Þjóðviljinn - 02.08.1953, Blaðsíða 3
Sunnudag'iir 2. ágúst 1&53 — ÞJÓÐVIUIHN — (3
Margir hafa feugið mikinn eða jafnrel
fuilmi kata í ímðmmmm
Fyrir tjórum árnm hófust á vegum Landspítalans lcirbaða-
Iækningar í Iíveragerði, munu þær einkum hafa verið ætlaðar
gigtveiku fólki.
Hveragerðishreppur hefur síðan starfrækt leirböðin og er
fjöldi fólks er telur sig hafa fengið þar ótrúlega mikinn bata. t
Ýmsir höfðu sagt mér hin.ar
ótrúlegustu sögur af lækninga-
mætti leirþaðanna í Hveragerði,
og eitt kvöldið í vikunni þegar
sólin var að hverfa bak við
Hengilinn og Hveragerði var eins
friðsælt og bóndabær i sveit, leit
ég inn í böðin. Baðvörðurinn,
sem verið hefur frá upphafi,
Sigurður Árnason, var Þar önn-
um kafinn og sveittur að leir-
keyrslu í bað-„kojurnar“.
Hann mátti ekki vera að anza
neinum spurningum í bili, en
sagði hinsvegar: — Þú gétur
skroppið og talað við hann Frið-
rik meðan ég er að klára þett-a.
Hann getur sagt þér hvernig
honum hafa reynzt böðin.
Ss|ga Friðriks
— Og svo hitti ég Friðrik.
Gamall maður frá Djúpavogi.
Saga hans var á þessa leið:
Þegar ég kom hingað gekk ég
við tvo stafi, og veittist það
fullerfitt. 'Nú get ég gengið við
einn staf, og á sléttu gólíi get
ég staulazt stafiaus.
— Hvað var iað þér?
— Læknarnir segia það gigt og
kölkun. Héraðslæknirinn minn
sagði raunar að ég ætti ekkert
erindi hingað, en ég hafði frétt
af árangri baðanna og fór samt.
Þó ég fái ekki meiri bata en
ég hef þegar fengið er ég ánægð-
ur, því það er mikill munur á
mér núna og þegar ég kom hing-
að. Ég var ekki búinn að vera
hér nema 3 daga þegar ég fann
að ég var farinn að liðkast.
Batinn fer að vísu hægt nú, en
þó finn ég alltaf nokkurn bata.
Vildi vera lengur
— Hvað ætlarðu að vera lengi?
— Eg kom hingað 7. júlí. Mig
langaði til að vera mánuðinn
og e. t. v. lengur, eftir því hvern-
ig stendur á skipaíerðum.
Einhvernveginn finnst mér það
á gamla manninum að hann vildi
jafnvel vera tvo mánuði, en e.
t. v. hefur hann ekki efni á því,
— það er svo um margan, en
tryggingarnar taka engan þátt í
kostnaði þeirra^em leita lækn-
inga í þessum leirböðum.
Landspítalalæknar hófu starfið
Þegar Sigurður Árnason hefur
lökið starfi sínu um kvöldið fáum
við tóm til að rabha saman.
' — Það var Landspítalinn sem
hóf þessa leirbaðastarfsemi fyrir
4 árum segir Sigurður. Jóhann
Sæmundsson prófessor o. fl.
læknar sendu þangað fólk á sín-
um vegum. Til að byrja með
voru höfð strigatjöld yfir böðin,
en aðsókn varð mikil og fyrsta
sumarið sóttu 130 manns leir-
böðin.
BeiMð
vlBsklptum ykkar ttl þelrr*
Bem auglýsa f ÞjóB-
vlljanum
Gaf góða raun
— Varst þú strax þá við þessi
böð?
-—. Já. en með mér var einnig
Herbert Jónsson, en hann hafði
fengizt við leirböð hér á árunum
1934—1939.
— Hvernig varð reynslan af
þessu þá?
—Böðin gáfu góða raun og
læknamir vildu að starfsemin
héldi áfram þótt hún yrðf ekki
á vegum Landspítalans.
Var borinn ofan í — Fékk
fulla heilsu
Mikill fjöldi manna hefur
fengið góðan bata í leirböðun-
um, og dæmi eru um að fólk
hafj fengið fulla heilsu. Þannig
kom t. d. 16 ára stúlka i böðin,
sem var svo illa komin að Það
varð að bera hana í böðin þegar
hún kom. Hún var í böðunum
það sumar og hið næsta og fékk
fulla heilsu síðara sumarið. Hún
mun nú vera orðin gift frú.
Gigtveiki og lömun
— Hvað gekk að henni
— Það var ekki gefið upp
hvort heldur það var liðagigt
eða lömun sem gekk að henni.
En það eru einkum lömunar-
sjúklingár og þeir sem þjást af
gigt og liðagigt sem hafa fengið
bata í leirböðunum.
Rikið þyrfti að styrkja
þessa starfsemi
— Hvað telur þú nauðsynlegt
að gera til þess að auka starf-
semina?
— Það þyrfti að gera ýmis-
konar lagfæringar á húsnæðinu,
einkum þyrfti að koma upp
skála þar ^em fólk gæti hvílt
sig eftir böðin og þyrfti ekki að
fara strax e. t. v. út í misjafnt
veður. Slíkur skálj og nauðsyn-
legar endurbætur þyrftu ekki að
kosta mikið.
Til þess að starfsemin gæti
verið t. d. tveim mánuðum leng-
ur á sumrin þyrfti smástyrk frá
rikinu.
Það fer oft saman að sjúkir
menn ei'u líka fátækir menn, og
margir hafa ekkj efni á að kosta
sig hér, því tryggingarnar taka
engan þátt í sjúkrakostnaði
þeirra eða dvöl hér. Þá þyrfti
einnig að vera læknir eða lækn-
ar, sem gætu gefið sig að því
að fylgjast með sjúklingum hér.
Aðsóknin aldrei verið
meiri en nú
Spurningunni um aðsókn svar-
ar Sigurður þannig -að hún bafi
aldrei verið meiri en einmitt nú,
þannig hafi t. d. vikuna áður en
þetta rabb átti sér stað ekki
undir 50 sótt ^böðin að staðaldri.
Tvenn viðhorf
Það hefur þegar verið töluvert
um það rætt að reisa hressingar-
hótel í Hveragerði, og út af
fyrir sig er það góð og fram-
kvæmanleg hugmynd. Eitt þurfa
menn þó að gera sér Ijóst strax,
og það er að væri horfið að því
róði að reisa lúxushótel í Hvera-
gerði yrði það óhjákvæmilega
miðað við efnahag hinna betur
stæðu — og ríkra útlendinga, og
því hætt við að slík hótel verði
ekki fyrir íslenzka sjúklinga í
alþýðustétt.
— 0 —
Morguninn eftir leit ég inn í
böðin til Sigurðar. Að vísu tjáði
hann mér að fyrir hádegi væri
einungis kvenfólk i böðunum hjá
sér, en með þeirra góða leyfi
fékk ég að líta inn og siá að
þær virtust una sér þarna hið
bezta. Á meðfylgjandi mynd geta
lesendur fengið nokkra hugmynd
urn^ hvernig umhorfs er í bað-
„kpjunum". Það er Sigurður
Árnason, sem stendur til hliðar
við böðin. j.b.
1
Sunnudagirm 19. júií s.l. var afhjúpað á Amarsíapa í Vatns-
skarði í Skagafirði minnismerki um Stephan G. Stephansson.
Er það gert af Ríkharði Jónssyni myndhöggvara. Minnismerkið
er þrísírent og sést ein hlið þess á myndinni hér fyrir ofan.
Fyrir fnimkvæði og milligöngu Hallgríms Helgasonar tóa«
skálds var 20. júlí haidið íslenzkt kvöid í ríkisútvarpinu í Sviss,
Eeromúnster.
Dagskráin stóð í tvo tíma
samfleytí. Kvöldið hófst á því
að leikið var á trómeta og bás-
unur með kontrabössum Islaiid
farsælda frón í fornum tví-
scagsstíl. Þar næst flutti ávarp
utanríkiaráðherra Bjarni Bene-
diktsson. Síðan voru ílutt -íc-
lenzk þjóðlcg fyri:. hljcmsveit
eftir Hallgrím Ilelgason und;r
stjórn höfundar. Auk þess
fluttu erindi dr. Alexander
Jóhannesson um tungu og bólr-
menntir, prófessor Gylfi Þ.
Gíslason um atvinnuvegi cg ut-
anríkisverzlun, dr. Jón Gísla-
son um íslenzka þjóotrú og
ævintýri og Hallgrlmur Helga-
son um skáldlist og söng ís-
lendinga að fornu og nýju.
Tónlist var flutt eftir Svein-
björn Sveinbjörns.son, Þórarin
Jónsscn. dr. Pál ísólfsson, Jón
magister Chr. V. Pedersen
stjórnaði Odcnse Motetkor,
:orgel: René Múller.
| Scrstakur þattur var helgað-
’ur upplestri úr Eddukvæðun-
úim. Va.r lesið upp úr Völu-
sþá cg Hávamálum, fyrst á ís-
lenzku og síðan þýzkar þý;-
ingar eftir Feli* Genzmer og
Karl Esmarch. Karlakór
KFUM undir stjórn Jóns Hall-
dórssonar söng í lok þessa at-
^riöis ,,Ár va.3 alda“ í hinni
þrýðisgóðu og forr.legu útsetn-
iiagu Þói'arins Jónssonar.
Dr. Hermann I.eeb og dr.
Guido Frei sáu um niðurskip-
ua dagskrárinnar og stjórn.
Sýndu þeir báSir mikinn áhuga
á að Islartd yrði kynnt á lif-
andi cg fjölfcréytilegan hár.t.
jEiga- þeir þakkir skilið fyrir
[framták sitt cg fullan skilning
Leifs (íslands forleikur með út-
varpshljómsveitinni svissnesku
undir stjóra Paul Curkhards)
og Björgvin Guðmundsson.
Margir erlendir lista- og vís-
índamerin aðstoðuðu ennfremur
við kvöldið ,svo serrr Eskild
Rask Niclsen óperusöngvari frá
Kaupmannahöfn, Rcv.iate Bau-
ermeister óperusöngkona fra
Berlín, söngstjórinn Walter,
Simon Huber, Zurich, mcð
blönduðum kór, dr. Eduard
Stauble með þætti úr sögu ís-
lands flutt af þremur upp-
lesendum og Eögar Frey með
landslagslýsingu. Eanfremur
lék Hans Richter-Haaser frá
Detmold einleik á píanó (ís-
lenzkan dans eftir Hailgrím
Helgason) og dönsk kammer-
hljómsveit lék „Intrada og
Canzona" eftir sama höfund,
á miMlvægu hlutverki og ómet-
anlegu menningarframlagi út-
herjans I Átíaritshafi.
Tímarit svissncskra útvarps-
hlustenda Basel-Bern-Zurich
fíytur í tilefni kvöldsins grein
um land og ]>jóð, prýdda hin-
um glæsilegustu mvndum.
imý&sMaMS
Framh. af 1. síðu.
standa sakir, og þeir óttast að
kjóscndurnir kurmi að knýja
vilja sinn fram. Þess vegna er
fjármálavaldinu nn beitt á mið-
stjórnina nýju, til þess að
reyna að stöðva samfýlkinguna
ofan frá og beygja þá ráða-
mcun flokksins sem kynnu að
vera fúsir til samvinnu. Það
mun koma í ljós næstu daga
hvernig úr þeim málum rakn-
ar.