Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnuaagur 2. ágúst 1953 ■ ’ \ Ritstjóri:. Guðmundur Arnlaugsson • Skákþhig Sovétrik$anna 1953 DROTTNINGARBRAGÐ Lipnitskí Fanoff Skýringamar eftir Panoff. 1. d2—á4 d7—d5 e7—e6 Rg8—f6 Rb8—d7 e6xd5 c7—c6 . Bf8—e7 2. c2—c4 3. Rbl—c3 4. Bcl—g5 5. c4xd5 6. e2—e3* 7. Bfl—d3 8. Rgl—f3 Að mínum dómi er Re2 vænlegri leið. Hvítur hrókar Þá- langt og eiga báðir færi á að nota jaðra borðsins til atlögu. 8.----- 0—0 9. Dál—c2 Hf8—e8 10. 0—0 Rd7—f8 11. Ilal—bl Bc8—e6! Hér er venjul. leikið 11. — Re4, 12. Bxe7 Dxe7, 13. Bxe4 fxe4, 14. Rd2. Mannakaupin og fest- ing peðanna auðvelda hvít á- íorm sín á jaðrinum drottningar- rnegin. 12. b2—b4 a7—a6 13. Rc3—a4 Rf6—e4 Nú á þessi leikur rétt á sér, því að biskupinn er albúinn að kom- ast á þann ágæta reit d5. 14. Bg5xe7 Dd8xe7 15. Bd3xe4 Þessi kaup eru misráðin, því að nú opnast svarta biskupnum nýj- ar línur, svo að hann verður öfl- ugri en áður. Bezt var að leika 15. Rc5. 15. — — d5xe4 16. Rf3—d2 16. Dxe4 svarar svartur með Bxa2. 16.----- 17. Hfl—cl 18. Ra4—b6 Nákvæmara var' að leika Rg6 fyrst til þess að geta drepið með hróknum, ef hvitur leikur Rxd5, og leikið honum síðan yfir á kóngsjaðarinn. 19. a2—a4 Rf8—g6 20. Rb6xd5 20. b5 svarar svartur með 20. —cxb5, 21. axb5 f5— f4. 20. ---- cSxd5 Nú væri ekki eins hagkvæmt að drepa með hróknum vegna b4— b5. 21. Dc2—c7 Hd8—d7 22. De7—g3 Be6—d5 Ha8—d8 f7—Í5 Þungamiðja baráttunnar hefur flutzt til og sýnir ljóslega að hvítt hefur ekki tekizt. að ná þeirri sókn er hann ætlaði sér. 22. ----He8—f8 23. Hcl—c5 f5—f4 Ofur eðlilegur leikur, en engu að síður kemur hann of snemma, því nú getur hvítur komizt að hrókakaupum og dregið úr sóknr arþynganiim. Betra var að-leika 'fyrst De6. 24. Dg3—g-4 . De7—d6 25. a4—a5 Hd7—Í7 26. Hc5—c8 Rg6—e7 27. HcSxf8ý Hf7xf8 28 Rd2—fl Staðan efíir 28. leik hvíts: 00 t- to m T* co <N Hættulegt er að leika 28. b5 vegna 28.—fxc3, 29. fxe3 axb5, 30. Hxb5 Da3. Menn svarts vaða þá full harkalega uppi. 28. ----Re7—f5! Nú leiðir 29. Dxf4 Dxf4, 30. exí4 Rxd4 beint til taps, því að d- peðið sækir fram með stuðningi hróks og riddara og verður eig: stöðvað. 29. Dg4—dl Dd6—h6 Lengi hugsaði svartur sig um áður en hann lék þessum leik, þó sást honum yfir einfalt svar hvíts. f4—f3 hefði leitt til skjótra úrslita, svartur hótar þá Rh4. 30. Ddl—b3 Dh6—e6 31. Hbl—cl f4—f3 32. Hcl—c5 Við gxf er Rh4 svarið og við g2—g3 Re7. 32. ----- f3xg2 33. Rfl—d2? Úrslitaskyssan, hvitur var í slæmri tíma’pröng. Hann átti að leika riddaranum til g3. Svartur hefði þá leikið Re7 og hefði að vísu átt nokkrar vinningsvonir, Orösendásg RáðstjóraarsíkjáRna komm í hendiss Vestuíveldanna Stjórn Austurríkis kom í gær á framfæri viö Vestur- veldin orðsendingu þeirri varöandii friöarsamninga, seni Ráðstjórnin sendi henni í gær. en livítur hefði getað veitt öfl- uga mótspyrnu. 33. ----Rf5—e7 34. Db3—dl Ðe6—li3 35. Hc5—c7 Hf8—f6! Nú er ekki unnt að verjast. Svartur hótar Hh6 og við 36. D.a4 á hann svarið Df 5. Hvítur gafst því upp. SKÁKDÆMI nr. 4 eftir Svein Halldórsson. ABCDÉF GH Hvítur á að máta í 3. leik. Lausn á 2. síðu. Á ársþingi Skozka námu- mannasambandsins, er telur 63.400 meðlimi var hinn 4. júní s.l. einróma samþykkt eft- irfarandi ályktuei: Þingið hefur áhyggjur af þeirri afturför er átt hefur sér stað í hinni alþjóðlegu verka- lýðshreyfingu, er stafar af klofningi Alþjóðasaanbands verklýðsfélaganna og felur stjóm landssambandsins að beita á ný áhrifum sínum á P.U.C. í þá átt að eining takist. Brezka verkalýðshreyfingin þarf á al- þjóðlegri einingu að halda til að verja lífskjörin, og allt sem unnt er verður að gera til að ná því marki. Árleg ráðstefna ketilsmiða- Talsmaður brezka utanrikis- ráðuneytisins sagði í gær, að ekki væri gengið eins langt til móts við sjónarmið Vesturveldanna í orðsendingu Ráðstjórnarríkjanna eins og menn hefðu í fyrstu gert sér vonir um. í síðustu orðsend- ingu sinni til Ráðstjórnarríkjanna varðandi friðarsamninga við Aust urríki, fóru Vesturveldin fram á, að Ráðstjórnarríkin gerðu upp- kast að friðarsamningi, eins og þau vildu hafa hann, en það upp- kast yrði síðan notað sem um- ræðugrundvöllur. í stað þess hefðu Ráðstjórnarríkin gert at- sambandsins er telur 80 þús. meðlimi samþykkti meðal ann- ars eftirfarandi: „Við erum þeirrar skoðunar að alþjóðleg eining sé nauð- syn fyrir verkalýðinn. Við fel- um stjórn sambandsins að gera allar ráðstafanir til að full- komin alþjóðleg eining skapist á ný.“ 1 sama streng tók einnig samband húsgagnasmiða, er telur 63 þús. meðlimi. I fram- söguræðu sinni á ráðstefnu þess sagði forsetinn, Jackson, meðal annars: „Hvílíkur óhemju - kraftur myndi leysast úr læðingi ef á ný næðist fullkomin alþjóðleg eining í verkalýðssamtökun- um“. hugasemdir við „Litla samning- inn“ sem Vesturveldin höfðu gengið frá í fyrra og framkvæmdu í samráði við austurrísku stjórn- ina. Ekki var enn vitað í gær, hve- nær Vesturveldin bjuggust við að svara orðsendingu Ráðstjórnar- ríkjanna né heldur, hvort þau mundu fallast á tilmæli þeirra um að hefja að nýju viðræður um friðarsamninga við Austurríki. Nýlendustjérnin í Kenya stofnar stjórnnsálafiokk þoNiikkra manna Brezka nýlendustjórnin í Kenya tilkynnti í gær, að í ráði væri að mynda ný stjórn- málasamtök fyrir forgöngu: •hennar til að gæta hagsmuna þeldökkra manna í landinu. Stjórnmálaflokkur þeldökkra manna í Kenya var leystur upp í síðasta mánuði. Hét hami Kenya African Union, og var Jomo Kenyatta formaður hans. En Kenyatta hefur seti’ð í varð- haldi nú um ársskeið, meðam réttarhöld þau, sem nýlendu- stjórnin hefur hafið gegn hon- um, fara fram. Er nú verið að taka mál hans upp að nýju, eft- ir að hæstiréttur ónýtti dóm. undirréttar af tæknilegum á- stæðum. Ekki er getið um, að neinir kunnir stjórnmálamenn þel- dökkra manna hafi verið kvadd- ir til ráða við flokksstofnunJ þessa. Mau Maumen.n drápu í gær tvo fyrirmenn í Kíkújú-ætt- flokknum, sem unnu með ný- lendustjóminni. Tveir lögregiu- menn, sem voru í fylgd með þeim voru einnig drepnir. 200 þúS' brezkir verkamenn krefjast einingar ÞAÐ VAR í Sundhöllinni að morgni hins 24. þ.m. að ég heyrði á niðurlag í „fræðsluer- indi“ eins „betri borgara“ þessa bæjar. Hann mælti: Eg er viss um, .að það er ekkert, sem Stalín og Rósvelt hafa hatað meira en guð. Og nú eru frænd- ur okkar, Norðmenn ,að reisa Rósvelt minnismerki, meðan allar aðrar vestrænar þjóðir sjá þó sóma sinn í því ,að reyna að gleyma honum. Vesalings Norð- menn. SVO MÖRG voru þau orð. En eins og hver maður sér og heyr- ir, eru áhöld um það, hvort hér má sín meira heimskan eða mannfyrirlitningin. Annars datt mér þetta atvik í hug þegar ég las leiðara Morgunblaðsins laugardaginn 25. júlí. Hinn á- gæti rithöfundur virðist ekki ganga þess dulinn, að Sjálf- stæðisflokkurinn fylgi þeim farveg, hvar „straumar heims- Bréí til Morgunbláðsins - Múrapaíi - Heimspólitík ins“ streyma. Og þótt skugga- lægð, þá getum við í samein- legt sé, þá er sannleikur fólginn ingu hlegið að þeim stundar- í þeirri ályktun. Hinn ameríski sigri, sem viðlíka viðundur og nazismi er höfuðstraumur í borgarinn í Sundhöllinni gaf heimssögulegum skilningi í dag. SjálfstæðisflokknuYn við sein- Höfuðstraumur heimsku og ustu alþingiskosningar. — Jón mannfyrirlitningar. Höfuð- Jóhannesson. , straumur, sem heilbrigð skyn- j semi og óspillt hjartalag fólks- JÁ, ÆTLI það sé ekki hollt fyrir ins getur þó gert áhrifalausan okkur að veita ‘athygli þeim með öllu, fyrr en eiginlega fasistíska hugsunarhætti sem nokkur veit af. Og þegar sá farinn er að gerja átakanlega dagur rennur yfir ísland, þegar innan heilaveggja sumra ís- hinn seinasti ameríski her- lendiuga, ekki sízt þeirra sem mannshæll hefur sporað ís- þykjast vera einhverskonar vé- lenzka mold og döpur minning- frétt í heimspólitíkinni. Eg man in ríkir ein í hæfilegri fjar- eftir einum múrara frá því á stríðsárunum. CHann var reynd- ar enginn múrari, ekki annað en fúskari, múrapati. En það var nóg að vera múr.apati til þess að hlaða kamra fyrir setu- liðið og hann var afar stima- mjúkur við þá borðalögðu heiðursmenn sem höíðu veilt honum þessa 'atvinnu. En þá voru milljónaherir Hitlers að vaða með öllum sínum þunga yfir rússneskf land og Rauði herinn háði ægilegar orustur við árásarseggina en varð þó að hörfa lengra og lengra undan án þess þó að til kæmi skipu- lagslaust undanhald, enda er frægt hvernig Rússar fluttu verksmiðjur sínar með sér á undanhaldinu og settu þær aft- ur niður austan Úralfjalla. Það var á þeim tíma sem Stalín sagði: Það er hægara að ná aftur landsvæði en að Icalla dauða hermenn til lífsins. En múrapatinn vissi betur en Stal- ín. f haust verða Þjóðverjar komnir austur í Úralfjöll, sagði hann, og Það hlakkaði í honum. Enginn komst upp með moð- reik. Ilann vissi allt. Rússar voru búnir að bíða ósLgur. Auð- vitað. Eins og Stalín hefðf nokkuð að gera í hendurnar á Hitler! Nei, allir voru heimsk- ingjar sem ekki trúðu á sigur Hitlers. Og þeir voru fleiri naz- istarnir, sem gátu í hvorugan fótinn stigið á þessum tíma. í þeirra augum var Hitler mesti maður í heimi, ef hann var þá ekki guð. Sem betur fór sýndi rússneska þjóðin undir forustu Stalíns þessum mönnum áþreifanlega fram á að þeir höfðu rangt fyrir sér. En nú er eins og íhaldið þurfi ekki ann- að en vinna nokkur þingsæti í- kosningum á íslandi til þess að sömu menn eða arfar þeirra haldi að nú sé aftur blómaskeið nazismans runnið upp. Þeir skulu sjá að þeir hafa enn rangt fyrir sér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.