Þjóðviljinn - 13.08.1953, Síða 9

Þjóðviljinn - 13.08.1953, Síða 9
Fimmtudagur 13. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — '(9 GAMLA Mi Sf Sími 1475 VENDETTA Stórfen.gleg amerísk kvik- mynd ,af skáldsögunni „CoE- omba“ eftir Prosper Merimee, hofund sögunnar um Carmen. Faith Domergue — George Ðolenz — Killary Brook. Aria úr „La Tosca“ sungin af Richard Tuoker. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 6485 Parísarvalsinn (La Valse De Paris) Bráðskemmtileg Ítölsk-Frönsk söngva- og músikmynd. Tón- listin er eftir OFFENBACH og myndin byggð á kafla í æfi hans. — Aðalhlutverk: Vvonne Printemps, Pierre Presnay. Sýnd kl. 9. Peningar Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe. — Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1384 Leyndarmálið (State Seeret) Afar spennandi og viðburða- rík ný kvikmynd. — Aðal- hlutverk: Douglas Fairbanks, Glynis Johns, Jack Hawkins. Bönnuð- börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81938 Orlagavefur Afburða . spennandi og sér- stæð amerísk mynd, byggð á sönnum atburðum Þar sem örlagarikar tilviljanir voru nærrj að steypa ungum hjón- um í glötun. — Margaret Fle'd, Richard Grayson. Sýnd kl. 9. Syngjum og hlæjum Dægurlagasöngvamynd með frægustu dægurlagasöngvur- um Bandaríkjanna: Frank La- ine, Bob Crosby, Millsbræður, Kay Starr o. fl. — Sýnd kl. 7. Captain Blood Afar spennandi og viðburða- rík víkingamynd. Sýnd kl. 5. steindóN •i ulf^- Fjölbrcytt úrval af stein- Ij-ingum. — PósLsenduin. Siml 1544 Vökumenn (Nachtwache) Þessi fagra þýzka mynd með Luise Ulrich verður sýnd aftur — eftir ósk margra — í dag og á morgun kl. 5,15 og 9. 4 Sírni 6444 Sonur Ali Baba (Son of Ali Baba) Afbragðs spennandi, fjörug og íburðarmikil ný amerísk æfin- týramynd tekin í eðlilegum litum. :— Aðalhlutverk: Tony Curtis, Piper Laure, Susan Cabot. Sýnd kl. 5,15 og 9. r r 1^1 * * ----- 1 ripoiibto —— Sími 1182 f skugga dauðans (Dead on arrival) Sérstaklega spennandi ný, amerísk sakamálamynd um ó- venjulegt morð, er sá er myrða átti upplýsti að lokum. Edmond O’Brien, Pamela Britton, Luther Ad'.er. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kaup Sidtö Húsmæður! Sultutíminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með þvi að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúrt natrón; Pectinal sultu- hleypir; Vanilletöfiur; Vín- sýru; Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöru- verzlunum. Pöntunarverðið er lágt: Strásykur kr. 2,95; molasykur 3,95; haframjöl 2,90; hveiti, smápokar, 13,85; handsápa, Lux, 2,65; þvottaduft frá 2,50 pk. — Pöntunardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herra fatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar o, fl. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112 sími 81570. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Odýrar ljósakrónur i«a h. *• Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Stoíuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmum Ötlendir og innlendir rarruna- listar í miklu úrvall. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, simi 6484. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- gil'tur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. 0 tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmýndastofa Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Saumavélaviðgerðir, skriístöfuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. | ¥&töýsiif I| Ferðafélag Islands fer þrjár ferðir um næstu helgi. Eins og hálfs dags ferð í Hítardal og að' Hítarvatni. Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá Austurvelli og ekið fyrir Hvalfjörð og vestur í Hítardal, alla leið að Hólmshrauni, gengið þaðan inn að Hólmi, gist þar í sæluhúsi, er stendur við Hítarvatn. Á sunnudag verða skoðaðir merkustu stað- irnir í dalnum, Hellarnir, Nafnaklettur og fleiri staðir. Eins og hálfs dags ferð í Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 2 á ilaugardag og ek- ið upp Landssveit að Land- mannalaugum, og gist í sælu- Eru ésskápar Maiénkeífs sgilegri Framh. af 6. siðu. með því undan áhrifum Vest- urveldanna. Enn er sá mögu- leiki fyrir hendi, segir hinn bandaríski blaðamaður, að sovétstjórnin skapi ringulreið á heimsmarkaðinum með því að undirbjóða auðvaldslöndin og noti gullfor'ða sinn til að grafa undan gjaldmiðli þemra. Síðast en ekki sízt væri hægt að beita svo miklu af fram- leiðslugetu Sovétríkjanna til framleiðslu á neyzluvörum fyr ir landsmenn sjálfa að lífs- kjörin færu langt fram úr því sem alþýða manna í Vestur- Evrópu getur vænzt. Þetta er það sem stjórnarvöld og borgaralegir hagfræðingar V- Evrópu óttast mest, segir White. Með því væri aúðvalds- skipulaginu í þeim hluta álf- unnar greitt banahögg, krafa fólksins um upptöku sósíal- istiskra framleiðsluhátta yrði ómótstæðileg. ■ Það sem White og heimildar- menn hans óttast um alla ihluti fram er nú að koma á daginn. Ræða Georgi Malén- koff, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, á fundi Æðsta ráðs- ins í síðustu viku, snerist að- allega um ákvörðun ríkis- stjómarinnar að stórauka neyzluvöruframleiðsluna og ýta með öl'lu móti undir bænd- ur að auka framleiðsluna á ibúfjárafurðum og grænmeti. Þungaiðnaðurinn er nú kom- inn á það stig, sagöi Malén- koff, að það er ekki lengur meginverkefnið að . ef’a hann þótt því verði haldið áfram eins Pg fimm ára áætlunin segir fyrir um. Það sem nú er meginverkefnið er að auka svo framlei'ðslu iðnaðarvara til daglegra þarfa og fram- le’ðslu matvæla að eftir tvö til þrjú ár verði um öll Sovét- ríkin, jafnt í smáþorpum og í stórborgum, á boðstólum allsnægtir hverskonar vandaðs varnings. Sem dæmi nefndi Malénkoff m.a. vörutegundir eins og kjöt, fisk, smjör, sæL gæti, vefnaðarvörur, skófatn- að, búsáhöld, húsgögn út- varpstæki, rafmagnsheimilis- tæki og bíla. e jög vafasamt verour að Félagar! Komið í skrifstofu f.h. og 1-7 e.h. Sósíalistafélagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglcga frá kl. 10-12 húsi félagsins þar. Á sunnu- dagsmorgun gengið á nálæg fjöll. Farmiðar séu feknir fyrir kl. 6 á föstudag. Þriðja ferðin er gönguíör á Skjald'breið. Lagt <af stað á sunnudagsmorgun o.g ekið um Þingvöll að Skjaldbreiðar- hrauni, norðan við Gatfell. Gengið þaðan á fjallið. Far- miðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugardag. teljast, þirátt fyrir fullýrð- ingar The Reporter, aö 'þetta átak til að bæta lífskjör manna í Sovétríkjunum hafi þann megintilgang að gera stjórnendum Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna bölvun. Það gefur auga leið að eftir aan- að eins afhroð og Sovétríkin biðu í heimsstyrjöldinni síð- ari hlaut það aö taka tíma að græða upp þann stóra og auðuga hluta þeirra, sem I-ag'ð- ur hafoi verið í auðn að mestu með bardögum og skipulagðri eyðileggingu innrásarherjanná þegar þeir voru hraktir til baka. Nú hefur þetta verkefni veiúð leyst af hendi, gruad- völlur nútíma atvinnulífs hef- ur verið lagður í annað skipti á rúmum tve'.m áratugum. Fólkið getur nú farið að njóta ávaxtanna af"erfiði sínu í rík- ara mæli en hingað til. ^^Etburðir þessir koma auð- vitað illa heim við hugmyruiir þeirra, sem lagt hafa trúnað á tröllasögur um að Sovétrikitn scu ein tröllaukin þrælakista, þar sem nokkur illmeniai kúgi yfir 200 milljónir manna með sífelldum ógnunum um Sícer- íuvist og bráðan bana ef maid- að sé í móinn gegn byrðunum, sem brjálaðar fyrirætlanir ráðamannanna um að leggja uiadir sig heiminn bindi ó- breyttum borguruum. Væri sovétstjórninni það ríkast í huga að leggja undir sig heiminn myndi hún varla lýsa iþað brýnasta verkefni sitt að sjá fclki fyrir vandaðri vefn- aðarvöru og nógum ísskápum. Hins vegar er það skiljáhlegt að - ríkisstjórnir, scm . sóa miklu af auði þjóða sinna í endalausar herferðir gegn fólki í fjarlægum heimsálfúm, sem er að berjast til frelsls undan erlendu oki, fagni þvi lítt að auðugt ríki' skuli hafa aðstöðu til þess að veita^borg- urum sínum hraðbatnandi lífs- kjpr. Margt er ólíklegra en að þar sé að finna skýringuna á því, hve fálega yfiriýsingu Malénkoffs um að ekkert það deilumál sé uppi milli stór- veldanna ,sem ekld sé hægt að leysa með viðræðum og samn- ingum, hefur verið tekið í vestrænum höfuðborgum. 6 áttúrlega yrði ein afleið- ing þess að samningar tækjust um lausn deilumá’atnna í Aust- ur-Asíu og um Þýzkaland, svo að ckki sé talað um afvopnun og alþjóðlegt kjarnorkueftir- lit., sú að mjög drægi úr her- kestnaði um alla heimsbyggð- ina. í Sovétríkjunum yrði af- leiðingin einfaldlega sú að hægt væri að bæta lifskjör manna enn örar en nú er ráð fyrir gert. En í auðvaldsríkj- unum eru ekki slíku að heilsa. Hið heimskunna, brezka við- skipta- og stjórnmálatímarit Economist birtr í vor ýtarlega athugun á því, hvað af my n.di. hljótast ef verulegur satn- dráttur yrði á hernaðarútgjöíd unum í Bandaríkjunum. Nið- urstaðan vmrð sú, að afleið- ingln yrði kreppa, sem þó myvadi skella á Vestur-Bvrópu- þjóður.um með margfalt meiri þunga en á Bandaríkjamöim- um sjálfum. flLTA I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.