Þjóðviljinn - 09.08.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Page 11
Sunnudagur 9. ágúst 1953 — ÞJÓÐyi3vJINN — (ll líitíer og Chaínberíain rftðast við. 0M ITOLSKU Frarnh. af 6. síðu. Tókst því að ráða dulmáls- lykla nær allra sendiráðanna í Róm nema sendiráða Ráð- stjórnarríkjanna og Þýzka- iands. Njósnari í brezka sendiráðinu sendi utanríkis- ráðuneytinu að staðaldri ljós- myndir af leyniskjölum sendi- ráðsins. Notfærði Cianó sér þann fróðleik, sem hann fékk á þann hátt óspart í viðskipt- um við önnur ríki. í sept- ember '1936 komst utanríkis- ráðuneytið þannig yfir grein- argerð, sem Anthony Eden, þá utanríkisráðherra Bretlands, hafði samið fyrir stjórn sína og kölluð var „þýzka hætt- an“. Þegar Cianó fór nokkru síðar í heimsókn til Hitlers í Berchtesgaden tók, hann greinargerðina með sér og .sýjidi hana Hitler, sem varð „óður og uppvægur við“. 1 dagbókinni nefnir Cianó fjölmörg svipuð dæmi, einkum í viðskiptum sÍQum við Aust- urríki og Júgóslavíu. Hann skrifar 2. desember: „Eg ætla að krefjast höfuðs Guido Sphmidt austurríska utan- ríkisráðherrans, Han.n hefur rætt við Breta um ráðningarnar (á dulmálslyk-lunum), sem ég hafði gert Schuschnig-g kunnugt um. Að þessu höfum við auðvitað komizt með nýjum ráðningum." rásin á Albaníu var í und- : irbúningi um þetta leýti. Höfou þeir Mussólíni og Cianó ákveðið innrásardaginn ári áður en látið yar.til skar- ar skríða. Zog konungur reyndi á alla lund að frið- þægja þeim. I október 1938 sendi hann. þeim þessi skila- * boð: „Albanía er þegar kom- in í hendur ítalíu, sem hefur nú þegar töglin og haldirnar á öllum sviðum þjóðlífs henn- ar. -Konungurinn er henni hliðhollur. Þjóðin er þakklát. Hvers meir ættuð þið að æskja?“ Cianó segist hafa tekið þessum skilaböðum vel °g lýst yfir vináttu sinni í • hans garð mgð sérstakri á- herzlu. Hálfum mánuði siðar skrifar hann í dagbók sína: „Undirbúningnum í Albaníu miðar hratt áfram .... Staríið .er að ko-mast á rekspöl; morð konungsins (að þvi er virðist er — reiðubúinn að takast það á hendur fyrir 10 milljónir líra), götuóeirðir, sókn herflokka, sem á o,kkar bandi erti, niður úr fjöllunum .... Italía verður síð- an beðin að skerast í leikinn. .“ Cianó segist 3. desember hafa séð „manninn, sem ^r að undirbúa tilræðið við kon- ung Albaníu“. Ekki varð Albaníukonungi iþó meint við þær ráðagerðir. Sumar þess háttar árðagerð- ir þeirra Mussólínis virðast þó hafa komið til framkvæmda. 17. september 1937 stendur: „Poringinn er hræddur um, að franska lögreglan kunni að vera á hælunum á þeim, sem stóðu að tilræðinu í Paris. .. .“ rezka ríkisstjómin leitaðist við lS37-’38, að koma í veg fyrir nái'ð samstarf ítala og Þjóðverja.. Svo mikill á- greiningur var þó milli for- sætisráðherrans, Cbamber- lains, og utanríkisráðherrans, Edens, að. Chamberlain átti stunöum í samningum við í- tölsku stjómina b'ak við ut- anpíkisráðuneytið; Milligöngu- maður hans og ítölsku stjórn- arinnar var mágkona hans, lafði Chamberlain. Til hádeg- isverðar 22. desember 1937 sat Cianó við hlið laf-ði Camb- erlain. Hann skrifar: „Lafði Chamberlaia gengur með fas- istamerkið. Ég er of mikill föðurlandsvinur til að kunna að meta þá framkomu. enskr- ar konu, eins og á stendur". Enn skrifar hann 1. íýbrúar 1938: „Eg fór með lafði Chamberlain á fund foringjans, sem hún sýndi mikilvægt bréf frá Neville Chamberlain. Tvö atriði: Bret- land hallast að. því að við.ur- kenna keisaradæmið í Afríku (þ. e. yfirráð- Itala í Abyssiníu); viðræö.ur geta hafizt undir lok mánaðarins. Mussólíni féllst á, það. L.afði Chamberlain ætlarað -skrifa mági sínu-m til þess að skýra honum frá undirtektum foringjans .... Hann las lafði Chamberlain bréfið fyrir . ... “ Þótt -Eden segði af sér 20. febrúar, bar- stefna Chamiber- lains engan árangur, enda reist á sandi. Cianó hafði hripað upp 2. nóvember 1937: „Þríveldabandalagið, hið svo- nefnda andkommúnistiska handalag, er í reynd and- ibrezkt". Símanúmer mitt verður fyrst um sinn e!52S Gerið svo vel að geyma auglýsingnna. Jóssf Fhmbjemössoii, málarameistari Qamstarf ítala og Þjóðverja ^ varð nánara upp frá þessu. Léðu ítalir Þjóðverj- um fulltingi sitt í undirbún- iagi Múachen-ráðstefnunnar. Þegar þeir Mussólini héldu til ráðstefnunnar hittu þeir Hitl- er í Kufstein. Sagði Hitler þeim, að hann hygðist „ganga milli bols og höfuðs á Tékkó- slóvakíu í núverandi mynd sinni, þar eð liún byndi 40 herfylki og gerði honum erf- . itt fyrir að beita sér gegn Frak-klandi. Ef dregið yrði -hæfilega úr mætti Tékkóslóv- akíu munu 12 herfylki nægja“. Eftir að Hitler, Chamber- lain og Daladier höfðu tekið til máls á Miinchenráðstefn- unni, talaði Mussólíni. Lagði hann fram sem frekari ijm- ræðugrundvöll skjal, sem „kvöldið áður hafði verið sent frá sendiráði okkar sem greinargei’ð um , óskir þýzku stjórnariaaar", að. því. er Cianó segir. Fallizt var á skjal þetta sem umræðugrund völl. Eftir Múnc.lienfundinji fóru fram viðræður milli Chamber- láins og Hitlers. Prinsinn af Hesse var scgumaður Cianós af fundi þessum. Chamberlain hóf umræðurnar meo því að tala um Spáaarráðstefnu og bann á sprengjuflugvélum. „Að lokum dró hann upp úr vasa sínúm pappírsörk með drög að tilkynning'u um fundinn og lýsti þyí yfir, að hann þyrf-ti á því að halda í þinginu. (Hit.ler) taldi sig ekki geta neitað hon- um að fallast á það ....“ ítölsku fasistarnir höfðu á- hyggjur af vígbúnaðarkapp- hlaupinu og voru hræddir um að dcagast aftur úr. Cianó skrifar 24. október: „Foringinn ...'. ræðir við mig' um, að dregið verði úr vígbún- aði; hann viil að styrjaldir verði háðar á hetjulegri grundvelli með þvi að fella niður öll þau vopn, sem of flókin eru. 1 reynd jafngildir það því, að takroark- anir verði settar á þau vopn, sem við höfum ekki ráð á.“ Þegar til styrjaldar kom reyndu ítölsku fasistarnir að halda sér utan við styrjöldina. Þegar Hitler bauð Mussólíni til ráðstefnu í Bernarskarði i marz 1940, sagði Mussólíni við Cianó: „Eg fer að eins og Bertold.o. Hann féllst á dauðadóm sinn að settu því skilyrði, að hanjj veldi sjálfur það tré, sem hann skyldi hengdur i. Eins og óþarft er að taka fram fann hann aldrei tréð. Eg fellst á að gerast aðili að striðinu, en áskil mér rétt til að ákveða, hvenær ég læt til skar- ar skríða." ■ En eins og fleiri ráðagerðir ítölsku fasistanna fór c’-’v ráða- gerð út um þúfur. Itölum stigu líka sigrar- Þjóðverja til höfuðs. H? J. Járnrúmið Dívanar, stofusbápar, klæða skápar (sundurtelmir), rúm- fatakaséáíiy : bcr{ ífVfúborr svefnsófár, kommóður' og bókaskápar. • tlTBBEIÐIÐ • ÞJÓÐVIÞJANN Framhald af 7. síðu. verið að skotra augunum til sófans, sem stóð þarna hlað- inn koddum og púðum. Þau höfðu ekki taiazt raargt við þann dag. Það var orðið skuggsýnt, þegar loks heyrðist. í föðurn- um fyrir utan. Þa'ð dróst að móðirin færi út með ljósker- ið. Með þvi vildi hún sýna að hún var enn andvig rúm- kaupunum. Loks fór hún. Marteinn elti hana kvíðafull- ur. — Er hann þ.á búinn að fá vilja -sínum framgengt ? spurði móðh’in • strax í stað þesg að. heilsa. Iíún - lyfti handleggnum, leit til hliðar. Ljóskerið varpaði flöktandi bjarrna inn í skemm- una, þar sem járnrúmið stóð eins . og óvandað lirófatildur. Ljósið virtist einkum skína á hvöss hornin og óvönduð sam- skeytin. Marteinn fann ugginn læð- ast, að sér í myrkrinu. -— Þetta rífur sundur öll rúmföt, sagði móðirin. Og hvað verður um sófann? Marteinn var orðinn svo veikburða á ný, að hann rið- aði við. -Gleðin sem hann -hafði fundið til úti á rófna- ökrunum var horfin. Uggur og kvíði settist að honum. — Ég verð víst -að setja púoann út fyrir, svo framar- lega sem ekki rignir, sagði mó’ðirin þrjózkulega. Hún tal- aði eins og pislarvottur, sem alltaf hefur orðið að sætta sig við andstreymi. Allt í einu fannst Marteini að hann liefði getað dáið í fri'ði, án þess að fará fram á þessi rúmkaup við foreldrana. — Þið megið. vel fara með rúmið til bæjarins aftur, sagð-i hann og það var grátkökkur í hálsinum á lionum. Honurá fannst rúmið ekki peninganna vir'ði. Það minnti á hrúgu af ónýtu járnarusli. — Upp á hverju tekurðu næst? spurði móðirin með sömu píslarvættisröddimv. Marteinn svarði engu. Þau báru þegjándi inn rúmið. Um kvöldið, þegar aðrir voru að hátta, lá Marteinn enn vakandi og hugsaði. Járn- rúmi'ð var kalt. Þá stafði hann út á mi-lli kaldra svartra rimlanna og grét. I horni her- bergisins lágu allir puðarnir í hrúgu. Hann læddist út í myrkrinu, þegar hitt fólkið var sofnað, gekk niður með ánni að stifl-r unni og fleygði sér í fossinn í hefndarskyni. VeiESuHÍi í-gfem, Grettisgötu 54, simi 82108 jog einstaliir stcÍEr, margar| gerðir. Kdsgagnoból&fran Eillngs Jcnssonar I Sölubúð Baldursg. 30, opin j'kl. 2—6. Vinnustcía Hofteig 30, sími 4-166; liggur leíSin SKISP AIS T€s £ R lí; ;RiKisiNs vestur um land til Akureyrr.i!' hinn 15. þ. -m. Tekið á mótS flutningi til Súgandiafjarðar cg áætlun-arhafna við Húnaflóa og Ska-gafjörð svo og til ÓlafsfjarÉU- ar og Dalvíkur á mánudag og þriðjud-ag. Farseðlar. seidir -á fimmtud-ag. fer til Búðardals o-g HjallarÆSJi á morgun. Vörumóttaka árdegis. fer -til Vestmannaeyja á þrioju*- dag. Vörumóttaka dag’.ega. Féla-gar! Komi<* * í skriffdc.’<‘n Sósíalistafélagsins og gieiC.ifS gjöld ykkar. Skrifstofan opin daglega frá kl. 1015J f. h. og 1-7 e. b.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.