti mývargs.
Því verður að vísu ekki
neitað að mýflugur séu miklu
fleiri en kýr. Og það er alveg
rétt, mýflugur eru merkilegar,
að geta lát'ð jafnstórar skepn-
ur og kýr leggja á flótta, og
meira að segja blóðgað þær.
Þannig er stórþjóð nógu fjöl-
menn til að reka fámeanar
þjóðir á flótta og bíta þær til
tolóðs. Við nánari atliugun
hlýtur þó að rísa vafi um
stórleik sem sé í því falinn
að vera svo mai’gmennur að
geta b'tið aðrar þjóðir til
tolóðs.
Ég skal skjóta því hér inn
að þjóðir þær sem Norðurálfa
á að þakka mentun sína, forn-
grikkjar og gyðíngar, voru
fyrir svona 2500 árum, þegar
meáníng þeirra stóð sem
hæst, ekki mikið fleiri að
höfðatölu en vér íslend-
íngar enun nú. Þessar
austrænu smá.þjóð r hafa með
heimspeki, trúarbrögðum og
siðfræði, þeim hugsjónum sem
þær arfleiddu* Vesturlönd,
lagt gruudvöllinn að mestallri
mentun hvítra manna, það má
segja að siömenníng Vestur-
landa búi i skjóli forngrikkja
og gyðínga enn þawi dag í
dag. Að kalla þessar þjóðir
smáar, er ekki alveg laust við
að vera broslegt.
Víkjum aftur að hinni fyrri
skilgreiníngu á . stórþjóð og
smáþjóð. Nú mætti segja að
dæm'ö sem ég tók af mývargi
og nautgripum sé að því leyti
villandi sem hér séu bornar
saman misjafnlega fyrirferð-
armiklar dýrateguudir; en
þjóðir, bæði þær sem nefndar
eru stórar, og e'ns hinar sem
kallast smáar, samanstandi af
mönnum sem allir. upp og of-
an. séu einhversstaðar milli
eins ög tveggja metra á láng-
veg'nii. og einhversstaðar milU
hundrað ' og tvö liundruð
punda að þýngd.
Nú skulum við, held ég, sieppa
öllu leingdarmáli hér, því ann-
ars gætum við freistast til að
mæla stórleik þjóða eftir því
live lángar þær yrðu ef aUir
einstaklíngar þeirra væru
bundn'r saman á endununi og
síðan mældir í kílómetrum —
hverju guð forði. Hitt væri
nær veruleikanum, eða. að
minsta kosti nær eölisfræð-
inni, að meta stórle'k þjóða
eftir vikt, þannig að sú væri
kölluð mest stórþjóð, er sann-
anlega legði sig mest ef allir
einstaklíngar hennar væru
vi'ktaðir og kroppþúngi þeirra
síðan lagður sáman.
Með þessari aðferð er næsta
auðvelt að sanna að flestar
þjóðir séu stórþjóðir í saman-
burði við oss ísle.ndínga. Dan-
ir eni eftir þessum reikíngi
hérumtoil 25 s’nnum meiri
stórþjóð en íslendíngar. Og ef
viö tökum dæmi af banda-
ríkjamönnum, sem eru nálæg-
ustu ná.grannar okkar að þr«n
leyti sem þeir hafa troðið sér
upp á okkur hér í landi ckk-
ar, þá hafa þeir samanlagðan
kroppþúnga sem er þrásund
sinnum meir: en þýngd allra is-
lendínga. Þeir eru þannig
stórþjóð gagnvart íslendíngum
að því leyti sem þeir leggia
fram 100.000 kíló í mannfólki
á móti hverju hundraði kfóa
sem við le.ggjum fram í sama^
Slíkur reginmunur getur sem-
sé oröið á smáþjóð og stór-
þjóð ef reiknað. er eftir kjöt-
magni. Aðeins er sú skiftíng
þjóða, sem grnudval'ast á
mismimandi k jötmagni ber-
sýnilega fundin upp af slátr-
urum e£a mönnum sem reka
kjötverslun, þótt því verði
ekki neitað að stundum virð-
ist þetta vera hið eina mat
á þjöðum sem flestir meiri
háttar stjóriunáiamenn skilji
og taki gilt. En ef við tökum
nú forngrikkja til samanburð-
ar, þá þjóð sem ég sagði áð-
an að grundvallað hafi menn-
íngu Vesturlanda, og ráði á-
samt gyðíngum hugmynda-
he'mi vorum enn í dag, ■—
hversu þúng er sú þjóð nú ef
liún væri viktúð? Ég varpa
fram þessari spurníngu en ég
skal ekki reyna að svara
henni. Nema ég veit að fróðír
mena telja forngrikkja ihorfna
þjóð og byggi annað fólk
Grikkland vorra daga. — Það
er hvergi hægt að benda á þá
þjóð sem flestar hugmyndir
vorar um mentun hafa verið
reistar á í tvö þúsund ár, —
hún hefur hvorki tölu né vikt.
Ég held að tala einstak-
línga eða sambjöppuð þýngd
þeirra veiti eing'.n svör i:m
það hvort þjóðir séu smáar
eða stórar. einfaldlega af því
að þeir eiginleikar sem skapa
þjóð e'ga lítt eða ekki skylt
við kroppþúnga eða tölu. Ef
eirhver hópur manna á aft-
urémóti þá eiginleika sem
þjóðerni samanstendur af, þá
skiftir það ekki máli hvort
sá hópur e'r stór éða. lítill,
þútigur eða léttur. Þeir eigin-
leikar sem S'ka.pa þjóð cru
ekki tækir á rnæli né vog,
Það sem öðru framar mynd-
ar þjóð er tilfiimíng einstak-
línga á e/nliverju tiÞeknu
landssvæði um samheyrileik;
um að þe:r séu partur af
einni heild, limir á einum lík-
ania — þrátt fyrir ýmiskonar
ars skipar þeim í stéttir og
flokka. I þessum samheyrileik
er sú tilfinning ríkur þáttur
a.ð landið, þetta sérstaka la.nd,
lieyri oss öllum t:l að nokkru
leyti — jafat sælum og fá-
tækum, já, eingu síður þeim
rneðal vor sem ekki eiga
þumlúng lands. Oss finst vér
séum hjartabundnir landinu
í toei'd, og jTnsimi stöðum
lands'ns alveg séx-staklega, og
'þá er ekki spurt um landgæði
eða hitt hver sé þínglýstur
eigandi þessara. ti-teknu staða,
Tökum til dæmis stað einsog
Þíngvfel’i, — rík'r og snauðir
á Islandi eiga Þíngvöllu jafnt,
hver sem kann að nytja gæði
staðarins: ö’l þjóðin fin.nur
samheyrileik sinn alveg sér-
staklega á þessum stað af
því hann er brenn'púnktur
sögu vorrar. Hin sterku
teingsl vor við ’and og sögu,
sem vér fin.num iivað best á
s+að einscg Þíngvöllum, þó vér
finnum þau revndar líka hver
og einn í sínu toygðarlagi, eða
jafnvel á fjallvegum, e'ða toara
hjá göm’u tóttarbroti, —
þessi tekigsl eru þiað sem gera
sérstakan hóp manna að’ þjóð,
cn ekki höfðatala né önnur
fyrirferð. Þá þjóð sem er ekki
hjartabundin landi sinu fyrir
sÖguna, hana skortir eimi
lielsta eiginléik þjóðar, og
slik þjóð er jafndauf og lítil-
fjörleg þó hún sé talin í
miljónum. Vér íslendíngar er_
um jafnvel hjartabundnif
Reykjanesi, saga vor í þúsund
ár mælir úr hinu svarta
hrauni þess. Því miður hafa
altaf verið til þjóðir, ef þjóð-
ir skyldi kalla, sem virðast
ekki eiga höfuðeinkeuni ann-
að en laungunina til að troða.
sér uppá annað fólk, alstaðar
þar sem þær eiga ekki' heimá.
Slíkar þjóðir vantar venjulega
flesta þá eiginleika sem skapa
þjóð, og eru altaf í eðli sínu
smáþjóðir einsog mýbitið,
hvað sem þær eru fjölmenn-
ar. Þessu hv'm’eiða ,,þjóðar“-
einkenni hefur sjaldan fylgt
mikill vélfarnaður til leingd-
ar.
Annað atriði, þúngvægt í
því að skapa möonum þann
samheyrileik sem he’tir þjóð-
erni, er túngan. Túnga.n er ein
þeirra sameigna sem gerir oss
öll að e;nni þjóð, jhver sem
aðstöðumunur vor í Iífinu
kann að vera að öðru leyt'.
Um túnguna. er því líkt farið
og flesta aðra þætti er skapa
þjóð, að um hana er erfitt að
nota lýsíngarorðin stór og'
smár. Það er einginn viðhlít-
andi mælir til, sem fái sýnt.
a.ð íslenska, töluð af rúmlega
hundrað þúsúnd manas, sé
smærri túnga en t. d. kín-
verska, sem töluð er ég veit
ekki af hvað mörgum hundr-
uðum miljóna. En ef ætti að
gefa þjóðum einkunn fyrir
þiær gre:nar sem þjóðerni
samanstendur af, þá held ég
að sú þjóð sem ekki á sér
þjóðtúngu hljóti að fá gríðar-
legan mínus. Nauðgestir vorir
hér á Islandi, bandaríkjamenn,
eru að þvi leyti smærri og fá-
tækari þjóö en vér, að þeir
eiga aungva þjóðtúngu. Þe'r
bjargast við mál annarrar
þjóðar. Og með því toókmentir
eru alveg sérstaklega og um-
fram alt bundnar túngu, þá er
aðeins í vafasömum skilningi
og með hæpnum rétti hægt að
um toandarískar bólc-
mentir: bókmentir þeirra eru-
í raun réttri enskar toókment-
ir samdar í Norðurameriku
einsog skáldskapur Stephans
G. eru íslenskar bókmentir
samdar í Norðurameriku. Vita-
skuld eru þessar toókmentir
háðar ýmsum þeim skilyrðum
sem toandarískir staðhætt’r
skapa — en það er ekki til
neitt mál sem heitir banda-
ríska.
Það eru til þjóðir í heimin-
um sem eru nýfarnar að
skr'fa, og aðrar sem eru jafn-
vel enn ekki farnar að skrifa.
Vér íslendíngar höfum -átt
skáldskap frá ómunatið og vér
höfum stöðugt verið að skrifa
bækur i meira en 800 ár. Vér
höfum verið sagaþjóð og
skáldaþjóð frá upphafi. Ekki
aðeins saga vor í sagnfræði-
legum sk'lníngi, heldur einnig
alt líf hið innra með þjóðinni
hefur íklæðst formi skáld-
skapar á tú.igu vorri, —- ekki
einsog mark’aust glys sem
hángir utaná því fólki mörgu,
sem kallað er á e'nhverju
hrognamáli ,,litterert“, heldur
er skáldskapur oss jafn sam-
gróinn og náttúrlegur og
túngan sjá’f.
Ég má ekki gleyma áður en
ég lýk þessum orðum, að-
minna á það, að meðan þjóð
Framhald á 11. síðu.
aðstöðumun einstaklínganna
sín á milT, jafnvel toann að- ’ tala
stöðumun í efnaliag sem ann-