Þjóðviljinn - 30.08.1953, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. ágúst 1953
n,,Rata skærin götu
(SÍna'
Einu sinni voru hjónaefni,
sitt á hvorum bæ; var brúðar-
efnið heimasæta hjá foreltlrum
sinum. en brúðgumaefnið á öðr
um bæ. Hann fór svo einu sinni
að liitta unnustu sína, og færði
henhi grænt efni í samfellu,
sem hún átti að hafa á brúðar-
bekknum. Þegar maðurinn kom,
•var komið undir rökkur, og
var svo setið góða stund í
rökkrinu; maðurinn sat í sama
húsi og unnusta hans og for-
eldrar hennar, og verður, hann
þess var, að hún tekur klæðið
og fer- að klippa það sundur, og
Uetur sem hún sé að sníða. Seg
ir þá maðurinn við hana:
„Sérðu að tarna, lieillin min, í
dimmunni?“ Hún svarar, og
iét skærin ganga sem áður:
„Rata skærin götu sína.‘ En þeg
ar komið var með ljósið, var
engin pjatla svo stór eftir af
klæðinu, að hún yrði notnð í
íleppa. Tók þá maðurinn hatt
sinn og kvaddi, og sagði, að hún
skyldi ekki ónýta fleiri fataefni
fyrir sér. (Ur Þjóðsögum Jóns
Arnasonar).
Fyrlrmyndin og málverklö (Suvanto í N.Y. Daily Worker ’26)
t í dag er sunnudagurinn 30.
^ á*íúst. — 242. dagur ársins.
Ryðbrunnið gull og
silfur
Heyrið nú. þér auðmenn, grátið
og kveinið yfir þeim eymdum,
sem yfir yður munu koma. Auð-
ur yðar er orðinn fúinn og klæði
yðar eru, orðin möletin, gull yðar
og silfur er orðið ryðbrunnið, og
ryðið á því mun verða yður tíl
vitnis óg eta ho'.d yðar eins og
eldur; þér hafið fjársjóðum safnað
á síðustu dögunum. Sjá, laun
verkamannanna, sem hafa slegið
Jönd yðar, þau er þér hafið haft
laf þeim, hrópa og köil kornskurð-
armannanna eru komin til eyrna
Drottins hersveitanna. Þér hafiði
lifað í sællifi á jörðunni og í ó-
hófi; þér hafið alið hjörtu yðar á
(slátrunardegi. Þér hafið sakfelt,
þér hafið drepið hinn réttiáta;
hann stendur ekki i gegn yður.
(Heilög ritning: Jakobs bréf, 5.
kap. 1-7)
Tjarnargolfið
er opið alia virka daga klukkac
3-10 e.h., helgidaga ki. 2-10 e.h
EæknavarSstofan Austurbæjar3kól-
anum. Sími 5030.
Síaeturvarzla
er í Daugavegsapóteki. Sími 1618.
Bólusetulng gegn barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka í sima
2781 þriðjudaginn 1. sept. kl. 10-12.
títrvarpstíðtndi,
ágústhefti þ.á. er
komið út og efni
m.a.: „Útsynnings
um kafalds
klakka", kafli úr
erindi Páls Bergþórssonar um
veðrið. Yflrbót, smásaga eftir
Maupasant. Préttaauki. Hvað er
í útvarpinu. Raddir hlustenda.
Óskabarn. .. . Skrítlur omfl.
EAUSNIR
á sbáicþriiutuin
Horwit’/
1. e2—e4! Í5xe4
2. f4—f5 Kc4—(13
3. íö—f6 el—e3
4. Kcl—dl og viitnur
EÐA
1. e2—e4 Kc4xd4
2. e4xf5 Kd4-d5
3. Kel—d-2 og vinnur
euácker
1. Hh6—c6t Kcl—<11
2. Hc6--f6! Dg7--e7!
3. Hg5—'glt De7—el
4. Hf6—a.6 HIi7—c7
5. Ha6—alf Hc7—cl
6. Halxclý Kdl.vcl
7. Hglxelf Kcl—b2
8. Hel—e7 li4—h3
9. He7—b7ý Kb2—cl
10. Hb7—b8! Ra8—c7
11. Hb8—e8 o g yinnur
En 10. Ha7 nægir ekki til vinn-
ings vegna 10. — Rb6 11. Hc7f
Kdl 12. Hb7 Kel 13. Hxb6
Kf2 osfrv.
Ríkur og fátækur
Ríkur búi-i ef eitdiver er,
illa máske þveginn,
liöfðingjar við síðu sér
setja liann hægra megiu.
Fátækur með föla kinn
fær það eftirlæti, ;
á hlið við einhvern hland-
koppinn
honiim er íetiað sæti.
(Bólu-Hjálmar)
Bamahehnilið Vorboðinn
Aðstandendur barnanna sem voru
í Rauðhólum í sumar eru beðnir
að koma óskilafatnaði og vitja um
fatnað sem þá vantar sem allra
fyrst til Þuríðar Friðriksdóttur,
Bollagötu 6, sími 4892.
Helgidagslæknir
er Þórður Þórðarson, Miklubraut
46. sími 4655.
Sjönndi afmælisdagur hans
Hallgrimskirkja.
Messa kl. 11 f.h.,
séra Bjarni Jóns-
son prédikar.
Dómkirkjan. Messa
kl. 11, séra Jón
Auðuns.
Óháði fríkiik.jusöfnuðurinn. Messa
kl. 11. fih. Sr. Emil Björnsson.
Neytendasamtöic Reykjavtkur.
Áskriftarlistar og meðlimakoií
liggja frammi 5 flestum hóka-
verzlunum bæjarins. Ái-gjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift i síma 82742, 3223
2550, 82383, 5443.
Fastir liðir eins og
venjulega. Ki. 11.00
Messa i Ha'lgrims-
kirkju. (Sr. Bjarni
Jónsson). 15.15 Mið
degistónleikar (pl.)
g) „Capriccio Italien” op. 45 eftir
Tshaikowsky (Sinfóníuhljómsveitin
i Philadelphíu leikur; Stokowsky
istjórnar). b) „Burlesque" fyrir
píanó og hijómsveit eftir Richard
iSt.rauss (EJJy Ney og hljómsveit
rikisóperunnar í Berlín leika). c)
„Háry János", svíta eftir Kodály
(Sinfóníuhljómsveitin í Minneapol-
is leikur; Eugene Ormandy sitjórn-
ar). 16.15 Fréttaiitvarp til Islend-
inga erlendis. 18.30 Barnatími
(Balldur Pálmasion): a) Sjöfn
'Sigurbjörnsdóttir les smásögu:
..A'fmæliskossinn". b) Jón Sigurðs-
son frá Brúnum segir sanna
krummasögu. c) Guðmundur M,
Þoriáksson kennari talar við börn-
in og segir sögu. d) Nokkrar sög-
ur af Nasreddín skólaimeistara
og tónleikar. 19.30 Tónleikar: Arn-
old Földesy leikur á celló (pl.)
2020 Tónleikar (pl.): Duo í A-
dúr op. 162 fyrir fiðlu og píanó
eftir Sehubert (Fritz Kreisler og
Sergej Rachmaninoff leika). 20.45
Erindi: Spámaðurinn Jónas (séra
Jakob Jónsson). 21.10 Kórsöngur:
Kirkjukór Akureyrar syngur:
Söngstjóri: Jakob Tryggvason. Ein
söngvarar: Jóhann Konráðsson og
Kristinn Þorsteinsson. Píanóleik-
ari: frú Margrét Eiríksdóttir. a)
Lofsöngur eftir Helga Helgason.
b) Panis angelicus eftir César
Franck. c) Hring klukka, hring
eftir Percy Fleteher. d) Eg von-
aði á Guð eftir Mendelssohn. e)
Kom milda vor eftir Haydn. 21.35
Upplestur: Sild í Grænuvík, sögu-
kafli eftir Dagbjörtu Dagsdóttur
(Helgi Hjörvar). 22.05 Danslög pl.
til kl. 23.30.
Útvarpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. K1
19.30 Tónleikar. 20.20 Útvarpshljóm
sveitin: a) Þýzk alþýðulög b) Síð-
asti valsinn eftir Oskar Strauss,
20 40 Um daginn og veginn (Bjarni
Guðmundsson blaðafulltrúi). 21.00
Einsöngur: Sigurður Ólafsson
syngur; Fritz Weisshappel aðstoð-
ar. a) Tvö iög eftir Ólaf Halls-
son: Heyannir og Nótt. b) Sumar-
gleði eftir Þórarin Guðmundsson.,
c) Á Sprengisandi eftir Sigivalda
Kaldálóns. d) Tvö iög eftir Pál
lsólfsson: Þa,ð árlega gerist og
Yfir djúpi. f) Mánaskin eftir Ey-
þór Stefánsson. 21.20 Upplestur:
Sigurður Skúlason magister ies
tvær smásögui- éftir Sigurjón frá
Þorgilsstöðum. 21.45 Búnaðárþátt-
ur: Hreindýrin á íslandi (Helgi
Valtýsson rithöfundur). 22.10 Dans
og dægurlög: Tip-Top hljómsveitin
leikur (pl.)
EIMSKIP:
Brúarfoss fór frá Hamborg í gær
til Antverpen og Rvíkur. Detti-
foss og Tröllafoss gru í Rvitk.
Goðafoss er í Leníngrad; fer það-
an til Hamborgar. Gullfoss fór
frá Rvík í gær til Leith og K-
hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík
22. þm. til N. Y. Reykjafoss kom
til Raufarhafnar í gær; fer þaðan
til Húsavíkur, Sigluf jarðar o g
G.autaborgar. Selfoss fór frá Lyse-
kil 28. þm. til Graverna, Sarpa-
borg, Gautaborgar, Hull og Rvik-
ur. Hanne Sven fór frá Rotterdám
i gær til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisius.
Hekla er í Osló. Esja fór frá
Rvík í gær vestur um í hringferð.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gærkvöld austur um til Raufar-
hafnar. Skjaldbreið fer frá Reykja
vík á morgun vestur um , land
til Akureyrar. Þyrill lestaði í Rvík
i gær til Austfjarða. Skaftfelling-
ur fer frá Reykjavík á þriðjudag-
inn til Vestmannaeyja.
Sldpadeild SIS.
Hvassafell fór frá Hamtoorg í gær-
kvöld til Austfjarðahafna. Arnar-
fell fór frá Siglufirði 27. þm. til
Ábo. Jökulfell lestar frosinn fisk
á Norðurlandshöfnum. Dísarfell
fór frá Antverpen í gærkvöld til
Hamborgar. Bláfell fór frá Vopna-
firði 25. þm. til Stokkhólms.
FimmtugsafinæH
Fimmtiu ára er í dag Bjarni Ein-
arsson, vélstjóri, Bjarnarstíg 12.
Krossgáta nr. 163
Lárétt: 1 ijósatæki 4 hvá 5 tenging
7 grátur 9 boðháttur 10 ófæra
11 á báti 13 þessi 15 ryk 16 fleinn
Lóðrétt: 1 tónn 2 félag 3 sér-
hljóðar 4 köggull 6 æsir 7 okkur
8 himnafaðir 12 suddi 14 utar
eftir 15 flan
Lausn á nr. 162
Lárétt: 1 Hjörvar 7 ló 8 Perú
9 anz 11 rot 12 af 15 fróm 17
kú 18 lag 20 kjessir
Lóðrétt: 1 hlað 2 Jón 3 RP 4 ver
5 Aron 6 Rútur 10 zar 13 fóls
15 fúl 16 mas 17 KK 19 GI
eítfr ífeigé Kiihn-Nielsén
Þar sem Katalínu hafði nú vérið komið
fyrir hjá ráðvöndum nágranna. héit Néi'á
dóttir hennar á leið til Andverpu og ieitaði
á ölium végum og í öUum' fJjótabátum að.
Ugluspegli.
MarUaðsdag einn kom hann til Hamborgar
Þar sá hann mangara a'lsstaða.r og meðal
þeirra nolckra gyðinga, sem lögðu stúhl 'á
okui' óg víxlarástörí'.
Ugluspegill þurfkaði nokkra hrosgataðs-
köggla og setti í litla. poka, batt síðan fyr-
ir með bandi svo liti út cins og þeir væru
fúllir af dýrmætu efni..
Pokan setti hann í trékassa, sem hann
bar í bapdi um hálsinn. Á kvöldin kom
hann kerti fyrir innan um pokana °S
kveikti á svo að allir gætu séð vavning.
hans.
:nn ein ¥
Framh. af 12. síðu.
einnig (leturbrejrting hr. Field-
woods) íslenzkra skipa.
Það liefði verið nær lagi ef
hr. Bate hefði skýrt okkur frá
raunverulegri tölu þeirra ís-
lendinga sem úthelltu blóði súiu
fyrir okkur, og það í „dropa-
tali“ í stað þess að hjúpa hina
réttu mynd í orð um „fjölda
Bandamannaþjóða".
Hinar mörgu minningartöfl
ur í brezkum fiskihæjum tala
miklu snjallara máli um fórnir
hrezkra fiskimanna, og ekkert
manntjón íslendinga kemst þiar
til samaniburðar.
Það nægir að segja að það
sést vart með smásjá, og fiski-
Hækkar verðið?
Framhald af 1. síðu.
og stinga olíufélögin bonum í
s’nn vasa. Ef ríkisstjórnin
hefði sjálf leigt skip til flutn-
inganna, hefði verið hægt að
hagnýta jiennan afslátt þannig
að ver'ðið hefði ekkert þurft
að hækka og hefðd jafnvel get-
að lækkað frá því sem nú er.
Og ef ríkisstjórnin hefði lceypt
olíuflutningaskip — eins og er
hrýn þörf og sósíalistar hafa
margsinnis lagt áherzlu á —
hefði ver'ð hægt að lækka
flutningskostnaðinn a'ð miklum
mun og þannig útsöluverðið.
Þreföld féfletting
Auk þess er salan á olíum og
benzíni svo augljós féfletting
að engu ía.li tekur. Rík'sstjórn-
in kaupir þessar vörur á ein-
um stað og annast alla samn-
inga um það. Síðan afliendir
hún þessi innkaup sín þremur
olíufélögum, sem halda uppi
jþreföldu dreifngarkerfi, þre-
földu skrifstofuhákni, þreföld-
um milliliðakostnaði og þre-
földum stórgróða. Það fé sem
þannig er haft af almenningi
á ári nemur geysilegum upp-
hæ'ðum; og alla. þá upphæð af-
hendir ríkisstjórnin þessum auð
félögum á kostnað a'mennings.
mennirnir okkar neituðu ekki
að Jiorfast í augu við hættur
Norðursjávarins þegar þeir
fluttu afla sinn hingað heim.
(leturbr. hr. Fieldwöods).
Hr. Bate gerir mikið úr þeirri
kaldhæðni örlaganna að togar-
ar þjóðar er fyrrum var fjand-
mannaþjóð skuli nú hafa að-
gang að hefðbundnum markaði
íslendinga" (leturbr. hr. Field-
woods) og að það láti íslend-
inga „sjá rautt“ miklu frekar
en löndunarhannið sjálft. Jæja,
jæja.
Skilja, Islendingar ekki enn
hvað þeir hafa gert brezkum
fiskimönnum með einhliða
aðgerð sinní, og héldu þeir
að svarið gæti orðið á ann-
an veg. (leturhreyting Field
woods).
Þegar ég fer að hugsa um
það finnst mér það skrýtið að
ég skuli enn hvergi hafa séð
lendingar geti snökkt upp við
þær.
Það er einnig fiskur sem er
„hráefni og eina auðsupp-
spretta" fiskimanna í þessu
landi.
Þáð er alltaf verið að segja
okkur að Islendingar séu að
vinna, nýja markaSi; sé svo,
hvað eigum við að hugsa um
það. Fiskimennimir hér hafa
ekki áhyggjur af fjárhag Is-
lands.
En v:ð höfum áhuga fyrir
setningu línunnar f jórum mílum
utan við öll nes, hólma og
sker,
Þvert á móti því sem (almennt
er haldið, er það ekki venjulegt
fjögurra mílna belti umliverf-
is sírandlengjuna, heldur mikiiu
stærra svæði som nær yfir mörg
þús. fermilur miða er fiskimonn
oldíar fundu og hafa stund-
að í meir en sextíu ár. (Letur
Susmudagur 30. ágúst 1953 — ÞJóÐVILJINN — £3
Fimmtugur í dag:
Islendinga tala um „hefðbund- br. hr. Fieldwoods).
in fiskimið Breta“, eh marg- Þessi tími frá fyrstu dögum
oft um „hefðbundna markaði“
(Islenditiga).
Islendingar bafa ,,vo)að“ of
mikið og algerlega gleymt því
að hcrðar brezlira fiskimanna
eru ekki gerðar til þess að Is-
Síðasta tækifærið
til að sjá og heyra
Charoi! Bruse
Hollenzka kabarettsörgkon-
an Charon Bruse, sem dvalizt
befur hér á landi undanfam-
ar vikur er nú senn á förum.
Vegna þess hve margir
urðu frá að hverfa er skemmt-
un þessi fór fram s.l. föstudag
hefur verið ákveðið að endur-
taka hana annað kvöld kl.
11.15 í Austurbæjarbíó og
verða skemmtikraftar hinir
sömu og áður. Á þriðjudags-
m-orgun flýgur Charon til Eng-
lands og er þetta því seinasta
tækifæri til að sjá hana og
heyra.
Kvlildskéli KFUM
Kvöldskóli KFUM verður sett-
ur 'í hiúsi KFUM og K við1 Amt-
rnannsstíg 1. okt. n. k. og starfar
vetrarlangt. Hann er fyrst og
fremst ætlaður því fólki, piltum
og stúlkuim, sem
gagnlegt nám samhliða atvinnu
sinni- Einskis inntökuprófs er
krafizt, en væntanlegir nemendur
verða að haía lökið lögiboðinni
bamafræðslu eða fá sjálfir und-
anþágu fná s’iku, ef þurfa þykir.
(togaraveiða?) gerir meira en
vega upp á móti röksemdum
sem Islendingar kunna að hafa
i sambandi v:ð löndunarsamn-
inga gerða 1933.
Það er mjög sakleysislegur
áróður þegar hr. Bate ta’ar um
iþað sem hann nefnir „stað-
hæft brot“, sérstaklega þegar
hann segir „dómarinn myndi
.skella allri skuld;nni á hansi‘“
(„throw the whole book at
him“). En ef markmið dómar
ans væri alltaf ranglátt. Þetta
á við ís’enzkan sökudólg, tekinn
í landhelgi „ef hann væri tek-
inn“ (leturbr. hr. Fiéldwoods)
Það er hvergi neitt í grein
hr. Bate sem er velviljað brezk-
um fiskimönnum; þao er næst-
um himinhrópandi sönnun fyr-
ir hlutdrægum áróðri.
Hefði allt mlálið verð rætt
frjálslega og, hlutdrægnis’aust
myndi hin lilið þess máske hafa
verið nefnd st.öku sinnum. Hann
hefði jafnvel getað skriíað
nokkrar línur okkur hkðho’lar
áður en honum var boðið til
Islands.
Grein lir. Bate er óumdeilan-
lega „hlutdræg“ og þáð er
hæpið að einlæg ósk hans upi
vináttu milli þjóða rettlæti
sjónarnrð hans.
Þetta land hefur þolað of
mikið af slíku tagi síðan 1945,
Jens Guðíbjömsson er fæddur
í Reykjavík, sonur tojónanna Guð
björns bókbandsmeist aira og konu
hans Jensinu Jensdóttur.
Jens óhst upp í Reykjavík,
nema hvað hann á sumrum var
í sveit.
iHann nam bóikibandsiðn hjá
föður sínum í Félagsfoóklbandinu
og lauk sveinsprófi í þeirri iðn-
grein 1923. Árið 1929 var toann
við framhaldsnám í iðn sinni yið
Fagskolen for boghaandværk lí
Kaupmannalhöfn. Jafnframt. námi
og foókbandsstörfum að vetrinum,
stundaði hann framan af árum jj-
ýmsa vinnu á sumrum, svo sem -*
ibyggingars'törf og síldarvinnu.
Við andlát föður síns 1927 tók
hann við verkstjórn á Félagsfoók-
bandinu og var hægrj hönd eig-
andans, Þorleifs Gunnarssonar,
um öil störf og rekstur fyrirtækis
ins firam fil 1951, að Þorieifur
andaðist og Jens réðst til íþrótta
nefndar ríkisins til þess að kynn,a
isér reksitur getrauna á hinum
Norðurlönd'unum. Við þær athug-
,anir dvaldi Jens sumarlangt 1951,
imdirbjó rekstur þeirra bér
heima vcturinn 1951—52 og er
Menntamálaráðuneytið ákvað að
iheimila starfrækslu getrauna
1952 til eflingar íþróttasjóði, var
Jens af íþróttanefnd ríkisins ráð
Undir stjóm hans hefur félagið
eflzt mjög, enda hafa með Jens
valizt í stjóm dugandi karlar og
'konur og svo ekki sízt ötulir
kennarar.
í stjómart'íð Jens hefur félag-
ið tekið sér fyrir hendur 10 uiian-
ferðir til 9 landa og haft sýning-
ar í öllum sýslum og kaupstöð-
um landsins.
Á iþessum árum hefur fé'Iagið
byggt sér skiíðasfeála og róðrar-
skýli, en er nú langt komið með
lagningu íiþróttavallar og mun á
komandi hausti hefja þar bygg-
inn framkvæmdastjóri íslenzkra !ngU félagsheimilis og áþrótte-
huss.
getrauna og hefur verið það síð-
an.
í 7 ár var Jens formaður Bók-
foindarafélags íslands og átti jafn
Jengi sæti á Alþýðusamibands-
iþingum. Prófdómarj hefrar hann
verið í foóklbandsiðn firá 1940 og
þar til hann hætti 'í iðninni.
Þá stóð Jens að stofnun Hóla-
prentis h.f. í Reykjavík og hefur
verið í stjóm þess síðan.
Hann á sæti í bófcaútgáfunni
Reykholt, en sjálfur hefur hann
gefið út foækur, svo sem eftiir þá
Aðalsteinn heitinn Sigmundsson,
Geir Gígju og Gunnar M. Magn-
úss. Kennslufoækur í íþróttum
hefur han.n gefð út: Leikfimþ
Sund og Frjálsar íþróttir.
Jens hefur d þriá tugi áxa helg
að liþróttamálum tómstundir sín-
ar og er fyrir löngu orðinn lands
kunnur iiþróttafrömuður.
í stjórn Glímufélagsins Ár-
manns hefur hann átt sæti í 28
ár og þar af verið formaður fé-
.lagsins í 26 ór.
og hvert hefur það leitt oss?
Er verið að gera okkur áð
Samhliða þessum störfum fyrir
Glí'muféiagið Ármann hefur Jens
tekið" að sér ýmis störf fyrir "
iílþróttahrej’tfinguna, t- d. hetfur
hann átt sæti í þessum nefndum:
stjóm íþróttaivallanna í Reykja-
vík í 18 ár, Laugardalsnefnd í 8
ár, foókaútgátfu ISI, stjóm íþrótt.a
folaðsins, í Olympíunefnd íslands
islíðustu 8 ár, fararstjóri íslend-
inga. á síðustu Olympáuleika, í
þ j óðhátíðarnef nd Reyk j avíkur
síðan 1944, varaformaður iiþrótta.
nefndar rikisins í 6 ár og þá hef-
ur hann setið ýmsar ílþróttanáð-
stefnur foæði innanlands og utan.
Jens hefur verið sæmdur Fálka
orðunni og sœnskum og finnsk-
um heiðursmerkjum auk heiðurs
merkja innlendra féiaga og fé-
ilagaBamtaka.
Frá því að Finnlandsvinaíélag-
ið Suomi var stofnað hetfur Jens
verið formaður þess féiags.
Árið 1928 gekk Jens að eiga
Þórveigu Axfjörð. Böm þeirra
eru tvær dætur uppkomnar.
■Helgi EHasson, sem árum sam-
an hefur fylgzt með staitfi Kvöld
iskólans og jafnan sýnt því fullan
skilning og velvild, hefur látið
ivau, umuiii svo ummælt lí bréíi til mennta- __
stunda vilja! málaráðuneytisins, að hann teldij ÞiPð^sem 3a ar 0 11 (a n
sig meðmæltan því, að unglingar,
©r lokið hefðu barnapróíi, en
Æengju af heimilisástæðum að
stunda vinnu, gæktu Kvöldskól-
ann..
Nokkrar spurnlngar um
hljómlistarmál
Námsgreinar í skólanum.
Kvöldskólinn starfar í byrjun-
ar- og framhaldsdeild, og eiga
eldri nemendur hans forgangs-
rétt að þeirri síðari, ef þeir sækja
um hana i tæka tíð. — Þessar
námsgreinar eru kenndar: ís-
lenzka, danska, enska, kristin
fræði, reikningur, bókfœrsla og
handavinna (námsmevjum)
byrjunardeild, en auk þess upp-
lestur (framsagnarlist) og islenzk
'bókmenntasaga framhaldsdeild.
Skólinn hetfur ágætum kennur-
um á að skipa. Skólann hatfa á
Tryggið ykkur skólavist nú þegar
Umsóknum um skólavist i
Kvöldskóla KFUM verður eins og
áður veitt móttaka í nýienduvöru
•verzluninni Vlísi á Laugvegi 1
tfrá 1. sept. og þar til skólinn er
íullskipaður að því marki, sem
hið mjög svo takmarkaða hús-
rúm setur honium. Óliklegt er að
unnt verði ao sinna öllum inn-
tökufoeiðnum, en umsækjendur
eru teknir á þeirri röð, sem þeir
sækja. Fólk er að gefnu tiiefni
■áminnt að mæta v.ið skólasetn-
ingu 1. .okt. kl. 8.30 síðd. stund-
víslega. Þeir umsækjendur, sem
ekki koma þangað eða senda
of ,,Yesmen“).
Fiskimenn okkar hafa fylgzt
með því sem gerzt hefur í íran,
og töpnm okkar. Það hefur
verið snúið upp á hala (brezka)
l.jóns:ns við suðurheimsskaut-
ið, og alstaðar“.
iþeim 32 árum, sem hann hefur’ annan fyrir sig, mega búast við,
starfað, eótt þúsundir nemenda' að fólk, sem venja er að skrá á
frá fermingaraldri og fram tilj biðlista, vérði þá iekið í skólann
fertugs. í þeirra stað. Kennsla mun liefj-
Núverandi fræðsiumáiastjóri, ast mánudaginn 5. október.
I Grein sinni lýkur hr. Field-
wood með þessum orðum; „Ef
til vjll getur meðfylgjandi mynd
af skopmynd sem birtist í ís-
lenzku tímariti, fært Bretum
með ærlegt blóð í æðum heim
sanninn um hvað íslendingar
raunverulega hugsa um okkur“.
— Myndin sem grein’nni fylgir,
og hr. Fieldwood segir áð birzt
hafi í islenzku tímariti er af
tveim mönnum í hafnarmyuni
er teyma hýenu í bandi og er
letrað á hana brezka Ijónið.
Myndinni segir hann hafa fylgt
svoliljóðandi skýriugu:: „Gríms
hæingar svipaðst um eftir ís-
lenzkum skiuum“.
Það hefur verið hátíðlega til-
kynnt í blöðum bæjarins fyrir
nokkru, að hæstvirtur mennta
málaráðherra hafi hug á að
skipa tónlistarnefnd við Þjóð-
leikhúsið. Ot af þessu vildi ég
vinsamlegast bera fram eftir-
farandi spurningar;
1. Er þörf á slíkri nefnd við
Þjóðleikhúsið?
2. Hvað er hlutverk slíkrar
nefadar, ef hún verður skipuð?
3. Brýtur slík nefndarskipun
ekki í bága við anda laganna
um Þjóðleikhúsið ?
4. Er það satt, sem heyrst
liefur að hljómsveitarstjóri
Þjóðleikhúss'ns, Dr. Urbancic,
eigi ekki að eiga sæti í þessari
nefnd, og þar af le'ðandi engu
að ráða um þau verk, sem
hann á að æfa og stjórna?
5. Er það ekki algert eins-
dæmi í hínum tónmeuntaða
heimi, að hljómsveitarstjóri sé
þannig settur við sambærileg
leikhús ?
6. Er þjóðleikhússtjóri á-
nægður með þessi málalok bar-
áttu sinnar fyrir bættum hljóm
listarmálum Þjóðleikhússins og
hefur ekki verið gengið inn á
verksvið hans og Þjóðleikhúss-
ráðs og ekki sízt hljómsveitar-
stjóra Þjóðleikhússins með
skipun nefndar þessarar?
7. Er nefndarskipun þessi og
verksvið hennar ekki hrot á
samningl við hljómsveitarstjóra
Þjóðleikliússins ?
8. Er það satt að slík nefnd-
arskipun hafi verið ráðin án
samráðs við hljómsveitarstjóra-
og söngstjóra Þjóðleikhússins
. og einmitt meðan hann dvelur
erlendis og er hugsaniegt að
nokkur vina hans myndi vilja
taka þannig fram fyrir hendur
hans og skipa sæti þeirrar
nefndar er slíkt ætti að vinna?
Þjóðleikhúsið er eign þjóðar-
innai’, og því er ekki úr vegi að
almenningur fái sem sannastar
og gleggstar fréttir um þau
mál, er það varða, og siái
skjaldborg um rétt þess sé
hlutur þess skertur, með vita
óþarfa ráðstöfunum.
Leikhúsgestur. ;