Þjóðviljinn - 13.08.1953, Page 12

Þjóðviljinn - 13.08.1953, Page 12
Óftasf oð gifurlegf manntjón hafi orðíð / jarSskjálftum á Jónisku eyjunum Jarðskjálftinn á Jónisku eyjunum við vesturströnd Grikklands hélt áfram í gær annan daginn í röð og voru kippirnir jafnvel enn harðari en í fyrradag. Yfirvöldin á eyjum þeim, sém verst hafa orðið úti, hafa sent út neyðarkall um hjálp þegar í stað. HundruC manna grafin undir rústum. Á eynni Kefallonia eru stærstu borgirnar, Argostolion með 9000 íbúa og Lexurion, al- gerlega í rústum. Talið er að hundruð manna séu grafin und- ir braki úr hrundum húsum. f Lexuricn var björgunarstarf- ið mjög torveldað þegar sjór gekk þar á land. •■asagf Flóíbylgja á íþöku. Flóðbylgja, sem reis við jarð- skjálftann, gekk einnig á land á íþöku og skolaði að sögn á ibrott 1950 'húsum af 2000 í stærsta bænum þar. Á eynni alla hve manntjón er mikið af jarð- skjálftanum en óttazt er að dauðir og særðir skipti þús- undum. f einum jarðskjálftakippnum klofnaði tindurinn á hæsta fjalli eyjarinnar Kefallonia. Jarðskjálftans hefur orðið vart á meginlandi Grikklands og á ítalíu. Þegar síðast fréttist í gærkvöldi var frá því skýrt að sprungan í tind fjallsins Einos víkkaði og dýpkaði jafnt og þétt. Skelfing hefur gripið fólk á ýmsum stöð- um á Jónisku eyjunum. Stöðugir jarðskjálftakippir torvelduðu björgunarstarf. Grisk herskip, sem send voru á vettvang til að flytja íbúa eyjanna á brott, fá ekki aðhafst vegna hafróts. Þorct róðherrar Sjálfstœðís- flokkslns að segja af sér? Hvassyrt grein í Tímanum um Sjálfstæðis- flokkinn og ögranir til ráðherra hans um að segja af sér Nýjasta bréf Sjálfstæðisflokksins um stjórnarmyndun er tekið mjög óstinnt upp í Tímanum í gær, en í því bréfi lýsti Sjálfstæöisflokkurinn yfir því að hann vildi engar Santihe varð að flytja alla í- vjgræður eiga við Alþýðuflokkinn og krafðist þess að ibúa í brott úr 11000 manna borginni Sakinthos þegar mikl- ir eldar komu þar upp eftir að einn jarðskjálftakippurinn hafði velt eldstæðum um koll. Þúsundir dauðar og særðar. Algerlega er óvist um það, Afli tregwr Togararnir veiða í salt Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tíminn segir að miðstjórn Framsóknarflokksins muni væntanlega halda fund í dag til þess að svara þessu nýjasta bréfi og heldur áfram: „svo virðist á bréfinu, að Sjálfstæ'ðis floklcurinn muni heimta að stjóm;n biðjist lausnar innan mjög fárra daga, ef samningar hafa ekki tekizt áður milli flokkanna, og munu ráðherrar Bátar sem stunda héðan veiðar (flokksins fara úr stjórninni, ef með línu og handfæri hafa aflað^ ekki verður á þetta fallizt.“ Og lítið að undanfömu. Er þó sér-^enn segir Tíminn í forustu- staklega tregur aíþ á línu, en grein: nokkru ibetri á handfæri. Aflinn er lagður upp í frystihús. gengið yrði frá samningum núverandi stjórnarflokka taf- arlaust. Skorar Tíminn í gær raunverulega á ráðherra Sj álfstæðisflokksins að segja af sér. arflokkinn." Eins og sjá „Tónninn í garð Framsóknar- flokksins sem kemur fram í Tíogaramir veiða báðir í salt,' hréfinu er líka ööruvisi en ætla Egill rauði við Grænland, Goðanes hér við land. Óþurrkar á Ausðfjörðum en mætti, ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði áhuga á samstarfi þess- ara flokka. í bréfinu kemur eiginlega fram skýlaus krafa um það að Framsóknarflokkur- inn segi strax já eða nei við þeirri spumingu, hvort hann Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Undanfarnar vikur hefur tíð V^R halda samstarfinu afram verið óþurrkasöm hér austan lands. Síðustu daga hefur þó verið nokkur þurrkflæsa annað slagið o:g hafa bændur yfirleitt náð inn heyjum sínum. Sœmilegur ofli Akranes- bóta Akranesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Gæftir hafa hamlað veiðum hér >að undanförnu þar til í gær >að allir bátar voru á sjó og komu að landi með sæmilegan afla. Báðir togararnir liggja nú bundnir við bryggju. Hefur Akur ey legið lengi en Bjárni Ólafs- son er nýkominn af veiðum og heftxr einnig verið lagt. Mikil atvinna er hér í kaup- staðnuaa í sumar við margvísleg- ar framkvæimdir. Eru t. d. mörg hús í smíðum, bæði íbúðarhús og aðrar byggingar. eða ekki. Þessa flokka greinir þó á um margt og fer afstaða Framsóknarflokksins vitanlega eftir því, hvort slík bil verða brúuð eða ekki. Athugun á því hlýtur vitanlega að taka sinn tíma. Þáð sýnir vissulega lít- inn samstarfsvilja, ef neita á um tóm tll að athuga slík á- greiningsmál og stofna þannig til vandra^ða, sem annai’s væri kannski hægt að komast hjá. Þá var haldið nokkuð öðru visi á málum af Ólafi Thors haust- ið 1946, er hann reyndi í þrjá mánuði að fá kommúnista til þátttöku í rpdsstjórn. En Sjálfstæð'sflokkurinn ræð- ur vitanlega starfsaðferðum sín um. Han.n um það, ef hann vill knýja fram alger samstarfsslit með því að neita um tóm til þess að málin fái nægilega at- huguii. Hann tekur þá á sig’þá ábyrgð að rjúfa samstarf, sem hann talar þó fagurlega um annað veifið, með því að beita yfirlæti og offorsi. En það skal han.n ekki halda, að slíkar vinnuaðferðir skelfi Framsókn- má af þessu hefur tónninn milli flokkanna nú kólnað mjög. Sjálfstæðis- flokkurinn vill tafarlausa samn- inga, Framsókn vill draga þá. Sjálfstæðisflokkurino v’ll hafa hótun um haustkosningar sem keyri á Framsóknarflokkinn, Framsókn vill draga alla samn- inga þar til ekki er lengur hægt að koma haustkosningum við! 'Eftir þessi svör Tímans á Sjálfstæðisflokkurinn nú þann einn kost til þess að hraða mál- um, að ráðherrar hans segi af sér og hverfi úr ríkisstjórn — og Tíminn ögrar flokknum til þess í gær. Hitt á svo eftir að sýna sig hvort Sjálfstæðis- fiokkurinn þorir þetta þegar á á að herða, hvort Bjarni Bene- d’ktsson þorir að hverfa úr ut- anríkis- og dómsmálaráðuneyt- inu og láta Framsóknarráðherr- ana komast þar ofan í öll gögn og stjórna málum þar til þing kemur saman! lUÖÐVIUINN - ■ I . ..-...— - ■ ■—11— - ■ " ■ ■ o Fimmtudagur 13. ágúst 1953 — 18. árgangur — 179. tölublað r Nýtt Islandsmet í 50 m baksundi karla Jón Helgason frá Akranesi synti vegalengdina á 33,8 sek. í sundkeppni í Neskaupstað Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I gærkvöld fór fram sundkeppni milli Akurnesinga og Norð- firðinga. Tókst þar Jóni Helgasyni (íþróttabandalag Akraness) að setja nýtt Islandsmet í 50 (m. baksundi karla, á 33.8 sek. Fyrra metið, 33,9 sek. átti Ari Guðmundsson, Sundfélaginu Ægi í Reykjavík. í 'þessari keppni voru og sett tvö ný Austurlandsmet. Lindberg Þorsteinsson, Neskaupstað, setti Austurlandsmet í 100 m bringu- sundi, á 1,25,6 og Jóhanna Ósk- arsdóttir, Neskaupstað, einnig í 100 m bringusundi á 1,42,9. NÝTT samkomu- og gistihús tók til starfa á Akranesi í gær. Nánar á morgun. Tungufossi hleypt af stokkunum Á skipasmíðastöð Burmeister & Wain 'í Kaupmannahöfn var í gærmorigun hleypt af stokkun- um vöruflutningaskipi Eimskipa- félags íslands og hlaut það nafn- ið „Tungufoss“. — Ráðherrafrú Ingibjörg Thors gaf skipinu nafn. Eftir skírn'arathöfnina snæddu gestir hádegisverð í boði skipa- smíðastöðvarinn ar. íslenzkar hijómplöfur gefnar út til sölu í Noregi Hér á íandi er nú staddur Eilif Meier, forstjóri hljóm- plötudeildar norska fyrirtækisins AS. NERA. Dvelst hann hér í boöi íslenzkra tóna, sem gefið hefur út nokkrar ísl. hljómplötur á undanförnum ámm í samvinnu við hið norska fyrirtæki, og mun forstjórinn m.a. athuga mögu-| leika á frekari útgáfu íslenzkra platna í Noregi. Fréttamenn ræddu í gær við Meier og Tage Ammendrup, for- stj. ísl. tóna um samstarf fyrir- tækjanna á sviði hljómplatna- gerðar. Eins og kunnugt er hafa nokkr- ar plötur verð gefnar út að und- anförnu >af ísl. tónum, m. ,a. sungnar af Svavari Lárussyni og Sigfúsi Halldórssyni. Frumupp- taka flestra þessara platna hefur farið fram í Reykiavík en geng- ið til fuillnustu frá þeim í vinnu- stofum As. Nera í Noregi. Plöt- urnar hafa síðan verið seldar hér á landi. Fyrir norskan markað. iNú hefur norska fyrirtækið bins vegar líka gefið út plötur með íslenzkum dægurlögum fyrir norskan markað. Ein platan er Fimm Austurlandsmet a Sundmóti Austurlands 1 44 þúsund gestir hafa sótt Sundlaug Neskaupstaðar fyrstu 1 0 starfsárin Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljaas. Sundmót Austurlands var háð í Sundlaug Neskaupstaðar á sunnudaginn. Sem gestir kepptu 5 sundmenn frá Akranesi og sigruðu í þeim greinum tsem þeir kepptu í. Fimm Austurlands- met voru sett á mótinu. 'Lindberg Þorsteinsson, Nes- kaupstað, setti tvö Austurlands- met, í 50 m bringusundi á 38,6 sek. og í 200 m bringusundi á 3 mín. og 3 sek. Steinarr Lúðvíksson, Neskaup- stað, setti Áusturlandsmet í 100 m frjálsri aðferð á 1,12,6. Ema Marteinsdóttir, Neskaupstað, setti nýtt Austurlandsmet í 50 m urlandsmet í 4x50. m frjáilsri að- ferð karla á 2,13,3. Keppnisdaginn voru 10 ár lið- in frá því byggingu sundlaugar- innar lauk og hafa frá upphafi sótt hana 144 þúsund gestir. Handknattleiksmót Austurlands var háð sama dag í Neskaupstað. Kepptu þar kvennalið frá Eski- firði, Neskaupstað -og Seyðisfirði, baksundi á 44 sek. Boðsunds- Sigraði Neskaupstaður með jöfn- sveit Norðf jarðar setti nýtt Aust-I um stigum við Eskif jörð. ,t. d. nýkomin út,. en á. henní syngur' Jens B. Jetisenr Hreðá- vatnsvalsinn og Litlu fluguna við noskan texta. Einnig er í ráði að út verði gefnar tvær plötur með söng Guðrúnar Á. Símonar og síðar tvær dægurlagaplötur með Alfreð Clausen. Á plötum þess- um .mun Guðrún syngja m. a. lög við íslenzka texta og Alfreð Sesam opnist þú, Gling gló og önnur lög af því taginu. Eilif Meier telur að allmikilir möguleikar séu á söiú ísl. platna í Noregi, það sýna m. a. vin- sældir Hreðavatnsvalsins og Litlu flugunnar. Lagasmekkur Norðmanna og íslendinga sé mjög svipaður, það sem vinsælt sé í Noregi sé Uka vinsælt hér á landi. Nýjar gerðir. Eilif Meier gat þess að fyrir- tæki sitt væri nú að undirbúa framleiðslu á plötum með snún- ingshraða 45 pr. mínútu (en nú er hraðinn 78 algengastur) og tekur 6 mín. að lei'ka þær (í stað 3ja). Hann telur að þessi gerð muni brátt útrýma eldri gerðun- um, enda séu kostirnir miklir’. t. d. eru þær léttar, óbrjótandi, litlar og hljómbetri en þæ.r gömiu. Mun ætlunin að verð þessara platna verði hið sama og á núverandi plötum. Það sem einkum veldur því að ekki er urínt að hefia fulla frámleiðslu á plötum þessarar gerðar er skortur á réttum plötuspilurum, en fyrirtækið ætlar einnig að hefja framleiðslu á þeim innan skamms. ’ Tvær íslenzkar plötur með hraðanum 45 verða gerðar í til- raunaskyni og verður önnur dægurlagapláta en hin konsert- plala.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.