Þjóðviljinn - 09.08.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Page 1
Bandaríkin ógna Kína og Norður- Kóreu með kjarnorkusf'yrjöld Gaaga út af ^óreuráðstefnunni að 9S dögum liðnum ef landið hefur þá ekki verið sameinað á grundvelli tiiíagna þeirra krefist fsætís & KóreuMð- stefnnnnf Utanríkisráðherra Ástraliu, Casey, sagði í gær, að Ástralíu- menn gerðu kröfu til að eigs. sæti á ráðstefnu þeirri, semi haldin verður um friðarsamn- inga í Kóreu. Sagði hann ÁstraMú hafa átti það mikinn hl-ut að máli í Kóreu- stríðinu, að þeir ættu rétt tii þess, en auk þess ættu þeir hags- muna .að gæta á Austur-Asíu. Bandaríkin 'nöfðu ekki gertf ráð fyrir að bjóða Ástralíu þátt- töku í ráðstefnunni. Hernaðarbandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna var fangamerkt í Seúl í gær af utanríkisráðherrum ríkjanna Að beirri athöfn lokinni birtu beir Dulles og Rhee greinargerð um viðræður sínar. Hafa þeir gert um það samkomulag, að iuiltrúar Bandaríkjanna og Suð ur-Kóreu gangi út af stjórnmálaráðstefnunni um Kóreu að 90 dögum liðn- um, ef ekki heíur þá verið samið um s ameiningu Kóreu á viðhlítandi grund- velli. SlÐUSTU FRÉTTIR: RÁÐSTJÓRNARRÍKIN EIGA VETNISSPRENGJUR Alhliða hernaðarbanda- lag, ekki varnarbandalag í hernaðarbandalagi Bandaríkj anna og . Suður-Kóreu er gert ráð fyrir, að annað ríkið komi hinu til hjálpar, ef öryggi þess ■er ógnað. Einnig skuldbinda þau sig til að gerast aðilar að styrj- öldum, sem öðru hvoru ríkjanna ber að höndum. Um alhliða hernaðarbandalag er þess vegna iað ræða en ekki einungis varn.ar bandalag. Samkvæmt samningi þessum fá Bandaríkin rétt til að hafa herstöðvar í Kóreu meðan út af ráðstefnunni um Kóreu án þess að bera ráð sín saman við bandamenn sina. Dulles svaraði, að vissulega yrði ráðgazt við þá. Dulles kvað samkomulag þeirra Rhees ekki muhdu brjóta í bág við neitt samkomuiag, sem gert kann að verða á væntan- legri stjórnmálaráðstefnu, þar eð það mundi víkiia fyrir þess hátt- ar samningagerð. Hóta kjarnorkustríði Samkomlag þeirra Dulles og Rhee er birt daginn eftir að yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Austur-Asíu, Mark Ciark, lýsir því yfir, að stríðið verði vart einskorðað við Kóreu, ef það brýzt út að nýju, né heldur við nein ákveðin vopn, — þ. e. kjam- orkuvopn yrðu ekki undanskilin. Bandarikjamenn ógna þannig Kína og Norður-Kóreu með kjarnorkustyrjöld, áður en vænt- anleg ráðstefna um friðarsamn- inga hefiast í Kóreu, ef þau falllst ekki á sjónarmið þeirra. — Malenkof I Á sameíginlegum fundi beggja deilda Æðstaráðs Ráð-i stjórnarríkjanna í gær flutti Maienkoff forsætisráðherra ræðu og sagði, að Ráöstjórnarríkin hefðu hafið fram- leiðslu vetnissprengju. 1 klukkustundarræðu gaf hann yfirlit yfir atvinnuleg-i ar framfarir Ráðstjórnarríkjanna frá lokum II. heim.-i styrjaldarinnar og framtíðaráætlanir þeirra. Hann gerði. líka nokkra grein fyrir alþjóðlegu ástandi og kvað Ráð- stjórnaiTÍkin ekki standa neinu veldi að baki. Verklöllunum miklu í Frakk- landi lauk á miðnætti í nótt Samvínna verkalýðssambandanna f jögurra með ágætum Verkföllunum miklu í Frakklandi lauk í gær víðast hvar um landiö. Starfsmenn pósts og síma halda verk-i falli sínu áfram og ýmsir þeirra, sem þátt tóku í mót- mælaverkfallinu, einkum járnbrautarverkamenn, munu ekki hverfa aftur til vinnu fyrr en á mánudag. samningurinn verður í gildi. Ganga út að 90 dögum liðnum, eí . . . . I hinni sameiginlegu yfirlýs- ingu þeirra Dulles og Rhees seg- ir, iað fulltrúar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu muni ganga út ■af hinni væntanlegu ráðstefnu um friðarsiamninga í Kóreu, ef samkomulag hefur ekki náðst um •sameiningu landsins ó grund- velli, sem þau geta sætt sig við innan 90 daga frá upphafi ráð- stefnunnar. Ef til þess kemur munu Bandaríkin og Suður- Kórea ráðgast um, hvað til bragðs skuli taka. iFréttamenn spurðu Duliles, Eins og fáð hafði verið fyr- ir gert lauk á miðnætti í nótt verkföllunum miklu í Frakk- landi, sem bæði voru mótmæla- ríkisstjórnarianar og samúðar- verkfall með starfsmönnum pósts og síma. Járnbrautar- verkamenn í ýmsum bæjum landsins hverfa þó ekki aftur til vinnu fyrr en á mánudag, með- al þeirra starfsmenn þriggja stöðva í París. Starfsmenn nokkurra gas- og rafmagns- stöðva halda líka verkfalli sínu áfram yfir helgina. Verkfallið fór hvarvetna fram með ró og spekt. Sam- vinna verkalýðssambandanna fjugurra hefur verið með ágætum. Mun hún halda áfram meðan vinnudeilur iþessar standa yfir. Verkfall starfsmanna pósts og síma hefur staðið yfir frá því á miðvikudag. Allan þenn- an tíma hefur hvorki verið Fiindir Ædsta rádslns Sameiginlegur fundur beggja deilda Æðsta ráðs Ráðstjórnar- ríkjan-na var haldinn í gær. Rædd voru fjárlög Ráðstjórnarw ríkjanna. Æðsta ráðið kom sam- an tii funda 5. ógúst. símasamband í landinu né bréfútburður. Franska stjórnin sat á ráðu- neytisfuudi samfleytt í 9 stund ir í gær til að reyna að finna lausn á ágreiningnum við verkalýðssamtökin. Að ráðu- neytisfundinum loknum birti hún nokkrar tilskipanir til op- inberra starfsmanna um að hverfa tafarlaust aftur til vinnu, en þær voru að engu hafðar. Ráðstef nan í Baden Badett Ráðstefnu Frakklands, ítalíu, Vestur-Þýzkalands, Hollands,, Belgíu og Luxemburg var hald- ið áfram í Baden Baden í gær, í forsæti er fyrrverandi við- skiptamálaráðherra ítalíu. Til- gangur ráðstefnunnar er sagð~ ur að tengja ríki þessi nán-< Aríleiíð Maríu ekkju drottningar Brezka ekkjudrottningin, Mar-i ía, sem lézt í marz í vetur lét eftir sig 406 milljónir steriings- unda, eftir að. greiddur hafði verið dánarskattur að upphæðí 61 þús. sterlingspunda. hvort Bandaríkin mundu ganga verkföll gegn efoiahagsáætlun Þeir keppa vio Dani i dag I>eir sem keppa í dag og varamenn, talið frá vinstri. Fremri röð: Haukur Bjarnason, Guðbjöm Jónsson, Sveinn Teitsson, Helgf Daníelssen, Bergur Bergsson, Bíkarður Jónsson, Halldór Halldórsson, Gunnar Guðmannsson. Aftari röð': Gunnar Gunn- arsson, Bjarni Guðnason, Sveinn Helgason, Þórður Þórðarson, Karl Guðmundsson, Einar Halldórsson, (fór ekki), Guðjón Finnbogason, Reynir Þórðarson, Pétur Georgsson og þjálfariim F. Jíöhler. — f dag kl. 13 verður endurvarpað þér lýsingu . á síðari hluta seinni hálfleiks. ----------------------------------------—í Biareslíararmr koma fram í al- þjóðlegri dagskrá í kvöld Syngja í rúmenska útvarpið á mosgun Búkarest. Frá fréttaritara Þjóðviljans Á sunnudagskvöld tökum við þátt í alþjóðlegri dag- skrá, þar sem fjölmargar þjóðir koma fram og kynna lönd sín. Á mánudag syngjum við í útvarpið hér, og | verða flutt íslenzk þjóðlög, sem höfðu verið æfð lengi -r og af kappi áður en Búkarestfararnir fóru að heiman, l undir stjóm Jóns Ásgeirssonar. I S.I. fimmtudag áttuni við fund með japönsku sendi- t nefndinni sem hér dvelst, en þannig hittast hér hinar f fjarskyldustu þjóðir og kynna hver annari lönd sín í- og menningu. Núna um helgina munu Nígeriumenn koma í kynnisferð til «kkar_á sama hátt. Við erum önnum kafin alla daga, og okkur mun seint \ gleymast hveraig þjóðimar fagna.hér iist og menningu ^ hver annajrar. — Bjami. ~ "=

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.