Þjóðviljinn - 13.08.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 13.08.1953, Qupperneq 7
- Fimmtudagur 13. ágúst 1953 — ÞJÓÐVTLJINN — (7 Um hringrás himintMinglimna BFTIR HANS SCHEKFIG 23. maá s. 1. voru liðin 410 ár frá dauða hins fræga pólska 'stjörnufræðings, Kópernikusar. 1 heimaiandi hans var þess minnzt með viðhöfn, þar sem önnur heimsstyrjöldin hafði komið í veg fyrir að hægt væri að minnast 400 ára ártíðar hans. 1 eftirfarandi grein ræðir danski rithöfundurinn Hans Scherfig um kenn- ingar Kópernikusar, sem komu róti á samtíð hans, en hafa haft úrslitaáhrif á heimsmynd vorra daga. Árið 1543, — sama árið og Hans Holbein yngri dó — komu út í Evrópu tvær bækur sem röskuðu mjög ró samtíðarinnar. Önnur kom út í Basel og var skrifuð af belgískum lækni, Andreas Vesalius. Hún hét De humani corporis fabrica — Um byggingu mannslíkamans — bg var myndskreytt af einum nem- enda Tizians. Bók iþessi, sem lýsti hinni mannlegu líkams- byggingu og útskýrði hringrás tolóðsins, táknaði biátt áfram uppgötvun miannslíkamans. Og þegar höfundur hennar m.a. neitaði því, að karlmanninn vantaði eitt rifbein vegna sköpunar Evu, þá var hann kallaður „vitfirringur, sem eitr_ ar andrúmsloft Evrópu" og gegn ’honum v.ar beitt slíkum aesingum, að hann rnissti alla löngun tiil frekari vísindastarfa. Hin bókin kom út í Niirnberg og var ihöfundur hennar gamall pólskur kanúki, Nikulás Kóper- nikus. Hún hét De revolutioni- bus orbium coeiestium — Um hringrás himintunglanna — og hafði að geyrpa drög að heims- mynd nútímans. Marteinn Lúth- er lýsti höíundi hennar sem „fábjána, sem ætlar sér að snúa við allri stjörnufræðinni, þó segir heilög ritning, að Jósúa lét sóilina nema staðar y en ekki jörðina.“ Kópernikus dó eðlilegum dauðdaga skömmu eftir að bók- in kom út. Hann rétt lifði það að sjá fyrsta prentaða eintakið á banabeði sínum. En verk þetta var skrif-að lön-gu áður. „Það hefur legið tilbúið í fjór- um sinnum níu ár“, skrifar hann er hann tileinkar bókina Pálj páfa þriðja. Copernicus er latínumynd nafnsins Kopþernich. Að réttu lagi hét hann Niklas Kopper- nich og v-ar fæddur ií Thorn í Póllandi 1473. Hann stundaði ná-m við háskólann í Kraká og síðar við marga ítalska há- skóla. Fræðigreinar hans voru guðfræði, -lögfræði, stærðfræði og stjörnufræði. Hann varð kanúki í Frauenburg, þar sem hann lifði mestan hluta æfi sinnar. -Ekki var hann stjörnu- fræðingur á sama hátt og Thyge Brahe, sem 1-agði grundvöllinn að nútima aðferð-um við stjörnu skoðun. -Hann hefur ekki gert svo ýkja -margar athuganir, verk hans. var fremur 'heim- spekilegs eðlis. Þ-að er til orðið við íhuganir, samhliða lestri rita eldr.i höfunda. Lengi skaut hann þvi á frest að gera kenningar sínar upp- skáar. Alltaf var eitthvað, sem þurfti endurbóta við og Kóper- nikus virðist hafa unnað kyrr- látu -lífi. Hann v-ar ekkj bar- daga-maður á foorð við Giordano Bruno, sem brenndur v-ar -af kirkjunni árið 1600 fyrir að draga djarflegar ályktanir af hugmyndum Kópernikusar. Samkvæmt heimsmynd Kóp- ernikusar var iörðin pláneta eins og aðrar plánetur. -Hann flutti hana úr miðdepli alheims ins og lét hana snúast um sjálfa sig og fara kringúm sólina eins og hin-ar -pláneturnar. Á þann hátt urðu ýms fyrirþrigði, sem foingað til höfðu verið flókin og torskiilin athu-gendum stjömuhiminsins, einfaldari og skiljanlegri. Að sjálfsögðu er foeint sam- band milli verks hans og hmna mikl-u uppgötvana, sem í lok miðaldanna höfðu aukið vitn- eskju manna um gerð og lögun jarðarinnar. Sigling M-agellans umhverfis jörðina gerði þaði öHum skiijanlegt, ; að- jörcSin' væri hnöttótt. SiglingEW-nar kröfðust siglingafræði og lóru -menn iþvii -að gefa gangi himin- tunglanna meiri g.aum. Nýtt efnahagsástand verð forsenda foreyttr-a andlegra viðhorfa. En Kópernikus varð að fara v-arlega. Um 1530 hefur verk hans verið fullbúið. Kardináli nokkur og erkifoisk-up hv-öttu hann til að láta prenta verkið. Prófessor að nafni Rheticus, sem hafði dv-alizt með Kóper-r nikusi nokkur ár í Frauenfourg, gaf út árið 1540 frásögn af kennin-gum hans og þá ákvað hann loksins að láta það á þi-ykk út gang-a. Ú-tgefandinn, Ostander, skrifaði v-arfærnis- legan formála, þar sem hann mjög ákveðið slær því föstu, að -hér sé aðeins um stærð- fræðilegar tiigátur að ræða, viðfangsefni, sem eiginlega væri aðeins andleg dægra- dvöl. Þ,ar að -auki var bókin tileinkuð páfan-um. Kópernikus skrifar páfanum, Páli þriðja: „Þegar ég hafði lengi athugað óáreiðanleik hinnar hefðbundnu stærðfræði, fór það að valda mér gremju, að ekki skyldu vera t'il nákvaemari skýrin-gar á hreyfingum þeirrar heims- vélar, sem gjörð er oss til handa aí 'hinum foezta allra foyggingameistara og sjáifum sér ■samkvæmasta. . . . -Þótt hu-gmyndin (um hreyfingu jarð- arinnar) virtist mér fráleit, þá áleit ég, að þar sem aðrir hefðu leyfi til að hugsa sér hvaða hrin-gi, sem -þá langaði til, til að skýra hreyfingar stjarnanna, þá gætj ég eins haft -leyfi til -að reyna, fovort ekki væri hægt að finna áreiðanilegri útreikn- inga varðandi snúning himin- rúmsins, ef maður hugsaði tér, -að jörðin hreyfðist.“ Seinna bætti foann því við, að hann hefði notað kerfi sitt vegna þess, að á þann hátt „verður öll skipan pláne-tanna, geimsvæðanna og himnanna i öllum sínum mikillei-k að einni samtengdri heild.“ Sem sé fag- urfræðileg skoðun, sem byg-gir á því, að skaparinn óski að ..hlutirnir séu skiljanlegir og einf-aldir o,g- er að því leyti -í samtæmi vi'ð Aristoteles, sem um -állar miðaldir hafði verið hinn. mikli lærifaðir. „Sólin er í miðj-unni. Því að hver gat sett hana á annan og beíri stað í þessu dásamlega musteri okkar en þar, sem foún getur lýst upp allt ií senn. Þetta Ijós, sem ekkj að ástæðul-ausu hefur -af sum-um verið nefnt Ijós heimsins, af öðrum sálin og af enn öðrum það sem stjórnar. Trismegistus kallar hana hinn sýnile-ga Guð og -Elektra Sófó- klesar kallar hana alltsjáandi. Þannig stjórnar í raun og sann- leika sólin, sitj-andi í konungs- hásæti sínu, foinni svífandi st j arn-af jöískyldu.“ Þannig skrifar hann i fyrstu foó-k De revolutionib-us. Og þetta er langtum hættule-gra og langt um meiri villutrú en að leika sér að „tiligátum“. Þessve-gna skrifar hánn í foréfin-u til páfa: „Ef það eru til einhverjir heiim- skingjar, sem ásamt öðrum, er fákunnandi eru í stærðfræði, kynnu að vilja gera sig að dómurum yfir þessu á grund- velþ einna eða annarra ritn- ingarstaða, sem Þeir í iHgirni rangsnúa eftir sinum geðþótta, þá skiptir það engu máli fyrir mig, að því leyti fyrirl-ít ég þeirra ógrunduðu dóma.“ Eftir hinn; göm-lu heims-mynd stóð jörðin óbifanleg í miðjum geimnum og umhverfis hana svifu sólin, tunglið og pláne-t- urnar. Utan um allt þetta myndaði svo foi-mininn hvelf- ■ ingu, sem fastastjörnurnar voru festar á að innanvérðu. Heims-mynd Kópernikusar var í stuttu máli eftirfarandi: Sólin er í miðjunni. Jörðin og plá- netur.nar fara í hring um sól- ina í sömu stefnu á brautum sínum o-g næs-tum í sama foraut- arfleti. J-örðin er eitt ár á ferð sinni umhverfis sólina og i Mutfalli við himinkúluna er braut ihennar aðeins sem depill Þegar svo virðist, se-m himin- hvelfingin snúj sér á hverjum sólarhring, þá er það sjónvilla, sem stafar -af þvi að jörðin snýs-t um möndul sinn. Himin- skautin er-u þannig aðeins þeir punktar, sem framlenging jarð- möndulsins bendir á. Heimur Koperni-kusar var ó- mælisgeimur í sam-anburði við hinn fasta sýnilega foeim mið- aldanna. En hann var þó tak- mai'kaður, foann var endanleg- ur heimu-r þar sem sólin var miðdepill. Hann var' innilokaður í himinkúlunni, sem v-ar fast. skurn eða hylki, sem fasta- stjörnurnar voru festar á að innanverðu og þar sem ekkert var fyrir utan. Hann var ein- faldari en heimur sá, sem Poul Bergsöe segir okkur nú frá í útvarpinu, þar sem allt sól- kerfið sveiflast af stað eins og. korn, se-m aðeins óendanlega ilítill hluti af hinni óskiljanle-ga stóru vetraribra-ut, sem svo aft- ur -er aðeins hluti ennþá stærra kerfis, þar sem milljónir ör- smárra þokuhnoðra í sjónauk- anum eru aðrar vetr-arbrautir. iEn með öillum sínum Ijósár- um og svimfoáu tölum er þessi risavaxni alfoei-m-ur áframh-ald 'O-g stækkun á hinu helíócentr- 'isk-a -kerfi Kópernikusar, þar sem foann — eins og Plutarch sagði um Plato “— ekki len-gur setur jörðina í miðdepil heldur •eftirlætur þann stað foetra- himintungli“. Kópernikus viður- kennir sjálfur — eða hann til- færir það frem-ur sem mi.Id- andi kringumstæður — að foann væri ekki sá fyrsti, sem dottið hefðj í fou-g, -að e. t. v. væri það jörðin, sem hreyfðist um- hverfis sóilina, en ekki öfugt, Aristarc frá SamOs hefði þe-gar á þriðju öld fyrir uppfoaf tíma- 'tals vors álitið, að sólin væri í miðjunni, en að jörðin snerist kringum sólina og um sinn eig- in möndul. Kóperni-kus ’nefnir einnig Hiketas, Ekfantos og Herakleides. — „Ég rakst á fojá Cicero, að Nicetus hefði haldið því fram, að það væri jörðin, sem foreyfðist, og síðar las ég fojá Plutarch, að það hefðu verið fleiri, sem voru sömu skoðunar." Framh. á 11. síðu. ASðEinitiigarEíf Istara blémgvast: ^ Á Ýímum zars'ns vorn Tartarar vesælastí þjáðflokkur rússnesba keisaravsldls’ns. Nú hafa þeir stofnsett eigið uovétlýðveidi, og o* höfuðborgin Kazan. Þar eru mörg leikhús, ópera, barna’eikhús, dúkknieikhús og sinfáníiihijómsveit. Nú er verið að Ijúka við inýja Íiöll fyrir óperu og baliett, þá sem myndin sýnir, og rúmast þar 1200 áhorfendur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.