Þjóðviljinn - 30.08.1953, Síða 9
Smmudagur 30. ágúst 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9'
wm
íWj
ÞJÓDLEIKHÍSID
Listdanssýning
Sóló-dansarar frá Kgl. leik-
húsinu í Kaupmannahöín.
Stjómandi:
Fredbjörn BjörnsOn
Undirleik anna/
Alfred Morling.
Sýningar d kvöld kl. 20.00,
mánud. kl. 20.00. Síðasta sinn.
Aðgöngumiða&alan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Símar
80000 og 82345. Pantanir sæk-
ist daginn fyrir sýningardag.
Venjulegt leikhúsverð.
SSml 1475
Þrír syngjandi
sjómenn
(On the Town)
Bráðskemmtileg ný amerísk
dans- og söngvamynd í litum
frá Metro Goldwin M.ayer. —
Gene Kelly, Frank Sinatra,
Vera-Ellen), Betty Garrett,
er og Van Heflin. — Sýnd kl.
3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Síml 6485
Sonur minn
(My' Son John).
Afa fræg og umtöluð amerísk
stórmynd, er fjallar um ætt-
jarðarást og föðurlandssvik.
Aðalililutverk: Ein frægasta
leikkona Banöaníkjanna, Hel-
en Heyes ásamt Robert Walk-
er og Van Heflin. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Jói stökkull
með hinum frægu amerisku
skopleikurum Dean Martin og
Jerry Lewis. — Sýnd kl. 3. —
Sala hefst kl. 1.
&
Síml 6444
Maðurinn með stál-
hnefana
(Iron man)
Feikilega spennandi og hressi-
ieg ný amerásk kvikmynd um
hraustan hnefaleikamann, er
enginn stóðst, sannkallaðan
berserk. — Jeff Chandler,
Evelyn Keyes, Stephen Mc
NaEy, Rock Hudson. — Biinn-
uð börnum .— Si’nd kl. 5, 7, 9
Léttlyndi sjóliðinn
Hin bráðskemmtilega sænska
gamanmynd sýnd kl. 3.
Fjölbreytt úrval af stein-
kringum. — Póstsendum.
-Sírni 1384
I draumalandi
— með hund í bandi.
(Drömsemester)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
sænsk söngva- og gamanmynd.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Stig Járrel. — í myiidinni
syngja og spiia. Frægasta
dægurlagasöngkona Norður-
landa: Alice Babs. Einn vin-
sælasti negrakvartett heims-
ins: Defta Bhythm Boys (en
þeiir syngja m. a. „Miss Me“,
„Plickorna í Smaaland“ og
„Emphatically No“). — Enn-
femur: Svend Asmussen,
Charles Norman, Staffan
Broms. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Allra síðasta sinn.
1!U4
Ást og heiðarleiki
(Nordhwest Stampede)
Mjög skemmtileg og spenn-
, andi ensk-amerísk litmynd,
janft fyiðr unga sem g.amla.
í Aðalhlutverk leika James
| Craig, Joan Leslie, Jack Oakie
í Aukamynd: Umskipti í Evrópú
Eyrsta mynd:
Raforka handa
öllum
Litmynd með íslenzku tali.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst 'kl. 1-
...... Trípólíbíó ——
Sími 1182
Of seint að gráta
(„Too late or tears“>
Sérstaklega spennandi, ný, am
erflsk sakamálamynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Roy
Huggins er birtist sem fram-
haildssaga í ameríska timairit-
inu Safcurday Evening Post. —
L'zabeth Scott, Don DeFore,
Dan Duryes. Sýnd kl. 5, 7 og
9. — Bönnuð bömum.
Prófessorinn
Sprenghlægileg amerísk gam-
anmynd með Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3.
Síml 81936
Tvö samvalin
Afburða 'spennandi ný amer-
ísk mynd um heitar ástríður
og hörku láfslbará'ttunnar í
stórbogunum. Leikin af hinum
þekktu leikurum Edmund O’
Brien, Lizbeth Scott, Terry
Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —
Bönnuð börnum.
Lína langsokkur
Hin vinsæla barnamynd.
Sýnd kl. 3.
Pöntunarverð:
Strásykur 2.95, molasykur
3.95, liaframjöl 2.90, jurtafeiti
13.05, fiskibollur 7.15, hita-
brúsar 20.20, vinnuvett ingar
frá 10.90, Ijósaperur 2.65. —
PÖNTUNRADEILD KRON,
Hverfisgötu 52, sími 1727.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
ödýrar ljósakrónur
IðJa h. I.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Vörur á verk-
smiðíuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. f., Bankastræti
7, sími 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Utvarpsviðgerðir
Radió, Veltusundí 1. Sími
80300.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.
Eldhúsinnréttingar
Vonduð vinna, fljót afgreiðsla
ty tynnn;<£bin^cis
Mjölnisholti 10, sími 2001
Saumavélaviðgerðir,
skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2659.
Heimashni 82035.
Lögfræðingar:'
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Innrömmum
Útlendir og innlendir i'ammja-
listar í miklu úrvali. Asbrú,
Grettsgötu 54, sími 82108.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistaekjum. — Raf-
taekjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögtoaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasleignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113
Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12,
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
MoSlenzIia leikltonan
Charon
Bruse
syngur og dansar í
G.T.-húsinu í kvöld.
í síðasta sinn
Gömlu og nýjii
dansarnir
Hin vinsæla hljómsveit Cai-ls B/Il/ch leikur
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 S.K.T.
Verzlunarpláss
sem næst miöbænum eöa við Laugaveginn, ósk-
ast sem fyrst, helzt 1. október.
Tilboð, sem tilgreini stærð og
verö, leggist inn á afgreiöslu Þjóð-
viljans, merkt „Sérverziun — 202“
' li
Þjóðviljann vantar unglingt
til að bera blaðiö til kaupenda við
Laugarásveginn
ÞJÓÐVILJINN. sími 75(10
Jaðar 15 ára
útiskemmtun
verður að JAÐBI í dag, sunnudagltm
30. ágúst og hefst kl. 3 síðdegis
★
DAGSKRA:
Samkoman sett
Ræða: Séra Emil Björnsson
Einsöngur: Anny Ólafsdóttir 12 ára
Eftirhermur: Karl Guðmundsson
Ólafur Briem: Einsöngur m/ gítarundirfeik
Svavar Jóhannesson: Blys- og kylfukast
Adda Örnólfsdóttir syngur með aðstoð
hljómsveitar Carl Billich.
CHAR0N BRUSE skemmtir
....
DANSAÐ Á PALLI
Hljómsveit Carl Billich leikur
Aðgangur aö skemmtunjnni kr. 10.00
Ókeypis fyrir börn
Ökeypis aðgangur að danspallinum
Ferðir frá Fcrðaskrifstofunni.
NEFNDIN