Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 1
rrl lisokkunnnf Sunnudagur 20. se]itember 1953 — 18. árgangur — 211. tbl. NÚ Á AÐ ÆFA HÉR KÓRESKA VERND: I tæpa vfkii Htisia ftuglioiv floti ©g landlier isyræt á Wesif jörtiii m* in.a. nted storarasir Loks í gær tilkynnti ríkisstjórnin hvert það svæði yrði sem verða á fyrir árásum Bandaríkjahers í stór-i æfingum þeim sem nú fara fram á Norðuratlanzhafi.! Svæðio er nyrzt á Vestfjörðum, milli Hælavíkur- bjargs að austan, Haugahlíðar að vestan, suður und-l ir botna Veiðileysu og Hesteyrarfjarðar og sex mílur i á haf út. Eru takmörk svæðisins sýnd á kortinu héri við hliðina. Þarna munu verða framkvæmdar stórá'' rásir flughers, flota og landhers, m.a. með kjarn-; orkuvopnum — dagana 26. til 30. september n.k. i „Menn varaðir við“ í fréttalilkynningu ríkisstjórn- arinnar eru nánari takmörk svæðisins tilgreind þannig: Að aust.an 22° 33,5’ v.l. Að vestan 22° 49,5’ v.l. Að norðan 66° 33,7’ n.br. Að sunnan 66° 22,5’ n.br. r n J ÆF/jYCA j iröaux I ör'Æ-Ð/ I Einnig segir svo í tilkynning- unni: „Ráðstafanir hafa verið gérðar tíl þess að koma í veg fyrir að fa-rið verði inn á svæðið meðan á æfingum stendnr, og eru menn varaðir við að gera tiiraunir til þess.“ Árásir og innrás í tilkynningu ríkisstjórnar er ekki gerð nein nánari grein fyr-| ir því hvernig heræfingin verði, framkvæmd, en auðsjáaniega er! ætlunin að æfa innrás í landið.j Verða gerðar loftárásir, flotaá-, rásir og loks landgánga og æfðirj bardagar í landi. Hefur verið, skýrt svo ,fra í Bandaríkjunum' að beitt verði virkum skeytum og einnig' að megináherzla verði lögð á að æfa kjarnorkuvopn. Pramhald á 9. síðu Fulltrúaráðs- og trúnaðar- mannafundur í Sósíalistafé- lagi Reykjavíkur verður á þriðjudagskvöld n.k. kl. 8,30 - á Þórsgötu 1. — Þar verða mætti ýmsir forystumenn flokksins og trúnaðarmenn —• og munu þeir svara fyrir-, spurnum sem til þeira yrði beint. — Nánar auglýst í blað- inu á þriðjudag. O' Fyrsti Dagsbrúnarfund- urihn á haJistinu verður á miðvikudagskvöidið kem- ur, íd. 8.30 í Iðnó. Fyrir fundinum liggja ýmis þýð ngarmikil mál og eru allir Dagsbrúrar- merin hvatíir til að saekja fund/nn. Búkarestsýningin Síðasii clagnr sýn- ingarmear er í dag Opin til kl. H í kvöld Fjórir af kunnustu lögmönn- um íraks hafa boðizt til að taka að -ér vörn í máli Mossadeghs. Tveir þeirra eru framarlega í flokk: þjöðernissinna. JAKOBÍNA SIGURÖARBÓTTIR: Htsqsað ti! Hornstranda Víða llKgja „verndaraima" brautir. Vart mun sagt um þá að J»eir liafi óttazt mennskar Jirautir eða hvarflað frá, þótt þeim enga auðnu muni hyggja IsIandströUin foriL Mér er sagt þeir ætii að endurbyggja Aðaivík og Horn. Við sem eltt sinn áttum þarna heima undrumst siíkan dug. Okkur þyldr þaígilegt, að gleyma J»ví sein slcelfdi liug. Gleyma ísi og útmánaðasveltu, angri, kotungsbrag. Muna gróðurilm og sjávarseltu, sól og júnídag. Hungurvofur, hrjósturbyggðir kaldar liugdeÍK flýðum við. Vitið sámt: Þær eru eftir taldai- ykkur, het.iuiið, i-egna þess, liann afi okkar lilóð þar- ofurlítinn bæ, vegna þess, að vaggan okkar stóð þar varin hungrl og snæ. Gáttu, fóstra, napurt um J»á nseða novðanélin þín, fjörudrauga og fomar vofur hræða. Feigum villtu sýn þeim, ,sem vilja vlrkjum morðsihs níða vammlaust brjóstið þitt. Sýni J»eim hver örHig böðuis biða bernsktUTkið mitt Byltist, fósira, brim í geði þungu. ^ ilamið ieitar Jnn. Regg mér hvessta orösire; egg á tungu, eld * kvæðin jnín. i.ífsins n»át,t eg orðsins afl þar kennl ármenn réttar þíns. Níðings iljar aSia rtaga brennl eldiir íjóðsins mxns. »anska stiórnin veitlr a pmgi »P osamgj Virii samþykki Siokkhólmsfundarins að veiiugi — Hvaó gero/ fullirúi íslands Ole Björn Kraft, utanríkisráðherra Danmerkur, skýrði frá því í gær, að danski fuUtrúinn á þingi SÞ hefði brugðizt fyrirmælum stjórnarinnar, þegar hann grsiddi atkvæði gegn því aö á yfirstandandi þingi yrði aðild Kína að samtökunum rædd. Strax eftir að Lester Pear- son fráfarandi forseti allsherj- arþiiags SÞ hafði lýst áttunda þingið sett á þriðjudaginn var, kvaddi Visjinskí fulltrúi Sovét- ríkjauna sér liljóðs og bar fram tillögu m, að alþýðustjórninni í Peking skyldi veitt sæti í SÞ þegar á þessu þingi. Dulles, nt- anríkisráðherra Bandaríkjanna. bar þá fram tillögu þess efnis, að þátttaka Pekingstjórnarínn- ar í SÞ skyldi ekki rædd á þessu þingi. Var sú tillaga sam þykkt með 44 atkvæðum gegn 10. Leitinm að frú Maclean sætt í Svisslandi En haldið áfram í Austurríki Svissncfika lögreglan hefur Maclean og bömum hennar. Lögreglustjórinn í Genf, sem hefur stjórnað leitinni, , sagði í gær, að nú hefði verið gengið .al- gerlega úr skugga um það, að frú Macltan befði farið frá Sviss i- 'íest til Austurríkis.' Það væri - því ekki ástæoa til aö háida leitinni ár'rahi. Hinsvegar rnundj'-svissnéska iögregian enn reyna að hafa upp á manni þeini, er frú Máclean sagðist setla að hitta í Montreux pg' ennfrem- ur konu þeirri, er afhenti .skeyti, undirritað með náfnj frú Mac-: leans en ekkí skrifað af henni, i nú hætt leit sinni að frú símstöðinni í Lausanne daginn sem frú .Maclean hvarf. Austurríska lögreglan hefur látið í ijós efa um að frú Mac- lean hafi komið til Austurrík- is, en hún hefur vei'ið beðin að skyggnast eftir henni. Segir hún, að athuganir liennar bendi ekki til- að frú Maelean hafi komið ti-l landsi-ns. Talsmaður brezka. utánrikis- •ráðuneytisins sagði í gær, að frú Maclean væri ekki sokuð um neitt og hún v'æri því 'algerlcgT frjáls ferða sinna. Þegar það spurðist í Ðan- mörku, að danski fulltrúinn, Borberg sendiherra, liefði greitt tillögu Bandaríkjanna atkvæði, vakti það strax mikla gagnrýni. Var á það bent, að slík afstaða væri í litlu samræmi við yfir- lýsingu utanríkisráðherra Norðurlanda eftir fundinn í Stokkhólmi, þar sem stjórnir Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Islands áttu fulltrúa, að Norðurlcndin væru hlynnt því, ag Pekingstjórnin skipaði full- trúa Kína í SÞ. Danski fulltrúinn krafinn skýringar. í gær neydd ist Ole iBjöm Kraft utanrlk- isráðherra til að svara gagn rýnimii ~Haan gaf út til- kynningu, þar sem hann seg- ir, að Borberg sendiherra hafi brotið i bága við honum gefin fyrir- mæli og hafi hann þvi verið krafinn skýringar. Hvernig groiddí Thor Thors atkvasði? Þjóðviljinn hefur enn ekk' á— reiðanlegar fregnir af ’pv . hvaða ríki það voru, r-'mc greiddu atkvæði gegn bar.da— Tt'ro'ml-iolrl « cii/Kn KRAFT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.