Þjóðviljinn - 13.08.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. ágúst 1953
eimilis|0átás5F
, >###^#########################################################«)
Sýgur barnið ykkar fingurna?
Það er algengara en flestir
gera eér ljóst, að börn sjúgi
fingurna. Sviar hafa rannsakað
'þetta, og komizt að raun um,
að 37,5% tveggja ára barna
sýgur þá, en smádregur úr því
eftir aldri, en þó loðir 'það við
10,9% 9 ára barna.
Læknar hafa gefið vandamál-
inu gaum, og þeim slæmu af-
leiðingum, sem það getur haft
og flestir eru þeir sammála
um, að tilhneiging ungbarna til
að sjúga, standi í sambandi við
það að fá að borða eða að vera
svöng. Þótt þeir séu ekki sam-
mála um ástæöuna, sem liggur
fingursugunni til grundvallar,
virðast flestir hne'gjast að þvi
að barnið sé ekki nógu þrosk-
að til að venja það af brjóst:
eða pela fyrr en á þr'ðja ári.
S’.æmar afleiðingar og óþæg-
indi, sem geta leitt af fingur-
sugunni, eru, a'ð gómurinn get-
ur vanskapazt og sár myndazt
í nefgöngum en sem betur fer
lagast það yfirleitt, um leið og
barnið hættir því.
Þó tveggja til þriggja ára
börn sjúgi fingurna, er það
ekki vandamúl tannlækna held-
ur bamalækna, sem ef ti!
vill sjá í þiví einkenni þess að
barnið skorti næringu eða um-
hyggju en þegar barnið er orð-
ið eldra, ætti a'ð reyna að fá
það til að hætta. Koma á þvi í
skilning um, að þessi ávani sé
le'ðinlegur, en alls ekki að beita
það hörðu, því það verður að
vekja áhuga þess á að venja
sig af því gjá'ft. Ágætlega
hefur reynzt að láta þessi böm
á dagheimili.
Rayon sem al-
silkí
Á enskum rannsóknarstofum
hafa verið gerðar tilraunir til
að framleiða nýtt rayonefni,
sem á að verða eins og alsilki
í sjón og reynd. Auk þess sem
það á að verða ódýrt, á það
ekki að hrukkast og vera mjög
sterkt.
E'ohvern tíma fáum við
kannske að kynnast þvi, en
varhugavert er að treysta um
of á svona tilkynningar.
Glorbrot, sem ekki
valda skaða
Sænska tímaritið Platvárlden
segir, að nú sé hægt að koma
í veg fyrir að gluggaglerbrot
valdi skaða. Meðalið er nýtt
litlaust plastik, sem borið er á
gluggana með bursta eða
sprautu og .myndar himnu, sem
ekki er hægt að þvo af. Himnan
hindrar ekki, að glerið spryngi
en heldur brotunum saman.
Rafmagnstakmörkun
Kl. 10.45-12.30 - 1. liverfl
Fimmtudagur 13. ágúust
Hafnarfjörður og nágr. Reykjanes.
Svartur sundbolur
Bæði í fyrra og eins núna eru
svartir, hlíralausir sundbolir í
tízku. Þeir sundurteknu eru
minna í hávegum hafðir en þeir
heilu, og þó getur maður ekki
séð .neinn mun á Iþeim hvað
snertir að hylja likamann. Ann-
ars á ekki að fara eftir hvað er
í tiízku -með sundbc-li, heldur eftir
hinu, hvernig maður er vaxinn.
Takið eftir, hvað stúl-kan er með
einkennileg sól-gleraugu.
AUí er til
I Brussel hefur verið opnu'ð
sýning á uppfyndningum, og
þar sýna hugvitsmenn frá Belg-
íu, Hollandi, Svíþjóð og ítalíu
árangur'nn af hugmyndaflugi
sínu og tækniiegri hugvitssemi.
Sérstaka at-hygii vekur tann-
bursti með kúlupenna í skaft-
inu, en 'höfundurinn lætur ó-
gert að skýra, hvemig maður
á a’ð bursta tennurnar og
skrifa samtímis. Þar er sér-
kennilegt borð rneð tiiheyrandi
stól og um leið og sezt er túð
það kemur whisky snafs fljúg-
andi. Þar er líka áhald til að
slá árásarmann niður, nýir
bamapelar, keðju- og stiglaus
hjól og margt fleira.
••••••••••••••••••••••••••••••••••»
Til
!kpir leiðirp
Þjóðvlljann
ungi, þegar fötin vora keypt, og fyrir bragðið
var kipringur í bakinu á jakkanum, sem
Amelía var ómögulegt að fjarlægja, livemig
svo sem hún pressaði 'hann. I hvert skipti sem
hann fór í jakkann óttaðist hún að ihann mundi
taka eftir því og álasa henni fyrir trassaskap.
Amelía þurfti að þvo og stífa flibbano sem hann
hafði keypt eftir verðlista og hann var dálítið
farinn að trosma við jaðrana. Og þegar Caleb
vaknaði og barði í loftið til að vekja bömin,
var Amelía orðin mjög áhyggjufull.
„Marteinn þvoði vagninn í gær — eftir
vinnu. Hann lítur mjög vel út.“ sagði hún glað-
lega við hann þegar hann byrjaði að raka sig.
Alla sambúð þeirra hafði Caleb verið einna
mannlegastur þegar hann var að sápa sig fyrir
rakstur, og þá hafði hún einkum borið fram
óskir sínar og játningar sem hún lúrði á í ann-
an tíma.
Caleb rannsakaði rakhnífinn vandlega áður
en hann svaraði. Hann var ævinlega lengi að
svara Amelíu. Þá gat hann lagt orðin niður
fyrir sér og vakið óró hjá konunni, sem var hon
um að skapi. Þótt um smámuni væri að ræða.
Þennan morgun var hann í góðu skapi.
„Marteinn var duglegur. Mér hefur dottið 1
hug að taka hann með mér. Hann gerir stundum
eitt og annað án þess að vera rekinn til þess,“
sagði hann og það var eins og honum væri hlát-
ur í hug.
„Marteini þætti gaman að fara“, sagði Amelía
og gætti þess að gera rödd sína ekki of ákafa.
Hún setti kaffið yfir. Svo gekk hún út í dyrn-
ar og horfði um stund út á þjóðveginn, þar sem
víðirinn diúpti raunalega.
Það væri gaman að fara í kirkju á þessum
páskamorgni, hugsaði hún. Sú var tíðin að það
hafði verið venja hennar. Amelía hafði verið
rómversk kaþólsk áður en hún gekk að eiga
Caleb Gare. Og einir páskar höfðu verið fagn-
aðarríkastir allra, þegar hún hafði riðið til
kirkju með föður Marks Jordans. Þá hafði hún
verið ung stúlka — ekki stúlka eins og dætur
hennar — heldur stúlka eins og Linda Archer.
Hún roðnaði við tilhugsunina og henni fannst
hún vera að afneita sínu eigin holdi. Því gátu
Júdit og Elín ekki verið eins og Linda? Hún
fann til kynlegrar afbrýðisemi. Eflaust hafði
Linda farið í kirkju á páskamorgni — jafnvel
skilið hvers vegna henni var illa við stúlkuná
þessa stundina. „Þú skalt fara út og njóta
morgunsins.“ flýtti hún sér að bæta við „Júdit
leggur á borðið þegar hún kemur niður.“
Linda var enn dálítið undrandi, en -hún gekk
út að grindunum, þar sem tveir vetrunga**
teygðu álkuna til hennar og vildu láta strjúka
sér.
Caléb lauk við að raka sig og fór í stífuðu,
hvítu skyrtuna. Svo tók hann upp flibbann,
sem Amelía hafði lagt fram handa honum. Hann
leit á hann og lagði hann síðan frá sér aftur án
iþess að mæla orð. Amelía var að*hræra í graut-
arpottinum og hún bjó sig undir að taka við
hinum venjulegu álösunum. Hún var fegin því
að Linda var farin út. En Caleb sagði ekkert.
Hann skildi flibbann eftir og gekk hljóðlega
inn í hitt herbergið.
Júdit, Elín og drengimir komu niður og inn-
an skamms var morgunverðurinn tilbúinn.
Linda kom inn og silkisloppurinn bærðist mjúk-
lega í andvaranum sem fylgdi henni inn í dyrn-
ar. Hún var með fangið fullt af víðigreinum
sem hún hafði tínt skammt frá skóla-húsinu og
lagði þær í körfu hjá orgelinu. Elína skotraði
augunum til þeirra og fór snögglega fram í
eldhúsið.
„Það er heimskulegt að vera að bera þetta
inn,“ sagði hún nöldrandi við Amelíu. „Hún
fær sjálfsagt orð í eyi-a hjá pabba.“
Amelía andvarpaði. „Hún um það, Elína“,
svaraði hún. „Farðu inn og borðaðu morgun-
matinn þinn. Segðu hinum að setjast að borð-
inu. Hatm fer ekki í kirkju, ef við borðum ekki
strax.“
Á sunnudagsmorgnum bað Caleb bæn. Linda
og al'lir hinir lutu höfði, nema Júdit sem sat
teinrétt og horfði beint fram fyrir sig. Hún
reyndi að hugsa um eitthvað annað, þangað
til Caleb var búinn að segja „Amen“. Henni
hafði dottið í hug, að hann þyrfti ekki að
þakka Drottni fyrir hennar málsverð, heldur
henni, Marteini og JHínu, Amelíu og jafnvel
Karli, sem horfði niður f>TÍr sig þessa stund-
in og reyndi að verjast brosi.
„Eg hefði gjaman viyað^ fara me-ð þig^nieð
mér, Marteinn,“ sagði Caleb. „Þú hefðir gott
af því að hitta ungt fólk. En ég vil ekki að þú
þufir að skammast þín fyrir föður þinn,
sungið í kirkjukórnum eins og hún hafði gert.
Júdit og Elín þekktu ekkert 'þvíiíkt. Caleb
taldi ekki heppilegt að leyfa iþeim. að fara í
kirkju í Yellow Post, þar sem unga fólkið úr
sveitinni hittist í góðu veðri. Hann hafði einu
sinni 'haft orð á því við Amelíu að það væri
hæpin sáluhjálp fyrir stúlkumar. Amelía hafði
skilið hvað fyrir honum vakti. Og hún faem til
beizkju þegar 'hún hugsaði um predikanir hans
á sunnudagskvöldum, þegar hann las upp úr
-biblíunni og endurtók orð prestsins eins og hann
mundi þan bezt. Hún sá ekki lengur trén við
þjóðveginn, heldur gekk aftur að eldavélinni og
það mátti sjá örlitlar þreytuviprar um munn
hennar, sem var hið eina tákn óánægju hennar
með lífskjör sín.
Marteinn."
Langt andlit Marteins varð enn lengra. Hann
skildi hvað Caleb átti við og hann þorði ekki
að spyrja í návist kennslukonunnar. Hann tók
aftur til við grautinn sinn og borðaði hægt, svo
að hann gæfi ekki frá sér nein óviðeigandi hljóð
í eyru Lindu.
Máltíðicini var haldið áfram þegjandi. Það
var kominn raunarsvipur á Caleb. Amelia vissi
hvað það boðaði. Hún vissi að hann ætlaði að
fara að aumýkja hana.
„Nei, Marteinn, þú verður að bíða, þangað til
ég get sett upp sómasamlegan flibba,“ sagði
hann hægt, þýtt, jafnvel glettnislega.
Amelía eldroðnaði. Hún leit á Lindu til að að-
Ekkert hljóð heyrðist í eldhúsinu, nema
snarkið í eldiviðnum og hljóðið frá rakhníf
sem strokið var við leður. Uppi á loftinu heyrði
hún hreyfingar bamanna og hún vonaði að
þau yrðu ekki of sein. Flibbinn var nægilegt
tilefni fyrir Caleb þótt ekki bættist fleira við.
Linda kom fyrst niður. Amelía leit á hana og
sá hvað hún var falleg í bláum silkislopp, sem
gaf hári hennar enn meiri ljóma og gerði hör-
und hennar enn bjartara.
„Má ég leggja á borðið fyrir þig, frú Gare,“
sagði Linda.
„Nei — vertu ekki að því.“ sagði Amelía svo
snögglega að Linda leit undrandi á hana. Dauf-
ur roði kom upp í kinnar Amelíu. Hún gat ekki
G1%MS OC CAMW4
Þeir höfðu ekki hitzt um árabil.
— Of? er konan þín eins fallefr og hún var áðui'
fyrr, spurði sá fyrri.
— O já, en það tekur hana miklu lengri tíma
nú orðið.
Ekkja ein fór til miðils og komst þar í sam-
band við manninn sinn sáluga.
— Pétur, sagði konan, ertu sæll núna?
— Já, mjög siell, svaraði Pétur.
— Ertu sælli en — þú varst hér á jörðimni með
. „ -
mer?
— Já, miklu sælU.
— Segðu rnér Pétur, hvemig er umhorfs þarna
£ Himnaríki? spurði konan.
— Himnariki, hrópaði Pétur, ég er alis ekki £
Himnaríki!
KU XI Í